Þjóðviljinn - 01.06.1968, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐViaLJTNTí — Laugardagur 1. júní 1968.
UMFE ROARNEFND
REYKiAVIKUR
LDGREGLAN I
REYKJAViK
\/
Vinstri beygjurnar
Eins og við hafði verið bú-
izt, hefur komið í ljós, að
vinstri beygjur hafa valdið öku-
mönmum nokkrum ©rfiðleikum
á fyrstu dögum hægri umferð-
ar. Ökumenn virðast ekki gæta
þess sem skyldi, að vinstri
beygjur skulu teknar víðar,
en hægri beygjur aftur á móti
krappar, þvert ofam í það sem
var í vinstri umferð. Hér á
eftir verður vikið nokkuð að
vinstri og hæ-gri beygjum, svo
og, akstri á akreinum.
Hægri og vinstri
beygjur
Við beygju til hægri ber að
gæta þess, að fylgja gangstétt-
arbrún þeirrar götu sem beygt
er úr. Beygjan skal vera kröpp
og ekið eins nálægt brún ak-
braiutar og hægt er, eims og
fyrr segir.
Við beygju til vinstri skal
aftur á móti gæta þess að
beygjian skal verá víð, þannig
að ökutækið sé á hægri hluta
þeirrar akbrautar sem ekið er
inn á. Þetta gildir þó ekki um
akstur irun á einstefnuakbraut.
Við beygju til vinstri gildir að
sjálfsögðu varúðarreglan til
hægri, þannig að ekki má
beygja til vinstri, fynr en ná-
læg ökutæki sem á móti koma
hafa farið framhjá. Áður en
beygt er til vinstri skal öku-
tækið hafa verið flutt nærri
miðlínu akbrautar, og sé ak-
brautinni skipt í akreimar, skal
ökutækið hafa verið flutt á
vinstri akreinina áður en beygt
er.
Akstur á ak-
reinum
Þegar beýgt er inn á götu,
sem skipt er í tvær akreinar,
og báðar akreinar etru fyrir
umferð í sömu átt, má aka inn
á hvora akreinina sem er, en
þó ber að. hafa fyrirhugaða
akstursstefmu í huga þegar ak-
rein er valin.
Allnokkuð hefur borið á til-
hneigingu hjá ökumönnum til
að aka á vinstri akrein á göt-
um, sem skipt er í akreinar
og tvær akreimar eða fleiri
gera ráð fyrir umiferð í sömu
stefnu. Má sem dæmi nefna
Mikiljuibraut, Snorrabraut, Skúla
götu, Hringbraut og fleiri göt-
ur. Meginreglan um akstur á
akreinum er sú, að vinstri ak-
reinin er einkum^ætluð fyrir
framúrakstur, en að jafnaði
skal ekið á hægri akrein. í dag
sér maður ökumenn of oft aka
. á vinstri akrein á Hringbraut
alla leið vestur að Melatorgi,
svo eitthvert dæmi sé nefrnt.
Þegar komið 'er að gatmamót-
um, þar sem ökumaður ætlar
að skipta 'ura akstursstefnu, og
sé akbrautimni skipt í akrein-
ar, ber honum að velja sér þá
akrein á akbrautinni sem
heppilegust er. miðað við í
hvora áttina á að beygja. Ætli
ökumaðurinn að beygja'- til
vinstri, velur hann vinstri ak-
rein, en ætli hann aftur á móti
að beygja til hægri, velur bann
hægri akrein.
Ekki má skipta um akrein
nema umferðin leyfi það, og
þá eftir að stefmumerki hefur
verið gefið. Eftir að stefnu-
merki hefur verið gefið verða
ökumenn að gæta vel að um-
ferðinei á akbra/utinmi og
skipta því aðeins um akrein,
að 'umferðin leyfi. Þá ber öku-
mönnum og að hafa ríkt í
huga, að gefa stefnumerki í
tæka tíð áður en skipt er um
aikreim eða beygt.
Tvö rússnesk
leikrif í haust
• Það kom fram á blaða-
rmannafundi hjá Þjóöleiklhús-
stjóra í fyrradag að Þjóðleik-
húsið er nú með tvö verfc í
undirbúnimgi fyrir næsta haiust,
hvort tveggja rússnesk leik-
rit. Annað er Loforðið eftir
Alexed Alexof, sem Eyvindur
Erlendsson setur á svið, hitt
I djúpinu eftir Maxim Gorki,
sem sýnt verður í ttilefni 100
ára afmælis skáldsins og mun
Benedikt Ámason stjóma bví.
Meira en fjórði
hyer miði' yinnurí
DREGIÐ 5. JÚNÍ
Endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags.
Umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram
yfir dráttardag.
Vöruhappdrætti SIBS
EYSTRASALTSVIKAN
Z7n
Líll
8.-24. júlí. Kaupmannahöfn — Ro-
stockhérað — Berlín — Magde-
burg — Erfurt — Leipzig — Dresd-
en — Wittenberg. Verð kr. 15000
— Flugferðir, gisting, fæði, ferðir.
leiðsögn innifalið.
F ERÐ ASKRIFSTOFAN
LANOSYNt
LAUGAVEG 54 SiMAR 22890 & 13648
STUÐNINGSMENN GUNNARS TH0R0DDSENS
efna til almenns fundar í Samkomuhúsinu
I VESTMANNAEYJUM
fimmtudaginn 6. júní kl. 21.00.
Gunnar Thoroddsen og kona hans koma
á fundinn.
Minning
Jón Einarsson
forstjóri
Jón Einarsson, framkvæmda-
stjóri Vogue h/f., varð bráð-
kvaddur 26. maí s.l. Hann
fæddist í Vesturhúsum, Vest-
mannaeyjum, 27. júlí 1912.
Foreldrar hans voru hjónin
Mqgnúsína Eyjólfsdqttir og Ein-
ar M. Einarsson, skipherra;
þau slitu samvistum og ólst
Jón upp hjá föðurömmu sinni
Guðrúnu Lýðsdóttur í Mjó-
stræti, Reykjavík, frá sjö ára
aldri.
Fjórtán ára gamall fór Jón
til sjós sem messadrenigur, var
síðan kyndari - á togurum og
háseti á varðskipunum; jafn-
framt sjómennskunni stundaði
hann nám í Samvinnuskólan-
um og lauk prófi þaðan vorið
1932.
Jón tók snemma þátt í hin-
um róttækari armi verkalýðs-
hreyfingarinnar og var einn
þeirra unigu manna serú sá að
mauðsynlegt var að verkalýðs-
hreyfingin væri sterkur aðili í
verzlun bæjarbúa; þeir geng-
ust því fyrir stofnun Pöntun-
arfélags verkamanna og síðar
Kaupfélags Reykjayíkur og ná-
grennis, sem varð eitt stærsta
verzlunarfyrirtæki bæjarins,
u tók upp ýmsar nýjungar í
verzlunarháttum og fylgdist
vel með pllu sem til bóta var
á því sviði.
Árið 1945 gerðist Jón fram-
kvæmdastjóri fyrir Orku h/f.
og var það í 5 ár. Hann var
einn af stofnendum Trygging-
ar h/f og framkvæmdastjóri
þesg um skeið.
Hann stofnaði árið 1952 á-
samt eftirlifandi eiginkonu
sinni Hólmfríði Eyjólf^dóttur,
Verzlunina Vogue h.f. Það fyr-
irtæki hafa þau rekið ■ . með
nfiklum myndarskap og verið
emstaklegia samhent um. rékst-
ur. þeiss. ■.
Jón giftist Hólmfríði .Eyjólfs-
dóttur árið 1936. Böm þeirra
eru Eyjólfur línulagningarmað-
ur f. 1940, Björg f. 1942, gift
Guðm. Guðmundssyni, tækni-
fræðing, búsett á Húsavík,
Magnús f. 1948 vinnur við fyr-
irtæki foreldra sinna og Eiiy-
ar f. 1950 við nám.
Þeir sem þekktu Jón og unnú
með honum munu ætíð minn-
ast hans sem mikils drengskap-.
armianns og góðs húsbónda.
G.E.
■_ tvrfT*vrr l ..
Tilkynning
Stuðningsmenn Kristjáns Eldjáms við for-
setakosningarnar hinn 30. júní n.k. hafa
opnað skrifstofu að Borgarholtsbraut 43 í
Kópavogi.
Fyrst um sinn verður skrifstofan opin dag- ■■
lega klukkan 17 til 22. Síðar er áformað, að ■
skrifstofan verði opin allan daginn. ■ ■ v
Sími skrifstofunnar er 42565.
FRAMKVÆMDANEFNDIN. ' ’
■ : .■■: f.r.S
r '4
Utgeriarmenn
Athygli skal vakin á því að engar síldar-
nætur verða afhentar út af verkstæðum
vorum nema gegn staðgreiðslu.
Landssamband íslenzkra
netaverkstæðiseigenda.
Komið og sjáið kappreiðar og géðhestakeppni