Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 6
0 SlBA — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 25. mai 1968. BÚLGARÍA Ánægijulegir sumarleyfisdagar á Gullsöndunum ún vegabréfsáritunar Flugferðir frá Kaupmannahöfn með 4ra hreyfla Turbo- þotu. 8 dagar frá kr. 5.105,00 (með fæði) 15 dagar frá kr. 6.430,00 (með fæði) Eða ennþá ódýrara: Flugferð og gisting hjá gestrisnu og viðkunnanlegu fólki. Næturgisting ..... Verð kr. 4.250,00 til 5.555,00 — m/morgunverði — — 4.595,00 til 6.155,00 — m/einni máltíð —• — 4.995,00 til 7.230,00 — m/báðum máltíðum — — 5.155,00 til 8.270,00 BKOTTFÖR HVERN EAUGARDAG. Gullsandar, 17 km norður af hafnarbænum Varna, er fallegasti og bezti sumar- leyfisbær Búlgaríu. >ar er meginlandsloftslag, (milt á vetrum og þægilegt á sumr- um). Alskýjað og rigning er sjaldan, og allt að 2240 sól- skinsstundir á ári. Meðal- hiti í júlí 22°, ekki yfir 33 —34° heitustu dagana. Hiti í sjónum er milli 20 og 28°. Hótel: Perla, Palma, Mor- sko, Oko er eitt af beztu og nýtízkulegustu hótelum á Gullsöndum. Gullsandar — friðsælt skemmtilegt og sérkennilegt. GuIIsandar — ákjósainlegir skemmtunarmöguleikar á sanngjömu verði. GuIIsandar — miðstöð ferða til Istambul, Odessa, Sofiia, Aþenu. Gullsandar — mikill afslátt- ur fyrir böm. Biðjið um bæklinginn með rósinni á ferðaskrifstofu yðar. 4. alþjl. ballettsamk. 8. júlí—20.júlí. 9. heimsmót æskunnar 28. júlí — 6. ágúst. 56, alþj. heimsfundur tannlækna FDI 16. sept. — 22. sept. — Þar að auki alþjóðlegir tónleikar, þjóð- laga- og þjóðdansasýning og svo framvegis. VELJIÐ BÚLGARÍU í ÁR. Pantanir hjá öllum íslenzkum ferðaskrifstofum. BALKANTURIST, Frederiksberggaete 8, KBH. K. Tlf. 12 35 10. Vinsamlega sendið mér um hæl ferðabækling um Búlgaríu. Nafn Heimilisfang Nýtt og notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Skolphreinsun Losum stíflur úr niðurfallsyörum í Reykjavfk og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — Vanir menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í sölu á efni til byggingar verk- srtæðishúss Strætisvagna Reykjavíbur á Kirkjusandi. Burðargrind hússins skaJ vera úr stáli og veggir og þak úr stáli eða tré. Útboðslýsingar eru afhentar í skrifstofu vorri. Tilboð- in verða opnuð á sama stað 21. júní n.k. kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR YONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 sjónvarpið Laugardagur 25. maf 1968. 20.00 Fréttir. 20.25 Á H-punkti. 20.30 Pabbi. — Aðalhlutverkin leifea Leon Ames og Lurene Tuttle. fslenzkur texti: Briet Héðinsdóttir. 20.55 H-tíð. — Skemmtidaig- skrá í tilefni umlfieröarbreyt- ingarinn-ar 26. maí. Þáttur- inn er sendur bein-t ú-r sjón- va-rpssal að viðstöddum á- heyrendum. Meðal þcirra, sem fram kom-a eru Bessi Bjarn-ason, Brynjólíur Jó- hannesson, Guðmu-ndur Jóns- son, Hljómar, Jón Júlíusson, Jón Sigurbjömsson, Kristinn Hallsson, Ólafur I>. Jónsson, Ómar Ragnarsson, Ragnar Bjamason og hljómsvcit hans. Ríó-trióið, Róbort Am- finnsson. Stina Britta Mel- ander og Þóra Friðriksdótt- ir. — Kynnir er Steindór Hjörleifsson. Þátturinn er gerður á vegum Fram- kvæmdanefndar hægri um- ferðar. 22.25 Eroica. Pólsk kvikmynd gerð árið 1957 aí Andrzej Mu-nk eftir handriti Jerzy Stawinski. — Kvikmyndun: Jerzy Wójcik. Aðalhlutverk: Edward Dziawonski. Barb- ana Polomska, Leon Niemcz- yk og Kazimierz Rudzki. fs- lenzkur texti: Amór Hanni- balsson. 23.45 Dagskrárlok. 1968. hægri ur sörngvari, Benedikt Bene- ddfatsspn, við unditrleik Guð- rúnar Kristtinsdótbur. Viðtöl og stuttir þasttir um hitt og þetta. 17.15 Á nótum æskimna-r. Dóra Ingvadótti-r og Póbur Stein- grímsison faynna nýjustu dægiurlögin. 17.45 Lestrarstuind fyrir l-irthu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón: Fjórtán fóstbræður syn&ja syrpu af hæg-um löguim, aðira með sjómannavölsum, þriðju um konur og fjórðu með lögum við Ijóð Siigurðar Þór- arinssonor. 19.30 Daglegt líf. Ámi Gunin- arsson fróttamaiður sór um þáttine. 20.00 Minnzt aJdairafmælis æskulýðsleiðtogans séra Friðriks FriðriksBonar. a) Bjarni Eyjólfsson ritstjóri flytur erindi. b) Þórður Möller læknir les kafla úr ritum séra Friðriks. c) Bla-ndaður kór K.F.U.M. og K syngur lög og Ijóð aítir séra Friðriik. 21.00 I-I-vaka. Daigskrá á veg- urn fi-amkvæmdanelCindar hægri umferöar: Gamanmál og létt tóralist. Flytjendur: Þóra Friðrdksdóttir, BrynjóJf- ur Jóhannesson, Róbert Am- finnsson, Steindór Hjörleifs- son, Kristinn HaJlsson, Guð- mundur Jónsson, Sigfús I-IaJIdórsson, Ólafur Vi-gnir Albertsson o. fl. ásamt Óm- ari Rag-n-arssyni sem einnig kynnir. Hljómsveif Ragnars Bjamaisonar kynnir m.a. ný lög við nýja umfcrðartexta. 22.15 Danslög. 23.55 Fróttir í stuttu máli. Da.gs'krárlök. (Otvarp hefst að nýju kl. 03.00 vegna umferðarbneyt- in-gar að morgni). Laugardagur 25. maí 8.40 Skólaútvarp veg-n-a umforðar. Tónleikar. 9.10 Skólaútvarp vegina hægri umíí'erða-r. Tónleikar. 9.50 Skölaútvarp vegna hægri umferðar. 10.25 Tón-listanmaöiur vel-u-r sér hljómplötur: Gunnar Egilson Marinettuleikari. 11.40 fslenzkt mál (endurtek- in. þáttur/J.A.J.). 13.00 Óskalög sjúMin-gia. Kriistín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.15 Á grænu Jjósi. Pétur Sveinbjamianson stjóm- ar umferðiariþætti. 15.25 Lauffardagssyrpa í um- sjá Jónasar Jónassonar: TónJeikar, þ.á.m. syngur ung- • Síðan óg lenti 1 þessari klofn- ingu persónleiikans finnst mér ég eklM nærrd því edns ein- mana og áður. Sahlon Gahlin. ÞAKKARÁVARP Öllum þeim, sem heiðruðu og glöddiu mig á sjöbugsaf- mæli mínu hiinn 11. þ,m. með gjöfum. skeytum og heimsóknium, vil ég hér með votta mitt in-niJegasta þak-k- læti. Kristinn Sigurðsson. Sölutjöld á þjóðhátíðardag: Þeim, sem hyggjast sækja um leyfi til að setja upp sölutjöld á þjóðhátíðardaginn 17. júní n.k. ber að hafa skilað umsóknum fyrir 3. júní n.k. á sikrifs-tofu borgarverkfræðings, Skúbtúni 2, 3. hæð. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. Þjóðhátíðamefnd. RAZN0IMP0RT, M0SKVA RÚSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstur samkvs vottopðl atvlnnubllstjöra Fæst hjá flestum hfölbarðasölum á landinu Hvergi lægra verð | SlMI 1-7373 TRADINC Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkurflugvallar Samkvæmt umferðarlögum íilkynnist, að aðalskoðun bifreiða fer fram 4., 5., 6. og 7. júní n.k. Bifreiðaskoðunin fer fram við lög- reglustöðina ofangreinda daga frá kl. 9-12 og 13-16,30. Við skoðun skal bifrejðaskattur greiddur og sýnd skulu skilríki fyrir lögboðinni vá- tryggingu og ökuskírteini lögð fram. Athygli skal vakin á því, að engin bifreið fær f ullnaðarskoðun, nema 1 jósum hafi ver- ið breytt til samræmis við hægri umferð. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðun- ar á áður auglýstum tíma verður hann lát- inn sæta ábyrgð skv. umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Geti bifreiðaeigandi eða um- ráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoð- unar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna mér það bréflega. Athuga ber, að þeir er hafa útvarpstæki í bifreiðum sínum skulu hafa greitt afnota- gjöld þeirra, er skoðun fer fram. Þetfa tilkynnist öllum er hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn á Keflavíkur- flugvelli, 18. maí 1968. BJÖRN INGVARSSON. í skólagörðum Kópavogs Innritun ícr fram í görðunum við Fífuhvamms»veg. og við Kópavogsbraut fimmtudaginn 30. maí og föstudaginn 31. maí 1968 kl. 1—5 e.h. báða dagana. Rétt til þátttöku hafa börn á aldrinu-m 9—12 ára. Þátttökugjald kr. 350 greiðist við innritun. Forstöðumaður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.