Þjóðviljinn - 03.09.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.09.1968, Blaðsíða 1
Slœmf veSur og llfil veiSi Sildin komin á hreyfíngu í áttina suður á bóginn O Síldin er örugglega komin af stað í áttina til lands en gengur ekki mjög hratt og er því erfitt að segj a til um hvenær veiði fer að glæð- ast. Ennþá stendur hún djúpt og er k olvitlauis viðureignar, sagði Jakob Jakobsson fiskifræðingur um borð íÁma Friðrikssyni á síldarmiðunum, er Þjóðviljinn ræddi við hann í gær. Nær alger ördeyða hefur verið á síldarmiðunum norður í hafi nú í langan tíma o-g margir voru orðn- ir vondaufir um að nokk- ur síldveiði yrði í hausit. Nú síðustu daga hafa bor- izt fréttir af því að einhyer hreyfing sé á síldinni í átt til lands, og hafa þá vonir manna glæðzt. Þjóðvilj inn. hafði í gær tal af Jakobi Jakobssyni, sem er um » borð í rannsóknarskipinu Áma Friðri’kssyni síld- veiðiflotanum til leiðbein- ingar og aðstoðar. Hér er leiðindaveður, þokusúld og suð-austan kaldi, sagði Ja- kob, og miög lítil veiði. Mikið var kastað í gær- kvöld, en ég veit um tvö sfcip sem fengu afla, 20 tonn annað og 30 tonn hitt. Síldin stendur epn djúpt og er kolvitlaus viðureign- Jakob Jakobsson á brúarvængnum á Arna Friðrikssyni. (Ljósm. Þjóðv. Hj.G.). Það er löng leið frá miðnnum við Svalbarða til íslands, 800- 900 sjómílur. V ar, kemur upp aðeins stutt- an tíma upp úr miðnætti. 2-3 klst. þegar bezt lætur. Enn er of snemmt að spá nokkru um veiði. en síldin er örugglega komin af stað suður á 'bóginn, og áreiðan- lega er efkki minna magn af henni í sjónum en í fyrra. Fordæma innrás Á fundi stjómar kjördæmis- ráðs Alþýðubandalagsins á Aust- urlandi sem haldinn var s. 1. laugardag var eftirfarandi sam- b.vkkt einróma vegna atburðanna í Tékkóslóvakíu. „Við fordæmum innrás rlkja Varsjárbandalagsins í Tékkósióv- akíu undir forystu Sovétrí'kjanna og frekllega ihlutum um' innan- ríkismál landsins einnig fyrir innrásina. Með þessu framtEeiröi hfifa forysfcumenn innrásarríikj- anna unnið niðingisverk á b.jóð- um TékiklásilóvaMu og kommiún- istaiflloikki landsins. Hin tilefnislausa aðför gegn Tékkósilóvakíu er andstæð grund- vallarhugmyndum sósíalista um samskipti milli þjóða og við telj- um þá sem að henni standahaifa brugðizt á hinm henfilegasta hátt málstað sósíallisma, þjóðfrelsis og friðar“. Heyskapur gengiS vonum betur — þó stórír hlutnr heyluusir Heyskapur hjá bændum hefur gengið vonum betur en horfur voru 1 vor. Þó vantar þau héruð, sem urðu fyrir kalskemmdum, talsvert mikið af heyi. Grænmeti, sem ræktað er úti, hefur sprottið seint alls- staðar. — Það heflur hieyjazt vonum bietur, sagði Guðmundur Jósafats- son hjá Búnaðarfélagi fslands, þegar Þjóðviljiinm hringdi tii hans í gær til að fá upplýsing- ar um, hvernig heyskapur hafi almennt gengið hjá bændum. Allt ósikemmit land. heifur sprottið vel, en þó vamibar hJuta af lamdinu talsvert mi'kið aíheyi. Eru það þau héruð, sem urðu fyrir mestum kalskemimdum i vor, Norðurfland vestan til og Strandir og Norðausturlamdshom- ið á lamdinu, frá Jöfculsá suður að Vopnafirði. Almennt hafatún ek'ki verið slegin upp, en þó heyjaðisit eins og áður segir ágset- lega á óskemmdu lamdi. Emgin sumarslátrun verður að BrúiabirgBaverí é búvörum—sölustöð vun? Á aðalfundi Stéttarsambamds bænda, sem haldinn var í Skóga- skóla undir Eyjafjöllum um helg- ina, var m. a. sarruþykkt sam- hljóða svofelld ályktun: Ný forsætisnefnd í Prag - síða © „Aðalfundur Stétiarsambands bænda 1968 telur algjörlega óvið- unandi og vítir þá niðurstöðu og þann drátt, sem varð á verð- lagningu Iandbúnaðarvara 1967. Þess vegna telur fundurinn óhjá- kvæmilegt að stjóra Stéttarsam- bandsins setji nú til bráðabirgða verð á framieiðsluvörur bænda verði ákvörðun verðlagsgrund- vallar ekki Iokið fyrir 25. sept- ember. Verði niðurstaða verðlagningar sú, að enn vanti á það verð er stjóm Stéttarsambandsins telur unandi við, skal hún Ieita heim- ildar til að gera söllustöðvun samkv. 17. gr. samþykktar Stétt- arsambandsins. Kjör og afkoma bænda er nú þannlg, að þeim er efnahagsleg og siðferðisleg nauðsyn að standa fast saman og verja og sækja rétt sinn eins og bezt má verða. ‘ þessu sinni, þar sem enn eru til í landimu miklar birgðir afkjöii firé fyrra ári. Búast má viö að nýfct kjöt komi í verzlanir ílok septembermámaðair, þar sem haustslátrun á aö hefjast um 29. september. En bændur leggjaaf stað í fyrsfcu göngur um mdöjan mánuöimin. Við öflluðuim ókkur einmig „upplýsinga" um hverjar horfur væru á uppskeru grænmetis á Iandinu í hausit. Hjá Sölufélagi garðyrkjumamma upplýsti Níef.s Marteinsison okkur, að aflltgræn- mieti, 'sem værd ræktað úti hefði siprottið seint í ár, og væsri því enn ékkert hægt að setgja um, hvort horflur væru á góðri eða slæmri uppskeru. Forstjóri flóttamannahjálpar S.Þ. Sadruddin Aga Khtm kemur til Islunus Stálu öli og tóbaki Tvö immlbrot voru framin í R- vík um helgima. Aðifiaranött surihudaigsiins var brotizt inm í vörubifreiðastöðiria Þröst ogþað- an istolið öli og tóbaki. Skipti verðmæti þýfisins þúsumdum' — Þá var brotizt inn um gíu'gga í Heimakjöri i Sólheimurh og það- an stolið öli. Forstjóri flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna, Sadruddin Aga Khan prins heimsækir Norð- urlönd 6. til 14. september. Kem- ur hann hingað til lands með flugvéi Fl upp úr hádegi á föstu- dag og heldur héðan eftir hádegi á laugardag til Stokkhólms með viðkomu í Kaupmannahöfn. A föstudaginn á prinsinn fund við fbrsætisráðherra og ufcanri'k- iisráðherra og fer kl. 5,30 til Bessastaða og hittir forseta Is- lands að máli. Um kvöldið situr hann kvöldverðarboð hjá utan- ríkisráðherra. Eaugardaginn 7. september klúkkam tíu á prins- inn viðræður við forytstumenn Herferðiar gegn hungri en síðan verður ekið með hann um borg- ina. Á bessu ferðalagi um Norður- lönd heimsækir Sadruddin Aga Khan auk fyrmefndra staða Hel- sdnki og Osló. Hvarvetna þar sem forstiórinn kemur. á Norður- löndum mun hann flytja þakkir fýrir hinn aukna efnahagslega og siðferðilega stuðning við starf Sameinuðu þjóðanna meðal flóttamanna og ræða mál sem stjómir Norðurlanda og fiótta- mannahjálpin hafa sameiginleg- an áhuga á. Sadruddin prins hefur un-nið fyrir S.Þ. árum saman. Hinn 3. desember 1965 var hann einróma kjörinn forstjórd flóttamainna- hjálpar S. Þ. á Allsherjarþing- inu. Kjörtími hans tók til tima- bilsins frá 1. janúar 1966 til 31. desember 1968. Áður haflði Sad- ruddin prins verið aðstoðarfor- stjóri flóttamannahjálparinnar í rúm þrjú ár. Fyrsta sjósaltaða síldin ásumrinu til Neskaupstaðar Neskaupstað 2. sept. — Fyrsta sjósalfcaða sfldin á sumrinu barst hingað til Neskaupstaðar í dag. Það var Hefligi Flóventsson sem kom hingiað með 240 tunnur til söilfcunarsitöðvarinnar Saesilfurs. Antnairs er hér mijög daiuft yfir at'vinnuíífinu en vonir manna teknar að glseðast eifltir áð síld- in tók að hreyfast í suðurátt — H.G. Alþýðubandalagið í Reykjavík. Fundarboð HvuB er uð gerustí Austur- Evrópu? Alþýðubandalagið i Reykja- vik heldur félagsfund um atburðina i Tékkóslóvak- iu og þá lærdóma sem af þeim má draga, n.k. fSmmfcur dagsikrvöld i Lindarbæ kl. 20,30. RÆÐUMENN: Jóhann Páll Ámason Guðm. J. Guðmundsson og Sverrir Hólmarsson. Almennar umræAur. — STJÓRNIN. Þriðjudagur 3. september 1968 — 33. árgangur — 185. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.