Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 6
w 0 SÍÐA — J>JÓÐVTLJINN — SunnudaCur 8. septemfo^r 1968. GUNNAR BENEDIKTSSON: HAFA SKAL ÞAÐ HELDUR ER SANNARA REYNIST Á sjálfan höfuðdaginn 'sfdast liðiinm ritar Ölafur Bjömsson, prófessor og alþingismaður, í Morgunbiaöið grein, sem bar yfirsikriftina: „Er sósíalismi og frjáls skoðanamyndun samrým- anlegt?“ og undirfyrissögn hljóðar svo: ,,Hvaöa ályktainir í því efni ber að draga af at- burðunum í Tékkóslóvak íu ? “ Það er nýmæli, að í Morgun- bláðinu sé fjallað um svona löguð mál með spurnimgar- merki. Spurninganmerki er um- raeðuigrundvollur út a£ fyrir sig. Og þeir fáu dagar sem síðan eru umliðnir hafá leitt það skýriega í ljós, að fleirum an prófessor Ólafi liggur það þó nokkuð á hjairta að hugsa hlut- laegt- um þetta fyriribaari og reyna að skilja það. Sem svar við þessum hneigðum aámemn- xngs hefur hljómvarpið efnt tii tveggja þátta og sjónvarpið til eins til að fjafUUa. um atburðina í Tékkóslóvakíu á sem hlut- lægastan hátt, svo að til aukins skiltnings maetti verða, og í til- efni af þaim þá sérstaklega rætt um afstöðu sQsíalisima og lýð- ræðis hvors til annars. í um- ræðum þeirra þátta voru leidd fram á sviðið mörg þýðingar- mikil atriði þessara mála, og hafa þær eflaust orðið mörguim hjálp til að skilja eitt og ann- _,a& sem áður var ekiki skilið, og þó hefði árangur getað orðið enn meiri af þáttum hljóm- varpsins, ef þess hefði verið betur g.sett að taka ekki fá- bjánska skemmdarvarga in.n í umræðumar. Mig lamgar að leggja ndkkur orð í belg um , þetta margþætta efni, en bind máfl. mdtt fjhst og' flremst við það, sem frarn kemur í hinni hóglegu ritgerð prófessors Ólafs. I. Prófessor Ólaflur gefur ekki ákveðið svar við meginspurn- ingu greinarinnar, en rök þau, er hann dregur fram henni til lausnar,' hníga öill í þá átt, að sósíalismi og frjáls skoðana- myndun munu ekiki geta ótt samleið. Fyrst er vitnað í fjórð- ungsaldar gamla bók eftir aust- urrískan hagfraéðing, Friedrieh Hayek að nafni, og hafði pró- fessor Ólafur, sem einnig er hagfræðinigur, þýtt' þá bótk á sinni tíð. I þeirri bók er þeirri skoðun flram haldið, að sósíal- ismi o'g frjáls skoðanamyndun geti á engan hátt samrýmzt, og þau rök að því færð, að „hið sósíalldsika efnahagskerfi byggist á áikvörðunum stjórnar- valda um það, hversu flram- leiðsluöfl þjóðfélagsins skulu nýtt, hvaða þörfum skuli fu.ll- nægt og hvaða ekki. Þar sem þessar ákvarðamir gætu riðið í bág við óskir almenninigs, ef hann ætti sjálfur vail, væri það grundvallarslkilyrði þess, að skipuiagið væri starfhæft, að a.lmenningur tryði á óskeikul- leik stjórnvalda og framfylgdi skipunum þeirra skilyrðis- laust“. — Þá kveður pnóflessorinn Svet- lönu Stalín til vitnis í málinu og tilfaerir, að hún varar við bjairtsýnij um það, að flrjþlsleigri stjórnarhátta sé að vænta í • komimúnisitarikjuinum i náinni framtíð. Og að síðustu bendir prófessorinn á afstöðu komim- únistarikjamna fimm, siem stóðu að innrásinmi í Tðkkóslóvakíu. Að því lokrnu lýsir prófessorinn því yfir, að tilganigur greinar- innar sé ekki sá að koma fram með nein sjóriarmið í máflinu, og spumimgarmerkið er á sín- um stað, þegar hamm hefur lok- ið sínu máli. Hann er að velta málinu fyrir sér, kemur ekki auga á rök nema í eima átt, en er þó reiðubúinn að bíða á- tekta, hvort honum gætu bor- izt fileiri og víátækari rök, reiðubúinn að hafa á hverri stundu það helzt, er sannara reymist. Nú vil ég taka lítillega tál athugumar þau rö'k, sem þag- ar hafa verið nefnd. Þá er fyrst að víkja að rök- um Friedriehs Hayeks, prófess- ar Ólafur lætur þess getið, að þeim rökum hafi Winston Churchill beitt í kosninigabai- áttuinni 1945, þegar hamn gekk flram á völiiinn í sigurijóma að heimsstyrjöldimni lokinni, en j þeim kosmin.gum beið Churchill ósigur, sem vakti umdrun um allan heim og mum lengi i minnum hafður. ‘ f«ettíi sanmar lítið um giidi röksemdamna, en ekiki eru l>etta meðmæli; því að engin hætta er á því, að Churc- hilil hafi ekki ílutt þær fluKl- sómasamloga. Nefnda bók hef ég ekki lesið, cin samkvæmt túlkuin sjálls þýðamdans virðist ekki mikið til raka henmar kama. Höfundur virðist hafa nokkuð óljósar og rainigar hug- myndir um sósíalisma, og því . miður virðist próíessor Olafur ekki standa neitt framar í þeim sökum, svo sem hann sfaðfesti og viðurkenndi óbeint í lítilíæti síns hjairta 1 u.mræðumum í sjónvarpssafl. Það er skoðum þessara próflsissora, að „hið sósíaliska efnahagskerfi bygg- ist á ákvörðunum stjórnar- valda um það, hversu fram- leiðsluöíl þjóðfélagsims skuiu nýtt, hvaða þörfum skuli full- nægt og hverjum ekki.“ Þetta finnst mér ákaflega ófúlikomin skilgreining, auik þesis hvað hún er’ röng. Það mætti alveg taka þetta sem lýsingu á okikar þjóðfélagi hér á íslamdi. Isilenzk stjórmarvöld ákveða, - hvort meiri áherzla skuli lögð á fisk- veiðar og innlenda iðnaðai-- framileiðlu eða stórframleiðsilu erlendra aðila við fossaafl landsins. Og íslenzk yfirvöld ákveða líka í veigamiklum at- riðuim, hvaða þörfum og hverra þörfum á að fuillnægja. og hverjum ekki. Það ákveður. hvort byggðir séu skólar, sjúkrahús og sköpuð aðstaða til að hjálpa t.d. heymariausum eða bamkahús og verzlunairhaJl- ir. Þá er það fjarri ölium 1 sanni, að það sé grumdvaillarac- riði efnahagskerfis sósíaflismams, að stjórmarvöld áikvarði, hvaða þörfum fólikið eigi að fullnægja og hverjum ekki. Sósíalisminn gerir ráð fyrir því, að fullnægt verði öililum þörfum mamma á efnahagssviði, og það liggur í au'gum u.ppi og verður æ Ijiós- ara með ári hverju, eð allir möguleikar ei*u á því, að svo megi takast, ctf rétt er á haldið. Himn ágaeti iærimeistari pró- fes«ors ÓÍafs virðist einblína á það, að fyrsta sósíailistarikið og að heita mátti hið eina flram oð stríðslokum bjó við þau skil- yrði, að það var en.gin leið að láta hvern ha.fa etftir þörtfum. Þá varð að meta vandlega, hvað brýnast kallaði að, ef komast ætti ytfir hættur sem biðu í hverju spori. Það þurfti að byggja uþp iðmað frá grunni, það þurfti á fáum árum að Gunnar Benediktsson kippa þjóðtfélagi, sem var hundruðum ára etftir tímanum, svo flram á veg, að það væri reiðubúið að mæta ötflum kaipi- talismans á hvaða siviði sem væri og þá eikki sízt hermaðar- legu. Hálærðir hagifræðingar ættu að geta slkillið, að við þess háttair aðstacður verður aö grlpa til fleira en þess eims, sem gott þykir, og stjórnariar á slu'íkum tímum spoglar eklki nákvæm- lega það, sem að er sitefnt. Og þó’tt frjalsar skoðanamjmdanir gætu ekki samrýmzt sósíailism- anum á þessu stigi, þá er það en.gin sönnun þess, að þetta tvennt hljóti alltaf að vera ó saimirý'mamflegt. Tilvitnunin í Syetlönu ev einskis virði ssm sönnunargagn. Samkvæmt þeim vitnisburði, Ur skrýtlubök um meistara Bertolt Brecht Og hvað veiztu um marxisma, kallinn? Þýzka Ieikskáldið Bertolt Breeht, sem yar eftir strxð allt til dauðadags búsettur i Austur-Berlín, skriflaði fyrir margt Iöngu saman bráð- fyndið og grcindarlegt safn sem bann kallaði Sögur af herra Keuner. Tveir menn úr stjórn Brechtfélagsins í Vest- ur-t»ýzkalandi hafa nú tekið saman skrýtlusafn um Brecht, sem er að sögn í anda Keun- ersagna — heitir það „Sögur af hjsrra B“. Fara hér á eftir nokkur sýnishorn úr þeirri bók. Þegar herra B. kom aftur úr útlegð tólk hamm sér rííkjs- fang braaðralandsims A (Aust- urríkis). Og hann afsailaðd sér því ekfci þegar hanm settist \ að í hinu nýja þýzka ríki. Þegar herra B. var að þvi spurður af hverju hanm. skipti ekki um ríkisfang svaraði hann: Af því að mér finnst það ríki, sém ég nú bý í, lofsvert ag vil styðja það. Mér er það á móti ekapi að hrósa og styðja rífci sem ég er borg- ari í. En eíras og menn vita borgar það sig ekki að reyna að koma firam mieð eitthvað nýtt í A. Heimspekingurinn Wolfigang H. (Harig) var giftur leik- konu sem vanm sem aðstoðar- leikstjóri hjá herra B. Dag nokkumn tók heimspekingur- inn etftir því að henmd geðjað- ist vel að einum starfsbræðra sinna. Hann gekk sig til lietik- hússins, tök mamn þennam tali og svo fór að þeir slóguet úti í húsagarði. Heroa B. skildi þá að. Ég hef gefið komunini yðar firi, sagði heroa B. Farið þér heim og lemjið hama svo að hún sé héldur ektoi afskipt. Daginn sem herra B. gekk að eiga leikkonuna HeiLene W (Weigel) fór hanm á járn- brautarsitöðina til að taka á mióti ieik'konunni Carol.u N. (Neher). Hamm hafði með sér blómvönd. Carola tók við blómvendimuim, henti homum á jörðina og sagði ekki orð við herra B. Hann tölti ó eft- ir hemmi stundarfcorn ogsipurðd síðan: Hvað er eiginlega að þér? Carola N. svaraði: Hefur þú kannski ekfci gift þig í dag? Herra B. svaraði stedmlhissa: Og nerna hvað? I sumarbústað herra B amm- Brecht: Það er líst ef klappað er... aðist hann þjónustustúlka ein, sem honum geðjaðist vel að. Samstaitfsrmaður hans Peter V (Voigt) starfaði með honum í sumárbústaðnum og varð einnig hrifinn af stúltounmi. Herra B komst að þessu af tilviljun. Næstfa morgum ríkti ísköld þögn við morgumverð- airborðið, aidred þessu vant. Allt í eimu sagði heroa B.: Jæja, skáil'jið þér annars nokkuð í marxisma? Mörgum þóttu Ijóð skálds- ins Johanruesar R. B. (Beckers) miður góð. Em herra B. lét sem etokert væri. Þegar því var haldið fram í hans eyru að mörg þessana kvæða væru í raum réttri slæm svaraðd herra B.r í fyrsta lagi er hann frá Bæjaralandi eims og ég. 1 öðru Ia,gi hefur hanm skrifað nákvæmlega jafnmörg góð tovæði og ég sjálfur, ef menn telja þau saman. Hann hisf- ur bara aðra starfsaðferð: Hann er aillltaf síyrkjandi, en ég geri það ekki nema öðru hvoru. ) Bótomenntaprófessorinn Hans M (Mayer) kenndi rnörg ár í borgimini L. (Deipzig). Herra B. hafði mætur á honum þótt Hans væri saikaður um að vera sdæmur bókimemnta- fræðingur og þar að auki hé- gómlegur. Þegar slík skoðun var einhverju sinni látin uppi 'svaraði herra B hastarie’ga: En hann kemur með eitthvað af lífi og lit til þessarar sartdauðmar. Þér verðdð ekkj hissa á því að heyra, að ég er lítið hrifiTm af Qscar Wilde. En ef hanm byggi hér hjá okk- ur, til dæmis i Frankfurt an der Oder, þá mumdi ég taka að mér að sjá um að hann fengi nýja krysantemu í hnappagatið á hverjum degi. Á fundi með ymgri sam- starfsimönnum jós herra B. ýmsa fory.stuimemm flokks og ríkis blóðugum skömmum. Nakkruim dögum síðar réðst aðstoðarieiksitjóri einn, sem hafði fylgzt vei með, einnig á leiðandi menn landsins með skömmum. Herra B. æpti til hans: Ég frábið mig svona tali. Þetta eru hetjur s'amnar — þeir eru að byggja upp sÓKÍalisma .í Þýzkalandi. Vinir her/a B. voru að velta fjrrir sér gamalli spurningu: Hvað er list? Að loknum löngum uimræðum sagði «inn þeirra gramur: Allt er þetta kjaftæði. Það er list þegar maður skítur á miðju stofu- gólfinu. Herra B. hlýddi á ög tók að velta málinu fyrir sér. Neí, sagði hann. Það er list ef maður skítur á miiðju stofu- gólfiinu við dynjandi lófata,k. sem hún gefúr sér sjáltf i sín-* uim ágætu bréfum, þá er hún furðulega óvitamdi um það, sem gerist í Sovétríkjumum á þeim árum, sem bréf hennar fijaMa uim. Hennar vitnisburður er fyr.st og fremst hemnar per- sónuloga reynsla. í öðru laigi ræðdr hún ekikd um kommúh- istaríikin í sinni svartsýni, held- ur um Sovétríkiin, eoda mun póttitískuir sjónhrinigur hennar hreint elkkd ná út fyrir landa- mœri þeirra. 1 þriðja lagi er hún mjög misjafnlega bjartsýn í brétfum sanum, em. það segir ektoert annað en það, að það stendur mdsjatfnllega í bælið hennar. Þriðju og veigamiestu rök prófiessorsins íyrir því, að sós- íafisjni og frjáls hugsun sé ó- samrýmamileig, eru þessdr síð- ustu atburðir í Tókklóslóvaitoíu. „Nú þarf ekiki lengur að fara í grafgötur mcð það, hver sé afstaða kommúnisitarikjamma fimm, cr að inmiriásinmi í Tékkó- sióvakíu stóðu, tilL deilumóils- íns“, segir hanm. Þessu sfcal ekki mólimælt í þessu sam- baridi, þótt ekki, me'gi það gleymast, að rök þessiara at- burða muni ekfci bumdin einum •þætti, heldur geti þar verið um æðitflókin ' sambörud að ræða. En við skulum segja og reikna mieð þvi, að fyrir liggi ótvíræð yfirlýsing Varsjár- bandalaigsix',j'kjamm,a fimrn um það, að sésíaldsmi og fi'jáls hugsum geti ék'ki farið siaman. Og sanmarie'ga hafa þá óimerk- ari vitni ednhvem tíma verið kölLuð á vettvarig. Hver ætti svo sem að vera dómbærari í þessuim efnum en sjálft for- usturíki sósíallismams írá upp- hafi? En þegar um framkvæmd huigsjónastetfna er að ræða, þá megum við ekki glejfma því, að í hita baráttumnar á frumstigi hefiur mörgum eidiheitum for- ustumammd orðið það á að missa af framtíðartmarfd'nu, og mætti Lúther vera okkur prófessor Olafi riidmnisstætt 'dæmi í þeim efnum. Og fyrst Lúther gat bruigðist þýzku bæmdunum jafnherfilega oig raun varð á, þá ættum við Ólafur að géra ráð fyrir þeim möguiledka, að foringjum Sovétríkjanna geti einmig sikeikað og þeir misst sjóniar af maifcim.u. Fjögur önnur ríki Varsjárbandalagsins hafa gjörzt til að fylgja Rúss- um í þessu efni, en þrjú af ríkjum sósíailisimans í Austur- og. Mið-Evrópu eru gagnstæðr- ar skoðumar um samband siiósí- alisma og frjálsrar skodana- myndunar. Júgósflavía og Rúm- emía hafa bæði kvatt sér Framhald a 9- *íðú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.