Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 12
! ! i „Þetta er ein sorgarsaga“. — Rætt við Magnús Jóhannsson oddvita á Bakkafirði fegar weiBar trollbáta að eyðileggja lífsbjörgina ö Trollbátamir skaka hér upp 1 fjöru og höfum við kært landhelgisbrotin til sýslumanns og landhelgisgæzlunnar, en það virðist talað fyrir daufum eyrum að fá yfirvöldin til að stugga við þessum landhelgisbrjótum, og höf- um við ekki orðið varir við neina gæzlu land- helginnar hér í Bakkafirði. hefðu verið þessd irni&tök og önniur, bæði með slkajkíkt efnis- val og misitölk í verki, þó væri haínargerðin lengra á veg komiin. hór. Við enum saimt eikiká búnir ad gecfia upp aMa vpn um að þessum fraim- kvæmdum verði lokið, enda er gert ráð fyrir þedm í flnam- kvasmdaáætluninnd fyrirNonð- urlanid. íbúar í hreppnum eru nú 156 talsins, en voru yfir 300 þegar fliest var, svo að þetta er allit að ganga saman. Við gerðum okkur vonir um að síldarverksmdðjan, sem komið var upp hér fyiir nokkrum áraim, myndi lyflta undir plássið, en það hefiur allt orð- ið sorgarsaga, sem ekiki verð- ur rakin hér. íbúaimir misstu allt hlutafé sitt og mikið af ógreiddum vinnullaunum, en hints vegar höfðu marigir vdnnu við verksmið.juina í nokkur ár, þióitt hún í rauninni tæki aldned til starfa, og er nú allt í óvissu hvað verður. Ofan á öll önnur óhöpp kom svo kalið í túnin í sum- ar, en þetta virðist æfcla að fara allt betur en á horfðist í vor; tíðarfiar var óvenjugott í sum- ar cig spretta í úthögum miklu bétri en undanfarin ár. Við höfum fflutt hingáð hey frá Héraðd og úr Eyjafirði og ætti þessu að vera borgið fyrir veturinn, Magnúsi Jóihannssyni odd- vita á Bakikafirði lógu þung- orð til Landihelgisigsealunnar, er fréttamiaður Þjóðviljans ræddi við hann þar eystra fyrir sköarumu. — Másiki er þessium mönnum vonkunn sagðd hann, þar sem þeir eru löngu búnir að láta handjáma sig með þvi að láta stómm hópi fyfir suxman líðast að fótumitroða lögin í þessu efni í langan tíma. En þetta er ekikert hégómamál fyrir okkur hér og tnoEbátaradr sem hafa verið að vedða ólögllega í landihiefligi hér á grunnmiðum í alILt sumar eru á góðri ledð með að eyðileggja lífsbjörg okkar. Okkur finnst það vera undarleg hagfræðd, ef nokkr- um bátuim á að haldast uppi að eyðileggja lífsafkomu fólks- ins &em byggir þetta hérað, og lýsum við ábyrgð á hend- ur yfirvalda vegna sinnuiieys- is þeirra að gæta laga og rétt- ar. Atvinnuásitandið hér í sum- ar hefur verið sízt verra en uindanfarin ár vegna þess að ráðizt var í að salta fisk af handfiærabátunum og hafa aMar trillumar hér róið j sumar og nokkrir aðkomubát- ar laigt hér upp að auki, en þeir eru nú á fönum. Ijagöi hreppurinn fram. fé til að koima þessari saltfiskverkun af stað, og er búið að salta hér í sumar hátt á annað hundrað tonn, við þetta hef- ur orðið dágóð vinna en þó ekiki fuillur vinnudagur. f>að eru aðeins nokkrir ménuðir á ári, sem smábát- arnir geta situndað sjó hér, og alger forsenda þess að hægt verði að hafa hér stærri þill- farsbáta, sieim gaetu verið við veiðar allt árið, er sú aö hér verði gsrð betri höfn. Við vorum búnir að fá loforð stjómvalda fyrir því að hér yrði gerður 15 m langur hafn- argarður og hreppurinn að útvega tveggja njidljón króna framlag til þessa verks, einnig var búið að steypa ker á Skagaströnd í hafnargerðina hér. Þetta em mest loforð sem ekki er búið að uppfylla, og það sem gert hefur verið var unnið í svo smáum áföngum að féð hefur me&t farið á það hverju sdnni að lagfæra það seim sikiemmzt hafði frá því síðast var snert á verkinu, og mun þetta því miður ekki einsdæmi á landinu. Ef ekki ! Sunnudaigur 8. septeimlber 1968 — 33. .ángangiur — 190. töiluiblliað. mmt m Skúlptúr úr járnbentri steinsteypu eftir Jóhann Eyfells. Útisýningin 1968 Magnús Jóhannsson oddviti á Bakkafirði og kona hans Járnbrá Einarsdóttir. (Ejósm. Þjóðv. Hj.G.). ÚTISÝNINGIN 1968 á Skóla- vörðuholti er helguð 40 ára af- mæli Bandalags íslenzkra lista- manna. Sýningin verður opnuð snnnudaginn 8. september. SÝNINGABSKRA Sdgiurjón Ölafsson 1. Kona; grásteinn 2. Eiturspýta Guðmundur Elíasson 3. Prumdrög að minnismerki um Francois Villon; jám og polyester 4. Tilbriigði um stef; trefjagler 5. Tilbrigði um stef; trefjagler D iter Rot 6. Kassd; járn, giler, sú'kkuilaði 7. Umsilög; pappír 8. Dót; ýmisiegt efni Þorbjörg Páflsdóttir 9. Grænt forni; gips og jám Gumniar Maiimberg 10. Tvíburar; gips Jón Benediktsson 11. Með niýju lífi; tré og ál 12. Gutti; jám og ái Guðmundur Ármiawn Sigiurjónss. 13. Eva fullsköpuð, og þó; tré og vír Einar Hákonarson 14. Ortganác; tré Jóhann Eyfells v 15. Skúlptúr; jámbent steinsfceiypa Magnús Tómasson 16. Sjálfsagður hlufcur; lakkað jám 17. Flower Power; jám Kristin Eyfells 18. Skúlptúr; Gips Magnús Á. Ámason 19. Abstrakt farrn; sandsteinn Jón B. Jónasson 20. Timburmaður; tré og járn Gunnsteinn Gísilason 21. Glermynd Ingi Hrafn Hauksson 22. Fallinn víxill; gips, pflast, tré og jám 23. 1 tröppu undir stiga; gips, plast, tré og jám Jón Gunnar Ámason 24. Sólsrbatfir; ryðfirítt stáil og gramít Magnús Pálsson 25. Kjóiil; tau, gips, máilniing Hailstednn Sigurðssom 26. Veggskúlptúr; edr Ragnar Kjarfcamsson 27. Frigg; gips og epoxy sand- sparsl .Finnibogi Magnússon 28. Skúlptúr; tretfjagier o.ffl. Sigurður Stednsson 29. 30. 31. Seljum á morgun og nœstu daga DRENGJASKÓ . ÚR LEÐRI fyrir aSeins kr. 298 SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. Vegna breytinga á verzluninni RÝMINGARSALA Á KVENSKÓFATNAÐI 25-50% AFSLÁTTUR - Nýtt urval |6|aH Jjija Verðaukið peningana og kaupið vandaða skó við hagstæðu verði ALLTÁ AÐ SELJAST SKÓVAL, Austurstrœti 18 Eymundsso narkjallara. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.