Þjóðviljinn - 03.09.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.09.1968, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 3. september 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐÆ 'J Ný mynd frá Lindsay Anderson Frarahald af sáðu 5. drukiknað eða fengið áfall. En hann ksmur alltaf brosandi upp affljur svona rétt til jiess að láta þurrka sig. — 111. Maí Mytndafcaikan hefiur staðdð i sjö vifcur og er nú á lokasitigi. Startfemienindmir eru þegar fam- ir að taJa um nasstu verkefni en greinilega mjöig olík hinuim nánu og ijóðnænu heimildar- kvikmyndum Andersons og jafn firábnuigðin. harmileiknuim í This Sporting Life. LaTkust verður hún gamanseiminni í The White Bus. Hún á aills ekki að vera uim admenningsskólana, ekiki raunsæ þjóðfélagsleg rann- sókn á fræðslukjerfinu. Ander- son kallar hána eins koniar dæmiisögu eða líkiingu af láfinu SAILOR FROM GIBRALTAR. T. Richardson (1966). JeanneMoreau leikur hina dularfullu, lcitandi konu, Önnu, sem siglir á lysti- snekkjunni Gíbraltar heimshafa milli í leit að sjómanni, er hún elskar. Hann hvarf í Shanghai. Á ferðum sínum hittir hún ungan mann (Ian Banner) sem er nýskilinn við vinkonu sina (Vanessu Redgrave). Hann fylgir henni á flakki hennar, og í Alexandriu hitta þau Orson Welles sem segir þeim að hinn ástkæri sjómaður haldi til hjá mannætum langt inni í myrkviði Afriku. — Þau fara þangað og finna manninn. Andei-son á fyrir höndum fijögra mánaða verk við Mipp- ingu og firágang myndarinnar og hlakkar mikið til þess tíima. f dag á að taka atriði úr ö- eirðunum á hátíðísdaginin. Upp- reisnanmennimir skríða undir leiksvið hátíðarsailainins till að leita skotfæra fyrir árásina og til að kveikja í sáaðnuim. í>að kemur fyrir einkennilegt au'gnaibli'k þegar þeir brjótast inn í skáp fullan af lífffæra- sýnishomum, en þar á mieðal er mannsíöstur. Mick og fe- lagar hans stara amdartak hrædd og undrandi á þessa hálfmynduðu mannveru. Um hvað fjallar þessi mynd í fiaum og vem? Hún verður á Bretlandi mú í dag. — Sköl- inn er nókkurs konar spegill af brezkum erfðavenjum og yfir- stéttarþjóðfólagi. — Andersom notar hér af ásettu ráði mjög einfaldan mynda- tökustíl. Myndatökum'aðuirinm er engimm anmar,.en Ték'kinn Miro- slav Ondricek, sem mymdaði tékkmesku myndimar Ástir ljóshærðrar stúlku (Milos For- man) og Við nánari athugun (Ivan Passer) er báðar hafa verið sýndar hér nýlega. Hann tók einnig The Wbite Bus .og hlaut almennt lof fyrir. Ander- son segir þetta vieira síðústu mynd sína, en við skuium vona að hamn standi ekki við þá hó'tum. — KR vari „Bezta frjáls- íþróttafélaa Reykjavíkur f síðustú vi'ku lauk Meistara- móti Reykjavífcur í frjálsíþrótt- um á Melavéllinum. Keppt var í 3000 m hdndirunarMaupi á miðvikudag og 10000 m Maupi á fimmtudag. TJrsili’t urðu sem hér segir: 3000 m hindrunarhlaup: Reykjavikunmieisitari 1968: Halldór Guðbjörtn&s. KR 10:19,1 Ólafur Þorsteinsson, KR 10:53,3 Haúkur Sveinsson, KR 10:59,-2 Þorsteinn Öorsffeinss. KR 11:42.0 Agnar Levý KR 11:55,5 10000 m hlaup: Reykjavífcuirmeistari 1968: Halldór Guðbjömss. KR 36:10,2 Ólafur Þorsteinsson KR 36:46,6 Iþréttaþing verður um næstu helgi □ íþróttaþing íþróttasambands íslands verð- ur haldið í Reykjavík um naestu helgi, dagana 7. og 8. september. Þingið verður haldið í húsi Slysavamafélags íslands á Grandagardi og sett ,M. 2 sið- degis á laugardaginn, 7. sept. Að lokinni setninigarræðu for- sieita ÍSÍ, Gísla Halldórssonar, verður kjörin kjörbréfanefnd, þin,@forsetar oig ritarar, em síð- an lö'gð fram s-kýrsla fraim- kvæmdastjómar fþróttasam- bandsins og endursikoðaðir reikningar þess. Þá hieffjast umræður og fyrir- spurnir um störf samibandsráðs og fram'kvæmdastjómar ÍSÍ, kosnar nefndir og teknar fyrir -*S> Allsherjarþinginu frestað til 24. september 23. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefst 24. september í stað 17. september, eins og upp- hafllega hafi verið ákveðið. Hinar almennu umræður hefj- ast 2. október. Ákvörðunin um breytinguna var tekin í samráði við aðildarríkin, eftir að ríkin í Afríku og' Asíu höfðu farið þess á leit við U -Þant fram- kvæmdastjóra 8 bréfi frá 16. júlí, að þinginu yrði fnestað um viku, svo að þeir fulltrúar, sem sitja munu ráðstefnu ríkja án kjamorku í Genff, 'eigi þess ■ kost að ná til New York í tæka tíð, þannig að þeir geti frá upphafi tekið virfcan þátt í umiræðum og störíum Alls- herj anþingsins. Meira en fjórði hyer miði vinnur^ Dregið 5. september. Endurnýjun lýkur á hádegi dráttardags. Umboðsmenn geyma ekki miða viðskiptavina fram yfir dráttardag. Vöruhappdrætti SIBS tillögur um mál, sem lögð hafa verið fyrir þingið, svo og önn- ur mál sem þimgmeirihlutinn leyfir. Á sunmiudaginm. er gert ráð fyrir að tekin verði til um- ræðu fjárhagsáætlun fyrir næsta starfstímabi'l og tillögur fjárhagsnefndar. Þó verða á- kveðin ársgjöld og þingne-fndir skila aff sér störfium. Áður en þinigslit fara fram verður fram- kvæimdastjórn Iþróttasambands Islands kosin ásamt varaimönm- um; einndg verða kosnir full- trúar kjördæmanna ásamt vara- fulltrúum í sambandsráð, kosn- iij tveir endurskoðendur ,og tveir til vara. Lpks verður kos- inn. íþróttadómstóll. Rit á ensku um Fiske-skákmótið Taflfélag Reykjavíkur hefur gcfið út mynda.rlegt rit á ensku um Fiske-mótið, sem hád var hér dagana 2.-20. júní sl. 1 riti þessu er nok'kuð sagt frá skókiðkun hér á landi, fyrri ailþjóðasikákmótum í skák sem hér hafa verið haldin og undir- búniingi Fiskemótsins. Þá er birt ræða sú, sem Karl Roílvaag amb- assador Bandaríkjanna á íslandi hélt við setnimgu mótsins í vor, en í ræðu. þessari rakti ambassa- dorinn helztu atriði í æviferli Fiske prófessors. Þá eru þirtar aillair skátoimair sem teíldar voru, sumiaj- með skýringum, flestar þó án skýringa. Margar ipyndir eru í ritinu. BENF0RD STEYFIHRÆRIVÉLAR FJARVAL S.F. Suðurlandsbraut 6. sími 30780. INNHBIMTA LöamÆQraTðfír Mávahlið 48. — S. 23970 og 24579 nýtt íslenzkt sveinamet. Fyrra átti Vigfús Ólafs.-on, Tý, 37:32,2 mín, sett 1934. Stighsestu einstaklingar móts- ins urðu: Valbjöm Þorláksson, KR 59' st. Ótafur Þorsteinsson, KR 373/4 Erlendur Valdimarsson IR, 34 Halldór Guðbjörrisson, KR 33 Guðrún Jónsdtófftir, KR 29 Þórarinn Ragnarsson, KR 271/7 Valgerður Guðmundsd. ÍR 253/4 Lokastigatalan í mótinu heffur því orðið: Knattspymufélag Reykjavfk- ur hefur hlotið 294 stig og bar með sæmdarheitið „Bezta frjáls- íþróttafélag Reykjavíkur". íþróttafél. Reykjavíkur hlaut 267 stig og Glímuflagið Ánnanin hlaut 50 stig. Hinn heitt elskaði Framhald af 5. síðu. mynd til að nétta við fjárhag fyrirtækisins, og það fekst svo saininiarlega með þessari mynd. En þeir sem dedla nú harðast á Richardson telja, að þama hafi hann brugðizt og ekki borið sitt barr síðan. Þrátt fyrir umimælí sín um HoJlywood fier hann þangað aftur 1965 til sð kvikmynda The Loved One. Síðustu myndir hans em: Mademoiselle (1966) eftir sögu Jean Genet, og Sailjr From Gibraltar (1966) eftir sögu Marguerite Duras. 1967-1968 vinnur hann að 6ffórmynd um orustuna um Sevasffapoi í Krím- stríðinu, The Charge of the Light Brigade, og í sumar kvikmyndar hann sögu eftir Vladimir Nabokov. Þ. S. Raupið Minningrarkort Slysavarn af élags íslands Auglýsing um að forseti íslands sé kominn heim og tekinn við stjómarstörfum. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjám, kom í dag úr för sinni til útlanda og hefur á ný tekíð við stjóm- arstörfum. Forsætisiráðameytið, 31. ágúst 1968. Bjarni Benediktsson Birgir Thorlacius. ENSKA Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. ☆ BYRJENDAFLOKKAR ☆ • FRAMHALDSFLOKKAR ☆ SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM ☆ SMÁSÖGUR ☆ FERÐALÖG * BYGGING MÁLSINS ☆ VERZLUNARENSKA ☆ LESTUR LEIKRITA Einnig síðdegistímar kl. 2-4. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 — sími 1-000-4 og 1-110-9 (kl. 1-7 e.h.). Moskvitch ti/ sö/tt árgerð 1955 — Varahlutir. — Verð kr. 5000. Bifreiðaverkstæði Jóns og Gests Súðarvogi 34. — Sími 35028. Útför föður míns og afa PÉTURS Ó. LÁRUSSONAR Stigahlíð 8 verðu-r gerð frá FossvogsMrkju miðvikudaginn 4. septemb- er n.k. kl. 1.30. e.h. f Sígnrður Reynir Pétursson Jóhanna Jensdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.