Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 4
4 Sf»A — Þ3ÖBVXLJ1ÍNN — Föstuídaigui' 6. «ep*sm!bier 1068. Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðú — Sosíalistaflokkurinii. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Préttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Praamkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. Sími 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 120,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. Frá för sjávarútvegsmálaráðherra til Sovétríkjanna: Gagnkvæm ánægja og vilji til auk- innar og áframhaldandi samvinnu Skuldaskil f^ árabilinu 1961-1966 jukust þjóðartekjur íslen'd- inga svo ört, að hliðstæður munu vandfundnar í víðri veröld. Á hverju ári voru sett ný aflamet, og samtímis stórhækkaði verð erlendis á útflutn- ingsvörum landsmanna. Ein saman bætt verzlunar- kjör færðu þjóðarbúinu miljarða króna á þessu tímabili án þess að nokkuð væri fyrir þeirri tekju- aukningu haft. Engin ríkisstjórn í sögu þjóðarinn- ar hefur haft jafn mikla fjármuni handa á milli og viðreisnarstjórnin og jafn hagstæð þjóðfélagsleg skilyrði til nytsamlegra frámkvæmda. Öllu m'áli skipti að nota þetta góðærisskeið til þess að efla hina þjóðlegu atvinnuvegi, eins og Alþýðubanda- lagið lagði áherzlu á, því hverjum imanni mátti vera ljóst að óraunsætt var að ímynda sér að hagsæld héldi áfram að falla yfir okkur líkt og manna af himnum. pn viðreisnarstjórnin fór öfuga leið; "hún lét hina þjóðlegu atvinnuvegi hrörna. Á velmegunarár- unum var ekki framkvæmd nein en,durnýjun á tögaraflotanum, heldur voru togarar bundnir og seldir þar til nú er aðeins tæpur helmingur eftir. Sá hluti bátaflotans sem aflaði hráefha handa frystihúsunuim dróst einnig stórlega saman, og af- leiðingin varð sú að framleiðsla á freðfiski minnk- aði ár frá ári, á sama tíma og hún margfaldaðist hjá keppihautum okkar. Auknar gjaldeyristekjur voru notaðar til þess að flytja inn erlendan iðnað- arvarning sem gróf undan þjóðlegum iðnaði, svo að algert hrun varð í ýmsum greinum, frá neyzlu- vöruiðnaði til málmiðnaðar. Jafnframt voru fjár- munirnir notaðir til þess að margfalda ýmsa óarð- bæra ffárfestingu, svo sem viðskiptamusteri og bankahallir, sem gera þjóðfélagið margfalt dýrara í rekstri. í lok góðærisins- er því þannig ástatt, að undirstaða efnahagskerfisins, hinir þjóðlegu at- vinnuvegir, er miklu yeikari en í upphafi tíima- bilsins, en hin' óarðbæra yfirbygging margfalt kostnaðarmeiri. ', Ijetta er meginástæðá þeirrar stórfelldu kreppu sem nú blasir við. Þegar f jármálaráðherra talar um að hætta geti verið á því að útflutningstekjur skerðist í ár um 40% frá metárinu 1966,v er hann ekki aðeins að lýsa óviðráðanlegum áföllum, held- ur fyrst og fremst afleiðingum þeirrar skammsýnu stefnu að afrækja alla þjóðlega atvinnuvegi nema síldarhappdrættið.. Kreppan stafar að meginhluta til af alrangri stjórnarstefnu. Eigi að vera von um nokkra endurreisn verður að viðurkenna þá s'tað- reynd af fullri hreinskilni. Eigi viðræður stjórn- málaf lokkanná að bera nokkurn árangur verða þær að hef jast á því að þrotabú viðreisnarinnar sé gert upp undanbragðalaust, að ríkisstjórn sú sem leitt hefur ófarnaðinn yfir landsmenn segi af sér, enVið- fangsefni þjóðarinnaT verði hugsuð frá grunni á nýjan hátt. — m. Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðherra skoðar fiskiðna* arsýninguna „Inrybprom 1968" | Leningrad undír leiðsögn sovézka sjávajútvegsmálaráðheTrans A. Ishkovs. Sj ávarútvegsmálaráouneytið hefur sent frá sér etftirfarandi fréttatilkynningu: Eggert G. Þorsteinsson, sjá- varútvegsmálaráðherra, og frú, komu ásamt Má Elíssyni, fiski- málastjóra, og Jóni L. Arnalds, deildarstjóra, í opinbera heim- sókn til Sovétrík.ianna í boði s.iávarútvegsmá!Iaráð(herra, hr, A. A. Ishkov, 6-15. ágúst sl. A meðan gestirnir dvöldu i S'ovétríkjunum heimsóttu beir m.a. LÆningrad, Riga og Mur- mansk og áttou vinsamlagar og gagnlegar viðrasður við hr. A.A. Ishkov. s.iávarútvegsmálaráð- herra Sovétríkjanna, hr. S. A. Studenetsky, aðstoðarsiávarút- vegsmálaráðherra Sovétrík.ianna, og- aðra embasttismenn og sér- fræðinga, sem starfa að stjórn siávarútvegsmála Sovétríkianna. Þau kynntu sér sovézk sjávar- útvegsmál, skoðuðu fiskiskip, fískiðjuver og önnur fyrirtæki tengd sjávarútvegi, og fiskiðn- aðarsýninguna „Inrybprom 1968". Eggert G. Þorsteinsson, s.iá- varútvegsmálaráðh., og fylgdar- lið hans Æékk hvarvetna nrjög góðar viðtökur. I viðræðum sínum könnuðu sovéziki og íslenzki sjávarútvegs- málaráðherrann eamvinnu bá, -^ Síldarskýrsla Fiskifélags íslands: leildaraflinn 41.204 lest- ir, 82 skip me5 síldarafla í síldarskýrsi'U Fiskifélags Is- lands, yfirliti um síldveiðar norðanlainds og austain vikuna 25. tii 31. ágúst 1968, segir svo: Telja má, að veður hafi verið sæmilegt á síldarmiðunum vest- ur af Bjarnarey síðastliðna viku, en aflabrögð léleg sem fyrr. Á fimmtudag sáust þess merki, að síldin væri fairin að hreyfast til suðurs, þótt hægt færi. f viku- byrjun var veiðisvæðið nálægt 75° 30'n.br og 8° a.l. en var í vikulok um 74° 40* n.br. og milli 7° og 8° a.l. • í vikunni bárust til laJnds af þessum slóðum 2.313 lestir, 6453 tunnur saltsíldar og 1371 lest bræðslusíldar. 473 lestum Norð- ursjávarafla var landað erlend- is, aðallega í Þýzkalandi, þann- ig að samanlagður vikuafli hef- ur numið 2.786 lestum. Heildaraflinn er nú 41.204 lestir og hagnýting hans á þessa leið: lestir. f salt (22.041 upps. tn.) 3.218 f frystimgu 3 f bræðslu 33,1(18 Landað erlendis 4.865 Á sama tíma í fyrra var afl- inn þessi: lestir í frystingu 8 f bræðslu 159.128 Landað erlendis 6.734 Til inmanlandsneyzlu 15 1 Alls 165.885 Löndunarsitaðir sumarsins eru þessir: lestir Reykjavík 7.915 SiglufjörðuT 17.198 Ólafsfjörður 18 Dalvík 121 Krossanes 87 Húsavik /" 228 Raufarhöfn 2.001' Vopnafjörður 469 Seyðisfjörður 5.242 Mjóifjörður 270 Neskaupstaður' 798 Eskifjörður 1.102 Reyðarf.iörður 71 Stöðvarfjörður 692 Breiðdalsvík 127 Þýzkaland 2.685 Færeyjar 860 HjaMIand 414 Skottand 906 Slídveiðarnar við Suðurland Þrjú skip, sem undanþágu fengu frá veiðibanni og veitt hafa til niðursuðu og beitu- frystingar, hafa aflað 888 lesta frá 1. júní að telja. Síðastl. hálfan mánuð hef- ur ekkert fengizt. • f Sarnkvæmt skýrslum Fiskifé- lagsins hafa 82 skip fengið ein- hvern síldarafla á sumrinu. 70 þeirra eru með 10o lestir eða meira og fer hér á eftir skrá yfir þau skip: Iestir Arnar, Reykj.avík 281 Ámi Magnússon, Sandgerði 516 Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 361 Ásberg, Reykjavík 1.176 Ásgeir, Reykjavik 854 Baldur, Dalvík 490 Barði, Neskaupstað 978 Bára, Fáskrúðsfirði 370 Bergur, Vestmannaeyjum 209 Birtingur, Neskaupst. 667 Bjarmi II.. Dalvík . 735 Bjartur, Neskaupst. • 1.685 Brettingur, Vopnafirði 573 Fraimhaild á 7.csíðu. sem þegar á sér stað á sviði sjávarútvegsméla og skyldum greinum, lýstu yfir ánaagju yfir þeirri samvinnu, og lýstu vilja sínum fyrir áframhaldi og aukn- in'gu hennar á grundveHi samn- ings um rnenningar-, visinda- og tæknisamvinnu mil-li, Islands t>g Sovétrfkjanna frá 25. apríl 1961. - Ennfremur lýstu þeir yfir ósk- um sínurn om að stuðla að þróun vísinda- og tæknisam- vinnu þeggja rík.ianna á sviði fislkifræðirannsókna, skipti á upplýsingum um niðurstöður rannsókna og vísindamönnum, og endurtóku óskir ríkisstiórna sinna um að halda áfram að taka uppbyggilegan þátt í ál- b.ióölegri- og svæðasamvinnu í þvi augnamiði að vernda fiski- stofna eftir mögulegum leiðum á vísindalegum grundvelli. S.iávarútvegsmálaráðherrarn- ir lýstu einnig ánægju sinni yfir samkomulagi Isilands og Sovétríkianna um að lækna- þlónusta fyrir síldveiðiflota ríkjanna skuli v neyðartilfell- um látin í té af hvorum aðila fyrir sig fyrir siómenn hins ríkisins. Báðir ráðiherrarnir kwnust að •þeirri niðurstöðu, að gagnlegt væri að . athuga nánar mögu- leikana á að gera samning milli rík.ianna um samvinnu á ákveðn- um sviðum fiskyeiða á hafi úti. I viðræðunum endurtók sov- ézki s.iávarútvessmálaráðherr- ann fyrri yfiriýsingar um skiln- ing sinn á sérstöðu Islands vegna þess hveefnahaeurlands- ins er háður fiskveiðum. * * -ít íslenzki s.i ávarútvegsmálaráð- hérrann lét f liós ánægju sína yfir að hafa fengið tækifæri til að kynnast sjávarútvegi Sovét- rík.ianna, sovézkum s.iómönnum og forystumönnum þeirra. Enn- fremur lét hann í liós ósk sína um að auknar yrðu gagnkvæm- ar heimsóknir íslenzkra og sov- ézkra siómanna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.