Þjóðviljinn - 01.06.1968, Side 15
Laugairdagur 1. jéní 1963 — í*JÖÐVTLJINN — SÍÐA
I
morgm
til minnis
ýmislegt
'jr Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h
• 1 dag er laugardaigur 1.
júní. Nikomedes. Sólarupprás
kl. 2.36 — sólarlag kl. 22.16.
Árdegisháílæði kl. 8.27.
• Helgarvarzla í Hafnarfirði
laugardag til sunnudagsmorg-
uns: Bragi Guðmundsson,
Brötfcukinn 33, sími 50523.
Helgarvarzla hvítasunnudaig
til mánudfn'ísmiorguns: Páll Ei-
ríksson, Suðurgöbu 51, sími
50036. Helgarvarzla annan í
hvitasunnu til hriðiudags-
morguns: Grímur Jónsson,
Smyrlahrauni 44, sími 52315.
Næturvarzla aðfarsjnótt 5.
júní: Kristján Jóhannesson
Smyrlahrauni 18, sími 50056
• Kvðldvarzla í apótekum
Reykjavíkur vikuna 1.-8.
júní: Vesturbæiar apótek og
Apótek Austurbæjar. Kvöld-
varzla er til kl. 21, sunnu-
daga- og helgidagsvarzla k'l.
10-21.
• Slysavarðstofan Opið allar
sólarhringinn — Aðeins mót-
taka slasaðr^. Síminn er 21230
Nætur- og fielgidagalæknir •
eama trfma
Dpplýsingar um lækna-
bjónustu I borginni gefnar 1
sfmsvara Læknafélags Ttvfkur
— Símar’ 1RRR8
• Skolphreinsnn allan sólar-
hringinn Svarað f síma 81617
og 33744
n
* Vegah.l'ónusta Félags ísl-
bifreiðaeigenda um hvíta-
sunnuhelgina 1.. 2. og 3. júní
1968.
Nr. Svæði, staðsetning
FÍB 1 Þingvelli r: G rim snes
FÍB 2 Hellisheiði:Ölfus:Skeið
FÍB 4 Hvalfjörður:Borgarfj.
FÍB 5 Út frá Akranesi
FÍB 6 Reykjavík og nágrenni
FÍB 9 Ámessýsla
FÍB 10 í Norðurlamdi
Gufunes-radíó, simi 22384,
veitir beiðnum um ,aðstoð
vegabjónustubifreiða viðtóku.
skipin
• Opnunartlmi Borgarbóka-
safns Reykjavíkur breyttist
í. maí. f sumar verður safn-
ið opið sem bér segir:
• Aðalsafnið. Þingholt.sstræti
29a. Sími 1-23-08.
Útlánadeild og lestrarsalur:
Frá 1. maí — 30. september.
Qpið klukkan 9-12 og 13.00—
22.00. Á laugardögum klukkan
9-12 og 13.00 til 16.00. Lokað
á sunnudögum.
• Útibúið Hólmgarði 34. —
Útlánadeild fyrir fullorðna:
Onið mánudaea klukkan 16.00-
21.00: aðra virka daga. nema
laugardaga. klukkan 16.09—
19.00. Lesistofa og útlánadeild
■fyrír böm: Ooið alla virka
"daga. nema lauaardaga. kl.
1B.00 til 19.00.
.* * . Útibúið Hofsvallagötu 16.
. Otlán.adeild fyrír böro og '
fulloröna: Opið alla virka
.daga, nema laugardaga, kl.
.16.00 til 19.00
• Útibú'ð við Sólheima 17. —
Sími 3-68-14. Útlánsdeild fyr-
ir fullorðna: Opið alla virka
daga. nerna ’ laugardaga. kl.
14.00 til 21.00. Lesstofa og út-
lánsdeild fyrir böm: Opið
alla virka daga. nema laug-
• Þjóðsk.jalasafn Islands. —
Opið sumarmánuðina júní,
júlí og ágúst kl. 10-12 og
13-19 alla virka daga nema
laugardaga, bá aðeins 10-12.
• Bókasafn Kópavogs er lok-
að fyrst um stnn.
• Listasafn Einars Jónssonar
en- opið daglega frá kl. 1.30-4.
• Lándsbókasafn íslands,
safnahúsinu við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir alla
daga kl. 9-19 nema laugar-
daga kl. 9-12. Uttánasalur op-
inn kl. 13-15 nerna laugardaga
kl. 10-12.
• Eimskípafélag ísilands.
Bakkafoss fór frá Húsavík í
gær til Blönduóss. Brúarfoss
kom til Rvíkur 30. frá N.Y.
Dettifoss kom tíl Leningrad í
gær; fer þaðan til Porkala,
Ventspils, Gdynia og Rvíkur.
Fjallfoss fór frá Kristian-
sand 29. til Rvíkur. Goðafoss
fór frá GrimiSby 30. til Rott-
erdam og Hamborga-r. Gull-
fosis fer frá K-höfn í dag til
Leith og Rvíkur. Lagarfoss
fór frá Murmamsk í gær til
Islands. Mánafoss fór frá
Kristiansand 30. til Rvíkur.
Reykjafoss fór frá Rvík í
gær til Husnes, Antwerpen,
Rotterdam og Hamborgar.
Sel'foss fór frá Cambridge í
kvöld ,til Norfolk, N.Y. og
. Rvíkur. Skógafoss fer frá
Rotterdam í dag til Ham-
borgar og Rvíkur. Tuneufoss
átti að fara frá K-höfn í gaer
til Gautaborgar og Rvfkur.
Askja fór fná Rvík 29. til
London ag Hull. Kronprins
Frederik er í K-höfn.
• Skipaútgerð ríkisins. Esja
er í Rvík. Herjólffiur fer frá
Eyjum klukkan 12 á hádegi
í dag til Rvíkur. Blikur er í
Reykjavík. Herðubreið er á
leið frá Vestfjðrðum til R-
víkur.
• Hafskin. Lan.gá kom til R-
víkur 29. frá Gautaborg.
Laxá fer í dag frá Ey.ium til
Norresundby. Rangá fór 30.
frá Gautaborg til Isílands.
Selá er í Hamborg; fer bað-
an til Hull á mongun. Mar-
co er væntainlegiur í dag til
Bremen.
• Skipadeild SlS. lAmarfell
fer í dág frtá Gufunesi til
Norðurlandsháfna. Jökulfell
er í Rvík. Dísarfell væntam-
legt til Norðfjarðar 2. iúní.
Litlafell fór í gær frá Rott-
erdam til Rvíkur. Helgalfell
er á Skagiaströnd. StápafeM
er í olíufiutningum á Fsixa-
flóa. Mælifell fór í gær frá
Sömæs til tolands. Polar
Reefer liggur á SkagalPirði.
Anma Lea er f Gufunesi.
kirkjan
• Neskirkja, hvítasunmudagur
messa kl. 11. Séra Jón Thor-
arensen. Skímarguðsbjónusta
kl. 3. Séra Frank M. Hall-
dórssón. Annar í hvítasunnu,
.guðsbjómusta kl. 2. — Séra
Frank M. Halldórsson.
• Kópavogsldrkja:
Hvftasuinnudagur. Messa kl.
2; á 2. f hvítasunnu: Barnat-
samkoma Mukikam 10.30. Séra
Gunnar Ámason.
• Laugarneskirkja:
Messa á hvftasumnudag M. 2.
Séra Garðar Svavarsson. —
Messa á amnain í hvitaisunnu
M. 2. Aðalsafnaðarfundur að
guð'sbjónustunnj lokinni. Séra
Garðar Svavarsson.
til kvölds
ÞJODLEIKHUSIÐ
bwíw m
Sýning annan hvítasunnudag
klukkan 20.
Þrjár sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin lauig-
ardag frá kl. 13,15 til 16, lok-
uð hvítasunnudag, opin ammam
hvítasummudag frá M. 13,15 til
20w Sími 1-1200.
HVERFISG0TU44
síirii 166^8
KVIKMYNDA
KLÚBBURINN
Sýningar daglega kl. 6 og 9.
nema hvítasunnudag.
Skírteimi afgreidd kl. 4—6.
Sími 11-5-44
Hjúskapur í hættu
(Do Not Disturb)
— fslenzkir textar —
Sprellfjörug og meinfyndin
amerísk CinemaScope' litmymd.
Doris Day
Rod Tailor.
Sýnd anman hvitasunmudag kl.
3. 5. 7 og 9.
Sími 50-1-84
Greiðvikinn elskhugi
Ný, bamdarísk gamanmynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Rock Hudson
Lesley. Caron
Charles Boyer
— fslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Sumardagar á
Saltkráku
Sýndiar anman í hvítasunmu.
HAFNARFJARÐARB5Ó
Simi 50249
Guli Rolls Royce
bíllinn
Ensk-bandarísk kyikmynd tek-
in í litum og Panavision.
Ingrid Bergman,
Rex Harrison,
Shirley Mac Laine.
— íslenzkur texti —
Sýnd annan í hvítasunmu kl.
5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Tarzan og
hafmeyjarnar
Sími 11-4-75
Syngjandi nunnan
(The Singing Nun)
I
Bamdarísfe söngvamynd
— íslenzkur texti —
Debbie Reynolds.
Sýnd 2. hvítasunnudag klukk-
an 5, 7 og 9.
Tarzan í hættu
Barnasýnlng kl. 3.
Hedda Gabler
Sýnimg amnam hvftasumnudag
klukkan 20,30.
Leynimelur 13
Sýning miðvikujdag M. 20,30.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin
frá kL 14. Sími 1-31-91.
AUSTURBÆjARBÍQ |
Sími 11-3-84
Hugdjarfi riddarinn
Mjög spennandi, ný, frönsk
skylmingamynd f litum og
CinemaScope.
Aðalhlutverk:
Gerard Barry
.— íslenzkur texti —
Sýnd M. 5 og 9.
Baraasýning kl. 3:
T eiknimyndasafn
Sýndar annan hvítasunnudag.
SIMI 22140.
Tónaflóð
(Sound of Music)
Myndin sem beðið hefur verið
eftir.
Ein stórfenglegasta kvikmynd
sem tekin hefur verið og hvar-
vetna hlotið metaðsókn enda
fengið 5 Oscarsverðlaun.
Leikstjóri:
Röbert Wise.
Aðalhlutverk:
Julie Andrews-
Christopher Plummer.
— tslenzkur texti —
Myndin er tekin í DeLuxe lit-
um og 70 mm.
Sýnd kl. 2, 5 og 8,30.
Aðgömgumiðasala hefst kl. 1.
Sími 31-1-82
— fslenzkur texti —
Einvígið í Djöflagjá
(Duel at Diablo)
Víðfræg og snilldarvel gerð,
ný amerísk mynd í litum.
James Garner
Sýnd M. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Engin sýning fyrr en
annan í hvítasunnu.
Barnasýning kl. 3:
Bítlarnir
Sími 18-9-36
Fórnarlamb
safnarans
(The Collector)
— íslenzkur texti —
Afar spennandi ensk-amerísk
verðlaunakvikmynd í litum
Myndin fékik tvöföld verðlaun
á kvikmyndahátíðmm í Cann-
es.
Samantha Eggar,
Terence Stamp.
Sýnid areman í hvítasunreu kl.
5 og 9.
Bönnuð börnum.
Bakkabræður berj-
ast við Herkúles
Sýnd kl. 3
Blindfold
Spennandi og sfeemmtileg am-
erísk stórmynd í litum og
CinemaScope.
Sýnd annan hvítasunnudag kl.
5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3:
Munster fjölskyldan
KÓPAVOCS8IO
Simi 41-9-85
Hvað er að frétta,
kisulóra?
— íslenzkur texti —
Heimsfræg og sprenghlægileg
ensk-amerísk gamanmynd í
litum.
Sýnd M. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Baraasýning kl. 3:
Snjöll fjölskylda
Smurt brauð
Snittur
HARÐVIÐAR
UTIHURÐIR
TRÉSMÍÐJA
Þ. SKOLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
S Æ N G U R
Endumýjum gömlu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sæng'ux og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. SimJ 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
VIÐ ÓÐINSTORG
Síml 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
haestaréttarlögmaður
LACGAVEGl 18. 3. hæð.
Símar 21520 og 21620.
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIÐ
éNACKjÁR
Laugavegi 126
Sími 24631.
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Síml 13036.
Heima 17739.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA.
VIÐGERÐIR
FLJOT afgreeðsla.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Sími 12656.
s A
tunðtscús
MBmagrflBson
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls og
menningar.