Þjóðviljinn - 06.09.1968, Síða 7

Þjóðviljinn - 06.09.1968, Síða 7
Fösfcudagur 6. september 1968 — ÞJÓÐVILJINl'J — SÍÐA Aima Sigríður Björnsdóttir (t.v.) og Ragnlieiður Jónsclóttir. ......:............ ■■:................................................... ..........................................................................."' " :■ Síldin Nokkur málverk eftir Ragnheiðj Jónsdóttur — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Nova, en hinir tveir kenndu einnig teikmingu. Nám sitt stuinduðu þser á kvöldin í Mynd- listasikólawuim aJlt árið um kong og byggðdst það fyrst og fremst á mjikilli vinnu utan skólatímans. Anna Sigríður Björnsdóttir er fædd 1921. Hún lauk burtfarar- prófi í píanölejk við Tónlistar- skólann í Reykjavfk 1940 og stundaði nám við Myndlistaskó!- ann í Ásmundarsal 1959-’60 og 1964-’68. ’Anna tdk þátt í haust- sýningu F.Í.M. 1967. Ragmheiður er fædd 1933 og lauk stúdentsprófi frá Verzlun— arskióila íslands 1954. Árið 1959 til 1960 stundaði hún nám við Myndilistaskólann og við Glyptó- tekið í Kaupmannahöfn 1961-’64 og hefur verið við það nám síð- an. Raignheiður tók þátt í haust- sýningu F.I.M. 1966 og 1967 og listsýningu HaHlveigarstaða í fyrra. Málverk eftir Onnu Signði Bjornsdottur. 2 listakonur opna sýningu / Casa Nova Hagstæt! veiði- veður og aflinn meiri en áður Hagstætt veður var á síldar- miðunum s.l. sólarhring, en nokk- ur þoka. Veiðisvæðið er nokkru sunniar en sólarhringinn á und- an, og'Virðist síldin einnig hafa gengið nokkuð vestur. Frá því í fyrramorgun hafa 14 skip tilkynnt um afla, samtals 700 lestir: Náttfari f>H 35 lesitir Gígja RE 90 — Heimir SU 25 — Héðinn ÞH 15 — Gjafar VE 20 — Harpa RE 110 — Óskar Magnúss. AK 40 — Vörður ÞH 20 — Guðbjörg ÍS 70 — Ingiber Ólafss. GK 35 — Fylkir RE 50 — Sigurbjörg ÓF 50 — Kristján Valgeir NS 50 — Súlan EA 90 — Framhald af 4. síðu. Börkur, Neskaupstað 105 Dagf'ari Húsavík 584 Eldborg, Hafniarfirði 792 Elliði ,Sandgerði 270 Faxi, Hafniarfirði 608 Fífill. Hafnarfirði 1.236 Fylkir. Reykjavík 1.336 Gígja, Reykjavík 1.771 Gísli Ámi, Reykjavík 1.296 Gjafar, Vestm. 471 Guðbjörg, ísafirði 1.238 Guðrún, Hafnarfirði 572 Guðrún Guðleifsd. Hnífsd. 353 Guðrún Þorkelsdóttir, Esikif. 369 Gullver, Seyðisfirði 564 Hafdís, Breiðdalsvik 127 Hannes Hafstein, Dalvik 120 Harpa, Reykjavik 857 Heimir, Stöðvarfirði 1.279 Helga, Reyk’j avik 191 Helga II. Reykjavík . 801 Helgi Flóventsson, Húsavík 179 Héðinn, Húsavík 975 Hólmanes, Eskifirði 184 Ingiber Ólafsson II. Y-Njv. 354 ísleifur Vestm. 520 ísleifur IV., Vestm. 701 Jón Finnsson. Garði 166 Jón Garðar. Garði 400 Jón Kjartansson, Eskif. 675 Jörundur II. Reykjavík 712 Jörundur III., Reykjavík 933 Keflvíkingur, Keflavík 171 Kristján Valgeir. Vopnaf. 1.569 Krossanes. Eskifirði 799 Magnús Ólafsson. Y-Njv. 306 Náttfari, Húsavík 399 Ólafur Magnússon Akureyri 318 Óskar Halldórsson. Rvk. • 121 Óskar Magnússon, Akranesi 255 Reykjaborg, Reykjavik 706 Seley, Eskifirði 341 Sigurbiörg. Ólafsfirði 596 Sóley, Flateyri' 625 Súlan, Akureyri 413 Sveinn Sveinbjömss., Nesk. 913 Tálknfirðinrur Tálknafirði 110 Tungufell, Tálknafirði 245 Víkingur. Akranesi 250 Vörður, Grenivík 156 Þorsteinn, Reykjavík 501 Þórður Jónasson. Akureyri 930 Örfirisey, Reykjavik 251 Öm. Reykjavik 854 Sildveiðarnar Sunnanlands Hafrún. Bolungavík 490 Hrafn Sveinbjs. III., Gv. 139 Höfrungur III. Akranesi 259 Tvær konur, Anna Sigríður Björnsdóttir og Ragnheiður Jóns- dóttir opna á morgun sina fyrstu sjálfstæðu málverkasýningu í Casa Nova og verður hún opin til 15. september. Sýna þær sam- tals 60 olíumálvterk og skipta salnum í tvennt. Þær hafa báðar stundað nám í Myndlistasikólanum í Ásmund- arsal. Fyrst undir handleiðsilu Ragnars Kjairtanssonar sem var skólastj'óri frá stofhun sikólans og þar til fyrir tveimur árum að Baldur Óskairssóh tók við stöð- unni. Einnig kenndá Hrdngur Jó- hannesson þeim og Jóhanncs Jóhanniesson hefur kenmt þeim undanfarin tvö ár. Sagði Ragn- heiiður að þær hefðu eingöngi.i málaö hjá Jóihannesi, sem hetfur sett upp sýningu þeirra í Casa Okkar innilegustu hjartans þakkir til allra þeirfa, sem veifctu okkur ómetanlega hjálp og vimsemd við fráfall og jiarðarför JÓNS M. B.TARNASONAR, Álfhólsvegi 95. E&máig flytjum við alúðarþakkir læknum, hjúkrun'arliði og öðrum, sem veitfcu honum hjálp í hans erfiðu veikind- um. — Guð blessi ykkur öll. Fjölskyldan. Fimm sækja um embætti bæjar- fógeta I firétt frá dómsmálaráðuneyt- inu segir: Umsóknarfrestur um bæjarfó- getaembættið á ísafirði er nýlega runninn út. Um em.bættið hatfa sótt: Asmundur St. Jóhannsson, bæjarfógetaifuililtrúi, Akureyri. Björgvin Bjamason, sýslumað- ur, Hólmavík. Bragi Steinarsson, fulltrúi sak- sóknara ríkisins. Einar G. Einarsson, bæjarfó- getafuilltrúi, ísafirði. Einar Oddsson, sýslumaður, Vík. Auglýst hefur verdð til um- sóknar eitt embætti borgarfógeta í Reykjavík, en samkvæmt lög- um nr. 98/1961 er gert ráð tfyrir að borgarfógetar skuli vera 5 til 7, en þeir em nú 6. Hafa verk- efni borga r fógei aembæt t i s i ns aukizt vemlega hin síðari ár, svo að um álllangt skeið hefur þótt þörtf á flutflri tölu borgar- fógeta samkvæmt ákvæðum laga. Kanpið Minning-arkort Slysavarnafélagrs íslands Öryggistæki á flugvsilinum Að undanförnu hefur verið unnið að uppsetningu nýrra ör- yggistækja við flugvöllinn í Reykjavík. Er hér um að ræða fullkomin blindlendingartæki sem lækka eiga leyfða aðflugs- hæð til mikilla muna, en hún hefur hækkað nokkuð að undan- förnu m.a. vegna kirkjuturnsins á Skólavörðuholti. Tæki þessi eru í fjórum eining- um: ytri markvita á Akranesi, markvita í miðborginmi, aðflugs- hallavita og sérstökum miðlínu- sendi sem komið verður fyrir á enda fluigbrautar 02 eða á Kárs- nesinu í Kópavogd. Aðfluigsihallavitinn gegmir svip- uðu hlutverki og ljós, som nú eru í notkun við flugbrautimar. Gefur hann til kynna, hvort flug- vél, sem kemur til lendingar er í réttri hæð til aðflugs. Miðlínu- sendirinm, sem settur verður upp næsta sumar. sýnir hins veg-ar hvort flugvélin er í réttri stefnu miðað við miðlínu fluigbrautar. Tékkóslóvakía Fraimihald atf 3. síðu. Tass-fréttastofan sovézka segir í dag að til sendiráðs Sovétríkj- anna í Prag streymi stöðugt brétf frá verkamönnum sem mælist til þess að sovézki herinn verði í landinu þar til ráðið ihefur verið niðurlögum allra andsósialistískra og annarra fjamdsamlegra atfla. Tass segir að flest bróffin séu nafnlaus þar sem menn áræði enn ekki áð láta uppi skoðanir sínar á hinum andsósíalistisiku öílum. Auglýsing Athygli innflytjenda, er höfðu afhent tollskjöl til tollmeðferðar fyrir 3. sept- ember 1968, er vakin á því, að hinn 9. september 1 968 er síðasti dagur, sem unnt er að afgreiða vörur án greiðslu innflutningsgjalds samkveemt lögum nr/68/1968. F j ármálar áðuney tið 3. sept. 1968. Myndlista- og handíða- skóli íslands tekur til starfa 1. október n.k. Umsóknir um skólavist berist fyrir 20. september. Námsskrá skólans og umsóknareyðublöð eru afhent í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. SKÓLASTJÓRI. NýkomiB i úrvaii ■Rúllukragaskyrtur — Peysur — Buxur. Drengjafrakkar — IJlpur o.m.fl. Verðið hvergi betra. O.L. Laugarvegi 71 Sími 20141. Auglýsið i Þjóðviijanum auglýsingasíminn or 17500 HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 úr og skartgripir KORNELlUS JÚNSSON skólaroráustig 8 INNNEIMTA Mévahlið 48. — S. 23970 og 24579. Auglýsingasíminn er 17 500 Þjóðviljinn BENF0RD STEYPtJHRÆRIVÉLAR FJARVAL S.F. Suðurlandsbrant 6, siml 30780. KHBta

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.