Þjóðviljinn - 01.06.1968, Qupperneq 3
Laugai-dagur 1. juni 1968 — ÞJÓÐVXLJXNN — SlÐA J
Loftleiðir með 36.6
miijóna rekstrartap
• Aðalfundur Loftleiða var
haldimi í gær á Hótel Loftleið-
um. Kom fram á fundinum að
nekstrartap hefur orðið á félag-
iau 1967 er nemur 36.640.549,00
krónum — „þ.e.ajs. þá upphæð
vaartar til að fullar aifiskriftir
nódst, en þser hafa á árinu
numið kr. 219.682.291,00“, segir
í skýrslu frá tfiundinum.
• Loftleiðamerm eru þó bjart-
sýnir og segja að þó tap hafi
brðið á rekstrinum 1967, sé
„fuiH ástæða til að setla að árið
1968 verði félaginu hagstætt“.
• Stjórm félagsins var endur-
kjörin en hana sikipa Kristjáp
Guðlaugsson, Alfreð Elíasson,
Einar Ámason, Kristinn Olsen
og Sigurður Helgason.
• Aðalfundurinn samþykkti
að greiða hluthöfum 10% arð
af hlutaíjáreign þeirra, og 100
þús. kr. framlag tii Starfismanna-
félags Lotftleiða.
Tékkóslé vaskir kommúnistar
á miðstjórnarfundi í Prag
PKAG 31/1 — Dagblöðin í
Prag fengu í dag hundruð' bréfa
frá lesendum sem vildu lýsa yfir
stuðningi sanum við leiðtoga
kicimmúnista, Aléxandie- Dubceik
og kröfðust þess að fhaldssömum
kommúnistum yrði viikið úr mið-
sitjórn.
★
Þá hefur mdðstjóm fenigið
mörg símskeyti þar sem lj'st er
situðningi við þá ákvörðun að
vikja Novotny fyrrum forseta úr
miðstjóminni og þess krafist að
fleiri fhaldsmenn verði látnir
fara.
I dag ræddi miðstjóm um
„Skirskotuin til þjóðarinnar“ að
sögn fréttamanna.
Tailið er að hindr framsæknu
flokkjslleiðto'gar ætld að hefjaher-
ferð til að vinna sér traust al-
mennin.gs alls.
Haft er eftir flokiksstarfis-
möninum í Prag að brottrekstur
Novotnys þafi brotið á bak aft-
ur andstöðu hinna fhaldssamari
afla í fílokknum.
Frakkland
Eramihalld af 1. síðu.
yrði að halda kosnángar í land-
iniu.
Fréttamenn segja að það hafi
komið í ljós í dag hvað hbnn
átti við er fréttir bárust frá Vest-
ur-Þýzkalandi um að de Gaulle
hefði komið í skyndiheimsókn
til höfuðstöðva franskia hersins
skammt frá Baden-Baden í Vest-
ur-Þýzkalandi á miðvikudag til
viðræðna við hershöfðingjann
Jacques Massu, sem er yfir liði
Frakka . í V-Þýzkalaindi, en það
eru 60.000 manns.
Fréttamenn1 segj.a að hann hafi
fengið stuðning herforingj anna,
en aðeins með því skilyrði að
hann haldi sig innan stjómlaga-
ramma fimmta lýðveldisins.
I yfirttýsángu Komimúndsta-
flokksins í dag, Þar sam kosn-
ingasaimstarf er aflþakikað, segir
með tilvísun til ræðu de Gaulle
að eðlilegu ástandi verði ekki
komið á með þvingunarreglum,
en aðeins með því að tittlit verði
tekið til krafna verkattýðsins.
Þjóðfrelsishermenn
herjast / Saigon
SAIGON 31/5 — Hermenn leppstjórnarinnar börðust í
dag við skæruliðahópa á mörgum stöðum í Saigon og var
sá orðrómur á kreiki að þjóðfrelsisherinn ætlaði að halda
áfram aðgerðum' sínum í höfuðborginni a.m.k. í þrjár vik-
ur í viðbót, en skæruliðar nálgast stöðugt miðborgina.
hinar varaalegu myndir flýjaindi
borgara, skotið er af vélbyssiuim
úr þyrlum. sem svífa rétt yfir
húsþökunum, smá hópar fóilss
fylgjast með bardögunum úr
stigagöngum, o.g lífið gengur
sinn vanagainig í nnkfcuira hús-
Xengda fjarlægð.
~í fjallaihéruðunum í miðju
landinu hafa Bandarfkj.-iinenn
orðdð fyrir mikllum stórskota-
liðsórósuim og er skotið á þd ’
mieð 100 mm. fattlbysBUim, enþesr
eru-stærstu vopn sem þjóðfre^s-
isherinn hefur.
í dag var barizt af miíkilli
hörfeu í fcíniverska hverfinu Chol-
on í Saigon og einniig' í norður-
hluta bongarinnar í hverfiiniu Vi
Dinih.
Þá var barizt í öðru kínversku
hverfi í borgininii, Phu Lam. EkJd
er vitað hve þjóðfrelsisherinn
hefiur marga henmenn í
götubardögunuim, en tailið er að
þeir séu nofckur huinidruð.
Talsmenn leppstjómarinnar
segja að 200 fattttnir þjlóðí&.'elsis-
hermenn hafi fluindjizt í Pttiu Laim
hverfi'mi, er stjómarhienmenn Himn nýi upplýsimlga^mláilalráð,-
höfðu gert harðar árásir á það herr^ í leppstjóminni Ton That
með þyrluim og stórskotaliði. Thien hefur afnuimið ritslkoðiuin
Bardögumjum í Choion fyigja 1 á dagiblöðuim í Saigon. _
Alþýðuhlaðið — Straumsvík
Samningarnir um Vietnam
PARlS 31/5 — Aðalfulltrúi Norð-
ur-Vietnams á samninigafundun-
uai í París, Xuan Thuy ítrekaði
í dag enn kröfuna um aðBanda-
rfkin hætti skilyrðislaust lcft-
0«
REYNSLAN
HEFUR
KENNT
þeim sem
reglulega njóta kaffis, að
það þarf 1 kúffulla matskeið
fyrir hvern bolla. Það er bezt að nota
vatnið ferskt úr krananum. «2*
Það œtti að þvo kaffikönnu 1} l
og poka^jjx úr heitu vatni'zsmmez
áður en kaffið er lagað. Vatnið
verður að ná suðu áður
enþví erhellt á könnuna.
Það ergottað eiga tvcerstærðir
afkaffikönnum ognotaþá stœrð sem
betur hentarfyrir fyrirhugaða lögun.
Það er bezt að skola
borðkönnuna úr heitu
vatni áður en kaffið er sett í hana.
Það á að drekka kaffið heitt ’
og sem fyrst eftir lögun. p
Með þessu móti er kaffið alítaf jafn
Ijúffengt og hressandi.
O.JOHNSON
& KAABER
VEUUM IStlNIKT |
\ ÍSIENZKAN IDNAD
«e
árásuinum á Norður-Vietniam.
Ræða hans í dag var birt eft-
ir að aðiliar höfðu setið í þi'já
og hálfan tíma að samniingum og
skilið efitir þá áikvörðuin aðhalda
nassta fund á miðvikudagsmorg-
un.
Talsmaður N-Vietnama sagði
að saimningaimir hefðu ekki
„þokazt fram um einn miiffli-
metra“ á himium sex fundum
sem haldmdr hafa verfð í Paris.
Xuan Thiv,' sem tattaði í rúma
tvo tíma, saigði að Bandarikja-
rnenin héldu enn áfraim að flíttca
hiími gömttu röksemd um „gagn-
kvaemni" þótt N-Vieitoam hefði
afdráttarlaust neitað henni fyrir
löngu. v
Harriimian aðattfulltrúi Banda-
rfkjanna sagði að ekki væri hægt
að draga frekar úr loftárasunum
fyrr en N-Vietniaim hefði dregið
úr hemaðar^ðgerðu.m sínum.
Hann sagðd að erfitt væri að
sitja að samnimigiuim sem ættu að
hafa eittlhvert gildi meðan N-
Vietnam héldi áfraim að neita
því að það hefði a.m.k. 85.000
heinrruenn í Suður-Vietniam.
Frámihald af 1. síðu.
að er að verða samningsaðili um
kaup og kjör er brot á þeim anda,
sem ríkt hefiur um s'lápti Alusu-
isse við Isiendinga. Verður því
ekki trúað að óreynidu, að róða-
memn Alusuisse hafi gengiztfyrir
stofinun þessa félags, því að þeiim
er án efa ljóst, hverniig málum er
háttað á þessu sviði. Þeir vilja
’án efa frið uim starfsemi sína, þótt
óvitrum undirmönnum sé .það
ekki ljóst.
Hér á landii hafa ekiki verið
til „ccmpany-umions" — verttca-
lýðsféttö'g fyrir eitt fólaig, og vei'ða
ekki. Skipulag ísllenzks verkailýðs
á þanin hátt, sem titt er stofnað
hefur ekki verið og verdur ekki
með hinu nýja félagi í Straums-
vík. Þess vegna getur f élag starfis-
maraia við álveriðekki orðið ann-
að en menninigarfélag og keímur
ekki til greina sam s'amningsað-
ili um kaup og kjör.
Það kann að vera, að álverið
verði að semja við marga aðdla
urti kaup og kjör. Það verður að
hafa sinn gamig, enda eiru verka-
lýðsfélögin að fjaltta uim skipu-
lagsimiál til að gera slíka httuti
eiijfialdairj. Muin sú viðleitni án
efa bera árangur á næstu árum,
þaninig að saimningar álversins
verðd eitthvað einfaldari en þeir
eru nú.
Upplýst er, að stjórm Islenzka
álfélagsins hefur ekki um þetta
mátt fjalttað. Það hlýtur þvi að
vera mál þess framkvæmda-
stjóra sem sagt hefur verfð frá
í fréttuim. Því miður virðast ís-
lendinigar, sem ráðnir eru í slik-
ar stöður, oft verða ' aþólskari
en páfinn.
Það er sjálfsagt fyrir starfe-
fólk Isais að hafa með sér féttag
en það félag verður aldrei aðiji
að saimningum um kaup og kjör.
Þau mól munu íslenzk verka-
lýðsfélög sjá um.“
Gunnar Thor
Framhald af 16. saðu.
h.anin var spurður að þvi, hvort
hann byggist ék'ki við þvi að
hiti færðist í baráttuna efltir því
sem nær dreigur kjördegi, svar-
aði hann að það yrðu sér vpn-
brfigði ef svo yrði ekki, þótthann
vonaði að ekki syðd upp úr.
Þá var þess getið á funddn-
uim að viðtalsþættir við fram-
bjióðendur verða í útvarpi og
sjónvarpd 19. júní og ávörp
fllytja þeir 28: júní. Þá hefur út-
vairpsráð samþykfct tillögu um
30-40 min. kynnimgarþátt, um
hvom frambjóðamda, sem stuðn-
ingsmenn þeirra und'irbúi mieð
aðstoð útvarpsmsnma.
FÆST I NÆSTU BÓKABÚÐ
STAKIR STEINAR
TÖLF MINJAÞÆTTIR
í þessari bók eru
tólf frásagnir um
íslenzkar minjar,
sumar fomar, aðr-
ar frá síðari öld-
um. — Höfundur
bókarinnar
Kristján Eldjárn,
þ j ó ðmin j a vörður,
hefur áður skrif-
að bókina Gengið
á reka, og er þessi
mjög í sama stíl,
létt og læsilega
skrifuð.
’v'£ l
Bókautgáfan
NORÐRI
Afgreiðsla?
Bókaútgáfan
FRÓÐI H.F.
Hægrí-umferðin
Framhald af 16. síðu.
stjóranum í Reykjavík segir m.a.
svo:
Um hvítasunniuhelgina verður
þjóðvegalöggæsla enn stóraukin,
einlkum á Suðvesturlaindi, svo og
út frá Akureyri, þar sem búast
má við miestri urnferð. Aðalverttc-
efinii þjóðvegalöggæzlunnar verð-
ur að fylgjast með að regttur um
hámiaiksihraða verði virtar og
ökumeriin hagi akstri sínum í
samræmi við aðstæður og stað--
setji ökutsaki sín rétt á veginuim.
Auk þessarar löglgæzlu verða
tíl staðar flokkar löggæzlumamma,
sem umint verður að senda til
þeirra staða, sem þörf verður á.
Upplýsdnga- og fjarslkiptamið-
stöð lögregttummar verður starf-
rækt með svipuðu sniði og var
um síðustu helgi, er breytt var
yfiir í hægri umferð í* nádnmi
samvinnu við ríkisútvarpið. Verð-
ur áminningum og leiðbieininig-
urn titt ökumanna útvarpað við
og við um alla helgina.
Sjö vegaþjónuistubifreiðar frá
Féttagi íslenzkra bifreiðaeigenda
verða úti á þjóðvegum, aðallega
hér á Suðvesturlandi, vegfanend-
um til aðstoðar.
— Iæggjumst öttl á eitt um að
slcapa farsætta og sttysalausa
Hvitasunmuumferð — þa verður
heimlkomain ánægjuleg.
RANDERS
Snurpuvirar
Trollvirar
Poiy-virar
fyrirliggjandi
Kristján Ó. Skagfjörö h.f.
Tryggvagötu 4, Reykjavík. Sími 24120
'... . ' jf>
Fáks á skeiðvellinum annan hvttasunnuJag klukkan 2 e.h.
FÁKUR