Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 2
2 SfiÐA •— Í>JÓÐVH»TIN1N — LattgamdagluiP 2S.' maí 1968. ÍSLANDSMÓTIÐ 1968 I. DEILD Fyrstu leikir íslandsmótsins í knattspymu 1968 fara fram í dag kl. 16,00. í Keflavík leika: ÍBK-ÍBA í Vestmannaeyjum leika: ÍBV-VALUR MÓTANEFND. Garðeigendur Fjölbreytt úrval af garðrósum, trjám og runnum. Brekkuvíðir — Gljávíðir — Rauðblaðarós — Fag- urlaufamistill — Birki og fl. í limgérði. Garðyrkjustöðin GRÍMSSTAÐIR, Hveragerði. Múrarar—Múrarar Vegna framkvæmda okkar við f jölbýlishús Framkvæmdanefndar byggingaráætlun- ar í Breiðholti viljum við ráða nokkra múrara nú þegar. BREIÐHOLT H.F. Sími 8-15-50. BEDFORD FYRIR BYRDI HVERJA lÉTTUR í AKSTRI • HAGKVÆMUR REKSTUR • GÓfl ENÐING • ALLAR NÁNARIUPPLÝSINGAR GEFUR VAUXi TALL- BEDFORD UMBOÐIÐ Ármúla 3, sími 38 900. Auglýsing um stöðu ökutækja í Seltjamameshreppi. Að fengnum tillögum hreppsnefndar Seltjarnar- neshrepps í Kjós-arsýslu h-afa verið settar eftir- farandi reglur um bifreiðastöður í Seltjamames- hreppi eamkv. heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 26/1958: 1. Bifreiðastöður á þeim hluta Melabrautar þar sem einstefnuakstur er til norðurs, eru leyfð- - ar á vinstri (vestari) götuhelmingi í stað eystri götuhelmingi áður. 2. Bifreiðastöður á A-götu allri eru bannaðár. Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi frá og með 26. maí 1968. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjós-arsýslu. 21. maí 1368. EINAR INGIMUNDARSON „LANDSLIÐIÐ" SLAPP MEÐ 2:0 • Einskonar Iands'Iið eða Suð- vesturlandsúrval mátti í fyrradag þakka fyrir sigur yfir 1. deildarliði Pram úr Reykjavík, en mikil ósköp var þetta lélegt „landslið" sem/þarna átti í crfiðlcikum með Fram. Leikuri-nn í fyrradafí mitli 1. deildarliðls Fram t>g úrval.s-liðs sem íþróttafréttaritarar höfðai valið, en meginstofni-n-n í því voru tilvona-ndi landsliðsmenn, hefur tæplega glætt þær vonir knattspymwuninenda að ís-. lenzka landsliðinu takisitísum- air að ráða sómasámlega við þau verkdfni sem þess bíða og ber þá að h-afa í huga að að- eins mánuður er þangað til fyrsti landsleikurinn fer fram. Þetta úrvalslið lék sannast sagina knattspymu, sem eikki er hægt að horfa á, svo léleg var hún og þar sem hér var hálfgert „landslið“ á ferðinni, þá er ek-ki mögu-legt aö komast hjá því að gera sér áhyggjur um afdrif landsliðsins í sumar. Að sjálfsögöu ber að taika til- lit til þess að hér var um æf- inga-leik að ræða og marga verðandi landsliðsmenn vant- aði, en samt sem áður var leikurinn þesslegur að talsv-erð ástæða er til að örvænita um gengá landsliðsins í su-mar. Mega knattspymumenn okkar og forustumenn sannarlega taka á sínum stóra til þess að koma í veg Ifyrir stórslyts í sumar! ÍSLANDSMÓTIÐ í KNATT- SPYRNU HEFST í DAG □ íslands-mótið í knattspymu hefst í dag með tveiim leikjum, sem fram fara í Keflavík o-g Vest- mann-aeyjum. í Keflavík leika Keflvíkingar við Akureyringa og í Vestmannaeyjum heimamenn við íslandsmeistarana frá 1967, Val. Báðir leik- imir hefjast kl. 16. Aldrei hefur verið meiri þátt- taka í íslandsmótinu í knatt- spyrnu en í ár. — Alls taka 91 lið frá 34 félögum þátt í mótinu. 1 þriðju dei-ld eru 15 félög, þar af sjö af Austfjörð- um sem aldrei fyry hafa tekið þátt í Islandsmótinu. Mynda- þessi lið einn riðil.. Þetta sýn- ir grózku í íslenzkri kpatt- spymu, sérilagi á Ausitfjörðum og er það mikið ánægjuefni. Eins og áður var sagt hefsit landsmótið í 1. deild í dag, en á mánudaginn kl. 20.30 á Melavellinum byrjar baráttan í 2. deild og mætast þar Þrótt- ur og Víkin-gur. Á fimm-tudag- inn byrjar svo 3. deildin á leik rrrilli Víðis og Hrannar en sá leikur fer fram í Sandgerði. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allair tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. —'Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma — Sími 16227. Auglýsing um umferð og bifreiðastöður í Hafnarfirði. Að fengnum tillögum baeja-rstjórnar Hafnarfjarðar hafa verið áettar éftirfarandi reglur um umferð og stöður bifréiða í Hafrtáf jarðarbae sarnkvaemt heim- ild í 65. gr. umférðarlaga nr. 26/1958: 1. Einstefnuakstur verður um Strandgötu frá suðri til noröurs frá Lækjargötu og Reykjavík- urvegi. 2. Umférð um Fjarðargötu og Reykjavikurveg hef- ir forgangsrétt fyrir umferð úr Strandgötu við mót þessara .þriggja gatna. 3. Aðalbrautarréttur hefir verið ákveðinn á Lœkj- argötu frá Strandgötu að Réykjanésbraut á Noröurbraut frá Reykjavíkurvegi að Vestur- braut, á Vesturbraut að Veshurgötu og á Vest- urgötu. Umferð um Vesturgötu hefir forgangs- rétt fyrir umferð úr Vesturbraut. 4. Á ei'nstefnuakstursgötum er aðalregla. að bif- reiðum skuli lagt á hægri götuhelmingi miðað við akstursstefnu. Undantekning er þó, þar sem sértök bifreiðastæði eru afmörkuð vinstra meg- in við götu miðað við akstursstefnu. 5. Bifreiðastöður á Reykjavíkurvegi frá Strand- götu að Skúlaskedði og á Brekkugötu frá Lækj- argötu að húsinu nr. 12 við Brekkugötu eru bannaðar. 6. Bifréiðastöðiur við syðri brúnir gatnanna Aust- urgötu og Hverfisgötu eru bannaðar. Ákvæði auglýsingaa: þessarar taka gildi frá og með 26. maí 1968. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 21. maí 1968. ÉINAR INGIMUNDARSON MOSFELLSHREPPUR Tilkynning um lóðahreinsun. Samkvæmt heilþrigðissamþykkt fyrir Mosfells- h-répp er lóðaeigendum slkylt að halda lóðum sín- um hreinum og þrifalegum og sjá um að lok séu á sorpdlátum. Umráðamenn lóða eru hér með áminnt- ir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og skal því vera lokið eigi síðar en 10. júní n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðimar skoðaðar og þar sem hreins- un er ábótavant verður hún framkvæmd á kostn- að og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Hlégarðd, 24. maí 1968. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Tiikynning irú Ra fveitu Hafnarfjarðar Innheimtuskrifstofa rafveitunnar verður fram- vegis opin virka da-ga néma laugardaga kl. 8,30 til 16,30. EINNIG í HÁDEGINU. Athygli skal vakin á nýju innheimtufyrirkomu- lagi, m.a. að greiða má rafmagnsreikningana í bönikum bæjarins. Nánari upplýsingar um hið nýja innheimtufyrir- komulag verða sendar öllum notendum með næstu rafmagnsreikningum. RAFyEITA HAFNARFJARÐAR. J Auglýsið / Þjóðviijanum j i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.