Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 1
9 Á Siglufirði eru uppundir 20 síldarsöltunarstöðvar sem allar vantar hráefni til söltunar. Verður bv. ® Furðulegt má telja að yfirvöld íslenzkra sjávarútvegsmála skuli ekki hafa gert neinar ráðstafanir fyrir yfirstandandi sfldarvertið til að auðvelda flutninga á ísaðri sfld til lands til vinnslu. Söltun sfldar hefur verið og er arðvænlegur at- vinnurekstur, en framleiðsla á mjöli og lýsi hefur undan- farin ár verið einhver sá stór- kostlegasti taprekstur sem um getur hér á landi. Þannig var tap Síldarverksmiðja rikisins einna um 4o milj. kr. sl. ár, og fyrirsjáanlegt að tapið verður ennþá meira í ár. • Þrátt fyrir þessar staðreynd- 2,6 miljónir njóta aðstoðar Sadruddin Aga Kahn, forstiiðu- maður Flóttamannahjálpar Sam- einuðu þjóðanna, ræddi við blaðamenn í gær, skörnmu áð- ur en hann hélt utan eftir sól- arhrings viðdvöl hér á landi. Priilsinn er á ferðalagi um Norðurlönd og flytur þakkir fyr- ir hönd stofnunarinnar fyrir rausnarlegan skeirf framlagðlain á u’ndianförnum árum til flótta- manna víða um heim. Þarmig haía Norðurlöndin lagl mest af mörku-m með tiltöl-u til fólksfjöld-a og munu Norðmenn vera þar efstir á blaði. íslend- ingar eru í fjórða sæti að rausin- arskap til flóttamanna og reynd- ist þar drjúgur skerfur til Tíbet- búa hér um árið. f d-ag eru vandamál flótta'- manna mest í Afríku, sagði prins- iim — hafa 700 þúsund menn þar misst staðfe-stu sína — þar af um hálf miljón marnna í ný- lendum Portúgaia í Angóla og víðar. ír leggja stjórnarvöldin á- herzlu á að auka flutningana á bræðslusíld, en það sem gert er til að hagnýta sildina til söltunar, t.d. sú hugmynd að salta eitthvert magn síld- ar um borð í veiðiskipunum, er fálm eitt. og ráðleysi. • Svo furðuleg sem þessi af- staða stjórnarvaldanna er, er þó hitt ennþá furðulegra, ef þau ætla sér beinlínis að koma í veg fyrir að gerð séu út til síldveiða skip sem hafa möguleika til að flytja nokk- urt magn ísaðrar siidar til vinnslu í landi. Af fregnuin sem Þjóðviljinn hefur að norð- an má álíta að svo sé. í bréfi sem blaðinu hefur borizt frá Siglufirði segir m.a.: Snemma árs 1967 festu sigl- firzkir aðilar kaup á togaranum Gylía með það fyrir aiugum að breyta honum í s-íldweiðiskip. Var meiningin að s-alta síldina um borð á fjarlægum miðum og flytja í l-an-d ísaða, síld . til sö-lt- una-r hér á Siglufirð-i. Nú er liðið á annað ár síðan byrj að var að vinma í skipinu, en ennþá bólar ekkert ó því hér fyrir no-rð- a-n. Togarinn Víkin-gur kom fyr- ir stuttu með 150 tonn af ísaðri síld til söitunar hér s-em likaði vel og má búast við að ban-n flytji hin-gað aukið ma-gn eftir því sem síldin fæst næ-r landinu. Bn hvað líður Gylfanum? Hér á Siglufirði eru uppundir 20 síldarsöltunarstöðvar sem a-11- ar van-tar hráef-ni til söltunar. ónir á síðasita ári. Reynist það rétt er það enn eitt dæmi um stefn.uleysi og fjármun-asóun í vitíeysu hj-á stjóirinarvöldunum. Siglfirðinga vantar síldairvinnu og landið vantar saltaða síld upp i gerða sölusamninga. Sa-mt lítur út fyrir að fálmið sé það eima sem gerist í þessum sildarflutn- Ók vinstra megin — lenti í árekstri Umferðarslys varð sfcammit fyrir austan Þjórsá í fyrradag. Rákust þar sam-an tveir fólks- bíliar, annar úr Riamgárviallasýslu en hinn úr Ámessýslu. Tveir far- þegar í öðrum bílnum slösuðust og voru fluittir á sjúk-rahúsið á Selfossi. Orsökin f-yrir árekstrinum v-ar sú að annar ökúmaðuirinn gleymdi sér og ök á vinstri kanit- inum. Bv. Gylfi er milli 800 og 900 tonn að stærð og því einn af stærri togurum íslenzka flotans. Á sl. ári seldi Híkisábyrgðai’sjóður Sjávar- borg h.f. ,á Siglufirði skipið. /Etlun kaupenda var að brcyta skip- inu í síldveiðiskip, en vegna stærðar þess hefur það betri mögu- leika en flest önnur skip til söltunar um borð og pins til flutninga á ísvarinni síld. Breytingar á skipinu liafa að því er Þjóðviljinn liefur fregnað þegar kostað 3-4 milj. kr. — Æila stjórnarvöld lands- ins að leggja skipinu á nýjan leik? Hér verður ekki söltuð sild að ráði í ár nerna að flytja han-a hingað ísaða. Bæði verkafólk og silda-rsalleindur krefjast þesis að þ-að verði gert. Stöovnam-ar stan-da auðar og tómar og vinmufúsar hendur eru hér allar án síldar- viúnu. Heyrzt hefur að rikis- valdið sem seldii togarann ætli sér að taka hann aftúr og leggja honum í hrúgun-a af gömlum tog- urum sem bundnir eru í Reykja- vík, öllum ráðandi. öfium í þjóð- féla-ginú til stórrar skamma-r, og þrátt fyrir það að búið er að gera við bann fyrir m-argar milj- ingamálum hingað. Fólk hér sem bu-ndið hefur ativinnu sína við þetta skip og síldarflutninga hin-gað yfirieitt á heimtingu á því að fá skýr svör við þvi, hvað er að geraet í þessu máli. Er rík- isvaldið vísvitandl að kæf'a þessa tilirau-n í fæðingunni eða hvað tefur skipið? Svo mörg voru þau orð. Af^þessu ti-lefni reyndi Þjóð- viljinn að ná tali af Jóbanni H-af- sitein i ðn a-ðarmál-aráðherr-a og var ætlun-in að spyrj-a ráðherrann hvort þæ-r breytinigar á bv. Gylfa Framhald á 2. síðu Framkvæmdanefnd hae-gri um- ferðar hefur fen'gið tilkynndng- ar úr lögsagn-árumdæmum lands- ins um umferða-rslys, sem lög- reglumenn hafa gert skýrslur um í fjórtándiu viku hægri umferð- ar. í þeirri viku urðu 74 slík um- ferðairslys á vegum. í þéttbýli en 11 á vegum í dreifbýli eða alls 85 umferðarslys á 1-andinu öllu. Þar a-f urðu 44 í Reykjavík. Samkvæmt reynslu frá 1966 og 1967 eru 90% líkur á því, að slysatala í þéttbýli sé milli 58 og 92, en í dreifbýli milli 10 og 32, ef ástand umferðarmála helzt óbreytt. Slík mörk eru köll- uð vikp-örk, eða námar tiltekið 90% yikmöirk, ef mörfcin eru miðuð ‘við 90% líkUr. . Slysaitölur voru þvi milli vikimiarka bæði í þéttbýli og dreiifibýli. Af fyrrgreindum umferöarslys- um urðu 26 á 'vegamótum í þétt- býli við það, að ökutæki rákust á. Vikmörk fyri-r þess háttar silys eru 13 og 32. Á vegum í dmedtSbýli, urðu 2 umferðarslys við það, að bifreið- ar ætluðu að mætast. Vikmörk fyrir þá tegund slysia eru 2 og 21. Alls urðu í vikunni 9 uimferð- arslys, þar sem menn urðu fyrir meið'sflum. Vikmörk fyrir tölú sl-íkra silysa eru 3 og 14. Af þedm sem meiddusit voru 1 ökumaður, Þremnr ávísana- heftum stolið Brotizt var inn í gróðrairstöð- in-a Alask-a í fyrrinótt og stolið þa-ðan 3 nýj-um ávísanaheftum. Ávísaniirn-ar eru bleikar á Bún- aðarbamka ísl-ands, hlaupareikn- ing. Númerin á reikningunum eru Ö 6476 til 6500 og Ö nr. 6526 til 6575. Einnig var brotizt inn í kafifi- stofun-a Sfceifuma við Tryggva- götu. Þar var brotin rúða og stol- ið nokkrum kartonum af sígarett- um. 6 farþegar og 4 gangandi menn, eða allis 11 menm. Arás á Saigon SAXGON 7/9 — Þjóðfrelsisfylk- in-gin - í Suður-Vietnam gerði í nótt spren-gjuárásir á Saigon og tvo aðra staði í óshólmum Me- gong-filjótsins. Bandariskar her- deildir hafa einnig skýrt frá þvf að þær hafi lent í bardögum við skæruliðasveitir ekki langt firá höíuð-staðnum. Illa horfir með björgun bv. Surprise Mjkill sjór kominn í skipið Hla horfir með björgun togarans Surprise, sem strandaði á Landeyjasandi á fimmtudagsmorgun, og er mikill sjör kominn í skipið. Ætlunin var að vaxðskip- ið Ægir reyndi að draga Surprise á flot á flóðinu í gær, en á föstudag var af- Ieitt veður á þessum slóð- um og haugasjór. Kom í ijös í gærmorgun að mikill sjór var kominn í togar- ann, bæði í lestar og véla- rúm. — Fór Ægir þá af strandstaðnum og verður ekki viðlit að reyna að draga togarann út fyrr en lokið er við að þétta lek- ann og tæma skipið — ef það tekst. Sjópróf eru enn ekki haf- in í málinu og byrja ekki fyrr en yfirmenn skipsins koma til bæjarins, en þeir vinna að þvi að reyna að bjarga skipinu. Borgarstjóri Chicago lætur nú semja skýrslu um óeirðir Chicago 7/9 — í diag var gefin út í Chicago skýrsla um óeirðir þær, sem urðu í bonginni í sam- bandi við flokksþin-g demókrata- flokíksins þar. I skýrsíunui, sem er 15000 orð á lengd, segir að óeirði-rnar hafi verdð vandlega skipulagðar fyrirfram og vel þekktir óeirðaseggir hafi stjóm- að framkvæmd þeirra. Þessi skýrsl-a var sett s-aiman eftir fyrirsögn Richard Da-ley borgarstjóra í Chicago honu-m til vamar, en hann hefuir sætt mjc harðri ga-gnrýni ve-gma beirrar c trúlegu hörku, sem lögregla beitti við að kveða óeirðimí niðuir. Einkum h-afa bandarís blöð ráðizt á hann, enda feng margir fréttaritarar þeirra helc ur óblaða meðferð hjá lögreg unni. í samræmi við tilgar skýrslunnar, er þess vegna rác izt þar á blöð og sagt að þa hafii „brugðizt furðu bamale': við“ og láitið blekkjaist á „ótri legan hátt“. Sunnudagur 8. september 1968 — 33. árgangur — 190. tölublað. Fundarhöld um verÖlagsmál: Hækkanirnar á nau&synja- vörum 5-15 af hundra&i fD Eftir hádegi 1 gær hafði verðlagsnefnd enn ekíki lokið að reikna út nýtt vöruverð vegna 20% gjaldeyrisskátts ríkissitjómarinnar. Talið er að hækkunin verði 5-15% frá því sem nú er, og vörur í lægstu tollaflokkum hækka tiltölulega mest, þ.e. brýnustu neyzluvörur almennings hækka meira en hátollaðar vörur. □ Verðlagsnefnd hefur setið á fundum síðustu daga til að undirbúa útgáfu á nýjum verðlagsákvæðum, og hófst síðasti fundur nefndarinnar kl. 11 í gærmorgun. Honum var ekki lokið er sunnudagsblað Þjóðviljans fór í prent- un, en væntanlega getur blaðið skýrt frá hinu nýja verð- lagi á þriðjudag. 85 umfer&arslys í f jórtándu H-viku

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.