Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. maí 1968 — 'ÞJÓÐVILJINN — SlÐA Q V' frá morgni n— til minnis á leið til Eyja. Holmur er á Hornafirðd. ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3;00 e.h. • I dag er laugardagur, 25. mai. Úrbanumessa. Sólar- upprás klutokan 2.57 — sól- arlag klukkan 21.45. Árdeg- islháflæði kluldkiain 4.17. • Helgarvarzíla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns: Eiríkur Bjömsson, laekn- ir, Austurgötu 41, sími 50235. — Næturvarzla,' aðfairanótt briðjudagsins: Grímur Jóns- son, læknir, SmyHahrauni 44, sírni 52315. • Kvöldvarzla í apótekum R- víkur vikuna 25. maí til 1. júní Lyfjabúðin Iðunn og Garðs apótek. Kvöldvarzla er til kluikkan 21.00, sunnudags- og helgidagsvarzla kl. 10-21. * Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir i sama síma * Dpplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar l símsvara Læknafélags Rvfkur — Sfmar: 18888. * Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað f sima 81617 og 33744. , ferðalög skipin • Fcrðafélag Islands fer tvær ferðir á sunnudaginn, 26. maí. 1. Gönguferð í Brúarárskörð, 2. Gengið um Bláfjöll og víð- ar. Farið er frá Ansturveili Mukkan 9.30. Farmiðar seldir við bflana. Allar nánari upp- lýsinigar veittar á skrifstof- unni Öldugötu 3, símar 11798 og 19533. ýmislegt • Eimskipafélag fslands. Bakkafoss kom til Rvíkur 21. frá Þorláksböfn og K-höifn. Brúarfoss fór frá N.Y. 22. til Rvíkur. Beittifoss fór frá R- vík 21. til Kungshamn, Var- beng, Lemimgrad og Kotka. FjaflllfosB fer frá Moss í dag til Hamborgar, Kristiansand og Rvíkur. Goðafoss fór frá Rvík 22. til Huil, Grimsby, Rotterdam og Hambongar. Gullfoss fer frá Amsterdam 26. til Hamborgar, K-hafn- ar og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvík 22. til Murmansk. Goðafoss fór frá London í gær til Huil. Reykjafoss fór frá Rotterdam 22. tifl Rvfkur. Selfoss fór frá Glouehester í gær til Cambridge, Norfolk og N.Y. Skógaifoss fór í gær- kvöld frá Hafnarfirði til An-t- verpen, Rotterdam og Ham- borgar. Tungufbss fór ÍWá Rvík í gaerkvpld til Kristi- ansand,. Gautabongar og K- hafnar. Askja er væntanileg til Rvíkur í dag frá London og Hull. Kronprins Frederik er í Færeyjum. • Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Eyjum klu-kikam 12 á hádegi í da-g til Rvíkur. B-likur var á Norðfirði í gær. Herðubredð fór frá Rvík klukksm 18.00 í gær vestur um land ti-1 Kópa- skers. • Skipadcild SlS. Annarfell er i Borgamesi. Jökuflfell lestar og losar á Norður- landsböfnum. Dfsanfell vænt- anlegt til Rotterdam á morg- un. Litlafell fer frá Eyjum f dag til Ham-borgar og Rott- erdam. Helgatfell er á leið frá Akureyri. Stapa-fell er við olíuflutnin-ga á Faixatflóa. Mælifell er í Sömæs. Polar Reefer er í Gufunesi. Peter Sif ,er í Gulfunesd. • Hafskip. Lahgá fer frá Gautaborg í dag til Reykja- víkur. Laxá er í Rvík. Ramgá fer væntanlega frá Fimm- laiidi í dag til Gautaborga-r. Selá er í Eyjuim. Marco er • Átthagafðlag Kiósverja. Munið aðalfundinn brið'ju- . da-ginm 28. ^maí í Tjamarbúð uppi klu-kkan 21.00. • Hvíldarvika. Mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellssv. verður að ,þessu sinni síðast í júní. Nán-ari u-pplýsingar ' í sírria 14349 milli 2-4 daglega nema laug- a-rdaga. • Frá Mæðrastyrksnefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og þöm sfn í sum-ar að heimili Mæðrastyrksmefndar Hlað- gerðarkoti í Mosfellssveit tali við skrifstofuna sem fyr-s-t. — Skrifstofam er opin alla- virka daga nema laugardaga frá 2-4. Sími 14349. • Kvcnnaskólanum í Rvík verður slitið laugardaginn 25. maí M. 2 e.h. • AA-samtökin. Fundir eru sem sér segir: í Félagsheiim- ilinu Tjamargötu 3C, mið- vikudaga klukkan 21.00, föstu- daga klukkan 21.00, Lang- holtslMrkju, laugardaga kl. 14.00. gjafir og áJieit • Gjafir og áheit til Hall- grímskirkju í Reykjavík. — Aheit frá N.N. fcr. 1.000.00, Áhei-t frá konu kr. 100.00. Minnim-gargjöf frá Á og M kr. 5.000.00. Mmm-imgargjöf frá Guðmun-di Gum-nlauigssyni og konu hans Ingibjörgu Ein&rs- dóttur, Barónsstíg 11, Rvík — til min-ningar um hjónin Gunnlaug Guðmu-ndsson og Guðríðd Einarsdóttur, Hverf- isgötu 41, Reykjavík og Si-g- urð Gunnlaugsson, bakara- meistara kr. 25.000.00. Áheit frá Ástbjörgu Magnúsdóttur kr. 200.00. Áheit frá vamtrú- uðum kr. 200.00. • Gjafir og áheit til Hall- grímskirkju I Reykjavík. — Áheit frá B. Þorv: kr. 200.00. Áheit frá M.J. 125.00. Áheit firá togairasjómönm-um 1300,00. Áheit frá M. Jón-sd. 3000,00. Áheit frá M.G. 500,00. Gjöf frá ónefndum 100.00. Móður- minning kr. 4000.00. Gjöf frá ónefndri konú til minnin-gar um manm simn kr. 10.000,00. — Samtals kr. 20.225.00. Mimmingargjöf: Hinn 25. apríl síðastliðin-n afhemti Abi- gael Jónsdóttir Steinhóflm, prestum Haillgrímskirkju stóra og fagra koparstjalka að gjöf til kirkju-nmar. Gjöfim er göfin til minmin-gar um Bjaima Þóri Isólfsson, er fæddist 15. desemtoer 1896 tvg andaðist 25. apríl 1966. Gjöf- im var því alfhent á dána-rdegi hans. öllum þessum gef- endum vottast kærar þaikkir fyrir góðhu-g ■til HalU-gríms- Mrkju. Jakob Jónsson prestur. til kvölds ■|M í ÞJOÐLEIKHUSID N emendasýning Listdansskólans Stjómandi: Fáy Werner. Sýninig í dag kl. 15. Aðeins þessi eina sýning. mmi im Sýnim-g í kvöld M. 20. Sýnin-g sunmudag kl. 20. Aðgöngumiðasalam opin frá M. 13,15 til 20. Sími 1-1200. LITLABÍÚ HUERFISCÖTU 44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR íekki geröar fyrir sjónvarp) Hitaveituævíntýri Grænlandsflug Aö byggja Maður og verksmiðja Sýnin0 kl. 9. Miðasala fi;á kl. 8. SÍMI 16698. SímJ 11-5-44 Hrói Höttur og sjó- ræningjarnir (Robin Hood arid the Pirates) ítölsk mynd í litum og Cinem-a- Scope m-eð ensku tali og dön$k- um texta um þjóðsagn-ahetjunia fræ-gu í nýjum ævintýrum. Lex Barker. Jackie Lane. Sýnd kl. 5, 7 og 9. n UBÍÓ Simi 18-9-36 Réttu mér hljóð- deyfinn (The Silencers) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Indíánablóðbað Afar spennandi ný amerísk k-vikmynd í litum og Ci-nema- Scope. Philip Carey, Joseph Cotten. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Leynimelur 13 Sýnin-g í kvöld M. 20.30. Hedda Gabler Sýnin-g sunnudag M. 2Ö.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kL 14. Sími 1-31-91. Sími 11-4-75 Þegar nóttin kemur Sýn-d M. 9. Bönnuð innan 16 ára. Emil og leynilög- reglustrákarnir Sýnd kl. 5 og 7. Sími 31-1-82 — íslenzkur texti —■ Einvígið í Djöflagjá (Duel at Diablo) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný. amerísk mynd í litum. James Garner Sýnd M. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Tónaflóð Sími 41-9-85 Ævintýri Buffalo Bill Hörkuspenn-andi, ný, ítölsk- amerísk mynd í litum. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50-1-84 B0 WIOERBERG'S TlvimMaói^u PIA OEGERMARK • THOMMY BERGGREN Verðlaunamynd 1 litum. — Leikstjóri: Bo Widerberg. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kL 9. Bönnuð börnum. Á valdi morðingja Æsispenn-andi amerísk saka- m-álamynd í sérflofcki með úr- valsleikurunum Glenn Ford og , Lee Remeck. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 5. Sængurveradamask Lakaefni, Frottehandklæði Hefi fengið nokikuð stóra sendingu af þeiirrí vöru, en vegna sérstakra hagkvæmra innka-upa, get ég nú seLt þær mun ódýrara en áður og get ég af- greitt út á land í póstfcröfu. VERZLUN H. TOFT Skólavörðustíg 8. Sími 11035. (Sound of Music) Myndin sem beðið hefur verið eftir. Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlótið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer. — tslenzkur texti — Myndin er tekin i DeLuxe lit- um og 70 mm. Sýnd M. 5 og 8.30. Sala aðgöngumiða hefst kl. 14. Sími 32075 - 38150 Blindfold Sperinandi og skemmtileg am- erísk stórmynd í litum og CinemaScope. Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. IhaFNARFJARÐ ARBÍÓ Sími 50249 Sigurvegarinn Bandarísk stórmynd í Cinema- Scope og litum. John Wayne Susan Hayward. Sýnd kl. 5 og 9. Simj 11-3-84 Gatan með rauðu Ijósunum Áhrif-amikil ný grísk kvik- fviöa .1 íit ,i. . mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (örfá skref frá Laugavegi) úr og skartgripir KORNEIÍUS JÚNSSON skólavördust ig 8 Smurt brauð Snittur VXÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-9a SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LADGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Áklæði ^ Hurðarspjöld Mottúr á gólf 1 allar tegundir bfla. OTUR MJÖLNISHOLTl 4. vEkið tnn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTDR - ÖL _ GOS Opið frá 9 - 23.30 - Pantið timanlega > veizlui. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 16012. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Simi 12656. 73 V*/ %ib tmueieeíis s^fitiBmateraBSOQ Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og ■' menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.