Þjóðviljinn - 03.09.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 03.09.1968, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Þriðjudagur 3. septeunber 1968. BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tokum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum. — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. VÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BJFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Gerið við bíia ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Simi 40145. Lófið stilia bílinn önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. * Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljóft og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum alit annað SENDIBfLASTÖÐIN HF. Bn.STJÓRARNIR AÐSTOÐA 9 Brúðkaup • Þann 23. þ. m. vöiui gefin saiman í hjónaband í Winnipeg í Kanada ungfrú Judiiih Anne Taylor, BA frá Winnipofi og Magnús Einar Jóhannsson, slud. p>olyt. Álfheimum 72, Roykja- vík. Heimili þedrra verður í Kaupmannahöfn. • Þann 24. ágúst voru gefin saman í hjónnband í Langliolls- kirkju aí séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, unigfrú Guðrún Jóhannsdótdr og Ásgeir Ilelga- son múrari. — Heimili þeirra er að Ljósheimum 1(33, Reykjnvík. (Stúdíó Guðmundur Garða- strœti 8 — Sími 20000). • Þann 20. júlí voru gefin sam- an i hjónaband í Laugames- kirkju af sóra Garðari Svavars- syni, ungfrú Erla Kjartansdótt- ir forsorgselev, og Carl Aage Poulsen stud. techn. — Heimili þeirra er að Steen Biiles Gade 17. •— Álaborg. (Stúdíó Guðmundur Garða- stræti 8 — Sími 20900). • Þann 10. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Ifátcigs- kirkju af scra Jóni Þorvarðar- syni, ungfrú Margrct Kristjáns- dóttir, Bairmahlíð 28 og Jón Svavar Friðjónsson stud. polyt. Grettisgötu 63. Heimili þeirra er í Kaupmannahöín. (Stúdíó Guðmundur Garða- stræt.i 8 — Sími 20000). • Bréfaskipti • Ungverskur piltur, 17 ára gamall, hefur sent Þjóðviljan- um bréf. Hann vill gjama kom- ast í bréfasamband við unga ís- lendinga, stúlkur eða pilta. Hann skrifar á þýzku og nafn hans og heimilisfang er Horváth Sándor, Nógradsáp, Ált. Isk. Magyarország UNGARN. 10.30 Húsmaeðraþátitur: Dagrún Kristj ánsdóttir hú smæðra- kcnmnri talar um verðmismun og vöruigæði. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónlcikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Schiöth les söguna „Önmu frá Stóru-Borg“ eftir Jón Traiustn (12). 15.00 Miðdegisútvnrp. E. Ros og hljómsveit hnns leika lög eftir ' Jerome Kern. M.a. skemmti- krnfta ítu Los Bravos, hljóm- sveit Francis Bnys, Ferrante og Teicher og H'airry Simeone kórinn. 16.15 Veðurfregnir. Óperulón- list. Atriði úr „Luciu di Lam- mermoor" eftir Donizetti. M. Callas, Giuseppe di Stefano, Tito Gobbi o.fl. söngvnrar á- samt kór og hljómsveit; TuTlio Sera f i n stj órn ar. 17.00 Fréttir. — Tónverk eftir Schumann. Moura Lympani leikur á pínnó Sinfónískar ot- ýður op. 13. Janos stnrker og hl j ómsvei tin Philbarmon i a leika Sellókonsert í n-moll op. 129; Cnrlo Maria Giulini stj. 17.45 Lostrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. 19.3o. Daglegt mál. Baldur Jóns- son lektor flylur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumnl í umsjá Eggerts Jónsson haig- íræðings. 19.55 Scx glottur fyrir fiðlu og hljómsveit op. 87b og 89 eftir Sibelius. Aaron Rosnnd og lit- varpsMjómsveitin í Frnnkíurt leikn; Tibor Szöke stj. 20.15 U.ngt fólk í Dnnmörku. Þorsteinn Helgason segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. Her- mann Gunnarsson kynnir:....... 21.30 Útvarpssagan: „Húsið í hvamminum“ eftir Óskar Að- alslein. Hjörtur Pálsson stud. mag. les (9). 22.15 Einsöngur; Doluk- hanova syngnr lög eftir Rom- anos Melikian, Benjamin Britton og Manuel de FaUa, 22.40 Á hljóðbergi. Söngvar og sonnoltur úr ieikritum Shnke- speares. Meðal flyljenda eru John Gielgud, Paul Whitsun Jones, Jennifer Vyvyan Wil- frcd Brown og Maurice Bev- an. 23.25 FréRiir í stuttu máli. — sjónvarpið 20.00 Fréttir. 20.30 Denni dæmalausd. íslenzk- ur texti: Ellert Sigurbjöms- son. 20.500 Erlemd málefni. Umsjón Markús Örn Antonsson. 21.4o íþróttir. Efni m.a.: Lands- leikur í knattspymu, England og írland keppa. 22.35 Dagskrárlok. Rafgeymar enskir — úrvals tegund LONDON — BATTERT fyrirliggjandi. Gott verð. jÁRTTS ingimarsson. heildv. Vitastig 8 a. Sími 16205. TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 • Af léttara taginu Lausar ióðir Nokkrar raðhúsalóðir við Selbrekku og Fögru- brekku eru til ráðstöfunar hjá Kópavogskaupstað Lóðirnar eru tilbúnar til byggingar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 14. sept. n.k. Eyðubiöð fást á bæjarskrifstofunum. 2. scptember 1968. Bæjarstjórinn í Kópavogi. .rOc ■ Að kröfu bæjarsjóðs Kópavogs úrskurðast hér má lögtök fyrir gjaldföllmim en ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum 1968 til bæjarsjóðs Kópavogs. Gjöld þessi féllu í gjalddaga skv. 11. og 47. gr. laga nr. 51, 1964 þann 15. þ.m. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt drátt- arvöxtum og kostnaði verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá þirtingu þessarar auglýsingar verði þau cigi greidd að fullu innan þess tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi 21. ágúst 1968.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.