Þjóðviljinn - 03.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.09.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓ&VTLJINN — Þriðjudagur 3. sept«miber 1968. Einkarítaranámskeið Dagana 16. — 18. september verður haldið námskeið fyrir einkaritara' og þær er vinna að svipuðum- störfum, stjómendur og fulltrúa þeirra. DAGSKRÁ: 16. SEPTEMBER kl. 13,30 — 16,00 verður stjórn- endum og fulltrúum beirra kynnt eftirfarandi atriði: Starfslýsing einkaritarans, ..meðhöndlun skjala, símaráðstafanir. stefna fyrirtækisins, handbók skrifstofunnar, handbók framkvæmdastjórans; leiðbeiningar um vélritun bréfa og símskeyta: 17. — 18. SEPTEMBER kl. 9 — 12 og 13;— 16 verður haldið námskeið fyrir einkaritara og þær er vinna að svipuðum störfum. Rædd verða eftirfarandi at- riði: Hlutverk einkaritarans í fyrirtækinu.. Hæfileik- ar einkaritara: Starfsreynsla — Persónuleg reynsla — Almenn þekking — Hegðun — títlit og klæðnaður. Grundvöllur að fullkominni samvinnu einka- ritara bg framkvæmdastjóra: Áhugi — Samúð — Trúnaður — Virðing. Samband einkaritarans við: Fyrirtækið — Framkvæmdastjóra — Starfsfólk — Almenning. Skrifstof u ven j ur: Kynning á fullkomnu kerfi — Símatækni — Undii'búningur funda. ENSKUKUNNÁTTA er nauðsynleg. GÓÐUR EINKARITARI ER GULLI, BETRI. Tilkynnið þátttöku í síma 8-2930. STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS UÍFTRYGGIIVGíAFÉLAGIÐ AIMJVAKA BANKASTRÆTI 7, SÍMAR 20700 OG 38500 Það voru vissulega margir aðilar, sem fiundu sig knúða fel mótmæla, er Varsjárbandalags- ríkin gerðu innrásina í Tékkó- slóvakíu á dögunum — og á- stasðan naeg. Þó voru þessi mótmæli af tvennum hvötum aðallega; vonbrigðum og beinu Rússahatri. Vonbrigðin voru hjá íslenzk- um só&íalistuirti, sem horft höfðu vonglaðir á frjálsræðisaukn- inguna hjá Tékkum, og höfðu Sundhöll Hafnar- fjarðar 25 ára Um þessar mUndir eru 25 ár liðin síðan Sundhöll Hafnarfjarð- ar tók til starfa, ein *það var 29. ágúst 1943. 1 suimar hafa verið fram- kvæmdar ýmsar endurbætur á fyrírtækinu m.a. sett upp ný og fullkomin hreinsitæki, laugar- þró máluð og grasflatir settar í sólbaðsskýli. Sundhöllin er op- in aMa virka daga kl. 7.30-12 og 13.30-22, wema laugardaga til kl. 19 og sunnudaga kl. 10-12. Fjórir starfsmenn vinna við fyrirtækið auk forstöðumanns, sem er Yngvi Rafn Baldvinsson. alls ekki vænzt þess, að um frekari erlend afskipti yrði &ð ræða, eftit fundinn og sam- komulagið í Bratislava. Það vax; þvl sem hnefahögg í andlit þeirra, er Rússar og bandalags- þjóðdr þeirra komu á svo harkalegan hátt í veg fyrir þessa tilraun til lýðræðis- og þjóðlegs sósialisma. Kommúnistahrasðslan óg Rússahatrið hjá íhaldsiblöðun- udi hefur sjaldan vakið undr- un manna, en nú fór hún á kostum. Þama féfck hún kær- kornáð tækifæri til ofsafengins og öfgaifulíls áróðurs gegn Sov- ótríkjunium, — og hlakkaði [- haldið heldur en ekki yfir þessu láni sínu. Greinar gegn styrjöldum stórvelda við smá- þjóðir og gegn heimsvalda- stefnu tóiku að birtasit á síðum íhaldsblaðann a. Þessi afstaða Morgunbflaðsins, og litíla bróður þess, Vísis, til árásarstríðs og samningsroÆa ketnur þó nokkuð flatt upp á þá, sem fylgzt hafa með skrif- um þessara sömu blaða um Vi- etnamstríöið og valdatöku her- foringjaklíicunnar í Grikklandi. 1 Vietnam eru Bandaríkin og fylgifé þeirra að þverbrjóta Genfarsamningana frá 1954. Bandaríkin eru ekki aðilar að þeim samriingi, en þau hétu því, að virða ákvæði hans. Sú hræðilega gereyðimgarstyrjöld, sem þar er háð, eru efndir þess heits. — Hver eru viðbrögð hins friðelskandi Morgunblaðs við því? 1 Grikklandi voru engir samningar brotnir, — að- eins stjómarskrá. Með aðstoð, og samkvæmt fyrirframgerðiri áætf.un NATO, vel að merkjai Hvor eru viðbrögð hins frið- elskandi Morgunblaðs við því’/ Fleiri dæmi mætti tína til uim hræsni og tvískinnungshátt í- haldspressunnar, • en ég hirði ekki um það, — tvíeðlið leyn- ir sér ekki. Þessi hryðjuverkaskrá er ekkí rifjuð upþ til að afsaka innrás Varsjárveldanna í Tékkóslóvak- íu, — enda óafsakanleg, — heldur til að vekja betur at- hygli á viðbrögðum ungra „sjálfstæðds“-manna við þess- um atburði: 1 fyrsta sinn mótmæfltu ungir „sjálfstæðis“-menn íhlutun stórveldis í innanrikismál sma- ríkis! í fyrsta sinn mótmæltu uingir „sjálfstatois“-menn ofríki og yí- irgangssemi hamaðarbaindalags gagnvart fullvalda þjóð! 1 fyrsta sinn lýstu ungir „sjálfstæðis“-menn yfir van- þciknun sinni á því, að reynt væiri að koma komimúndstum frá völdum í öðru landi; þ.e. lýstu yfir stuðhingi við komm- únistaileiðtoga (Allþýðublað’ð hefur að vísu reynt að gera Dubchek að kratá,; en mér finnst, að rétt sé að leyfa hom- um sjáttfúm að áikveða stefnu sína í pólitík.) Batnandi mönnum er bezt að lifa! Þessi hugarfarsbreyting hlýt- ur að vekja athygli þejrra, sem um áraraðir hafa barizt gegn vem íslands í hernaðarbanda- lagi og lagt gangandi að baki margfalda 50 kflómetra til að undirstrika þá sannfæringu sína. Ekki em þetta síður góðar fréttir fyrir andstæðiniga Víet- namsti-iðs Bandaríkjanna & Co. á Islandi; sti’íðsins, sem „sjálf- sta3ðis“-menn hafa verið svo ánægðir með. Við, sósíalistar og aðrir hem- aðar- og hernámsandstiEðingar á Islandi, hljótum að bjóða Heimdettlinga velkómna í raðir okkar. Ötaldar Keflavíkurgöng- ur bíða þeirra, — óg kannski eitthvað af mótmælaaðgerðum gegn Baindaríkjunum og hæl- bí(um“. þeii'ra í Víetnam. — í Keflavíkurgönigu geta þeir fylgt fra miþeirri sannfæringu sinni, að hemaðarbandalag sé eitur í beinum sjálfstæðra þjóða. — I mótmælum gegn Vietmamstríð- inu geta þeir mótmœlt í.hlutun stórveldis' í innanríkismál smá- þjóðar. Þeir munu. yissulega fá tæki- færi. Ungir „sjálfstæðis“-menn! Verið velkomnir í okkar raðir; — og til hamingju með nýju hu-gsjónabreytin.guna. Oft var þörf, — en nú er nauðsyn. Met í siðleysi 1 fyrradag var liðinn réttur áratugur frá eihhverjum sogu- legasta atburði sem gerzt hef- ur hérlendiis. lsta september 1958 var fiskveiðilögsaga Is- lendinga stækkuð úr fjórum mílum í tólf umihverfis allt land, • og sama dag réðust brezk herskip inn fyrir hin nýju landhélgismörk til þess að reyna að koma í veg fyrir það með ofbeldi að íslending- ar gætu framfylgt þessari á- kvöröun um innanlandsmál sín. Þessara miklu atburða var minnzt ýtarlega hér í Þjóðvljanum, Tímanum og Ríkisútvarpinu — en stærsta blað landsins, Morgunblaðið, „gleymdi" honum gersamlega; á þrjátíuogtveimur síðum þess’ blaðs var ekki stakt orð að finna. Það er alkunnugt sál- færðilegt fyrirbrigði að menn „gleyma“ því sem þeirn finnst óþægilegt. .Samt höfðu verið gerðar ráð- stafanir til þess hér í Þjóð- viljanum að Morgunblaðið myndi þessa atburði. Það var rifjað upp fyrir skömmu hvemig Morgunblaðið barðist fyrir því á sínum tíma að fallizt yrði á þá kröfu Atlanz- hafsbandalagsins, að teknir yrðu upp samningar innan þess hemaðarbandalags um innanríkismál Islands, og hvemig forusta Sjálfstæðis- flokksins hleypti ofbeldisrfk- inu síðan irm í landhettigina oig samdi um það við Breta- stjóm að landhelgin skyldi aldrei framar stækkuð án vilja stórveidisins eða með samþykfci erlends dómstóls. Þetta var skráfað meðan Rúss- ar höfðu í hóbumnm einum við T'ékkóslóvalkíu og áður en þeir framkvæmdu hina sví- viröiiegu hernaðarínnrás sína, og þvi var fagnað sérstaklega að undanhaldsmenn fyrir er- lendu valdboði eins og leið- togar Sjálfstæðisflókksins og ritstjórar Morgunblaðsins virt- ust ekki fyrirfinnast í Tékkó- slóvakíu. 1 fjarveru minni hef- r Morgunblaðið rifið nokkrar setningar úr þessum pistli mínum úr sarmhengi og haldið þvi fram margsinnis að ég hafi lýst andstöðu við stjórn- málafrelsi og ritfrelsi í Tékkó- slóvakíu. Eins og öllum les- endum Þjóðviljans er ljóst var ég einmitt að gera hið gagnstæða, lýsa fullum stuðn- ingi við þá stefnu Tékkó- slóvaka að auka stjómmála- frelsi og ritfrélsi í landi sínu og mótmæla afdráttarlaust öll- um afskiptum erlendra ríkja af þeim málum. Morgun- blaðsmenn skáka hins vegar í þyi skjólinu að þeir ráða fyr- ir miklu víðlesnara blaði en Þjóðviljinn er og því muni þeim takast að halda því að verulegum hópi manna að skoðanir mínar séu gagnstæð- ar því sem þær eru í raun og veru. Ég er ýmsu vanur eftir meira en tveggja áratuga blaðamennsku, en mér er nær að halda að þessi móttflutn- ingur Morgunblaðsins sé met í afstyrmislefiu siðleysi. Það er hægt að aiCsfcræma prenitfrelsi með fleiru en rit- skoðun einni. Einmitt þess vegna setti Blaöamannafélag íslands fyrir nofcfcrum árum siðareglur, þar sem blaða- mönnum er m. a. gert að dkyldu að segja satt og rétt frá. Þeir blaðamenn sem efcfci geta tamið sér þé lágmarfcs-- regki eru engir vinir prent- frelsis; ef þeir störfuðu í rit- skoðunarlandi myradu þeir vena afar þægir þjónar þeirra sem fara með völdin hverju sinmii. — Austrl. Tíl aS bætd þiónustuna víð viðskipfamenn í mið- og vesfutbæ var opnuð umboðs- skrifstofa í Samvinnubanka íslands, Bankastrsðti 7, sem annasf um hvers konar nýjar fryggingar, nema bifreiðatryggingar. Það er sérlega henfugt fýrir viðskipta- menn á þessu svæði að snúa sér til hennar með hækkanir og breytingar á trygg- íngum sínum svo og iðgjaldagreiðslur, YIÐ VIUUM HVETJA VIÐSKIPTAMENN TIL AÐ NOTA SÉR ÞESSA WÓNUSTU. SAMVININUTRYGGIIVGAR MálverkasýningB Sfeingríms lýkur Síðastliðna viku hefur Stein- grímur Sigurðsson haldið sýn- ingu á málverkum sínum í ný- byggingu Menntaskólans. Aðsókn að sýningunni hefur - verið góð, og var tala sýningar- gesta í gær um 1000. Nökkrar myndir bafa selzt. 1 gær var síðasti sýningardag- ur. Perú mesta fiskveiðiland í heimi Fyrir tuttugu árum veiddu sjómennirnir í Perú 84.000 smá- lestir af fiski árlega, en síðan 1962 hafa Perúmenn verið mesta fiskveiðiþjóð heims, að þvi er Matvæla- og landbúnað- arstofnun Sameinuðu bjóðanna (FAO)- upplýsir, en hún hefur sent fjölda sérfræðinga þangað til að aðstoða landsmenn og kenna þeim nútímalegri veiði- tækni og nýtízkari fiskiðnað. Nú nemur samanlagður afli Perúmanna árlega kringum 10 miljónum smálesta. U Þant sendi Uppsala-þinginu kveðju í kveðyu sinni til heimsþings Atkirfcjuráðsins í Uppsölum lagði U Þant framfcvæmdastjóri áherzilu á mdlkilvægi þess, að allar þjóðir og kynþaettir tví- efldu viðleitni sína við að trygigja öllum mönnum mann- sæmandi lífskjör í friði og ’frettsi á mestíi breytingattmium sesn yfir mannlkynið hefðu nokikurn tíma gengið. Haukur Már Haraldsson: Gleðilegar hugarfarsbreytingar hjá ungum „sjáHstæðis" - möunuui!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.