Þjóðviljinn - 03.09.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.09.1968, Blaðsíða 9
Þriðj'udagur 3. september 1968 — ÞJÓÐVTUTNN — SÍDA 0 frá morgni itr Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis söfnin • í dag er þriðjudagux 3. sept. Remaclus. Árdegisiháflseði kl. 2,24. Sólarupprás WL 5,13 —* sóterlag M. 19,40. • Slysavarðstofan Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — síml 81212. Næt- ua> og helgidagalæknir i síma 21230. * • Bpplýsingar -um læknah.jón- ustu f borginni gefinar í sdm- svara Læknafélags Reykjavik- ur. — Sími: 18888. • Næturvarzla I Hafnarfirði: .Eiríkur Bjömsson, læknir, Austurgötu 41, sími 50235. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur' vikuna 31. ágúst til 7. seót.: Eaugavegs apótek og Holts apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnudag og helgidagavarzla M. 10-21. Eft- ir bann tíma er aðeins opin nasturvarzlan að Stórholti 1. , • Þjóðminjasafnið er opið alla daga M. 1.30—4 til 1. september. • Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu. Útlán á þriðju- dögum, miðvikud., fimimtud. og föstud. — Fyrir börn kl. 4.30-6. Fyrir fullorðna M. 8.15 til 10. — Baimabókaátlán í Kársnesskóla og Digranes- skóla auglýst þar. • Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kL 1.30-4. • Bókasafn Sálarrannsóknar- félags fslands og afgreiðsla timaritsins ,,MORGUNS“ að Garðastræti 8, sdmi: 18130, er opin miðvikudaga' M. 5,30 til 7 e.h. Skrifstofa S.R.F.Í. er opin á sama ttfma. • Asgrímssafn, Bergstaðastr 74, er opið alla daga nemalaug- ardaga M. 1,30-4.00. skipin • Eimskipafélag ísl.: Bakika- foss fiór frá Gautaborg 30. fm til Norðfjarðar, Fásikrúðs- fjarðar, Akureyrar, Siglu- fijarðar .og Reykjavikur. Brú- arfoss fiór firá Aikuireyri í gæo- lcvöld til Ólaifisfjarðair, Sigilu- fijarðar, ísaíijarðar cg Rvikur. Deittifioss íer firá NY 4. þm til Reykjaivíkur. Fjallfoss er í Hafnlborg. Guttlfoss fór frá R- vík 31. fim til Leith og Kaiup- cmannahafnar. Lagarfoss fór firá Akranesi í gærkvöid til Keflavíkur, Caimlbridge, Nor- fottlk óg NY. Mámafoss fór firá London 30. fm til Reykjavflv- ur. Selfoss kom til Murmansk 25. fm fier þaðain til Ham- borgar. Skógarfoss fór frá Aintwerpen i gær til Rotter- dam, Hamborgar og Reykja- vikur. Tungufoss kom til Reykjavíkur 28. fm firá Gaiuta- borg. Askja fiór firá Eskifirði í gær til Grilmsby, Hull og London. Kronprins Frederík kom ti! Kaupmannahafinar í gær frá Færeyjum. Utan sikrif&tofuitima eru skipafrétt- lesnar í sjálfvirkum sdmsvara 21466. • Skipadeild SlS. Amairfell er væntanlegt til Rvikur 9. sept. Jökulilell er í NewBed- ford, fer þaðan væntanlega 4. sept. til Isílands. Dísarfell er í Óláfisvik, fer þaðan til Gruhd- arfjarðar, Patreiksfjarðar og Norðuriandshaifina. Litlafiell fer í dag frá Reykjavík til Norðurlandshaifina.. Helgafell er væntanlegt til Reyðarfjarð- ar í dag, fer þaðan á morgu.n til Reykjavikur. Staipafelll fiór í gær frá Dumfcirk til Haim- borgar. Mælifell er í Arch- angelsk, fer þaðan væntanlega 7. sept. til Brussel. • Hafskip; Langá er í Ham- • borg. Laxá er væntanleg til Siglufjarðar í dag. Ramgá fier væntanlega frá Hull í kvöttd til Reykjavíkur. Settá lestar á Vestfjörðum. Marco er á Ak- ureyri. félagslíf • Hjúkrunarfclag lslands heldur fund í Damus Medica fimmtudaginn 5. sept. kl. 20.30. Kosnir verða fiulltrúar á þing BSRB og fiulltrúi og varafulltrúi til SSN. Að því loknu verða rædd félagsmél. minningarspjöld • Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Laugamesvegi 52, bókabúð Stefáms Stefánssom- ar, Laugavegi 8, skóverzlun Sigurbjöms Þorgeirssonar, Háaleitisbraut 58-60 Reykja- vikurapóteki, Gairðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, sölutum- inum Langholtsvegi 176, skrifstofunni Bræðraborgarstíg 9, hjá Sigurjóni í póstíhúsinu í Kópavogi og hjá Valtý, Öldu- 1 göfcu s9, Hafnarfirði. • Minningarspjöld Hall- grfmskirkju fást á eftirtöldum stöðum: E)ókabúð Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, hjá frú Halldóru Ölafs- dóttur, Grettisgötu 26 og l Blómabúðinni Eden\ i Domus medíca. • Minningarspöld Flugbjörg- unarsveitarinnar eru afhent á eftirtöldum stöðum: Bókaverzi- un Braga Brynjólfssonar. Hafinarstræti, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni. sfrni 32060, Magnúsi Þórarinssyni. simi 37407, og Sigurði Waage, sími 34527 fögur borg • Góð umgengni — fögur borg. • Hvað ungur nemur — gam- all temur. — Foreldar. sýnið bömum yðar fagurt fordæmi í umgengni. • Húsráðendur, fiinnið sorp- flátum stað, þar sem þau blasa ekki við vegfarendum. • Garðræktendur, kastið ekM rusli á óbyggðar lóðir eða opin svæði. • Verriunarmenn, skipuleg bifreiðastæði og snoturt um- liverfi aukia viðskiptin. • Iðnrekendur, umhverö iðn- fyrirtækja þarf að vera aðlað- andi ef fslenzkur iðnaður á að blómgast. • Þjóðmenning er dæmd eftir hreinlaeti og umgengni þegn- anna. 1 • Húsmæður, minnizt þess, að heimili yðar nær út fyrir götu- gangstétt. Minnið húsbóndann og bömin á bá staðreynd. • Rcyklaus borg götur og torg. hreinar fíl kvölcls SÍMI 22140. Het jurnar sjö (Gladiators 7) Geysispennandi amerísk mynd, tekin á Spáni i Eastman-litum og Tecniscope. Aðalhlutverk: Richard Harrison Loredana Nusciak. I ' íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. SímJ 11-4-75 Robin Krúsó liðsforingi Bráðskemmtileg, ný, Walt Disney kvikmynd í litum með: Dick van Dyke Nancy Kwan. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. i anfí 41385 — tslenzkur texti. — Elska skaltu náunganii (Elsk din næste) Óvenju skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd í litum með flest- um frægustu leikurum Dana. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sími 50249 Oíurmennið Flint Bráðskemmtileg mynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. \ Sæng-urfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB - * - LÖK KODÐAVEB SÆNGURVER - * - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUB báðit* Simi 50-1-84 Skuggi fortíðarinnar (Baby, tíhe Rain must fall) Spennandi og sérstæð amerísk mynd. Aðalhlutverk: Lee Remick Steve Mc Quinn. Sýnd M. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Simj 11-3-84 Pulver sjóliðsforingi Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd í litum og Cinema- Scope. Robert Walker Burl Ives Sýnd kl. 5 og 9. Skóluvörðustig 21 Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. ☆ ☆ ☆ Utsölunni lýkur í þessari viku. ☆ ☆ ☆ Það eru því síðustu forvöð að kaupa góðan fatnað á hálfvirði. ☆ ☆ ☆ Komið sem fyrst, því margt er nú á.þrotum. <§nlsneníal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 (iÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Roykjavík SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: sfmi 3 10 55 Sími 31-1-82 — fslenzkur texti — Skakkt númer (Boy, Did I get a wrong Number) Víðfræg og framúrskarandi vel gerð. ný. amerísk gamanmynd. Bob Hope. Sýnd M. 5 og 9. Sími 11-5-44 Barnfóstran — ÍSLENZKUR TEXTl — Stórfengleg, spennandi og af- burðavel leikin mynd með Betty Davis sem" lék í Þei. bei. kæra Kar lotta. Bönnuð bömum yngri en 14 Sýnd kl. 5 7 og 9 Simi 32075 - 38150 Járntjaldið rofið — íslenzkur texti. — Julie Andrews. Paul Newman. Endursýnd M. 9. Bönnnð innan 12 ára. Sautján Hin umtalaða danska litkvik- mynd. Sýnd M. 5 og 7. Bönnuð bömum Smurt brauð Snittur VTD ÖÐENSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LACGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. f“ L. HAFNARBÍÓ Sími 16-4-44. Sumuru , — ÍSLENZKUR TEXTI • Spennandi , ný, ensk-þýzk cinemascope-litmynd með George Nader Frankie Avalon Shirley Eaton. Bönnuð innan 16 árau Sýnd M. 5. 7 og 9. Sími 18-9-36 v Franska aðferðin (In the French style) — íslenzkur texti — Ný. amerísk úrvalskvikmynd, sem gerist í sjálfri háborg tízk- unnar og gleðinnar París. Jean Seberg, Stanley Baker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ A I MÍMI ur og skartgripir KDRNEKUS JÚNSSON skólavördustig 8 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Síml 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4, Siml 13036. Heima 17739. ■ SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR ■ LJ ÓSMYND A VÉLA- VIÐGEJtÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Láufásvegi 19 (bakhús) ^ími 12656. STEIMPÖRollSS hhM V Hm0lG€Ú$ »finKm<mr<!HJ50T Minningarspjöld fást í Bókabúð Máb og menninsrar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.