Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 2
2 SfÐA — ÞJÓÐVTUINN — Föstudaigur 6. septeartber 1968£ Hversvegna var ekki mælt með Þor- steini Þorsteinssyni til OL-farar? lltli fjað hefur margur furðað síg á þvi hversvegna Frjáls- * íþróttasamíband íslands hefur sniðgengið hinn efni- lega hlaupara Þorstein Þorsteinsson í tilnefningu sinni f ' ' ...' á frjálsíþróttamönnum til ólympíufarar. Þorsteinn, sem er eitt mesta hlaup- araefni sem hér hefur komið fram í mörg ár í 400 og 800 m. hlaupum, hefur að vísu ekki náð ólympíu- lágmarkínu sem FRÍ setti, en það hafa þeir Valb'jöm Þorláksson og Jón Þ. Ól- afsson heldur ekki gert. Allir þessir menn voru rétt við lágmarkið og því sjálf- sagt að tilnefna þá alla til fararinnar; en ef aðeins var mögulegt að tilnefna tvo af þessum þremur þá var auðvitað sjálfsagt að Þorsteinn yrði valinn fyrstur, fyr- ir því eru gild rök. jEins og áður segir er Þorsteinn eitt mesta hlaupara- efni sem fslendingar hafa eignazt í mörg ár og hann er í stanzlausri framför og þvi á að gefa honum Þorsteinn Þorsteinsson möguleika á að komast á Ólympíuleikana. Þeir Val- björn og Jón eru án efa á seinni hluta sins íþróttaferils, að minnsta kosti hefur hvorugur þeirra bætt árangur sinn í þeim greinum sem þeir eru valdir til keppni í á Ol. síðastliðin tvö ár, ef undan er skilinn tugþrautar- árangur Valbjöms \Hð ólöglegar aðstæðúr vegna of mik- ils meðvinds nú í sumar' Þorsteinn aftur á móti bætti árangur sinn í 400 m. hlaupi á meistaamóti fslands í sumar um heila sekúndu frá sama móti í fyma. Ef FRÍ hugsar sér þessa för sem einskonar verðlaun fyrir góða ástundun í íþróttum,'því að varla eiga íþrótta- menn okkar sigurmöguleika á þessum leikum, þá hefði Þorsteinn Þorsteinsson ekki síður átt rétt á að fara, því að bæði Valbjörn og Jón Þ. hafa fengið að fara tvisvar á Olympíuleika áður, í Róm 1960 og Tokíó 1964. Ef FRÍ hugsar sér aftur á móti að senda þá menn sem líklegastir eru til að ná sem beztum árangri þá hlýt- ur stefnan að vera sú að senda þá menn sem eru á upp- leið, en ekki þá sem eru á seinni hluta síns íþrótta- ferils. Að öllu þessu athuguðu væri óskandi að FRÍ sæi sér fært að gefa Þorsteini möguleika á að komast á Olympíuleikana. — S.dór. Frjálsar íþróttir: Þrjú héraðsmet í kvenna- greimim á móti USVH1968 Héraðsmót Ungrnennasamb. Vestur-Húnavatnssýslu var haldið að Keykjaskóla í Hrúta- firði 18. ágúst sl. Veður var mjög óhagstætt til keppni, rign- ing og kuldi. 1 stigakeppni félaganna urðu. úrslit þessi: stig. 87 59 10 • 1 Urrnf. Dagsbrún hlaut — Kormákur hlaut — Víðir hlaut — Grettir hlaut Ungmennafélagið Dagsbrún varðveitir næsta árið bikair þann, sem Verzl. Sig. Pálma- sonar á Hvammstanga gaf til þessa móts. Þrjú héraðsmet í kvenna- greinum voru sett á mótinu. Helga Einarsdóttir Dagsbrún /Mjóp 100 metrana á 14,9 sék. og sama tíma náði Þóra Einars- dóttiir Dagsbrún. Petrea Hall- mannsdóttir Kormák stökk 7,71 m. i iangstökki og Þóra Einars- dóttir kastaði spjótinu rétta 20 metra. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: KONUR: 100 m. hlaap: 1. Helga Einarsdóttir D 14,9 2. Þóra Einairsdóttir D 14,9 3. Guðrún Hauksdóttir K 15,0 Hástökk: 1. Guðrún Hauksdóttir K 1,29 2. Guðrún Einarsdóttir D 1,24 3. Helga Einarsdóbtir D 1,14 Uangstökk: 1. Helga Einansdóttir D 3,83 2. Guðrún Hauksdöttir K 3,72 3. Þórunn Oddsdóttir V 3,67 Kúluvarp: 1. Petrea Hallmannsd. K 7,71 2. Guðrún EinarsdóttirD 6,66 3. Aðalheiður Böðvarsd. D 6,55 Krlnglukast: 1. Petrea Hallmannsd. K 22,91 2. Þóra Einairsdóttir D 18,00 3. Helga Einarsdóttir D 17,92 Spjótkast: 1. Þóra Einarsddttir D 20,00 Helga Einarsdóttir D 17,15 3. Petrea Hallmannsd. K 12,28 KARLAE: Þristökk: * 1. Bjami Guðmundss. K 12,43 2. Báll Ólafsson D 12,29 3. Ólafur Guðmundss. K 11,38 100 m. hlaup: < 1. Páll Ólafsson D 11,9 2. Bjarni Guðmundss. K 12,2 3. Þórður Hannesson V 12,7 400 m. hlaup: 1. Bjami Guðmundss. K 58,2 2. Sig. Daníelsson D 58,4 3. Þórður Hannesson V 63,4 1500 m. hlaup: 1. Sig. Daníelsson D 4,53,0 Hástökk: 1. Óftatfur Guðimundss. K 1,64 2. Bjarni Guðmtmdss. K 1,59 3. Páll Ólafsson D 1,49 I Kúluvarp: . 1. Jens Kristjánsson D 11,25 2. Páll Ólafsson D 10,62 3. Bjarni Guðmundss. K 9,45 Kringlukast: 1. Jens Kristjiánsson D 37.49 2. PáM Ólafsson D 33,1 > 3. Bjami Guðmundss. K 25,95 Spjótkast: 1. Bjami. Guðmundss. K 42,48 2. Páll Ólafsson D 34,10 3. Jens Kristjánsson D 32,97 Langstökk: 1. Páll Ólafsson D 6,00 2. Bjaimi Guðmundss. K 5,95 3. Ólalfur Guðmundss. K 5,60 Þjá!far«iámskeið í handknattleik Handknattlei'kssamibamd Is- lands mun gangast fyrir þjálf- aranámslkeiði í handknattledk í Reykjávfk dagana 13.—15. sept- emfoer. Tækninefnd handknattleiks- samibandsins mtun sjá um fram- kvæmd námskeiðsins. Kennarar verða Jón Eriendsson, Bingir Bjömsson Pg Karl Benedikts- son. Þátttökuti ikyn n ingar foerist stjóm H.S.I., Póstfoólf 6 fyrir 11, fo. m. . Hvernig bregðast þau við ? Ríkisstjóriniin bedBur sett foráðalbdrgðaJög um nýjan gj aMeyrisskatt. Hann á að færa ríkissjóði 220 miJjónir króna úr vösum almennings í landdnu á aðedns þreimur mánuðum, og vafailaust er það ætton stjómarvaldanna að sú skattíheimta fáist ekki 'bætt foegar kaup verður næst end- urskoðað saimkvæmt vísdtölu. 1 rauninni táknar þessi skatt- heimta, að ríkisstjómin er að taka aftur af launaföllkii þær vísiitöluihæikikani-r sem orðið haiEa síðan í fyrrahaust; með gjaldeyrissikaitJtánum er í verici verið að svikja það sarnikomu- laig sem gert var við samitök laiunaföllks í móveimiber í fýrra og í mairz í vor. Þetta enu ekiki einiu svikin í fovd sam- bandi. f marz í vor hét ríkis- stjómin foví hátíðlega að gera fjölþættar ráðstafanir tril þess að tryggja atvinnuöryggi launafólks, og veridýðsh-reyf- ingin noat þaiu fyirirhieit sivo mdkils að aigerar lógim'aiiks- krafur voru takmarkaðar til miuna í trausti þess að við þau yrði staðið. En við þau loforð hefiur ekki verið stað- ið af háifu ríikisstjómarinnar, ekiki eitt einasta atriöi. Samt er þetta aðeins upp- hafið. Enda þótt gjaldeyris- skatturinn nemi 220 miiljónum króna á áref jórðungi eða siem svarar nœr miljarði á ári, er hann aðeins taBinn vera brot af þeim fúfgurn sem stjórnar- völdiin' seigja sig þurCa að taka af aillmenningd. Fjármálaráð- hema og fleiri vaildamenn hafa lýst yfir því að ekki verði kornizt hjá meirilháttar skerðdntgu á lífskjörum launa- fólks. Haldi rdkásstjómdn jafn- framt áfram að svikja loforð sín um ráðsitafanir til að tryggja atvánniuöryggi, eins og hún heflur nú giert í háfft ár, kann atvinnuileysi að verða orðið hlutskipti þúsunda manina eftip tiItöMega stuttan tiílmia. ‘ Af þessum ástæðum líta fé- lagsmenn í samtökum launa- fóiks til fbrustumánna sinna af meiri efltirvæntinigu en nokkru sinni fyrr. Hvernig brieigðast Aliþýðusaimfoand Is- lands og BandaBag starfs- manina ríkis og bæja við þess- um ailvarlegu vandamáilum, hvermig ætíla þau að vemda hagsmuni fénagsimanna sánna í þeim öriaigaríku ákvörðun- um sem ft-amundan eru, hvemig ætlla þau að heyja baráttu sína till að tryggja fuMa atvinnu og réttilátt kaup- gjald? Um það hlýtur eitt- hvað meira að heyrast á nœstunni en þau uimimæli for- seta Allþýðusaimfoands ísiands að genigislækfcun — hið síend- urtekna gjaidforofcaúrræði við- reisnartómiabilsins — geti ver- ið „hreinilegasita og drengi- legasta" teiðin. — Austri. Enn eitt heimsmet sett í sundgrein Það heyrir nú varla orðið til tíðinda þó sett sé nýtt heims- met í einhverri grein sund- íþróttarinnar, svo ört „fjúka“ metin. Bandaríkjamaðurinn Mike Burton frá Sacramento setti ný- lega nýtt heimsmet í 1500 m. skriðsundi og bætti gamla met- ið um hvorki meira né minna en 20 sek. og synti á 16:08,9 mín. John Kinsella. sem varð annar, var líka undir gamla metinu á 16:24,4 mín. Það er greinilegtj að banda- rískir sundmenn munu mikið láta að sér kveða á Olympíu- leikunum í Mexíkó í næsta mán- uði, því að þeir hafa sett hvert heimsmetið á fætur öðru að undanfömu og virðist ekkert lát á- Þetfca kemur að sjálfsÖgðu ekki á óvart, því að á síðustu Olympíuleikum má segja að þeir hafi hirt kúfinn af verð- laununum í sundi og vlhðist ekk- ert gcta komið í veg fyrir að svo verði ■ einnig nú. TRABANT Viðhald, afskriftir, vaxta- tap og benzínkostnaður er minnstur á TRABANT. I»að er ódýrara að aka í TRABANT en að fara með almenningsvögnum, jafn- vel þó reiknað sé bara með ökumanni, en ekki far- þegum. Egill Thorlacius, Kópavogi, segir um TRAB- ANT: „Ég hef átt TRABANT í tvö ár, við fórum fjögur á honum síðastliðið vor, í 5 vikna ferðalag til Hollands'T^elgíu, Frákk- lands, Spánar, Ítalíu, Austurríkis, Þýzka- lands og Danmerkur. — í TRABANTINUM höfum við allan viðleguútbúnað svo að bíllinn var mjög þungur, en þrátt fyrir það stóð TRABANTINN sig mjög vel, hann er ótrúlega kráftmikill, eyðslugrannur, liggur vel á vegi, og alla þessa leið bilaði hann aldrei!“ TRABANT bifreiSar eru alltaf fyrírliggjandi TRABANT er alls staSar TRABANT-umboðið Ingvar Helgason Tryggvagrötu 8, símar 19655 — 18510 — Pósthólf 27.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.