Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 9
N Saminiudagur 8. september 1968 — ÞJÓÐVIL.IINN — StÐA 0 Grein Gunnars Benediktssonar Framihald at 6. síðu. Mjóðs þessa dagaina og skel- egglega staðid með aístöðu Tékkósilóvalkíu. Þá skulum við eíkiki líta frarn lijá því, að allir koirnmúMistaiflljoikikar Vestur-Evr- ópu hafa teikið sömu afstöðu . og,' að því er virðisit nokfcurn veginn einihuiga. Þótt þess- ir öokkar haö ekki hlot- ið þá reynslu að stjóma sósíalskri uppibygigimgu bjóð- fólags, þá er hér vissullega um að ræða flokika, sem hatfa verið sterk ö£I innan sinna þjóðfé- Ja'ga og gengið í gieignum skóda mikilla átaka og þrenginga rnargir hverjir. í forustu þeirra eru tmenn, secm um langan tíma og margir állt frá bennskudög- uim hafa lifað og hrærzt í hug- sjón sósíaiismans, brotið kenn- imgar hans til miergjair af heil- um huiga, heimfært þær til á- stands hvers tíma og fyigzt með þróun hans hvairvetna um heim, hvort heldur hann er náðandi um þróun ríkja eða í andstöðu við ríkjandi öfl. Álit þessara fllokka er því ekki heagt að iáta sem vind um eyruin þjóta og því siður, því meir sem þeir eru samimiála í áliti síniu. -<?> Sþróttir Framhald af 5. síðu. faldlega henda þedr því frá sér. Það má segja að eina hætt- an sé, ef líður yfir menn, því að það er dálítil hætta á þvtf, en annars er notað scrstakt lýf til þess að varna því að það geti komið fyrir. Ég hef aðeins einu sinni séð slys koma fyrir í lyft- ingum. Það var úti í Finnlandi nú í &umar. Þá leið yfir einin keppandann og hann missti lóð- ið ofian á sig og brákaðist á hendi, annað var það ekki. — Þú ert í milliþunigavigt Óskar, hvað mega menn vera þunigir í henni? — 82,5 til 90 kg„ ef maður fer uppfyrir 90 kg. þá er m-aður kominn í þungavigt og þar yrði róðurinn þyngri. — Er nokkurt sérsiamband til fyrir lyftingar svo sem HSÍ, KSÍ og FRÍ? — Nei, það er ekki til og er því ÍSÍ okkar sérsamband, en vonandi stendur þetta til bóta. Lyftingar eru aðeins æfðar hjá Ármanni og KR og raunar er það bará Ármann sem er með ‘lyftin'gar sem keppnisgrein. — Kom það þér þá ekki á óvart að þú skyldir vera valinn til Olympíufarar? — Jú, svo samnarlega. Ég ætl- aði varla að trúa því, en nú er ég auðvitað hdminlifandi. — Segðu mér að lokum Ósk- ar, eru einhverjir hér sem æfa lyftingar í þungavigt? — Já, það eru nokkrir. — Eiga þeir möguleika á að komast á heimsmælikvarða? — Ég veit ekki, þeir eru all- ir afarsterkir en vantar tækn- ina. Sjáðu til, það er enginn vandi að verða sterkur, en það kostar þrotlausar æfingar 5-6 daga vikunnar til að verða góð- ur í lyftingum, sagði þcssi prúði og snjalli íþróttamaður um leið og ég kvaddi. — S.dór. HARÐVIÐAR OHHURÐiR TRESMiÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Pnóiflessor Ólafur Bjömsson segir, að kjarninn í kennimg- um Friedrddhs Hayeks væri sá, ,,að það væri en.gin tilviíljun, að í öMium þeim ríkjurn, þar sem teknir hafa varið upp sósíalískir þjóðfélagshættir á grundvelld ollsherjar þjóðnýt- ingar, væri einnig fúllkomið einræði og ölll gagmrýni á stjómvöld og stefnu þeirra stjranglega bönnuð.“ Nú skuiluim við minnast þéss, að biófcin eiflt- ir margnetfndan Friedrich Hay- ek kom út í Bniglaindi árið 1943. Manni kemur það því nokkuð einkennilega fyrir sjónir, að þá skuþ vera talað um ,,öll“' rikin, sem tekið hafi upp sósi- alska , þjóðtfélaigsháttu, ■ því að þá voru það aðeins Sovétríkin og Ýtri-Mongölía,. sem lagt hötfðu inn á þá braut. Bn slepp- um þvi og viðurkennum snar- lega að ástand í sósíöQsku ríkjunum er hreint ekki niein tilviljun freprur en á- standið í öðruim rík j - uim heims. Og það skall h'ka viðurfcennt, að einræðd og bann við allri gagnrýni á stjóm- völd og stefnu þedrra í sósi- ölsku ríkjunum hefur verið í náou saimibandd við sósíal- isma þeirra. En þar með er ekki við'Urkemmit, að einræði og bann við gagnrýni séu óhjá- kvæmlegir fylgifiskar sósíal- ismans. Þetta er sameiginlegt einkenni, hvarvetna þar seim völd em takin með stjórnlaiga- byltingu. Þá tekur það hina nýju valdhafa lengri eða skemmri tíma eftir atvikum að koma málum í það horf, að sleppa miegi jánnaga byiMángair- innar, etf ekkd á að taflla sjálfri byltingunni í hættu. Margar ástæður- lögðust á eitt með að lengja þetta tfmabil etf-tir otetó- berbyltinguna í Rússlandi: inn- rásdr ailra stórvelda vemaldar, rústir og örbirgð af sityirjald- arsaimitökum og sítfelldlega yfir- vofandi hemaðarásásdr aftur- hallidsaiEla auðvaldsríkja, sem verða svo að veruleika með inmirás nazistaherjamina 1941. Og svo megum við ekiki gleyma því, að einræði og höft á tjáningartfreilsd héOdu ekki innreið sína í rtfki Austur- og Mið-Evrópu með sósíallisiman- um. Þar hafði kynslóð flram @f kynslöð orðið að sætta sig við einræði í ýmsum myndum, og þar höfðu mienn lftt «kynmzt máltfrelsi eða öðnum almennum mamnréttindum. Nærri má geta, hvílíkur hamdll þessá staðreyiid hefur verið á þróun sósdalism- ans í þessúm ríkjum, þótt engu öðru hafði verið til að dreifa. Enda varður sú reyndin á, að það er ekki tidivdljuin frekar en amiruað, að þjóðir Tékkósilóvakiíu verða fyrstar þessara þjóða til að heflja markvissa baráttu fyrir að sam- eina haglkerfi sósíailismans og lýðræði með fluddkomnu tján- in-garflrelsá og um ledð að brjóta niður það stjórmkerfi, sem hatfðd verið nauðsyn á fyrsta stigi byltingairinnar, en var nú orðiö hemill á þróundmmd. í þjlóðllííi Téklka átti , lýðræðið sínar rætur í fýrri og ekki fjarlæguim tíðuim. Kvikmyndasíða FramlhalLd af 3. síðu. myinidarinnar, sem virðist vera sambland heimdldarmyndar og huigarburðar, ber skýr eimken:ii Brymychs. Terezin hefur verið kölllluð „borg, sem Foringinn gatf Gyðingum,“ en einnig „án- ingastaður á leiðinmi til gas- klefianna í Auschwitz.“ Ef orð eru tekin bókstaíllega eru báðar þessar flulllýrðingar réttar. í þessari borg er alilt í senn rauiruveruiegit og óraunverulegt. Þessd tilbúni heimur, þar sem aillt er óeðililegt enda þótt adlit sýnist með felldu, er helhedmúr, þrælskipulagður af ai-gjörlega ómennskri mákjvæmni. Margt fóflk er á götunuim, sumir skoða í gluigga verzlana og aðrir sitja á bekkjum í sikemmtigarðdnumi. En ef litið er í augu þessa fólks skin úr þeim dauðinm. Dauðdnn er það eina sem eir víst í þess- um blekkingarheiimi, þar sem sérhvert andartak er hrifið flra tortímingumni. Hér er dauðdnn kadlaður TRANSPORT: Heyrist einhver hvísla þetta hræðilega orð eru götur og torg sam- stundis mannlaus. Síðasti a<- kvörðumarstaðurinn á leiðinni í dauðann eru vellirnir umhverf- is borgina, þar sem fólkinu er smalað saman og nötfn þeirra sem flytja á buirt eru lesin upp. — Sú hugmynd Brynychs kom fyrst fram í Brottfllutnimgi úr Paradís, ■ að hörmuleg öriög mamns væru etoki ráðim innra með honuim, ef svo mætti segja, heldur (eins og í hryllingsimynd- JANEEYRE Framhald atf 7. siðu. frændsystkina sinma nákománma þarma í húsinu. Nú virðist alllt leika í lyndi nema hjartað á sér rödd, sem aldrei þagnar. Qg er nú kallað í tórninu natfn hennar þrisvar, og þau tala sig samaii að tedc- patisfcum hætti, hún og brúð- guiminn, sem lengi beið. Biðin er honum vond og eyðileg, því hann er biindur að kailia, og hetfur aðeins eina hönd, þessu só forynjan fyrjr með tiltektum sínum. Kveikti hún síðast í höllinni, svo bún brann öil, fleygði sér síðan flnajm atf þak- brún og rotaðist á stednstétt. En hann verður undir rústun- uim og brennur og krernst, er togaður þaðan lifandi, en með sarna sem enga sjón og af hom- um önnur höndin. Síðam fllytur hamn í mikiu minna hús og hlynna þar að honum hin ættamaínslausu hjón, siam hann þúar, en söm er þeirra dyggð. Þamgað raitar svo hin telepatiska mær, þau giftast; og nú fler að birta upp, því aillt samlyndd þeirra verö- ur með ágætum, og lesandamum til mikils léttás fær hann sjón atftur ekki verri en svo, að lífið verður honum léttbært og á- nægjulegt. Sagian endar viei og Jesandinn leggur hana flrá sér jafln ánægður og hjónin eru ámægð mieð lifl sdtt og bam sitt nýflaett í sögulok. M.E. unium) atf hinum meiðandi á- hritfum ytri þrýstings sem lam- ar hugann, tilfinningamar og viljainn. Þetta skapar stílinn í myndinni; það mætti kalia hann póditískan hrylling, þar sem þjáningin er vakin með hrottaskap <>miennskrar kenn- ingar. 1 þess konar Iledk er ekki rúm fýrir skilgreindnigu á hug- arástandi og þess vegna bregzt Brynych bogalistin þegar hann reynir sdíkt. Eins ctg þegar við hlýddum á tal ungra élskenda nóttina fyrir brottfllutninginn, fihnst okfcur að ledkstjórinn hatfi litið inn á æfingu á eán- hverjum harmleik Shakia- speares. 1 þessu atriði slakar leikstjórinn á og verður hvers- dagsiegur. Myndin skdlur ókkur efcki etftir þá hugigun, að þegar öilu sé á botninn hvofltft sé þetta einunigis krvikmynd. — I lok hennar eru Gyðingamir Látnir standa . í skipudögðum fylkimg- um, sem likjast eingu öðru en henmannaröðum, svo að Þjó$,- verjamir hafi betra yfirlit. Ýmsir erlendir gagnrýnendur hafa orðið fokvondir vegna slíks auiðmýktar aðgerðarleysis- ins sem fólkið er látið sýna þama. En með því viðbragði hafa þessdr sömiu. gagnrýnend- ur sannað, að komizt hafd til skila merking myndarLnnar, sem að mdnum dómd er heát- strenging ednnar persónunnar: „Við verðum aldrei framar eins og skepnur.“ — Helztu myndir Brynychs eft- jr „Brottflutninginn“ eru Og óttinn situr fimmta hestinn (1964) og Meyjarmerkið (1965). Sú fyirmefnda var sýnd í Mehnitaskólaklúbbnum. Hún fjailar um lækni í Prag sem hættir lífi sínu með því að reyna að bjarga lífi særðs skæruliða sem haran felur í húsi sdnu. Myndin er fraimúrskar- andi vel gerð og er mér ákaf- lega minnisstæð veigna þess andrúmslofts og spennu seni í henmd er og leiks Miroslav Macháceks' í hlutverid lætenis- 'ins. Síðari myndin gerist A herfllugvelli. Hnn hermannanna verður að vera áfiram á verði og getur ekki kornið á stefnu- mót á tilsettum tíma. Hann keimur því *svo fýrir að stúlk- unni er laumað með sjúkrabíl til sjúkrahúss herdeildarinnar og þar eru þau saman um nótt- Lna. Stúlkan fer aftur rnieð sjúkrabíi morguninn eftir þagar herkvaðndngarmerki stfa þeim sundur. — Þ.S. ÞU LÆRIR MÁLIÐ í MfMI Opel Caravan 1960 er til sölu. — í góðu standi. Verð kr. 60.000. Upplýsingar í síma 50342. BARNAMÚSÍKSKOLI REYKJAVÍKUR mun í ár taka til starfa í lok septemberménaðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tón- listar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik, (sláttarhljóðfæri, blokkflauta, þver- flauta, gítar, fiðla, píanó, cembaló, klarinett, kné- fiðla og gígja). SKÓLAGJÖLD FYRIR VETURÍNN: Forskóladeild 1. bekkur barnadeildar 2. bekkur barnadeildar 3. bekkur bamadeildar Framhaldsdeild INNRITUN: kr, 1500,00 — 2200,00 — 3200,00 — 3200,00 — 4000,00 nemenda í forskóladeild (6—7 ára böm) og 1. bekk bamadeildar (8—9 ára böm) fer fram þéssa viku (frá mánudegi til laugardágs) kl. 3-6 e.h. á skrifstofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inn- gamgur frá Vitastíg (inn í portið). Væntanlegir nemendur hafi með sér AFRIT AF STUNDASKRÁ sinni úr bamaskólunum. Skólagjald greiðist við innritim. Þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist fyrir komandi vetur, greiði skólagjaldið í þessari viku og bafi með sér AFRIT AF STUNDASKRÁ sinni úr bamaskólunum um leið. . . r „- ■■. | . ■ * BARNÁMÚSÍKSKÖLI REYKJAVÍKUR. SfMI 2-31-91. — Geymið auglýsingnna. — KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlnit Axels Eyjólfssonar Nýkomið i úrvaii Rúllukragaskyrtúr — Peysur — Buxur. Drengjajakkar — Úlpur o.m.fl. Verðdð hvergi betra. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. HAPPDMETTI HASKOLA ISLANDS Á þriðjudag verður dregið í 9. flokki. 2.300 vinningar að f járhæð 6.500.000 krónur. Á morgun eru síðustu forvöð að endumýja. Happdrætti Háskóia Ísiands 9. FLOKKUR: 2 á 560.000 kr. 2 á 100.000 kr. 90 á 10.000 kx. 302 á 5.000 kr. 1.900 á 1.500 kr. Aukavúmingrar: 4 á 10.000 kr. 2.300 1.000.000 kr. 2001.000 kr. 900.000 kr. 1.510.000 kr. 2.850.000 kir. 40.000 kr. 6.500.000 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.