Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.09.1968, Blaðsíða 9
/ Föstudagur 6. september 1968 — jÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0 E ra morgni tAt Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. til minnis • I dag er föstudagur 6. sept- ernber. Magnús ábóti. Árdegis- háflæöi kl. 5.04. Sólarupprás kl. 5.13 — sólarlag kl. 19.40. • Slysavarðstofan Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212. Næt- ur- og helgidagalæknir I síma 21230. • Upplýsingar um læknabión- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Revkiavik- ur. — Sími: 18888. • Næturvarzla í Hafnarfirði: Jósef Ólafsson, læknir, Kvi- holti 8, sími 51820. • Kvöldvarzla i apótekum Reykjavíkur vikuna 31. ágúst til 7. sept.: Laugavegs apótek og Holts apótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnudag og helgidagavarzla Kl. 10-21. Eft- ir bann tíma er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti i. an aftur til Keflavíkrjr kl. 01.50 í nótt. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08,30 í íyrramóliö. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða, Húsaivíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Patreksfjarðar. F“rá Akureyri er áætlað að fljúga til Rauf- arhaínar, Þórshafnar og Bgils- staða. KVIKMYNDA- "Litlabíó" KLÚBBURINN • Kvikmyndaklúbburinn í Litlabíói er nú uim bað bil að hefja vetrairstairfið og er margt á döfinni. Ein af beitn nýjumgum, sem kilúbburinn hyggst reyna er skipulagning fastra biaðamannasýnimga, bar sem gagnrýnendur eða blaða- menn geta komið og séð bá mynd eða >ær mvndir, sem framundan eru á sýiniingairskrá kilúbbsins. Sýningiar bossar veirða á fimmtudögum kl. 2,00 e.h. Fyrsta sýningin er nú á morgun og verður bá sýnd kvikmyndin „Brottflutninigur úr París“. Við bessar sýming- ar verður jafnan einhver til að svara fyrirspumum um myndimar og starfsemi klúbhsins. skipin • Hafsklp. Langá fer frá Ham- borg í kvöld til' Reykjavíkur. Laxá er,á Siglufirði. Rangá fór frá Huija 4. b-m. til Rvík- ur. Selá fer frá Vestmanna- eyjum í dag til Lorient og Tfes Sables D‘olonne. Marco fór frá Akureyri 4. b- m. til Kungshavn og Gautaborgarr. » Eimskip. Bakkafoss fór frá Akureyri í gær til Reykja- vikur. Bruarfoss fór frá ísa- firði í igær til Reykjavikur, Gloucestar, Gambridgie, Nor- folk og New York. Dettifbss fór frá New York' í gær til Reykjaivíkur. Fjallfoss er í Hamborg. GuMlfoss kom til Kaupmannahafnar í gær firá Leith. Lagarfoss fór fráKefla- vik 3. b-m. til Gamibridige, Norfolk og New York. Mána- foss kom til Reykjawíkur 4. b-m. frá London. Reykjafoss kom tíl Reykjavíkur 4. b-m. frá Kristiansand. Selfoss fer væntanlega frá Muinmansk 6. b.m. til Hambongar. Skóga- foss fór frá Rottordam 5. bm. til Hamborgar og Reykjavík- ur. Tun'gufoss fór frá Súganda- firði í gær til Akureyrair, Dahdkur, Siglufjarðar, Vopna- fjarðar, NorðlPjarð^r og Físiki- fjarðar. Askja fór flrá Eski- firði 2. bm. til Grimsiby, Hull og London. Kronprins Frede- rik fór frá Kaupmannahöfn 4. ban. til Fseneyja og Rvíkur. • Skipadeild S.Í.S. Amairfell er væntanlegt til Reykjavíkur 9. sept. Jökulfell átti að fara 4. b-m. ifrá New Bedftord til íslands. Dísafell lestar á Eyja- fjarðerhöfnunrr. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvðld. Helgafell losar á Aust- fjörðum. Stapafell fór 4. b-m. frá Hamborg (til Seyðisf jarð- ar. Mælifell er í Arehangelsk, fer baiðan væntairdega 12. sept. til Brussel. minningarspiöld • Minningarsp.jöld Hallgríms- kirkju fást i Hallgrímskirkju (Guðbrandsstofu) opið kl. 3-5 e.h.j sími 17805, Blómaverzl- uninni EDEN, Egilsgötu 3 (Domus Medica), Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, Verlzl. Bjöms Jóns- sonar, Vesturgötr 28 og Verzl. Halldóm Ólafsdóttur, Grettis- götu 20. • Minningarspöld Flugbjörg- unarsveitarlnnar em afhent á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti. hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, Magnúsi Þórarinssyni, sími 37407, og Sigurði Waage, síml 34527 fögur borg • Góð umgengni — fögur borg. • Hvað ungur nemur — gam- all ternur. — Foreldar. sýnið bömum yðar fagurt fordæmi f umgengni. • Húsráðendur, finnið sorp- flátum stað, bar sem bau blasa ekki við. vefffarendum. • Garðræktendur, kastið ekki rusli á óbyggðar lóðir eða opin svæðL • Verzílunarmenn, skipuleg bifreiðastæði og snoturt um- hverfi auka viðskiptin. ^ ^ • Iðnrekendur, umhverfi Iðn- fyrirtækja barf að vera aðlað- andi ef íslenzkur iðnaður á að blómgast. • Rcyklaus borg — hreinar götur og terg. félagslíf flugið • Flugfélag Islands: Milli- landaflug: Gullifaxi fór til Glaagow og Kaupmannahafn- ar M. 08,30 í mongun, vænt- anlegur aftur til Keflaivíkur Wl. 18.10 í daig. Vélin fer afltur til Kaupmannahafnar kl. 19.10 í kvöld, og er vaártanteg bað- • Ferðafélag lslands ráðgerir tvær IVj daga ferðir um næstu helgi, nú eru haiuetlit- imir koímnir. Þórsmörk. Hlöðuvellir. Lagt af stað kl. 2 á iaugar- dág frá U miferðam iðstöði nnd við Hringbraut. Upplýsingar í Skrifstofu félagsins sarnar 11798 og 19533. |ti 1 1 kvöl Id s I SÍMI 22140 Hetjurnar sjö (Gladiators 7) Geysispennandi amerísk mynd, tekin á Spáni í Eastman-litum og Tecniscope. Aðalhlutverk: Richard Harrison Loredana Nusciak. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Siml 11-4-75 Robin Krúsó liðsforingi Bráðskemmtileg, ný, Walt Disney kvikmynd í litum með: Dick van Dyke Nancy Kwan. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Simi 50249. Ofurmennið Flint Bráðskemmtileg mynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. {gnfineníal Önnumsf allar viðgerðir á dráttarvélahiólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusfofan h.f. Skipholti 35 — Reykiavik Sími 31055 fcKw jRASBiÓ Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Vemdið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Síml 32075 - 38150 Járntjaldið rofið — íslenzkur texti. — Julie Andrews. Paul Newman. Endursýnd M. 9. Bönnuð innan 12 ára. Sautján Hin umtalaða danska litkvik- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönmuð bömum Simi 18-9-36 Ræningjarnir í Arizona (Arizana Raiders) Hörkuspenniandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Audie Murphy, Michael Dante. Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Laugavegi 38. SkólaVörðustíg 13. ☆ ☆ ýr Utsölunni lýkur í þessari viku. ☆ ☆ ☆ Það eru því síðustu forvöð að kaupa góðan fatnað á hálfvirði. ☆ ☆ ☆ Komið sem fyrst, ’því margt er nú á þrotum. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR - * - LÖK KODÐAVEB SÆNGURVER - * - ÆÐAKDÚNSSÆNGUB GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUR trúði* Skóluvörðustlg 21. SímJ 31-1-82 — íslenzkur texti — Skakkt númer (Boy, Did I get a wrong Number) Víðfræg og framúrskarandi vel gerð, ný. amerísk gamanmynd. Bob Hope. Sýnd kl 5 og 9. K L, Simi 11-5-44 Barnfóstran — ÍSLENZKUR TEXTI — Stórfengleg, spennandi og af- burðavel leikin mynd með Betty Davis sem lék i Þei. bei. kæra Kar- lotta. Bönnuð bömum yngri en 14 Sýnd kl. 5 7 og 9 HAFNARBÍÓ Sími 16-4-44. Sumuru — ÍSLENZKUR TEXTI • Spennandi . ný. ensk-býzk cinemascope-litmynd með George Nader Frankie Avalon Shirley Eaton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Siml 50-1-84 Skuggi fortíðarinnar (Baby, the Rain must fall) Spennaodi og sérstaeð amerísk mynd. Aðalhlutverk: Lee Rentick Steve Mc Quinn. Sýnd M. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. AUSTURBÆIARBÍÓ | Símj 11-3-84 Pulver sjóliðsforingi Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd í litum og Cinema- Scope. Robert Walker' Burl Ives Sýnd M. 5 og 9. — tslenzkur textL — Elska skaltu náungann (Elsk din næste) Óvenju skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd í litum með flest- um frægustu ieikurum Dana. Sýnd fcL 5.15 og 9. Rofgeymar enskir — örvals tesrund LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. -ARUS INGXMARSSON. ‘telldv. Vitastig 8 a. Sími 16205. Smurt brauð Snittur VDD ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON bæstaréttarlögmaður LACGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. □ SMUB.T BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR Laugaveffi 126 Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON J Lögfræðl- og fastelgnastofa Bergstaðastrætl 4. Síml 13036. Heima 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGEFtÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. timGIGCÚS ö RBRtÖ(UmiRSílr Minningarspjöld fást í Rókabúð Málv og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.