Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 10
Simfal Wð Prag i gœr: ? Blaðamaður Þjóðviljans, Vilborg Harðardóttir, komst til Prag fyrir fáum dögum, nánar tiltekið á fimmtu- dagskvöldið var. í gær tókst henni að hafa sam- band við blaðið símleiðis, og fer hér á eftir frásögn hennar af ástandinn í Prag eins og hún hefur kynnzt bví þessa daga. ! R RIKIR ÓVISSA. Fösibudagiur 6. septemiber 1968 — 33. árgangur — 188. töluibilað. Neytendasamtökin: Kæra tildóms vegna óreiBu í fjármálum BYU JSME S VÁMi Er Þjóðviljinn hafði tal af Þórði B jörnssyni, yf irsakadóm- ara sagði hann að um hádegið í gær hefði sér borizt kæra frá nýkjörinni stjórn Neytendasam- takanna út af fjárreiðum. Skrif- stofa samtakanna var innsigluð í fyrrakvöld en ekki kvaðsi yfir- sakadómari getá sagt hve Iengi hún yröi innsigluð. Þó tók hann fram að rannsókn í málinu hæf- isí alveg á næstunni. Eftir bvi sem blaðið hefur fregnað var talið nauðsynlegt að loka skrifstofunni vegna þess .að þar eru geymd sk.iöl sem nauð- synlegt verður að komast í við rannsókn' málsins. Hécr ríkir mikil óvissa, menn spyrja hver anmam: hvað verður næst? Meann eru bitrir og vonsviknir og segja sem svo: þarna sér maður, við er- um lítil þjóð, aðeins peð í tafli stórveldamma, þetta er alveg eins og í Vietnam. Þeir tala um tilfinningalausa skiptingú heimsins milli stórveldanna. Mikil beiskja ríkir í garð Sovétríkjanna og „bræðra- þjóðanna". Fólki finnst því vera kippt tuttugu ár aftur í í tímann — menm voru orðn- ir vanir frjálslegu andrúms- lofti, búnir að venja sig af því að hlusta á erlendar útvarps- stöðvar, til dæmis, þess gerðist ekki lengur þörf. Allir virð- . ast og tortryggnir í garð Moskvusarnkomulagsins. Menn segfja, að sarnkomulagiið sé mjög teygjanlegt, hver geti túlkað það á sinn hátt. sovézk- ir allt öðruvísi en Tékkar. Og menn óttast að forystumenn Tékka séu of bflairtsýnir á möguleika á að fá viðurkennd- an skilning á Moskvusam- komulaginu. í því sambandi er á það minnzt. að menn hafi fyrir innrásina ekki tekið hót- anir Rússa nógu alvariega. ekki getað trúað því að þeir gætu gengið svona langt. En þefta kemur ekki í veg fyrir stuðnin,<? langflastra við tékkneska forystumenn, eins og reyndar kom fram í skoð- anakönnun sern birt var um helgina. Allir segiast vissir um að þeir hafi gert allt sem í þeirra valdi stoð og biargað þvi sem b.iargað varð. Margir segjast meta mikils siðferðilegan stuðning erlendis' ftiá, ekki sízt vestrænna kommúnistaflokka, en sumir bæta við: Hvað stoðar það? En þótt menn séu daufir í dálkinn benda þeir á jákvæða staðreynd: einhug þióðarinnar — annað eins hafi aldrei þekkzt fyrr i tékkneskri sögu. Og ég get staðfest þetta' að nokkru af eigin reynslu, þvi ég hef komið hér áður: það er mjög áberandi hve, menn eru sammála, bessir annars þrætugiörnu efasemdarmenn. Viðkomum hingað áfiimrntu- dagskvöld og gerðist það ekki tíðindalaust. Það er næsta erfitt að rata um borg- ina því að göftiskilti enu horf- in af húsum, eins og spurzt hefur í fréttum. Þegar við komum var allt fullt af áletr- unum á húsvagg.ium, en á mánudag og þriðjudag sáu menn sig tilneydda til að bvo þær af, því að Rússar vildu hvergi hreyfa sig nerha að svo væri gert. Menn sögðu, að það hefði eiginlega ekki burft nein dagblöð eftir inn- rásina, því það sem gerðist var iafnóðum komið á hús- Postkortum sém þessum er nú útbýtt ókeypis í bókaverzlun- - um í Prag. Á þeim eru myndir af helztu forystumönnum Tékka og áletranir: Lengi lifi félagarnir Svoboda, Dubcekf Cei'nik, Smrkovsky og Kriegel. Neðst stendur: Við vorum með ykkur — Við erum með ykkur. veggina út um alla bong. Einn- ig nöfn og bíinúmer þedrra sem sakaðir voru um að vinna með hernárnsliðinu. Sovézkum hermönnum hef- ur nú stórlega fækkað, en samt eiru þeir enn út um alla borg. Það eru til dæmis ellefu sikriðdrekar hér fyrir utan gluggann núna. Rússneskir hermenn eru í öllum görðum, við flestar ritst.iórnarbygging- ar, við aliar stöðvar tékkneska hersins. Þeir hafa tekið hús rithöfundasamtakanna og listaj, manna. Mapgir rithöfundar. b- á. m. Goldstiieker, formað- «r samtaka þeirra, eru sagðir í felum. 1 gær komiu Rude Pravo og Vecemi Praha út aftur, en ýmis blöð, b. á. m. Literarny ^listi* munu ekki koma út — blaðamenn neita að starfa undir ritsikoðun. S.iónvarpið hóf aftur útsendingair 1 gæu- kvöld: það sýndi rússneska óperu, klassíska. Allir tala um bað hve fréttamenn hafi staðið sig vel þessa örlagadaga.' Fólk segir að þeir hafi átt mestan hlut að því hve menn voru ein- huga og að menn gættu skyn- semi sinnar á þann veg að ekki kæmi til blóðbaðs. 'kki verður vairt við vöru- skort, og ég tek eftir þv£, að það er meira í búðum en þegar ég kom hingað síðast. Fyrstu dagana eftir innrásina var að vísu nokkuð hamstrað og erfiðleikar á aðOutningum til verzlana, en betta hefur lagazt. Unga fólkið heldur enn áfram kappræðum við her- mennina, spyr þá hvort þeir geti komið auga á gagnbylt- inguna, hvort þeim finnist I, ekki skrýtið að það er eins K og sovétmenn hafi leitað að \ gagnbyltingu fyrst og fremst . innan kommúnistaflokksins — ¦ þar var fyrst ráðizt til atlögu. | Rússarnir svara fáu einu. | Sumir segia: Ég er bara her- »' maður. Eða halda því blákalt I flram að hér sé gagnbylting. k. Sagt er að bað hafi verið [ margsikipt um hermenn, og er k það lagt svo út, að þeir meigi ^ ekki vita of mikið. Menn segja h, og að svo virtist sem margir ^ þeirra hefðu í fyrstu ekki hug- b mynd um hvar þeir væru ' niður komnir. ... jfc '7* 1 Mikil óreiða mun hafa verið á fjármálum Neytendasairmak- anna. Að öllum líkindum, hetfur verið vanrækt að gefa upp laun starfsmanna við skattframtöl. Þá munu lausaskuldir hatfa verið all- mildar en mál þetta verður vænt- anlega rarmsakað á næstunni eins og yfirsakadómari hafði við orð. Eins og sagt var frá f blað- inu f gær hefur fonmanni sam- takanna Svedni Ásgeirssyni verið veitt lausn frá starfi og Hialti Þórðarson frá Selfössi tekið við formannsstörfum og Kristján Þorgeirsson verið ráðinn -fram- ky-æmdast.ióri. Gríma æfír leikrit um moriJ. Kennedys ¦ Æfingar eru hafnar hjá Grímu og á fyrsta verkefni leikársins. Er það: „Velkom- inn til Dallas Mr. Kennedy" eftir Danann Kaj Himmel- strup. Stendur til að frum- sýna leikritið síðla í þessum mánuði í Tjarnarbæ. Blaðið hafði tal af Úlfi Hjörvar sem sér um rekstur þessarar sýn- ingar leikféla'gsins. Kvað hanm höfund yerksins vera einn af framúnmöinnum við Fiolteatret í Kaupmannahöfn. Hefur leikrit- ið gengið lengi þar en einnig ver- ið sýnt víðar og verður sýnt á næetunni í Eniglandi. Leikritið fjallar, eins og nafn- ið bendir til, um morðið á John F. Kennedy. Ungt fólk kemur sarnan til að glöggva sig á þess- um hroðalega atburði og gerist leikritið síðan í réttarsölum, heimahúsum og á götum úti. Þetta nýstárlega leikrit saman- stendur af mörgum smáatriðum og sýridar eru tvær stuttar kvik- myndir. Leikendur eru f jórir: Auður Guðmundsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, sem er formaður Grímu Helga Hjörvar og Sigurð- Ur Karlsson. Fará þau hvert um sig með nokkur hlutverk. Úlfur Hjörvar þýddi leikritið en Atli Heimir Sveinsson samdi \ tónlist við söwgvama sem eru fjÖlmargir. Leikstjóri er Eriingur Halldórsson. sland fyrsti viðkomustaður f dag, föstudag er Sadruddin Aga Khan, forstjóri Flóttamanna- hjálpar Sameinuðu þjóðarana væntanlegur hiwgað til lands. Mun hann ræða við forsætisráð- herra, utanríkisráðherra og for- seta íslands í dag, en.á morgun hittir hann m.a. forystumenn „herferðar gegn hungri". 'fsland ér fyrsti viðkomustaður forstjórans á ferð haris um Norð- úriönd. Héðan fer hamn á morgun til Stokkhólms. en þaðan liggur leið hans til Helsinki, Kaup- mannahafnar og Oslóar. 18 ténleikar Sinfóníuhljám- sveitarinnar á næsta vetri Starfsár Sinfóníuhljómsveitar Islands er þegar hafið og undir- hýr hljómsveitin nú tónleika, sem haldnir verða í Vestmannaeyj- um nk. laugardag, 7. september. Stjórnandi verður Martin Hun- ger, organleikarí í Vestmanna- eyjum. Einleikari með hljóm- Mik/ar simatrufíanir urSa allviia í Reykjavik i gær Síðdegis í gær vildi það til á horni Hverfisgötu og Ingólfs- strætis að menn sem voru að vinna að þvi að skipta um frá- rennsli frá húsi þar rufu síma- streng sem í voru þúsund límir Og hlauzt af þessu símabilun sem gerði vart við sig í miklum hluta Reykjavíkur í gær, einkum kom þetta niður á síroum sem tengdir eru miðbæjarstöðinni. Upp úr f jögur hafði verið kom- izt að því hvar biluinin mynai vera og kom í ljóis að brotinn hafði verið símalínustokkur og sflitnað utami af 1000 lína streng svo að vatn komst að honuim, og skipti það þá engum togum að stöðin varð alveg óvirk. Það seim þarna hafði gerzt sarnsvaraði því að þúsund heyrnartólum hefðd verið lyft af símum á nákvæm- lega'sörnu sekúndu, en silíkt álag þolir stöðin ekki. Þesisar þúsund símaldnur voru allar teknar úr samibandi meðain viðge>rð for fram, en vonazt var til að hemni yrði lokið fyrir morguninm. Það kom í Ijós að þeir sem stjórnuðu vinmunmi við klóakið höfðu ekki gætt að því hvers Joonar lölgnirr voru þar fyrir. sveitinni verður Björn Olafsson konsertmeistari. Á , sáðastliðnu startfsáiri flutti hl.iómsveitin 42 tónleika alls. Að- alhl.iómsveitarstióri var Bohdan Wodiczko og stjórnaði hamn 22 hl.iómleikurn. Aðrir hl.iómsveitar- stiórar voru Dr. Róbert A. Ottós- son, Ragnar Biörnsson, Jussi Ja- las, Shalom Ronly-Riklis, Kurt Thomas og Þorkell Sigurb.iörns- son. Einleifcairar og einsöngvarar voru 27 og sönigsveitin Fílharm- onía flutti með hl.iómsveitinni Requiem eftir Verdi undir stiónn Róbert9 A. Qttóssonar. Hljómsveitin flutti á árinu 103 tónverk eftir innlend og erlend tónskáld. Frumiflutt voru 5 ís- lenzfc tónverk. Hlióðrituð voru á starfsárimu fyrir Ríkisútvarpið 48 tónverk eða tónVerkaflokkar, bar með talin óperettan Meyiaskemm an C»g óperan Mavra. A Starfsárinu 1968/69 verða hliómsveitarstjórar Sverre Bru- land frá Noregi, Alfred Walter, Á myndinni sést einn stjórnendanna og tveir einleikaranna sem fram koma á tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands á nýbyrjuðu starfsári. Stjórn andinn er Pólverjinn Bohdan Wodiczko og ein- Ieikararnir Björn Ólafsson fiðluleikari (til vinstri) og_ Einar Vigfússon sellóleikari til hægri. Dr. Róbert A. Ottósson, Ragnar Björnsson, Lawrence Foster; Páll P. Pálsson og Bohdan Wo- diczko. Fyirstu tónleikarnir verða 26. september. Einleikarar verða m.a. Detief Kraus, Arve Tellelf- sen,. Peter Serkin, Biörn Ólafs- soh, Irngvar Jónasson, Haildör Haraldsson, Einar Vigfússon, Louis Kentner, Rögnvaldur Sig- ur.iónsson, Lee Luvisi, Riuth Little Magnússon, Edith Peine- mann, Robert Riefling, Wolfgang Herzer, Hertíha Töpper og Kon- sitanty Kulka. Tónleikar verða alls 18. Sala áskrifendaskírteina er þegar haf- in í Rfkisútvarpinu og er föstum áskrifendum ráðlagt að_ tilfcynna um endurnýjun, því aðsókn er mtkfl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.