Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 7
I
(
Háskólinn ruddur
Framhiald af 5. síðu.
allar lýðfirelsishreyf'in'gar í
blóði ? Eða hvað siegir „félag
Lýðræðissinnaðra stúdieinta“?
Eða mun þess von, að engánn
verði tdl þess að benda þeiss-
uim herrum lítillega á það, að i
auguin íslenzteu 'þjóðarinnar eiga
Krí-gvellir enga líkinigu við
Pentagon?
Þá er það eflaust ekiki út í
Máinn, að íslenzk stjórraarvöld
telja sér ssamia að máninast tvö-
hundiruðusitu árffðar Eggerts
Ólafssonar, fyrirrennara og boð-
bera emdurreisnar íslenzks þjóð-
töfe með því að efna til slíkrar
veizlu hér, þar sem réttur smá-
þjóða til að stamida uppréttar og
haigur lífillmaignans um víða
veröld verða á borðum. Eða
þykir mönnum hér saemiilega
mánnzt hálfiiiar aldar fuIIiveJdis
Islendlnga? Skyldi boðskapur
Eggerts Ólaifcsonar eiiga nokkuð
saimieiiginlegt 'slíkri átveizlu? Er
ekfci lag að láta þessi stórmenni
vita, að til er ísléruzkur alnjú'gi,
sem liítur öðru vísi á málið^ Að
eins og Morgunblaðinu rataðist
einu sinmd á orð, rétt eins og
sumár Frakkar eru orðnir leið-
ir á de Gaulle, eins eru alil-
margir Islendingar orðnár leiðir
á utanríkisstefnu þeirra Bjarna
og Emils?
o o o
■Háskólii Islands var tál annars
reistur en að veirða vettvangur
skrafræðna erlends ofbeldiislýðs.
Honum er ætlað að veita ís-
lenzkri þjóð stoð og afi til að
litfia hér giósfcuríku mjennámgar-
og atviininulífii að nútíðar hættá.
Sú mennitiun og þjálflun, sem
hamin á að veita, á að gagjna
íslenzkum almenning'i í h’fsbar-
áttu hains, en honum eða skop-
litlum húsakynnum hans é ekki
að beita i þágu nýlendukúgunar
og ófirelsds. Fuilltrúar Vestur-
þýzku „neyðarlaigiamna“, gjör-
ræðisstjóimarinnar , á Grikk-
landi; fulltrúar „St<4'-PortúgaIs“
og þjóðarmorðsins í Vietnam;
erindrekar heilmsvítldastefnu og
kynþáttamásréttis; forráðamenn
grænlenzku konungsvei'zlunar-
innar, og aðrir salíkár; þessir
lagsbræður edgá ekkert erimdi í
Háskóla Islands. Væri efcki réð
að ísilendinigar sýndu þeim, að
þeir eru óvelkomnir gestir? Og
að íslenzk stjómarvöld væru
vanán af því að bjóða slífcu liðd
heim?
Mengun
Framhald af 10. síðu. >
herjar aðeins eitt eldishús í land- !
inu. 2) Að sjúkdjámurimn sé kom-
inn út taði og öðrum óþrifnaði
við hesthúsaþyrpinigamar við
árnar.
Þegar neyzluivatnið í Gvendar-
brunnum menigaðist um tfma í
vetur sýfcti það ekki seiðin, en
mengun þess áfiti sér stað ofan
hesthúsanna.
Að lokum fer Stangaveiðifélag-
ið fram á það við Borgarráð að
mega að þessu sinni greiða ár-
leiguna með gönguseiðum til að
koma í veg iyrir saimdrátt laxa-
stofinsins afi völduim seiðadauða i
ánum sjálfum í filóðunum í vet-
ur.
Bréf Stamgiaveiðifélagsins til
Borgamáðs er undirritað af fcr-
manni félaigsins, Axel Aspelund,
og formanni umsjónamefndar
Ásgeiri Ingólfssyni. v
Þar sem vitað er að fyrir kem-
ur að vatn til varastöðvar Hita-
veitunnar sé tefcið úr Elliðaán-
um og hiitað upp sneri blaðið sér
til verkfræðings Hitaveitunnar og
fékk þau sivör, að aMt vatn tek-
ið þaðain væri hreinsað á sama
hátt og annað neyzluvatn, áður
en því væri hleypt á kerfið, —
og þar því ekki um neina merng-
un að ræða.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- os fasteismastofa
Bersstaðastræti 4.
Siml 13036
Heima 17739
Jón Sigurðsson stud. philol.
Z7n
NOREGUR, SVÍÞJÓÐ
13. — 27. júlí
Fanarstjóri: Hallgrímur Jóniasson
Verð kr. 17500. Ósló - Bergen -
Sunnmærisalpar - Finnskógar -
Varmiliand.
FERÐASKRIFSTOFAN
LAN D SYN Tr
LAUGAVEG 54 SiMAR 22890 & 13648
AUGLYSING
UM UMFERÐ í
Að fengrnum 'tillögum borgarstjómar
Reykjavíkur hefur verið ákveðið að setja
eftirfarandi regrlur um timferð samkvæmt
heimild í 65. gfr. umferðarlaga nr. 26. frá 2.
maí 1958:
1. — Einstefnuakstur:
1. Á Hveríisgötu til austurs frá Lsekjar-
götu að Ingólfsstræti.
2. Á Brávallagötu frá austri til vesturs.
3. Á húsagötum við Miklubraut til austurs.
4. Á húsagötu við Laugamesveg til norð-
austurs.
5. Á húsagötu við Kleppsveg til austurs.
2. — Einstefnuakstur á Hverfisgötu aust-
an Snorrabrautar er felldur niður og upp
tekinn tvístefnuakstur.
3. — Umferðarljós verða tekin í notkun á
eftirtöldum gatnamótum:
1. Miklubraut — Kringlumýrarbraut.
2. Miklubraut — Háaleitisbraut.
3. Miklubraut — Grensásvegur.
4. Suðurlandsbraut — Álfheimar.
5. Suðurlandsbraut — Grensásvegur.
6. Suðurlaridsbraut — Kringlumýrar-
braut.
4. — Vinstri beygja verður bönnuð á eft-
irtöldum stöðum:
1. Af Lækjargötu úr suðri inn í Austur-
stræti."
2. Af Laugarnesvegi til austurs inn á
Laugaveg.
3. Af Vallarstraéti til norðurs inn í Pósi-
hússtræti.
4. Af Hringbraut úr vestri inn á Sóleyjar-
götu.
5. Af Laugavegi úr vestri inn á Höfðatún.
REYKJAVÍK
6. Af Snorrabraut úr norðri inn á Hverf-
isgötu.
7. Af Laugarnesvegi úr suðri til vesturs
inn á Borgartún. ‘
8. Af Laugarnesvegi úr norðri til austurs
inn á Borgartún.
9. Úr Skólabrú til norðurs inn á Lækjar-
götu.
5. — Hægri beygja verður afnumin á eftir-
töldum stöðum:
1. Af Lækjargötu úr norðri inn í Austur-
stræti.
2. Af Lækjargötu úr norðri inn í Skólabrú.
3. Af Laugarnesvegi til' vesturs inn á
Laugaveg.
4. Af Laufásvegi til vesturs inn á Hring-
braut.
6. — Stöðumælar verða settir upp á eftir-
töldum stöðum:
1. Amtmannsstíg að xsunnan — verður á
milli Skólastrætis og Lækjargötu. Gjald
sé 1 kr. fyrir hverjar byrjaðar 30 mín.
2. Frakkastíg að austanverðu á milli Grett-
isgötu og Laugavegar. Gjald sé 1 kr. fyr-
ir hverjar byrjaðar 15 mínútur.
3. Frakkastíg að austanverðu á milli
Laugavegar og Hverfisgötu. Gjald sé 1
kr. fyrir hverjar byrjaðar 15 mínútur.
7. — Laugavegi verður lokað austan Rauð-
arárstígs.
Auglýsing þessi öðl-ast gildi 26. maí 1968
kl. 06.00.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. maí 1968.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
Isaiugaridaguir 25. tnaí 1958 — ÞJÓÐVIUUSTN — SlÐA y
100 ár frá fæðingu
sére Friðriks í dag
I dag, laugardag 25. maá, er
öld liðim frá fæðimgu séra
Friðriks Friðrikssonar, stofn-'
anda K.F.U.M. og K.F.U.K. 1
tilefini þess efina félögin til há-
tíðahalda. Verða þrjár almenn-
ar samkomur haldnar í húsi
félaganna við Amitmannsstig
og verða allar helgaðar firá-
sögnum af lífi og starii séra
Friðrifcs.
Fyrsta samkoman var haldin
í gærkvöld, föstudag. Var þá
rætt um skáldið og rithöfund-
inn. Séra Sigurjón Guðjónsson,
fyrrverandi prófsistur í Saur-
bæ, hélt inngangiserindi. Síðan
var lesið úr verkum séra Frið-
riks í bundnu Pg óbundnu
miáli.
1 dag, aldarafimælisdaginm
sjálfan, verður lagður sveigur
að styttu séra Friðriks við
Lækjargötu. Klukkan 2 e. h.
fara yngri deildir félaganna í
skrúðgöngu frá Amtmannsstíg
og að leiði séra Friðriks í
Gamla-kirkjuigarðinum. Verður
lagður sveigur á leiði hans. 1
kvöld verður svo aftur sam-
koma í húsi félaganna og fjall-
ar dagsfcrá bá um brauðtryðj-
andann og æskulýðsleiðtogann.
Páll V. G. Kolka, læfcnir, flyt-
ur inngangserihdi. Verða síðan
lesnir nokfcrir þættir úr sjálfs-
ævisögu séra Friðris.
Á morgun, sunnudag 26. maí,
verður samkoma á sama stað.
Verður þá rætit um boðandann
séra Friðrik og mún Sigur-
bjöm Þorkelsson flytja inn-
gangserindi. Síðan verða lesnir
stuttir kaflar úr nokkrum ræð-
ur séra Friðriks.
Kórsöngur Pg einsöngur
Friðrik Friðriksson
verður á samkomunum og edn-
gömgu sunginn Ijóð og lög, sem
séra Friðrik hefiur gert.
Þess skal að lokum getið, að
herbengi það, sem séra Friðrik
bjó í hefur vérið varðveitt
óbreytt frá því að hann bjó
þar. Verður það til sýnis í clag
laugardag klukkam 10-12 og 3-
6.
K.F.U.M. í Reykjavík gefiur
út ljóð eftir séra Friðrik í tii-
efni aldarafimælisins. Ætlunin
var, að bóíkin kæmi út á af-
mælisdag hans, en vegna talfa,
m.a. verkfaMsins, dregst útgáfi-
an nokfcuð, en er vaantanleg á
næstunni. Verður bófcin hátt í
300 þls. að sitærð í Skírmis-
broti. Eru í henni frumsamdir
sálmar og þýdddr, svo og
kvæði fmmsamin og þýdd.
(Fréttatiikynning frá K.F.U.M.
og K.F.U.K.)
Þióðaratkvœðagreiðsla
Framhald af 1. síðu.
ast fréttist nema i borgimni Nan-
tes, þar sem lögreglan beitti
táragasi. Um átta miljómir manna
eru nú í verkfalli, og bændur
hafa bætzt í hóp þeiofira sem
taka þátt í virkri kj arabaráttu.
Stúdcntar
í gærkvöld og nótt kom til
harðra átaka milli stúdenta og
lögreglu í París. Stúdentar hentu
■grjóti og heimatilbúnum band-
sprengjum og lögreglan beitti
vatnsfallbyssum, táragasi o.fl. —
um 200 menn særðust. Tilefni
óeirðanna var það, að frönsk
yfirvöld höfðu bannað stúdenta-
foringj anum Cohn-Bendit, sem
er þýzkur Gyðingur, að snúa
aftur til Frakklands, en hane
hefur komið mjög við sögu
Stúdentahreyfingarinnár síðustu
vikumiar. Ætlaði hann yfir
landamærin í dag í fylgd með
600 þýzkum stúdentum, en lög-
reglumenn gerðu hamn afitur-
reba. Cohn-Bendit hafði hendur
fullar af blómum. sem hanm
kvaðst ætla að færa de Gaulle.
í gær lögðu stúdentar í Amst-
erdam undir sig háskólamm þar
í borg eftir að Coím-Bendit hafði
talað á fúndi þeirra, og mættu
þeir engri mótspymu lögreglu.
Sama dag bjuggu um 500 stúd-
entar um sig í háskólanum í
Brússel, hófu kappræðu um
brýn vandamál sín og fiestu upp
rauða og svarta fána. Skoruðu
þeir á Cohn-Bendit að koma til
að taila í háskólanum.
Pekingútvarpið tilkynnti í dag
að um sjö miljónir manna hefðu
í 2o kínverskum borgum tekið
þátt í göngum til stuðnimgs við
byltingarbaráttu firanskra stúd-
enta óg verkamamna. Um leið
var veitzt að franska kommúm-
istaflokknum og verklýðsfélögum
og þau sökuð um að reyna að
slökkva baráttueldinm í brjósti
frönsku þjóðarinmar.
Síðustu fregnix herma, að
stúdentar hafi að loknum kröfu-
göngum gert áhlaup á kauphöll-
ina í Paris, vopnaðir bareflum
— hrópuðu þeir „Musteri gulls-
ins“.. Kom til átaka milli þeirra
og lögreglu.
Eiginikona mín
INGIBJÖRG KRISTÍN AGNARSDÓTTIR
andaðist að morgni þann 23. þ.m. í Borgarspítalanum.
Aðalsteinn Andrésson
börn, tengdabörn og barnabörn.