Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 6
6 SÍOA — ÞJÓÐVILJINTSr Föstudagur 6. septemlber 1968. BÍLUNN BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusra Laugravegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á ssetum. toppum. hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum — Opið frá 8.00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. BifreiBaeigendur athugiB Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Gerið við hí la ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BILAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. „Fólkið við Níl", ný egypzk-sovézk kvikmynd Látið stilla bílinn önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, Ijósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. SmurstöBin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Xrúin flytur fjöll. — Við flytjum alít annað. SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÖA Rýmingarsala m.a kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport- blússur, telpnastretchbuxur. telpnapeysur og sum- argallabuxur. Drengjapeysur skyrtur. sportblúss- ur og teryienebuxur Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (mng. frá Snorrabraut). • Eins og áöur hefur verið skýrt frá í Þjóðviljanum, er nú unnið að gerð fyrstu kvilunyndarinn- ar, sem Egyptar og Sovétmenn standa í samciningu að, mynd- arinnar „Fólkið við Níl". Það eru Mosfilm í Moskvu og Cairo- Film í Kaíró sem vinina verk- ið, en leikstjórinn er egypzkur heitir Júsef Shakhin. — Mynd- in var tekin í sumar begar eitt atriði kvikmyndarinnar var tek- ið. • Blöðrur handa starfsmönnum járnbrautanna • Stjórnarvöld í Aíríkuríkiniu Sam'bíu hafa ákveðið að fiytja inn 10 þúsund blöðrur somnot- aðar eru við rannsóknir á ölv- un ökumanna. Að sögn Solo- mons Kaluta samgöngurnálaróð- hcrra verða það starísmenn ríkisjúrnbrautanna sem fá að blása "jpp blöðrurnar. ískyggi- legur hluti járnbrautarslysanna, sem hafa verið tíð í Sambíu, eiga ncfnilega rœtur sínar að rekja til ölvunar járnbrautar- starfsmanna. KumsLÆUSsm útvarpiö Föstudagur 6. scptcanber 1968. 10.30 Húsmœðrabáttuir: Dagrún Kristjánsdóttir húsma^ðrakenn- ari talar um frystingu grœn- metis. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (ondurt. þáttur/H.G.). 13.15 Lesin dagskrá naastu vifcu. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg" eftir Jón Trausta (15). 15.00 Miðdegisútvarp. -«> ÞU LÆRIR MÁLIÐ í MÍMl Alf red Drake og Roberta Pet- ers syngja lög eftir Bernstein. Tony Hatch leikur eigin lög með félögum sínum. Dave Brubeck kvartettinn leifcur lög eftir Rodgers. Phil Tate og hl.iómsveit hans leika dans- lagasyrpu. 16.15 Veðurfregnir. Islenzk tónlist. a. Fantasía fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason. Sin- fóníuhljómsveit Islands lci'kiur: Bohdan Wodiczko stjórnar. b. „Úr myndabók Jónasar HaHgrímssonar" eftir Pál fs- ólfsson. Sinfóm'uhliómsveit ls- lands leifcur; Bohdan Wodiczko<5> stjórnar. c. ísQenzfc þjóðlög í raddsetn- ingu Sigfúsar Einarssomar. Lil.iukórinn syngur. Söngsti. Jón Ásgeirsson. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Mstislav Rostropovitsi. og Enska kammerhl.iómsv. leika Sinfóníu fyrir selló og hljóm- sveit eftir Britten; höf. stj. Tamás Vasáry leikur á píanð Ungverska rapsód'íu nr. 6 etft- ir Liszt. 17.45 Lestrarstund fyrir liiJu bornin. 18.00 Þjóðlög. 19.30 Efst á baugl. Elías Jónsson og Magnús Þórðarson fialla um erlend málefni. 20.00 ítalsfcar óperuaríur oftir Verdi, Mascagni Bellini, Ross- ini og Cilea. Franco Corelli og FerruceioTagliavini synigja. 20.30 Sumarvaka. a. Júlla. Jón Hjálmarsson bóndi í Villingadal flyturfrá- söguþátt. b. Vísnamál. Hersilía Sveins- dóttir fer með stöfcur. c. fslenzk lög. Guðmunda El- íasdóttir syngur. d. Eftirminnilegur dagur. Páll Hallbjörnsson kaiupmaour flytur frásöguþá'tt. 21.30 Knmmermúsik eftir Jos- eph Haydn. a. Sónata fyrir píanó, tvö horn, fiðlu t>g selló. Barokk- hljómsveitin í Vínarborg leik- ur. * b. Divertimento í C-dúr. Ton- kunsflor-hljómsv. í Austur- ríki leikur: Kurt List stjórnar. 22.15 Kvöldsagan: „Leynifnr- boginn" eftir Joseph Conrad. Málfríðiur Einarsdóttir íslenzk- aði. Sigrún Guðiónsdóttir les (1). 22.35 Kvöldhljómleikar: „Das klagende Lied" eftir Gustav Mahler. Margáret ' Hoswell sópransöngfcona, Lili Chook- asian altsöngfcona, Rudolf Pet- rak tenórsöngvari, sinfóníu- hljómsveitín og kórinn í Hartford flytia: Fritz Mahler st.iómar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. september 1968. Föstudagur 6 20.00 Fréttir. 20.35 I brennidepli. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.20° Dýrlingurinn. •*** ** Islenzkur texti: Júlíus Magn- ússon. 22.10 Nafcinn maður og annar í kjólfötum. Einþátfiungur eft- ir ítalska Ieikritasfeáldið Dario Fo. Leikendur: Gísli Hall- dórsson, Arnar Jónsson, Guð- mundur Pálsson, Margrét Óí- afsdóttjr, Guðrún .Ásmunds- dóttir, Haraldur B.iörnsison og Borgar Garðarsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Leik- stióri: Cliristian Lund. Þýðing. og leikstjórn í siónvarpi: Sveinn Einarsson. Aður flutt 16. október 1967. 23.10 Dagsfcrárlok. Opel Caravan 1960 . er til sölu. — í góðu standi. Verð kr. 60.000. Upplýsingar í síma 50342. Bezta tómstundaiðian er skemmtilegt tungumálanám Málaskólinn Mímir Brautarholt 4. — Sími 1-000-4 og 11109 (kl. 1-7). Aðstoð við unglinga í skólum Málaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í framhalds- skólum. — Fá nemendur kennslu i ENSKTJ — DÖNSKU — STÆRÐFRÆÐI — EÐLISFRÆÐI STAFSETNINGU og „ÍSLENZKRI MÁLFRÆÐI". Nemendur velja sjálfir fög sín. Eru hjálparflokkar þessir einkum heppilegir fyrir nemendur í fyrsta og öðrum bekk gagnfrœðaskólanna. Sérstakar deild- ir eru fyrir þá sem ætla að taka landspróf. Tímar verða ákveðnir í samræmi við stundatöflu nemenda. — Eru þeir beðnir að hafa bækur sínar með sér, er bcir innritast Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 — sími 1-0004 og 1-110-9. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.