Þjóðviljinn - 06.09.1968, Page 6

Þjóðviljinn - 06.09.1968, Page 6
g SÍÖA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 6. septemíber 1968. BÍLLINN BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laug-avegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott. hreinsun á saetum. toppum. hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. GeriS við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNDSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn önnumst hjóla- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. simi 13100 I Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. Fólkið við Níl ný egypzk-sovézk kvikmynd • Eins og áöur hefur verið skýrt frá í Þjóðviljanuni, er nú unnið að gerð fyrstu kvikmyndarinn- ar, sem Egyptar og Sovétmenn standa í sameiningu aö, mynd- arinnar „Fólkið við Níl“. Það eru Mosfilm í Moskvu og Cairo- Film í Kaíró scm vinna verk- ið, en leikstjórinn cr egypzkur heitir Júsef Shakhin. — Mynd- in var tekin í sumar hegar eitt atriðd kvikmynd'arinnar var tek- ið. • Blöðrur handa starfsmönnum járnbrautanna • Stjórnarvöld í Afríkuríkiniu Sambíu hafa ákveðið aö flytja inn 10 þúsund blöðrur semnot- aðar eru við rannsóknir á öiv- un ökumanna. Að sögn Solo- mons Kaluta samgöngumálajiáð- hcrra verða það stanfsmenn ríkisjárnbrautanna sem fá að þlása upp þlöðrumar. ís'kyggi- legur hluti jámbrautarslysanna, sem hafa verið tíð í Sambíu, eiga nefnilega rætur sínar að rekja til ölvunar jámbrautar- Alfred Dnake og Röberta Pet- ers syngja lög eftir Bernstein. Tony Hatch leikur eigin lög með félögum sínum. Dave Brubeck kvartettinn leikur lög eftir Rodgers. Phil Tate og hljómsveit hans ieika dans- lagasyrpu. 16.1!5 Veðurfregnir. Islenzk tónlist. a. Fantasía fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Heigason. Sin- fóníuhijómsveit íslands leiknj.r: Bohdan Wodiczko stjómar. b. „Úr myndabók Jónasar Hallgrfm.ssPnar" eftir Pál ís- ólfsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands ieikur; Bohdan Wodiczko<t> stjómar. c. Isienzk bjóölög í raddsetn- ingu Sigfúsar Einarssonar. Liijukórinn syngur. Söngstj. Jón Ásgeirsson. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Msti.slav Rostropovit-sj. og Enska kammerhljómsv. leika Sinfóníu fyrir selló og hljóm- sveit eftir Britten; höf. stj. Tamás Vasáry leikur á píanó Ungverska rapsódi'u nr. 6 dft- ir Liszt. Islenzkur texti: Júlíus Magn- ússon. 22.10 Nakinn maður pg annar í kjólfötum. Einbáttungur eft- ir ítalska Ieikritasfcáldið Dario Fo. Leikendur: Gisli Hall- dórsson, Atnar Jónsson, Guð- mundur Pálsson, Margrét 61- afsdóttir, Guðrún .Áamunds- dóttir, Haraildur Bjömsison og Borgar Garðarsson. Leifcmynd: Steinþór Sigurðsson. Leik- Föstudagur 6. september 1968. stjóri: Christian Lund. Þýödng 20.00 Fréttir. og leikstjóm í sjónvarpi: 20.35 I brennidepli. Sveinn Einarsson. Áður flutt Umsjón: Haraldur J. Hamar. 16. október 1967. 21.20" Dýrlingurinn. 23.10 Dagskrárlok. Opel Curuvun 1960 er til sölu. — í góðu standi. Verð kr. 60.000. Upplýsingar í síma 50342. siónvarpið • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljó'tt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. starfsmanna. Fustudagur 6. scptember 1968. 10.30 Húsmæðraþéttur: Dagrún Kristjánsdóttir h úsmæðraken n - ari talar um frystingu græn- metis. Tónleikar. Trúin flytur f jöll. — Við flytjum alít annað. 11.10 Lög unga fólksins (cmdurt. báttur/II.G.). 13.15 Lesin dagskrá næstu vifcu. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. Sigríður Schiöth les söguna „Önnu á Stóru-Borg“ eftir Jón Trausta (15). 15.00 Miðdegisútvarp. Rýmingursulu ÞÚ LÆRIR m.a. kvenblússur, herrasportpeysur, herrasport- MÁLIÐ blússur, telpnastretchbuxur. telpnapeysur og sum- argallabuxur. Drengjapeysur skyrtur, sportblúss- * 1 ur og terylenebuxur Verzlunin FÍFA MÍMI Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut). 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18.00 Þjóðlög. Í9.30 Efst á baugl. Elías Jónsson og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.00 ítalsfcar óperuaríur eftir Verdi, Mascagni Bellini, Ross- ini og Cilea. Franco Corelli og Ferruccio Tagliavini syngja. 20.30 Sumarvaka. a. Júlla. Jón Hjálmarsson bóndi í Villingadal flyturfrá- sögubátt. b. Vísnamái. Hersilfa Sveins- dóttir fer með stcVkur. c. Islenzk lög. Guðmiunda El- íasdóttir syngur. d. Efiirminnilegur dagur. Páll Haillbjömsson kaupmaður flytur frásögubátt. 21.30 Kammermúsik eft.ir Jos- eph Haydn. a. Sónata fyrir píanó, tvö hom, fiðlu Pg selló. Barokfc- hljómsveitin í Vínarborg leik- ur. * b. Divertimento í C-dúr. Ton- kúnstlor-hljómsy. f Austur- rfki leikur: Kurt List stjómár. 22.15 Kvöldsogan: „Leynifar- boginn“ eftir Joseph Con.rad. Málfríður Einarsdóttir íslenzk- nði. Sigrún Guðjónsdóttir les (1). 22.35 Kvöldhljómleikar: „Das fclagende Lied“ eftir Gustav Mahler. Margáret ’ IToswell sópransöngkona, Lili Chook- asian altsöngkona, RudóifPet- rafc tenórsöngvari, sinfóníu- hljómsveitln og kórinn í Harttford flytja: Fritz Mabler stjómar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Bezta tóimtundaíðjan er skemmtllegt tungumálanám Málaskólinn Mímir Brautarholt 4. — Sími 1-000-4 og 11109 (kl. 1-7). flðstoð við unglinga í skélum Málaskólinn Mímir aðstoðar unglinga í framhalds- skólum. — Fá nemendur kcnnslu i ENSKU — DÖNSKU — STÆRÐFRÆÐI — EÐLISFRÆÐI STAFSETNINGU og „ÍSLENZKRI MÁLFRÆÐI“. Nemendur velja sjálfir fög sín. Eru hjálparflokkar þessir einkum heppilegir fyrir nemendur í fyrsta og öðrum bekk gagnfræðaskólanna. Sérstakar deild- ir eru fyrir þá sem ætla að taka landspróf. Tímar verða ákveðnir í samræmi við stundatöflu nemenda. — Eru þeir þeðnir að hafa bækur sínar með sér, er heir innritast Málaskólinn Mímir Brautarholt 4 — sími 1-0004 og 1-110-9.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.