Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 7
Föstodaeur 6. septemiber 1968 — ÞJÓÐVILJTNN — StÐA ^
......
Síldin
^I:&^i.^o^:^-^^í^*íssS)!S®
Nokkur málverk eftir Ragnheiði Jónsdóttur — (Ljósm. Þjóðv. A. K.).
Nova, ein hinir tveár kenindu
einnig teikmingu. Néim sitt
stunduðu þser á kvöldin í Mynd-
listaskálanuim alit árið uim kring
og byggðist bað fyrst og frernst
á mikilli vintnu utan skólatírnams.
Anina Sigríður Björnsdóttir er
fædd 1921. Hún lauk burtfarar-
prófi í píanólejk við Tónlistar-
skólainn í Reykjavík 1940 og
stumdaði nám viö Myndlistaskó!-
ann i Ásimundarsal 1959-'60 og
1964-'68. 'Anna tók bátt í haustr
sýningu F.I.M. 1967.
Ragniheiður er fædd 1933 og
lauk stúdentsprofi ftrá Verzluin—
arskióda íslamds 1954. Árið 1959
til 1960 stundaði hún náim við
Myndlistaskólainn og við Glyptó-
tekið í KaupiTuanmahöfn 1961-'64
og hefur verið við það nám síð-
am. Ragmiheiður tók pátt í haust-
sýningu F.I.M. 1966 og 1967 og
listsýnimgu Halliveigarstaða í
fyrra.
Framhaid af 4. siðu.
Börkur, Neskaupstað
Dagíari Húsaivík
Eldborg, Hafnarfirði
Elliði .Sandgerði
Faxi, Hafnarfirði
Fífill. Hafnarfirði
Fylkir, Reykjavík *
Gígja, Reyk.iavík
Gísli Ámi, Reykjavik
Gj af ar, Vestm.
Amia Sigríður Björnsdóttir (t.v.) og Ragnheiður Jónsdóttir.
Hagstætt vesði-
meiri m áður
Hagstætt veður var a síldar-
miðunum s.l. sólarhring, en nokk-
ur þoka. Veiðisvæðið er nokkru
sumnar em sólarhringinn á und-
an, og-virðist síldin eiranig hafa
gengið nokkuð vestur.
Frá því í fyrramorgun haf.a 14
skip tilkynnt um afla, samtals
700 lestir:
Málverk eftic Onnu Sigríði Björnsdóttur.
2 Hstakonur opna
syningu íCasa Nova
Náttf ari í>H 35 lestir
Gígja RE 90 —
Heimir SU 25 ~
Héðinn ÞH 15 —
Gjafar VE 20, —
Harpa RE 110 —
Óskar Magnúss. AK 40 —
Vörður E»H 20 —
Guðbjörg ÍS 70 ~
Ingiber Ólafss. GK 35 —
Fylkir RE 50 —
Sigurbiörg ÓF 50 —
Kristján Valgeir NS 50 —
Súlan EA 90 —
Tvær konur, Anna Sigríður
Björnsdóttir og Ragnheiður Jóns-
dóttir opna á morgun sína fyrstu
sjálfstæðu márverkasýningu í
Casa Nova og verður hún opin
til 15. september. Sýna þær sam-
tals 60 olíumálvork og skipta
salnum í tvennt.
Þœr hafa báðar stumdað nám
í Myndilistaskólanum í Ásmund-
arsalL Fyrsit wndir handleiðsliu
Raginiars Kiartanssonar sem var
skálastjlóri frá stofnun skóians og
þar tii fyrir tvedmur árum að
Balduir Öskarssöri tók við stöð-
unni. Einnig kenndi Hringuir Jó-
hannesson beim og Jóhannes
Jóhannession hefur kennt þeim
undianfarin tvö ár. Sagði Ragn-
hedður að þær hefðu eingðngu
málað hjá Jóhannesi, sem hefur
sett upp siýninigu þairra í Casa
Okfear innilegustu hjartans þakkir til aHra þeiría, sem
veifcta okkur ómetanlega hjálp og vimsernd við fráfall og
jiarðarför
JÓNS M. B.TARNASONAR,
Álfhólsvegi 95.
E~oáig Sytjwn við aiúðarþakkir lækinium, hjúkruin'airliði
og öðrum, siem veittu honum hjálp í hans erfiðu veikind-
um. — Guð blessi ykkur öll.
Fjölskyldan.
Fimm sækja um
ambætti bæjar-
fógeta
1 firétt frá dömsmótiiairéðuineyt-
inu segir:
Umsóknarfrestur um bæjarfó-
getaembættið á Isafdmði er nýlega
runninn út Um embættið haía
sótt:
Asmundur . St. Jóhannsson,
bæjarfógetafu'lltrúi, Akureyri.
Björgvin Bjarnasoh, sýslumað-
ur, Hókriavík.
Bragi Steinarsson, fuMtrúd sak-
sófcnara ríkisins.
Einar G. Einarsson, bæjarfó-
getafuilltrúi, Isafirði.
Einar Oddsson, sýslumiaður,
Vík.
Auglýst hefur verdð til um-
só'knar eitt embætti borgarfogeta
í Reyk.iavík, en samfcvaamt lög-
um nr. 98/1961 er ge-rt ráð fyrir
að borgarfógetar skuli vera 5 til
7, en þeir eru nú 6. Hafa verk-
efni borgairifögetaembættisins
aukizt verulega hin síðari ár,
svo 'að um aillangt skeið hefur
þótt þörf á fullri tölu borgar-
fógeta saimkvæmt áikvæðum laga.
105
584
792
270
608
1.236
1.336
1.771
1.296
471
Guðbiörg, ísafirði 1.238
Guðrún, Hafoarfirði 572
Guðrún Guðleifsd. Hnífsd. 353
Guðrún Þorkelsdóttir, Eskif. 369
Gullver, Seyðisfirði 564
Hafdís, Breiðdalsvík 127
Hannes Hafstein, Daivik 120
Harpa, Reyk.iavik 857
Heimir, Stöðvarfirði 1.279
Helga, Reylíjavík 191
Helga II. Reykjavík . 801
Helgi Flóventsson, Húsavík 179
Héðinn, Húsavík 975
Hólmanes, Eskifirði. 184
Ingiber Ólafsson II. Y-Njv. 354
fsleifur. Vestm. 520
ísleifur IV., Vestm. 701
Jón Finnsison. Garði 166
Jón Garðar. Garði 400
Jón Kiartansson, Eskif. 675
Jörundur II. Reykiavík 712
Jörundur III., Reyk.iavík 933
Keflvíkingur, Keflavík 171
Kristián Valgeir, Vopnaf. 1.569
Krossanes. Eskifirði 799
Magnús Ólafsson. Y-Njv. 306
Náttfari, Húsavík 399
Ólafur Magnússon Akureyri 318
Óskar Halldórsson. Rvk. • 121
Óskar Magnússon, Akranesi 255
Reykiaborg, Reykiavik 706
Seley, Eskifirði 341
Sisrurbiörg, Ólafsfirði 596
Sóley. Flateyri' 625
Súlan, Akureyri 4l3
Sveinn Sveinbiömss., Nesk. 913
Tálknfirðineur Tálknafirði 110
Tungufell, Tálknafirðd 245
Víkingur, Akranesd . 250
Vörður, Grenivík 156
Þorsteinn, Reykiavík 50)1
Þórður Jónasson. Akureyri 930
Örfirisey, Reykiavík 251
Öm. Reykiavik ¦ ' 854
Sildveiðarnar Sunnanlands
Hafrún. Bolungavík 490
Hrafn Sveinbjs. ni., Gv. 139
Höfrungur III. Akranesi 259
Öryggktæki á
flugvellinum
Að undanförnu hefur verið
unnið að uppsetningu nýrra ör-
yggistækja við flugvöllintt i
Reykjavík. Er hér um að ræða
fullkomin blindlendingartæki
sem lækka eiga leyfða aðflugs-
hæð til mikilla muna, en hún
hefur hækkað nokkuð að undan-
förnu m.a. vegna kirkjuturnsins á
Skólavörðuholti.
Tæki þessi eru í fiórum eindng-
um: ytri miarkvita á Akrainesi,
markvita í miðborginni, aðflugs-
hailavita og sérstökum miðlínu-
sendi sem komið verður fyrir á
enda fluigbrautar 02 eða á Kárs-
nesinu í Kópavogd.
Aðflugshallavitinn gegnir svip-
uðu hlutverki og Ijós, sem niú
eru í notkun við flugbrautimar.
Gefur hann til kynna, hvort fiug-
vél, sem kemur til lendingar er í
réttri hæð til aðflugs. Miðlínu-
sendirinn, sem settur verður upp
næsta sumar, sýnir hins vegar
hvort flugvélin er í réttri stefnu
miðað við miðiínu fiuigbrautar.
Kanpið
Minningarkort
Slysavarnafélags
fslands
Tékkóslóvakía
Framhald af 3. su'ðu.
Tass-fréttastofan sovézka segir
í dag að til sendiráðs Sovétrífcj-
anna í Prag streymi stöðugt bréf
frá verfcamönnum sem mœlist til
þess að sovézki herinn verði í
landinu þar til ráðið hefur verið
niðurlögum alira andsósíalistískra
og annarra fiandsamlegra atfla.
Tass segir að flest bréffin séu
nafnlaus þar sem menn áræði
enn ekfci áð láfca uppi skoðanir
sínar á hinum andsosíaiisifcísku
öflum.
Auglýsing
Athygli innflytjenda, er höfðu afhent
tollskjöl til tollmeðferðar fyrir 3. sept-
ember 1 968, er vakin á því, að hinn 9.
september 1968 er síðasti dagur, sem
unnt er að afgreiða vörur án greiðslu
innflutningsgjalds samkvæmt lögum
nr/68/1968. /
Fjármálaráðuneytið
5.sept. 1968.
Myndfístn- og handíBa-
r
skófí k/ands
tekur til starfa 1. október n.k. Umsóknir
ujm skólavist berist fyrir 20. september.
Námsskrá skólans og umsóknareyðublöð
eru afhent í Bókabúð Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg og Vesturveri.
SKÓLASTJÓRI.
NýkamiB í úrvafí
'Rúllukragaskyrtur — Peysur — Buxur.
Drengjafrakkatr — Úlpur o.m.{L
Verðið hvergi betra.
Ó.L. Laugarvegi 71
Sírni 20141.
Auglýsið í ÞjóBviljanum
auglýsiagasíminn ér 17500
l
HARÐVIÐAR
úr og slsaArtgrripix*
KORNEllUS
lUKWl
sfcátovördmstig: 8
iNNNGtMTA
löomxet&röitF
'MÞ'öi'ö'jm'M
PSÍOK
Mávahllð 48. ~ S. 23970 og 24519,
UTIHURÐIR
TRÉSMIÐJA
Þ. SKÚLASONAR
Nýbýlavegi 6
Kópavogi
sími 4 01 75
Auglýsingasíminn
er 17 500
Þjóðviljinn
BENF0RD
STEYPUHRÆKJVÉLAR
FJARVAL S.F.
Suðurlandsbraut S.
síml 30780.
VQ \R^t>&t*uir<!rr/>ezt
KMRsa