Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 5
Ijausardagur 25. miaí 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA g ÆSI og: SOSÍAIISI MINN Ritnefnd: Guðrún Steingrímsdóttir, Sigurður Jón Ólafsson, Ólafur Ormsson, Þorsteinn Marelsson. Leifur Jóelsson. Jón Sigurðsson, stud. philol: HÁSKÓUNN RUDDUR Stúdentum, prófcf?soruJn, starfsmönnum Orðab úkarinnar skal varpað á clyr og verðugri menn skipa sess lseirra. Á síðastliðnum vetri hefur margt verið ritað og rætt um skólamál hérlend'is. Hafa menn margt fundið að núverandi á- stamdi, og ekki á þetta síztvið um málefni Háskóla íslands. Er það mála sannast, að sú stofn- un er og hefur verið uim langa stund hornreka, sem hefir orð- ið að láta sér nægja hnútum- ar af hinu íslenzka alisnaegta- borði. Aðeins eitt er henni veitt af örlæti: Fögur orð. Og okkur, sem eigum að heita námsimenn við Háskólann og lifum ekkiaí andrfkimu einu sarnan fremur en aðrir, er af miklu öriæti veitt þetta: Auknar námskröfur og þrengri tfmatakmörk. Við og víð er að vísu barið á bumbur í tilefni styrik,ia og lána, en lesti'ai'aðstaða ogssemii- legur bókakos-tur, féiaigsheimiil.i eða hjónagai'ður ei-u algjör bannorð. Að ekki sé mininat á. að stjómarvöldin kutnni að meta hásikóianám í Ijósi nútím- ans: Sem þjóðfélagsleigt stairf, vinnu. Námslaun, með viðeig- aaidi s/kuldbindinguim af hálfu námsmanna, eru hreint ektki á daigskrá. Og þá er okkar hlutur að duga eða drepast: Fá sér viminu úti í bæ með námiinu, en hún tafur aftur nálmið o.s.fi'V., en hafi menn eittlhvert starf auk náms er hætt við að slíkt svipti menn færi á námsJánuim og styrkjum og með því lok- ast vítaih'ringui'inin. Og þessu hafa íslenzkir náms- menn tekið af slíkri þolinmæði, að með ólíkindum er, enda flesbir' önnuim kafnir að bjarga sér. En niú þyikir mörgum sem stéiihiiníf táldi' úrr Háskólinri;' sem aldrei hefur haft yfir að í'áða tíma, i*úmi né fjánmunum til að annast sikyldur sinar nema að litlu leyti, hann skal nú hýisa málþimg innstu kopp- anina í búri þainra Salazars og Papadúpúlosar. Alit í einu vant- ar ekiki húsrými, ekki fjármuni og ekki tíma. Ein.hvei'jum hefði rní einhvem tíimann dottið í hug, að önnur störf ætti að iðka innan veggja Hóskóla Islands! Og hvað skyldu Hás'kólamenn yfirfedtt segja um þetta öfug-' mæli? Heldur VAKA vöku sinni? Eftir því sem náimskröfur aukast og tímamörk þrengjast, hafa æ fleiri nemendur við Há- skóla Islandis oi-ðið að neita sér uim fuilla vinmu að sumri, og á þetta ekki sízt við um þá sem hygtgjast brátt gangast und- ir próf. Athvarf þessa fólks hef- ur að undanfömu verið hátíða- salur Háskóllans, og er sú stað- reynd ein nœg til að sýna, hive mjög er þrenigt að kosti allra fræðiiðkana og niáms við s'kóil- ann. Og ekki hefur hinigað til þótt veita aif þessu ófuJilkomina húsrými, noma síður sé. Auik þess er daglegur gestaganigur inn um bóikahiliuirniar í Há- skólabóka.safn!Í, og hefur ekfci helduir þótt verta af þeirri þjón- ustu, er það í smæð sinni hefur veitt. Nú sikal nemendum stutt BARÁTTUKVÆÐI Ó þú manneskja samleiksafl máttairins magnvana í ringulreið lágkúrunnar Vannserð af hártogun heimsvelda. Hórdóm þú drýgir án vitundar þinnar. Skilningur þinn á veraldar volki vakir ei skyldum þínum til gerða. Hvað er orðið af reisn þinni? Hví sefur þú á verðinum gegn ásælni mannvonzkunnar? Ó þú mannkind, þáttur í samsteypu félagsandains Tryggur línuvörður samheldninnar. Nú ertu stimpluð vörumerki arðránsins og hlédræg í sannfæringu þinni. Hvað veldur slíkum brevtingum? Hví lætur þú myrkrahöfðingjann múta þér með krossfestingu metorðagiminnar? Hví lætur þú mannkyninu blæða með tilgansleysi því sem mislukkað skipulag krefst? Guðmundur Hallvarðsson. J og lagigott vísað út af hátáðaisiad, og bökasaflninu skal læsa, svo að máttarstólpar nútírna hem- aðarednræðis og nýlendukúgun- ar gefist friður til að sitja rök- sitóla sína. Fá dæmi eru skýr- ari um mat íslenzkra ráða- manna á því, hvort er meira um vert: vindurinn í útlend- ingum eða viögaugur menninig- atiifs meðal ísiendinga. Er þess að værota, að háskólainemar taki því með þögniinmi einni, að þeiim sé hrundið út á götuna með slfku ofbeldi stjómvalda við staixf Háskálams? Eða imunu menn kymgja því, að sifkt hrafnaþing giargi yfir íslenzkri meninitaviðieiitni? Væri lag að freista að ræða mélin, að hætti gagn.fræðaskólaneima, við herra Gylfa? í>að er ekki út i bláinn, að húsþinig þetta skail eiga hér- lendis í ár. Mun mála sanniast að því yrði úflhýst annars stað- ar, ef seta væri reynd; nema þá þar, sem Afllanzhafsbanda- lagið hefur grimuteust búið uim sig: Með bandarískum tilstyrk á Gri'k'ktendi og í Portúgal. Þetta er sem sé félagsskaipur- inm: Lissabon-Aþeina-Reykjavík. Eða ætili þeir kærðu sig um að sitja í hitamuim í Þýkalamdi, Norogi, eða í eldrauðri Parísar- borg? En hvað hefur alþiýða mamma á Islamdi að segja um þennan félagsskap? Ekki er það heldur út í blá- inn, að fundarstaðurinn er Is- land á síðasta skeiði þessa bandalags heimsvaldaaflanna í hekn'inum. Þeim hefur nefni- lega löngum þátt íslenkur al- menningur næsta trauður tál fylgisspektar og eru þess minn- ugir, að Islenddngar hafa jafn- vel gengið svo lanigt að hyggj- ast reka af höndum sér setuiið forystuþjóðarinnar. Þeir vita, sem er, að íslienddngum er ekk- ert um það geflið að hýsa þjálf- unaxstöð og hressingarhæli fyrir byssumenn í Vietnam. Fundar- sitaðurinn er liður í sálfræði- legri siófcn gegn þj óðemd svitund ný'frjálsrar nýlenduþjóðar, Is- lemdinga. Hvað ætli þedr muini ekki kvaka í sperrt eyru mogga- manna um fegurð íslenzkrar náttúru, um tign ÞingvaEa og um norrænt menningarstairf og frelsishefðir? En telja Islend- inigar aftur nokkuð skylt með herþotugný og íslenzku lands- lagi, þeim frelsis- og lýðræðis- erfðum, sem okkur eru í blóð bomar rétt eins og Grikkjumi, og þeim gmndvaJlarsjónanmið- um þessara höfðingja að bæla Framhald á 7. síðu. LYNDON B. I GERVI STJÁNA BLÁA „Héðan í frá skuluð þér nienn veiða“. Af alkunnri smekkvísi sinni hefur Emil Jónsson séð ís- lenzknm sjómönnum fyrir félagsskap á hátiðisdegi sínum. Það er öfflutm ljóst neima Morgunblaðinu, að velmegunar- þjóðfélag Islendinga er reisí á herðum íslenzkrar sjómanna- stéttar. Er þetta auigljóst af því að ekki þarf nema að ein vertíð bxægðist og um þreriigist um markaðsmögul eika sjávarafurða til að spilaborg velferðarþjóðfé- Jagsíns falli sarnan. Þrátt fyrir þenman mitola skerf sjómanna- stéttarinnar til samfólagisins, heflur högum hennar verið .svo farið, að hún hefur haflt annað við tímann að gera en að efna til hátfðahalds í landi. Emgu að síður eiga þair sér einn dag, þegar minnzt er fögrum orðuim hlutar þeirra í velmegun lands- manna og afreka þedrra á höf- unuim. Þessi hátíðisdagur, sjó- mannadagurinn, er einmitt á morgun, sun.nudag. Bn nú er fleira á seyði: Is- lemzka rfkisstjtóirnin ætlar nefn.i- lega að halda dálítinn sjómamna- dag fyrtr sig, einis og til að renna enn fleiri st-oðum undir hinn einhæfa íslenzka þjóða.rbú- skap. Hingað kieimur sem sé deild úr Atlanitehafsfllota NAT'O í vináttuheimsófcm og hyggjast stjómarvöldin með 'því treysta aavarandi vináttubönd imeð ís- lemzkum sjómiönnum og hinum sæbörðu köppum, er kljúfa blá- aar öldumar á gráuim bryndrek- um sínum með gínöndum höfð- uim og gröfnum tinglum. Telur rfkisstjórnin þvi meiri þörf á þessu sem íslemzkum sjómömn- um huignast betur að því að draga fa.gram fisk iir sjó en. að sinna túlkun hinna erlendu vík- inga á orðum Krists, er hann mælti við fiskimenn sína: Héð- an í frá skuluð þið menn veiða. I þessiari gjöi'vilegu flotadedld eru skip frá Noi'egi og Hollandi, hinum mikilu siglingaþjóðum; Vestur-Þýzkalandi, sem er kunnara að afrekuim á öðrum sviðum; Bandainlkjunum, en eit-t þarlenit slkip Pueblo (á íslenzfcu alþýðan) hefun' að undanfömu verið í einskonar kurteisisheim- sókn í Austurlöndum fjær; og Brettendi, enda er ekki seinna vænina að ráða bót á hinni hjá- kátiegu andúð, sem á undain- förnuim áruim hefur látið kræia á sér meðal íslonzkra sjómanna í garö verndara sfns og banda- ma.nns, brezka flotans. Mun stjórnvöiduim þykja tími til að Bretuim sé ]xiik!kaður þáttur þeirra í vemdun fslenzkra fiski- siiofna. í stu ttu mó'li: Hér er Lyndon B. Johnson kominn í gervi Stjána bláa, alibúinn að taka við stjórnrvölnum og sigila krappan beitivind. Er mönnum nú ekki nóg boðið; Háskólinn skal svívirtur og íslenzkir fiski- menn heiðraðir með fallbyssu - kjöfltum. Austur í Vietnam eru Banda- í'ikin önnum kafin við að vemda þjóð; ökrum er breytt í flög og gróðurmoldin sýkt, blómlegum borgum er breytt í sviðnar rústir og „skjólstæðing- arnir“ iimlestir og myrtir. Á Is- landi em Ba.ndaríkin einnig að vernda þjóð og hafa þau tailið hentutgt að grípa til annarra ráða. I Vietnam er ofbeldi Bandaríkianna stuit af innlendri leppstjóm, og á Istendi tekur íslenzk leppstjórn flullan þátt í .,VÐrndairaðgerðunum“; að grafa undan efiniaihagslegu sjá.lfstæði tendsins og brjóta niður bjóð- ernisvitund landsmanna með sálfiræðileguim sýklahemaði í hersjónvarpi og dátaútvarpi' hundtryggri fylgispekt við hvers kyns boð og bönn Bandarík.i- anna á aliþjóðavettvangi, með því að lána asðsfu menntastofn- un þjóðarinnar undir ráðstefnu Atlantshafsibaindateg.sins og bjóða eriendum. sjóher hlutdeild í hátíðahötdum íslenzkra sjó- manna. Áriið 1946 kröfðust Banda- ríkjamenn þess að fá að vemda Mendinga til 99 ára. Þá var enn sá sneifiH aif tnnanndómi f ís- lenzkum stjórnarvöidum að mögla. Hersetusamningurinn er uppsegjanlegur hvenær sem er, og á næsta ári er Attentshafs- sáijbmálinin uippsegjanlegur. Er þá ekki réð, að við afsölum okteur „vwnd“ Bandaríkjamna áður en þekn þóknast að tnata ckkur á þeim kræsangum, sem þeir nú bjóða ýmsum öðrum þjóðumi? L. & J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.