Þjóðviljinn - 01.06.1968, Side 5
SLENDINGAR OG HAFIÐ
•••• hafsjor
af fróðleik
Notið tækifærið um helgina
og sjáið sýninguna
. ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ
i
í Laugardalshöllinni
^ íslerídingar og hafið er fyrir alla fjölskylduna.
Kynnist brimrúnum hafsins í þjóðarstarfi.
Á laugardag, hvítasunnudag og annan í hvítasunnu
er sýningin opin frá kl. 10—22, virka daga frá
kl. 14—22.
i Strætisvagnar, sem stanza nálægt Laugardalshöll-
inni eru: Sogamýri - Rafstöð, leið 6 á heila tím-
anum og leið 7 í hálfa tímanum. — Sundlaugar,
leið 4 á 15 mín. fresti.
Aðgangseyrir er kr. 50 fyrir fullorðna, krr 25
fyrir börn. — Veitingastofa sýningarinnar er op-
in á sýningartíma.
Sjáið ævintýraheim sjávarútvegsins
fSLENDINGAR OG HAFIÐ
Á hvítasunnudag hefst hér í Reykjavík alþjóð-
legt skákmót með þátttöku sex stórmeistara og
þriggja alþjóðlegra meistara. Tíu íslendingar tefla
í mótinu, þar á meðal stórmeistarinn Friðrik
Ólafsson og alþjóðlegi meistarinn Ingi R. Jóhanns-
son. Mótið verður sett kl. 14 á sunnudaginn og
að setningarathöfninni lokinnf hefst fyrsta um-
ferð mótsins.
Hinir erlendu ská'kmenn sem
taka þátt í móti þessu eru:
stórmeistarami r Szabo frá Ung-
verjalandi, Taimanov og Vasj-
uikov frá Sovétríkjuinum, Ulhl-
mann frá Aus tu r-Þý zkáiandi,
Robert Byrne frá Bandaríkj-
unum og okkar ágaeti Fridrik
Ölafsson.1 Alþjóðlegu meistar-
arnir eru : Ostojic frá Júgó-
Slavíu, Addison frá Banda>-
ríkjunum og Ingi R. JóJiamns-
son. Aðrir keppendur eru:
Fpeysteinn Þorbergsson, Andr-
és Fjeldsted, Bragi Kristjáns-
son.Benoný Benedikt.sson, Jó-
hann Sigurjónsson, Guðmund-
ur Sigurjónsson og Jón Krist-
insson.
Viðurkennt mót
Mót þetta er viðurkennlf af
hinu alþjóðlega skáksambandi
sikákmanna (FIDE) og bar sem
sex siórmeistarar eru meðal
þátttókenda, geta þeir teflend-
ur sem ekki eru alþjóðlegir
meistarar næl.t sér í „hálfan“
alþjóðameistaratitil. En til þess
að geta orðið alþjóðlegur
meistari í skák þarf skákimanni
að hafa tekizt tvisvar sinnum
að ná vissri útkomu á slíkum
mótum gegn stórmeisturum og
ailþjóðlegum meisturum, nema
mótið sé það sterkt að með
góðri útkomu í þvf vinnist
þessd titill á einrj bretti. Is-
lenzku keppenduimir hafa því
mögiuileik^, nú að ná sér í
„hál fan“ alþjóðlegan meist-
aratitil, en til þess þurfa þeir
að fá 35% vinninga á móti
stórme/sturunum og 55% af
þeim alþjóðlegu og 73% á
móti öðruim meistuxum. Á þessu
má sjá, að okkar ungu skák-
menn eiga eftir að standa í
ströngu næstu tvær vikur.
Skákir verða skýrðar
Eins og jafnan á slfkum
stórmótum verða, einstaika
skákir sýndar og skýrðar af
kunnum skákmönnum. Er ætl-
unin að merkasta skák hverr-
ar umferðar verði sýnd í sjón-
varpi á mófcsstaðnum, sem er í
Tjamarbúð. Ingvar Ásmunds-
son, Þórir Ólafsson og Trausti
Bjömsson munu skýra skák-
irnar.
Landsbókasafn sýnir skák-
bókmenntir
Á meðan á mótinu stendur
og nokkuð lengur sýnir Lands-
bókasafnið 'skákbókasafn það
sem Willard Fiske gaf Lands-
bókasafninu á sínum tima.
Auk þessa hefur Tafilfélag
Reykjavíkur sýningu á ýms-
um munum sem WiMard Fis'ke
gaf skákmönnum í Grímsey m.
a. tafilborð og þar fyrir utam
verður skákkilu'kka Fiske til
sýnis. Taíflfélagið hefur einnig
aflað sér nokkurra eintaka atf
Erlendu skákmeistararnir sem tefla á alþjóðlega skákmótinu. Frá vinstri: Szabo, Ostojlc,
Vasjukov, Taimanov, Uhlmann. Bandarísku skákmennirnir Byrne og Addison voru ekki komnir
í gær.
hinni sjaldgæffu bók Fiske aMar umferðdr mótsins hefjast
„Chess in Iœland“ sem á- M. 19 neana fyrsta umferð og
hugamenn um skák geta keypt umferðin sem tefld verður
á mótsstaðnum.
þann 17. júní. Hefjast þær kl.
14. Skákstjóri verður Guð-
muindur Amiaugsson.
Myndarleg mótsskrá
Taflfélag Reykjavíkur sem
sér um þetta mót hefur gefið
út mjög myndarlega mótsskrá
með upplýsingum um alila
keppendur, töflu og ýmsu öðru.
Sá Ölafur Bjömsson að
mestu uim útlit mót-
skrárinnar. Rétt er að geta
þess að þessi mótskrá sem
kostar aðeins 35 kr. gildir
einnig sem happdrættismiði.
Ágætis útvarp er vinningur-
inn.
Loks ber að geta þess að
Noregur úr NATÖ
Framhald af 7. siðu. >
þar unnu sósíalistar eftirminini-
legan kosininigas'igur í siðastiliðn-
uim mánuðd. Er hdnn nýkjömi
formaður félagsins, Tore Linné
Eriksen einin helzti forvígismað-
ur „Norgie ut aw NATO“.
Fjöimörg verkal ý ðsfél ög hafa
einnig lýst yfir stuðndngi við
ávarpið.
Þrátt fyrir víðtækan stuðn-
ing, leikur þó enginn efi á þvi,
að samtökin eiga við ramrnan
reip að draga í baráttu sinni
við stjóm og þdngméirihluta og
væri því óráðlegt að spá þeim
skjótunnum sigri. En hitt er
fuliljóst, að andstaðan gegn
núverandi utanríkissteftnu Nor-
egs er meiri og almennari nú
en hún hefur nokkru sinni ver-
ið fró 1949. — Er etkki óMkieigt,
að það sé fyrinboðd meiri tíð-
inda.
Sigurður Ragnarsson.
Laugartíagiur X. Júní 19® — ÞJÓÐVIUTNN —SÍÐA ^
Glæsílegt alþjóðíegt skákmót hefst morgun
FYRSTU VERÐLAUN
ERU 500 DOLLARAR!
— sex alþjóðlegir stórmeistarar og þrír alþjóðlegir
meistarar eru meðal þátttakenda ískákmótinu
i