Þjóðviljinn - 01.06.1968, Page 16

Þjóðviljinn - 01.06.1968, Page 16
! Hafnarfjörður | er 60 ára í dag ■ I dag eru 60 ár liðin síð- ain Haílnarfjörður fékk ; kaupstaðarréttmdi og, kem- : ur bæjarstjómin saman ti:l aukafundar í daig af þvi til- efni. l>ar verður lögð fram ; tillaga bæjairráðs um að haldið verði áfram cttun sögu Hafnarfjarðar til árs- iinis 1968 og einnig að fjnrra bindá að Sögu Hafn- arfjarðar eftir Sigurð ; Skúlason verði gefið út að • nyju, en sú saga nær til ársins 1933. Á 50 ára af- 1 mæli Hafnarfjarðafkaup- staðar var einnig sjmþykkt í bæjarstjóm að gefa út sögu kaupstaðarins, en ekk- er hefur orðið úr þeirri útgáfu ennþá. Bngin hátíðahöld verða í Hafnarfirði í tilefni af 60 ! ára afmæli kaupstaðarins önnur en hátíðafiundur í 2 ■ ; bæjarstjómimini. : ■ ■ ■ ■ •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Tíminn varar ísal vií klofn- inasbrölti í verklýðsfélögum Aðalblað Framsóknarflokks- ins, Tíminn, birtir í gær for- ystugrein, „ Verk a'l ýðss am íök - in og álbræðslan", og er þar farið hörðum orðum um fram- komu forystumanna alúmín- bræðslunnar í Straumsvík, \i Benedikt Gunnarsson i i synir Boqasqlnum • I dag verður, opnuð málverkasýning í Bogasal Þjóðminjasafnsins' á vegum Benedikts Gunnarssonar, Ustmálara og hefst hún kl. 16. Sýningunni lýltur á sunnudagskvöld 9. júní. • Á sýningunni eru hengd upp þrjátíu mál- verk unnin flest í vetur og er sýnin^in í heild frá- brugðin einkasýningu Bene- dikts í fyrra á heimili hans að Kastalagerði 13 í Kópa- vogi. • Ennfremur eru á sýn- ingunni 25 óinnrammaðar olíu- og vantslltamyndir og er verði yfirleitt stillt í höf á öllum málverkun- um. öll málverkin kosta einstök innan við 10 þús- und krónur. Fyrsta einkasýning Benedikts var haldin 1951 t í Asmundarsal í Reykjavík. „tiltæki þeirra virðist mjög benda til þess að þeir álíti hana eiga að vera sérríki í ríkinu, þar sem gildi aðrar reglur og lög en annars stað- ar £ landinu." Lýkur forystugreiri Tímans , áskorun til forráðamanna al- úmínbræðslunnar að „hætta tafarlaust við allar fyrirætl- anir um að kljúfa hafnfirzk verkalýðssamtök. En það að vera í' sém'ki i ríkiniu, þar sem gildi aðrar reglur og lög en annarssitaðar í landinu. >að er ef til vill etoki óeðl'ilegt, að þeir álíti, að þaim muni takast þetta, eins og á áisamnámgunuim var haidiið á sínum tíma. En því nauðsynliegra er það, að áður- neflnd tilraun sé kæfð í fæðing- unnii og forstöðojmöininum ál- bræðsiunnar gert strax Ijóst, að þeir verða í kaupgjaids- og mega þeir vita að komi hér kjaramáiuim að sitja við sama til átaka, verður hafnfirzk borð og aðrir atvinnurekendur. verkalýðshreyfing studd af yfirgnæfandi mc'rihluta þjóð- arinnar.‘‘ Forysitjuigrei'n Tímans fer hér eftir í heiid: „Það hijtóita að telja«t furðuieg tíðindi, að forustuimenn álbræðslunnar í Straumsvfk eru að reyna að stofina þar sérstakt veirkaiýðsfélaig, eir annist við þá alia siamnimiga um kaup og kjör. Álbræðslam er á félaigssvæði verfelýðsfélagamna í Hafmarfirði og er bæði eðiiiegt og lögum samkvæmf, að þau arundst alla kaup- og kjarasamninga við ál- bræðsluna, í samráði við verka- lýðshreyfinguna í landinu, Þetta tiltæki forustumanna ál- bræðslunmar virðist mjög benda til þess, að þeir áiíti hana eiga- Hornsteinn N.k. mánudag M. 12,30 leggur forseti Isiands, Ásgeir Ásgeirs- son, hornstein að stöðvarhúsinu við Búrfell, og Jóhamines Nordal formaður sfjórnar Landsvirkjum- ar fflytur þar einnig ræðu. í þeim efnuim giidS engar sér- reglur eða umdaniþágur. Við það er vrtjairulega ekki nedtt að athuga, þótt s-tarfandi sésér- stakt starfsmannaféiag við ál- j bræðsluma, líkit og á sér sitað við j fjölda mörg fyrirtaaki. En það félaig geftur ekki fengið réttindi til kaup- o-g kjarasamninigai, lfkt og verkalýðsfélag. Með þvi væri sitefnt að því að leysa verka- lýðsfélögiin og verkaiýðslhireyf.- iniguna upp. Sú upplausn gæti ekki síður orðið atvinnuriekend- um hættuileg en verkalýðshreyf- inigunni. Eða hafa afvinnurek- enidur ekki heyrt getið ^um skæruverkföll? Hvað gætu þau orðið mörg, ef sérsta-kt verka- lýðsfélaig væri starfamdi á hverj- utm Vimmustað? Forráðamenn ■ áibræðslunnar hafa ’sagt, að þeir viiji edga gott samstarf við landsimenn. Það geta þeir nú sýnt í verki jrueð því að hætta tafarlaust við allar fyrir- ætlamir um að kljúfa hafofirzk verkalýðssamitök. En það mega þeiir vita, að komi hér til átaika, verður hafmfirzk vertoalýðs'hreyf- ing srtuid'd af yfirignaaEamidi meiri- hluta þjóðarinnar". Laiuigjardagur ]unn argangur töluiblað. Ellefu fundir á tíu dögum Gunnar og Vala Thoroddsen fundaferðalag um landið ■ Gunnar Thoroddsen boðaði til blaðamannafundar í gær til að skýra frá því að nú væri að hefjast „hinn opinberi þáftur kosningabaráttunnar“ af sinni hálfu og stuðnings- manná. Fer hann ásamt konu sinni í kynninga- og funda- ferðalag um landið, sem hefst eftir hvítasunnu. Forseta- efni hafa ekki kynnt sig með þessum hætti áður. Skipaeftir- litiS stöSvar skakbát 1 GÆRMORGUN er vélbátur- inn Konráð frá Flatey var að leggja í róður úr Reykjavíkur- höfn var hann stöðvaður af skipaeftirliti ríkisins. ÞAÐ ER NÆR daglegur viðburð- ur að smábátar fari úr höfn án þess að þeir hafi gengizt undir lögboðna skoðun skipa- eftirlits ríkisins, en að þessu sinni var brotið nokkuð gróf- Ioga á reglunum, þar sem báturinn sigldi undir fölsku flaggi, en hann er skráður hjá skipaoftirlitinu sem Kristj- án S.H. 6 í Grafamesi. HÉR SJÁST þeir liggja við Gróf- arbryggjuna í Reykjavíkur- höfn Kristján og mótorbátur- inn Tvistur, sem einnig er gerður út á handfæri. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ í Guðmundur set- i j ur enn met: 18,46! Á EÖP-fmáfcimu é Mela- ■ vellinum í gær sefcfci Guð- i i mundur Hermammsson ís- i : landsmet í kúluvairpi ,kast- : aðd 18,45 metra. Gamriia | ■ metið var 18,21 metri, sem ■ ; hanm setfci fyrir fáum dög- i : uim. i Gunruar kvaðst fyrst fara í sitt gamia kjördæmi, Snæfells- nes, en þar var hann fyrst kjör- inm á þinig. Fyrsifci fundurímn er í Sfcytokisihólmi á þriðjudaigskvöld og síðan einn fumdur á daig í þessairi röð: Heiiissandur, Viest- mamnaeyjar, Isafjörður, Blömdu- ós, á summudag, 9. júní, bæðd á Siglufirði og Húsavík, þá á Ak- ureyri, Egilssifcöðum, Höfn í Homafirði, Alkranesá. Síðar verða ákveðnir fumdir á Sauðárfcróki, Selfossd, Kefflavík, Hafnairfirðd, Kópavogi og Reykjavik. Gummar mætir á þessumfumd- um ásaimt með komu simini. Stuðningsmruenn hans skipuileggja þá og flytja ávörp auto fram- bjóðanda. Fyrirspumir verða leyfðar ef þess er óskað, en ef fyrirspumndr verða lanigar ræður, þá verður að endurskoða það mál, sagði Gunnar. Gunnar sagði toosninigaundir- búning til þessa hafa verið fólg- inn í því að koma upp kosn- inigaskrifSitofum, sem eru nú fjórar í Reykjavík og þrettán útd á landi, svo og stuðnimgsimanna- kerfi. Þá. emu þrjú blöð komin út af blaðiruu „Þjóðkjör" og eitt aí „Unga fólkinu“. sem ungir stuðmdnigsmenin Gunnars gefa út. Gunmar kvað sig ekfci hafa yfir neimu að kvarta að því er varðar biöð stuðninigsimanna Kristjáms Eidjáms og dagblöðin hefðu hagað sér kurfceislega, þótt þau mættu vera virfcari í frétta- flU'tmngi af kosninigaibarátfcunni. Þá kvað hanm sig ekkert hafa á mótí því að ræða oftar við fréttamenn. Hann kvað sfuðn- ingsmenin sína eikiki hafa sótt til erlendra fyrinmymda í kosn- inigaundirbúningi, emda væru forsetatoosninigari hér ólíkar því sem asnmarsstaðar gerðdst. Er Framhald á 3. sdðu. Fyrsta áætlunarflug SAS ti/ r fsiands og Grænlands 4. júní <■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■1 ■■■ ■■■■■■■■■■■■ Fyrsta áætlunarflug SAS á leiðinni Kaupmannahöfn, Kefla- vík, Grænland, verður farin n.k. þriðjudag, 4. júní og er það jafnframt fyrsta áætlunarflug milli fslands og Grænlands. Mun SAS fljiíga á þessari Icið einu sinni í viku i sumar al'lt til sept- emberloka og verður flogið með DC-8 þotu. Mim flugvélin taka 136 farþega í þessum ferðum, en þó verða 160 sæti í sumum ferð- unum. Miíli 60 og 70 erlendir gestir, þar á meðai þlaðamenn frá mörgum löndum Evrópu og menn sem sfcarfa að fétðaimiáluim, koma hirugað til lands í boði SAS í vígsiuferðina og miunu þeir dveijasfc þrjá daga hér og skoða sig um auik þess sam þeir fara til Græniands. Héðan býð- ur SAS sivo um 30 gesfcum tíl viku ferðar til Danmerkur, Nor- egs og Svfþjóðair í satma tílefni og fer sá hópur utan á þriðju- daginn, eru það fréfctamenn frá öllum dagfoiöíjunuim, útvarpi og sjónvarpi, nokfcrir cvpiríb. starfs- menn og ýmsir framámenm fs- lenzkra ferðamála, svo og full- trúar frá FlU'gfélagi Islands. Loftleiðir munu annast aila' afgreiðslu fyrir þetta áætlunar- ffluig SAS í Keflavfk en Fhigfélag íslands hefur með höndum af- greiðsluna í Reykjavík. H-umferðin hefur gengið slysalítið Sýna ber tillitsemi og aðgát í umferðinni um hvítasunnuna ■ Framkvæmdanefnd hægri umferðar hafði í gær fengið skýrslur af öllu landinu um umferðarslys tvo fyrstu daga hægri umferðar. Alls urðu 22 umferðarslys þessa tvo daga en engin meiriháttar slys urðu eða alvarleg meiðsli á fólki. Hefur framkvæmd hægri umferðar tekizt með ágæt- um það sem af er. ■» . Umferðarslysin^þessa tvo daga skiptast svo, að á sjálfan H-dag- inn uirðu 11 slys í þéttbýli, þar af 10 í Reykjarvík, og 2 í dreif- býli. 1 hjólreiðamaður og 1 flót- gan.gandi maður meiddust í þéfct- býiinu, 3 árekstrar urðu á gatna- mótum og 3 aftanákeyrsiur. Annam dag hægri uimféi'ðar, miánud'-’g, urðu svo 8 umferðar- slys í þéttbýli, þar af 4 í Rvík, og 1 f dreiflbýli • Engiim . siys urðu á mönnum þann dag. 1 árekstur varð á gatnamótum oig 2 aftaná- keyrsílur. I gær lágu etoki fyrir heiidar- tölur uimifeirðairsilysa á öiiu lamd- inu á þriðjudag og máðvifcudag ei. engin meiriháttar slys urðu þá tvo daga og virðist því h-élzt áMtt hjá mönnum, að sumir ökuimenn virði ekki bámairks- takmarkanir ökuhraða sem skyldi. . Nú fer í hönd hvítasunnu- helgin, en þá er jáfnan mjög mikil umferð á þjóðvegum um land allt. Er ástæða til að brýna vel fyrir öllum öku- mönnum að gæta fyllstu var- færni og fara ekki fram úr settum hámarksökuhraða, þvi enn eru þjóðvegirnir víða slæmir eftir veturinn og vara- samir sums staðar. I fréttatilkynningu er Þjóðvilj- anuim benst í gær frá lögreglu- Framhald á 3. síðu. Síðustu sýningar á óperettunni • Nú eru aðeins eftir fjórar sýningar' af óperettunúi Brosandi landi og verður síðasta sýningin sunnudaginn 9. júní. Næsta sýn- ing óperettunnar verður aftur á móti í kvöld, laugard. 1 júni Um 60 leikarar og söngvarar taka þátt í þessari sýningu, en að- alhlutverkin eru sem kunnugt er sungin af Ólafi Þ. Jónssyni og Stínu Brittu Melander. \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.