Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVTLJINN — Sunnuda©uir 8. se?>tamlber 1968. Verður bv. Gylfa lagt aftur? Frajmihald aí 1. síðu. sem hann ræddi um við setningu iðnþings í fyrra hafi farið fram og ef svo væri ekki þá hvers- vegna. Ráðherrann reyndist ekki tagltækur — verður ekki til við- tais næstu daga sagði símastúlk- an í stjómarráðinu enda á för- um til útlanda — og sá maður sem talað var við í iðnaðarráðu- neytinu kom af fjöilum. kvaðst ekkert um málið vita. Þá hafði blaðið samband við Davíð Ólafsson seðlabankastjóra, en Ríkisábyrgðasjóður hevrir undir stjóm Seðlabankans. Var bankastjórinn að því spurður hversu miklu fé hefði verið var- ið til breytinga á togaranum Gylfa og hvort rétt vaari að fyrirh.ugað myndi að leggja skip- inu. iBankast.jórinn kvaðst ekki hafa tiltækap neinar kostn.aðar- tölur vagna breytinganna á bv. Gylfa, og enn hefði ekkj verið ákveðið hvað gert verður við skifbið. Loks sncri blaðið sér til Kjart- ans Friðbj amarsonar fram- kvæmdastjóra Sjávarborgar h.f. á Siglufirði. Sagði hann að ekk- ert hefði verið unnið í togaran- um siðan um áramót, en áður var búið að gera vélina upp. GengisfeUingin á ’ síðasta ári hefði valdið miklum hækkunum á ýmsum liðum er snerta breyt- in-gamar á skipinu og enn hefði ekki fengizt fjárha-gsleg fyrir- greiðsla til frekari framkvæmda. Samningaaimleitanir stæðu þó eran yfir, en vondaufir væru þeir Siglfirðingar orðnir um að úr rættist. Ekki vildi Kjartan nefna neiniar kostnaðartölur í sam- ba-ndi við breytingar þær sem þegar h-a-fa verið gerðar á bv. Gylfa. FRÁ SKÓLUM GAGN- FRÆÐASTIGSINS í KÓPAVOGI Eins og í fyrra starfa þessir skólar á gagn- fræðastiginu í Kópavogskaupstað: GAGNFRÆÐASKÓLINN: Hann sækja allir annars-, þriðja- og fjórða- bekkjar nemendur (þar með taldir nemend- ur landsprófsdeilda), einnig allir fyrsta- bekkjamemendur úr austurbænum og þeir fyrstabekkingar úr vesturbænum, sem bú- settir eru austan Urðarbrautar eða við eft- ,... irtaldar götur: Melgerði, Vallargerði, Kópa- vogsbraut, Þinghólsbraut, Sunnubraut og Mánabraut. ' ) UNGLINGADEILD KÁRSNESSKÓLANS: Þar verða allir fyrstabekkjar nemendur, aðrir en þeir sem áður eru taldir. Nemendur sem þegar hafa sótt um skóla- vist næsta ár þurfa að staðfesta umsóknir sínar sem hér segir: Miðvikudaginn 11. þ.m. komi Iandsprófs- nemendur og nemendur IV. bekkjar kl. 9-12. Kl. 2-4 nemendur almenns III. bekkjar. / Fimmtudaginn 12. þ.m. mæti nemendur II. bekkjar 9-12 og 2-4. FöstudHaginn 13. þ.m. madti nemendur I. bekkjar kl. 9-12 og 2-4. Ekki er unnt að tryggja þeim skólavist, sem ekki staðfesta umsóknir sínar á nefndum dögum. Unglingadeild Kársnesskólans hefur störf miðvikudaginn 25. sept. kl. 3 e.h. Skólasetning Gagnfræðaskólans verður aug- lýst síðar. V FRÆÐSLUFULLTRÚI. Frá Tónfístarskóla Kópavogs Innritun hefst mánudaginn 9. september n.k. Umsóknir um skólavist sendist Tónlis't- arskóla Kópavogs, pósthólf 149, Kópavogi, fyrir 1. október n.k. Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar: Píanóleikur Flautuleikur Klarinettleikur Trompetleikur Fiðluleikur Sellóleikur Gítarleikur Söngur Tónlistarsaga Tónfræði. Einnig mun starfa undirbúningsdeild fyr- ir nemendur á aldrinum 7-9 ára. Námsefni: Blokkflautuleikur Söngur Nótnalestur. Nemendur undirbúningsdeildar eru beðnir að láta upplýsingar fylgja umsókninni um það, á hvaða tíma þeir sækja aðra skóla. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Tónlistarskólans, Félagsheimilinu, Kópa- vori, II. hæð. Þar verða umsóknareyðublöð afhent. Skrifstofan verður opin kl. 10-12 f.h. og kl. 5-7 e.h. — Sími 4-10-66. SKÓLASTJÓRI. Bikarkeppni KSÍ Melavöllur í dag kl. 14 leika KR(b) -Akranes * Melavöllur í dag kl. 17 leika Víkingur - Þróttur * Akureyrarvöllur í dag kl. 17 leika ÍBA - Valur MÓTÁNEFND. Auglýsið í Þióðviljaaum auglýsingasminn er 17500 NORRÆNA HÖSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS BÓKAVÖRÐUR Ungur íslenzkur bókavörður, karl eða kona, með fyrsta flokks hæfni, verður ráðinn að Norræna húsinu frá ca. 1. nóvember n.k. Verður fyrsta árið skoðað sem gagnkvæm- ur reynslutími. Umsóknarfrestur: 1. október 1968. í samráði við framkvæmda&tjórann og ráðunauta á þessu sviði á bókavörðurinn að • annast uppbygginigiu hins norræna bóka- safns Norræna hússins " • annast pantanir á tímaritum og dagblöðum • annast kaup á bljómplötum cvg öðrum út- búnaði • byggja upp hagkvæmt kerfi fyrir bóka- safnið • stjórna daglegum rekstri bókasafnsins, lestrarsalarins og útlánastarfseminnar • aðstoða framkvæmdarstjórann við önnur störf • vera staðgengill framkvæmdastjórans, þeg- ar hann er fjarveraridi vegna ferðalaga, sumarleyfa o.þ.h. NORRÆNA HÚSIÐ býður • góð laun • skemmtilegt starf • vinalegt umhverfi. Umsóknir skulu stílaðar til stjómarfor- manns, Ármanns Snævars háskólarektors, og sendar til IVAR ESKELAND framkvæmdastjóra Norræna Húsinu y Reykjavík. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Allsher/aratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að allsherjaratkvæðagreiðsla skuli viðhöfð um kjör fulltrúa Félags jámiðnaðar- manna tiT 31. þings Alþýðusambands íslands. Tillögum um sex fulltrúa og sex til vara ásamt meðmælum a.m.k. 56 fullgildra félagsmanna, skal skilað til kjörstjómar félagsins í skrifstofu þess að Skólavörðustíg 16, fyrir kl. 18.00 þriðjud. 10. þ.m. Stjóm Félags járniðnaðarmanna. I SKÓÚTSALA — SKÓÚTSALA •V l í fullum gangi - Góð kaup - Eitthvað fyrir alla Karlmannaskór - Kvengötuskór - Inniskór Skóverzlunin Skóverzlun Péturs Andréssonar Skóverzlunin Laugavegi 96 Laugavegi 17 Framnesvegi 2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.