Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 2
2 SfiBA—> ÞJOÐVTLJINN — Föstudagujr 6. septemfoer 1968* Hversvegna var ekki mæltmeð Þor- steini Þorsteinssyni til OL-farar? Fjað hefur margur furðað stg á því hversvegna Frjáls- •*• íþróttasamiband íslands hefur sniðgengið hinn efni- lega hlaupara Þorstein Þorsteinsson í tilnefningu sinni I á frjálsíþróttamönnum til ólympíufarar. Þorsteinn, sem 'er eitt mesta hlaup- araefni sem hér hefur komið fram í mörg ár í 400 og 800 m. hlaupum, hefur að vísu ékki náð ólympíu- lágmarkínu sem FRÍ setti, en það hafa þeir Valb'jörn Þorláksson og Jón Þ. Ól- afsson heldur ekki gert. Allir þessir menn voru rétt við lágmarkið og því sjálf- sagt að tilnefna þá alla til fararinnar; en ef aðeins var mögulegt að tilnefna tvo af þessum þremur þá var auðvitað sjálfsagt að Þorsteinn yrði valinn fyrstur, fyr- ir því eru gild rök. Eins og áður segir er Þorsteinn eitt-mesta hlaupara- efni sem íslendingar hafa eignazt í mörg ár og hann er í stanzlausri framför og þvi á að gefa honum Þorsteinn Þorsteinsson möguleika á að komast á Ólympíuleikana. Þeir Val- björn og Jón eru án efa á seinni hluta síns íþróttaferils, að minnsta kosti hefur hvorugur þeirra bætt árangur sinn í þeim greinum sem þeir eru valdir til keppni í á Ol. síðastliðin tvö ár, ef undan er skilinn tugþrautar- árangur Valbjörns við ólöglegar aðstæðúr vegna of mik- ils meðvinds nú í sumar'. Þorsteinn aftur á móti bætti árangur sinn í 400 m. hlaupi á meistaamóti fslands í sumar um heila sekúndu frá sama móti í fyrra. Ef FRÍ hugsar sér þessa för sem einskonar verðlaun fyrir góða ástundun í íþróttum,*því að varla eiga íþrótta- menn okkar sigurmöguleika á þessum leikum, þá hefði Þorsteinn Þorsteinsson ekki síður átt rétt á að fara, því að bæði Valbjörn og Jón Þ. hafa fengið að fara tvisvar á Olympíuleika áður, í Róm 1960 og Tokíó 1964. Ef FRÍ hugsar sér aftur á móti að senda þá menn sem líklegastir eru til að ná sem beztum árangri þá hlýt- ur stefnan að vera sú að senda þá menn sem eru á upp- leið, erí ekki þá sem eru á seinni hluta síns íbrótta- ferils. Að öllu þessu athuguðu væri óskandi að FRÍ sæi sér fært að gefa Þorsteini möguleika á að komast á Olympíuleikana. — S.dór. Frjálsar íþróttir: Þrjú héraðsmet í kvenna- greinum á móti USVH1968 Héraðsmót Ungmennasamb. Vestiu>HúnavatnssýsIu var haldið að Reykjaskóla í Hrúta- firöi 18. ágúst sl. Veður var mjög óhagstætt til keppni, rign- ing og kulrli. 1 stigakeppni félaganna urðu. úrslit þessi: stig. Unmf. Dagsbrún hlaut 87 — KDrmákur hlaut 59 — Víðir Maut 10 — Grettir hlaut • 1 Ungmennafélagið Dagsibrún varðveitir næsta árið bikair bann, sem Verzl. Sig. Pálma- sonar á Hvammstanga gaf til bessa móts. Þrjú héraðsmet í kvenna- greinum voru sett á mótánu. Helga Einarsdóttir Dagsbrún /Mjóp 100 met'rana á 14,9 sek. og sama tíma náði í»ára Einars- dóttir Dagsbrún. Petrea Hall- mannsdóttir Kormák stökk 7,71 m. i langstðkki og Þóra Einars- dóttir kastaði spjótinu rétta 20 metra. Urslit í einstökum greinuim úrðú sem hér segir: KONUR: 100 m. hlaap: 1. Helga Einarsdóttir D 14,9 2. Þóra Einairedóttir D 14,9 3. Guðrún Hauksdóttir K 15,0 Hástökk: 1. Guðrún Hauksdóttir K 1,29 2. Guðrún Einarsdóttir D 1,24 3. Helga Einarsdóttir D 1,14 Langstökk: 1. Helga Einansdóttir D 3,83 2. Guðrún Hauksdöttir K 3,72 3. Þórunn Oddsdóttátr V 3,67 Kúluvarp: 1. Petrea Hallmannsd. K 7,71 2. Guðrún EinarsdóttirD 6,66 3. Aðalheiður Böovansd. D 6,55 Kringlukast: 1. Petrea Hailimannsd. K 22,91 2. Þóra Einarsdóttir D 18,00 3. Helga Einarsdóttir D 17,92 Spjótkast: 1. Þóra Einarsdðttir D 20,00 Helga Einarsdóttir D 17,15 3. Petrea Hallmannsd. K 12,28 KARLAR: Þrístökk: 1. B.iami Guðmundss. K 12,43 2. Béll Olafsson D 12,29 3. Ólafur Guðmundss. K 11,38 100 m. hlaup: < 1. Páll Ólafsson D 11,9 2. Bjarni Guðmundss. K 12,2 3. Þórður Hannesson V 12,7 400 m. hlaup: 1. Bjarni Guðmundss. K 58,2 2. Sig. Daníelsson D 58,4 3. Þórður Hannesson V 63,4 1 Kúluvarp: . 1. Jens Kristjánsson D 11,25 2. Páll Ólafsson D 10,62 3. Bjarni Guðmundss. K 9,45 Kringlukast: 1. Jens Kristjánsson D 37.49 2. PáM Ólafsson D 33,1» 3. Bjami Guðmundss. K 25,95 Spjótkast: 1. Bjarni. Guðmundss. K 42,48 2. Páll Ólafsson D 34,10 3. Jens Kristjánsson D 32,97 Langstökk: 1. Páll Ólafsson D 6,00 2. Bjarni Guðmundss. K 5,95 3. Olatfur Guðmundss. K 5,60 Þjálfaranámskeið r I 1500 m. hlaup: 1. Sig Daníelsson D 4,53,0 Hástökk: 1. ÓJafur Guðmundss. K 1,64 2. Bjarni Guðmundss. K 1,59 3. Páll Ólafsson D 1,49 Hvernig bregðast þau við ? Bíkisstjórinan hefiur sett bráðalbdrgðaiög um nýjan gjaWieyrisskatt. Hann á að faara ríkissjóði 220 miiljónir króna úr vösum ailimeinnings í landinu á aðedns þremur mániuouím, og vafalaust er það ætlun srjórnarvaldanna að sú s/karttiheiimta fáist ekki 'bastt begar kaup verður neest end- urskoðað samkvsemt vísátölu. 1 rauninmi táknar bessi skatt- heimta, að ríkisstjórnin eir að taka aftur a£ laumafólki þœr vMitaLuihækfcanir seim orðið hafa síðan í fyrraihaust; með gjaldieyrdssikaitrtiinum er í verki verið að svikja það sainkomu- lag sem gert vair við saimitök launafðlks í nióveimiber í fyrra •og í mairz í vor. Þetta eru ekkd einu svikin í því sam- bandi. 1 marz í vor hét ríkis- stjórnin því hátíðlega að gera fjöliþœttar ráðstafamir tdl þess að tryggja aibvininuöryggi launafólks, og verkJýðshireyf- ingdn mat þau fyoriilhiedt svo mdkiils að algerar lágmarks- kröfur voru takmairlkaðar til muna í trausti þess að við þau yrði sitaðið. Bn við þau iloforð hefur ekfki veráð stað- ið af háJiCu ríildsstjómarinnar, ekki eitt einasta atriði. Samit er þetta aðeins upp- haöð. Enda þótt gjaWeyris- skattuirinn nemi 220 mdljónum króna á énsfiórðumgi eða seim svarar maer miljarðd á ári, er hann aðeins tallinn vera brot af þeim fúlgum seim stjórnar- völdiire segja sig þurfa að taka af alimenningd. Fjármálaráð- herna og ffleiri vaidaimenn hafa lýst yfir þvi að ©kki verði komizt hjá meiriiháttar skerðingiu á lífskjörum lauma- fólks. HaMi ríkdsstjórmdn jafm- fraimt áfiram að svdkja loforð sin uim ráðsitaifanir til að tryggtja atvdnnuöryggi, eins og hún heÆur nú gert í háílft ár, kann atvimniulteysi að verda Handknattledkssamibaind Is- lands mun gangast fyrir þjálf- aranámskeiði í handknattleik í Reykjávfk dagana 13.—15. sept- ember." Tækninefnd handknattleiks- sambandsins imun sjá um fram- kvæmd námskeiðsdnis. Kennarar verða Jón Brlendsson, Birgir Björnsson Og Karl Benedikts- son. Þátttökutilkynningar berist stjóm H.S.I., Pósitfhólí 6 fyrir ÍL. þ. m. . orðið hlutskiptd þúsunda mianina eftir tiltöiullega situittan tdlma." Af þessum ástæðum líta fé- lagsmemn í samtökum lauma- fólks tií forusibuim&nna sinna a£ meiri efitirvæntingu en nokkru sinni fyrr. Hvemig bneigöast Aliþýðusamband ls- lands og Bamdailiag starfs- manina ríkis og bæja við þess- um ailvarlegu vandamiáluim, hvermig ætla þau að vernda haasimuni fé(!aigsimanna sdnma í þelim öríagaríku ákvörðun- um sem f raimundan eru, hyemig ætla þau að heyja baráttu sdna tiil að tryggja fuillla atviminu og róbWátt kaup- gjald? Um það hlýtur eitt- hvað meira að heyrast á næstunni en þau uimimeeli for- seta Alþýðusamibamds ísiíands að gengjsilæfckun — hið síend- ortekna gjaldfþrotaúrræðd við- reisnartíimiabiJsdns — geti ver- ið „hreinilegasta og drenigi- legasita" Mðin. — Austrl. Inn eitt heimsmet sett í sundgrein Það heyrir nú.varla orðið til tíðinda þó sett sé nýtt heims- met í einhverri grein sund- íþróttarinnar, svo ' ört „f júka" metin. Bandáríkjamaðuririn Mike Burton frá Sacrameiito setti ný- lega nýtt heimsmet í 1500 m. skriðsundi og bætti gamla met- ið um hvorki meira né minna en 20 sek. og synti á 16:08,9 mín. John Kinsella, sem varð annar, var líka undir gamla metinu á 16:24,4 mín. Það er greinilegtj að banda- rískir sundmenn munu mikið láta að sér kveða á Olympíu- leikunum í Mexíkó í næsta mán- uði, því að þeir hafa sett hvert heimsmetið á- fætur öðru að undanförnu og virðist ekkert lát á- Þetta kemur að sjálfsögðu ekki á óvart, því að á síðustu Olympíuleikum má segja að þeir hafi hirt kúfinn af verð- laununum í sundi og vftðist ekk- ert geta komið í veg fyrir að svo verði einnig mí. TRABANT Viðhald, afskriftir, vaxta- tap og benzínkostnaður er minnstur á TRABANT. IÞað er ódýrara að aka í TRABANT en að fara með almenning-svögnum, jafn- vel þó reiknað sé bara með ökumanni, en ekki far- þegum. Egill Thorlacius, Kópavogi, segir um TRAB- ANT: „Ég hef átt TRABANT í tvö ár, við/ fórum fjögur á honum síðastliðið vor, í 5 vikna ferðalag til HollandsT^elgíu, Frákkl lands, Spánar, ítalíu, Austurríkis, Þýzka- lands og Danmerkur. — í TRABANTINUM höfum við allan viðleguútbúnað svo að bíllinn var mjög þungur, en þrátt fyrir það s'tóð TRABANTINN sig mjög vel, hann er ótrúlega kráftmikill, eyðslugrannur, liggur vel á vegí, og alla þessa leið bilaði hann aldrei!" TRABANT hifreiSar eru alltaf fyrirliggjandi TRABANT er alls sfaoar TRABANT-umboðið Ingvar Helgason Tryggvagötu 8, simar 19655 — 18510 — Pósthólf 27. ¦I ¦¦!¦! Wl— llll llllll ¦¦IHII llll ¦¦IHJttJLM^iHUIMllllfWWjil *W

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.