Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 10
m SlöA — ÞáÓÐVTiLJilSHSÍ —Simnwiagur 8. sejytomiber 1368. MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 7 En ég mum gera fyrir hann allt sem ég álít bezt. Reyndu nú að hvúla þig. Hann fór út áður en hún gat sagt fleira og stanzaði fyrir ut- an dymar hjá Bob. Svo að Bella hélt að hann hataði son sinn. Hann hafði verið nær sannleik- aiium, þegar hann sagðist ekki skilja hann; 'hann átti einfald- lega ekki samleið með Bob. Hann gat sótt þetta til einhvers í föð- ur- eða móðurætt. Það voru svart- ir sauðir í öllum ættum. En hat- ur? Nei, það var ekki um neitt hafur að ræða. Hann hlustaði, heyrði ekkert og opn-aði dymar varlega; enn heyrð- ist ekkert hljóð. Gluggatjöldin voru dregin niður en ékki lokuð og ínni var albjart. Bob lá á hægri hliðinni, sneri fram að dyrunum og svaf. Harun sýndist ósköp friðsæll. Það h-afði ektki blætt meira úr sárinu á kinninni, að minnsta kosti voru umbúðiroar hvitar. Þetta var fölt andlit með skörpum reglu- legum andlitsdráttum; Það var enn einn gallinri á Bob: hann var of fríður. Canning hafði átt von á því að hann myndi lenda í fyrstu alvarlegu vandræðunum út af stúlku. f svefni var ekki hægt að sjá hve óhreinn svipurinn var. Hanm var með löng, dökk augna- hár og stór augu, eins stór og augu Bellu, en dökk, næstum svört. Camning fór út, gekk aftur að svefmherbergi sínu, leit þangað inn og sagði: '— Hann er sofandi og virðist líða vel. Hafðu engar áhyggjur. En það bull sem maðu-r gat látið út úr sér urfdir svona kringum- stæðum. Hann flýtti sér a-ftur út og hraðaði sér niður stigann. Matthew og Celia voru síðbú- in; þau höfðu naumast haft tíma til að fara a-lla leið að grjót- náminu og til baka. Jæja, það var ekki hon-um að kenma. Hann setti steikt flesk og egg inn í ofninn og stillti á lágan hita, skrapaði brun-a af tveim ristuð- um sneiðum og leit síð-an yfir borðið til að athuga hvort nokk- uð vantaði. Þau komu klukkan tíu mínút- ur yfir átta, rjóð, skæreyg, laf- móð. — Fyrirgefðu, másaði Celia. — Við reiknuðum þetta skakkt út, nú verðum við að gleypa í Hárgreiðslan Hárgreiðslu. óg enyrtistofs Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð flyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. okkur matinn. Hún leit í krin-g- um sig. — Hvar er mamm-a? — Hún er með slæman höfuð- verk, sagði Cannin-g. — Ég færði henni te og aspirín og ég von-a að hún sofi þetta úr sér. Matur- inn er í ofninum. Celia gekk inn í herbergið, 1-agði jakkann sinn á stólbak. Matthew horfði á hana; hann gat sjaldan litið af henni lengi í senn. — Hvaða vandræði. Get ég nokkuð gert? — Borðaðu matinn þinn og komdu þér í vinnuna. Canning sneri sér að Matthew. — Matt- hew, það var — — Hvemig líður Bob? spurði Celi-a og bar f-atið yfir að borð- inu. Hún virtist með állan hu-g- amn við matinn en kæruleysis- tónninn var af ráðnum hug. — Hann varð fyrir óhappi og skar sig í andlitinu — það kom 'mömmu þinni í dálítið uppn-ám. — Hamingjan sanna. Er það slæmt? — Ekki held ég það. Við fáu-m lækninn til að líta á hann. Hann er sofandi núna. Matthew — — Mér þykir 'leitt að heyra þetta um Bob, sagði Matthew og það v-a-r engu líkara en honum væri alva-ra. f orði kveðnu vissi hann ekkert um ávirðingar Bobs; samt var ekki ólíklegt að hann vissi allt sem Celia vi-ssi og það var töluvert. — Er nokkuð sem ág get gert? — Nei, ekkert, þa-kka þér fyrir. — Við verðum of sein Matti. sagði Celi-a. Hún var byrjuð að borða. — Pabbi, þú hlýtur að vera glorhungraður, — góði byrj- aðu. . — Ég ætla' að gera það, en ég verð að fá að skjóta inn orði. Matthew, það hrin-gdi vinur þinn, Jerry að nafnd, og hann bað þi-g um að hringja til sín. Það er á- ríðandi. Matthew stanzaði með gaffal- inn á lofti. — Jerry? Fyrir allar áldir. — Kallarðu þetta snemma elsk- an, sagði Celi-a striðnislega. Matthew færði stólinn sinn f-rá borðinu. — Jerry er næturhrafn. Það veiztu vel. Ég verð að athuga hvað er á seyði. Hann flýtti sér fram og Celi-a horfði á diskinn sinn. — Ég veit ekki hvort það tekur því að setja þetta i-nn í ofn til að halda því heitu, sagði hún. — En láttu ekki mati-nn þinn kólna, pabbi. Þú kannt ennþá að steikja egg. Minntist Jerry nokk- uð á erindið? — Nei, nei. — Furðulegt, sagði Celi-a. — Hann er vinur Matts. Þér myndi fall-a hann illa. — Einmitt það? Cannin-g var efablandinn. — Stjóm-ar danshljómsveit, sagði Celia. — Da-da-da og trum- ta-ra-tum, swing og blues og alls konar úrkynjuð vitleysa. Augu hennar ljómuðu. — Hann er stór- kostlegur. — Þgn-gað farið þið þá, þegar þið eruð útí til klukkan eitt á nætumar. — Bara einstöku sinnum, sa-gði Celia afsakandi og gretti sig. — Mánuðum saman hef ég átt von á þvd að þið segðuð mér að ungar stúlkur ættu að vera komn- ar heim og í nímið löngu fyrir klukkan eitt. Það er bezt að leysa frá skjóðunni nún-a. Matthew lít- wr svo á, að þrð eyðileggið mig með dekri. — Jæja, svo að u-ngi maðurinn hefur skoðanir á hlutun-um, sagði Ganning þurrlega. — H-anin er skynsaim-ari en ég von-aði. — Segðu ekki ililt orð uim M-atta, skipaði Celia. — Se-gðu ekki hálft orð; h-ann er dra-umur sem hefur rætzt. Hún ýtti disk- inum frá sér og hló. — Mér líð- ur svo vel og notalega þegar ég er með honum, rétt'eins og ég hefði ekki áhyggjur af nokkrum sköpuðum hluí. — E.n hefurðu það? Hún gretiti sig aftur fram-aní hann. — Þú veizt hvað ég á við. Þú -hefur annars aldrei sa-gt neitt um hann, pa-bbi. Þér líkar vel við hann, er þ-að ekki? — Jú. Myndi það breyta miklu ef mér gerði það ekki? — Ekki miklu, viðurkenndi Celi-a alva-rleg á svip. — En það myndi þó spilla mesta ljóm-anum. Svo hélt hún áfram. — Hvað finnst mönnum annars um hann? Eða segir hún þér ekkert um það? — Við höfum satt að segja ekki talað mikið um hann, en það segir sitt að hún skuli vera ánægð með að hann búi hérna, er það ekki? — Onei, sagði Celia hæðnis- lega. Au-gnaráð bennar var bæði ra-nsakandi og klókindalegt eins og hún væri að reyna að lesa hu-gsanir bans. — Þú veizt betur. Þetta var tilválin leið til að skrap-a n-okkur pund á vi-ku handa Bob. Pa-bbi, hvað hefur Bob flækt sér í? — Hvað á-t-tu eiginlega við? — Hann kæmi ekki heim klukkan fimm um nótt, eða hvað svo sem klukkan var, nema eitt- hvað alvarlegt hefði komið fyr- ir. Celia teygði sig eftir aldin- maukinu. — Ég býst við að bann hafi ætlað að snuða rétt ein-u sinni og hann fen-gið fyrir ferð- i-ná. Hún var ekki ill-girnisleg, að- eins blátt áf-ram. — Getuirðu ekkert ráðið við Bob? Camnimg sa-gði dálítið hrana- lega: — Þú ert óþæ-gilega hreim- skilin nún-a eð-a hvað firnmst þér? — Ég býst við því, sa-gði Celia a-lvarleg í bragði. — Það er ekki oft sem við höfum næði saman í nokkrar mínútur, og oftast er ég þá ekki í skapi til þess. Það er ekki sjaldam sem mig hefur lan-g- að til að lúskra Bob og hrista mömmu fyrir það hvernig þau bæði — Hún þagmaði skyndi- leg-a, spratt á fætur og gekk krin-gum borðið. — Pabbi, fyrir- gefðu, mér þykir þetta leitt. ’ Hún studdi höndunum á axlir hans. Hann tók um aðra hön-d hennar en leét ébki upp. Nú vissd hann að Celiia hafði ekki látið blekkjasit, að hún vissi sí-nu viti. Honum varð þungt u-m andar- drátt, var feginn því að hún sagði ekki meira, sneri sér aðedns und- an. — Jerry er bandóður að haldia honu-m svon-a1 lengi í sím-anum, sa-gði hún hryssingslega. — Ma-t- urinn hams er orðinn kaldiur og storkinn. Hún gekk að dyrunum en þær opnuðust áður en hún komst alla leið. — Matti, ef þú vilt ekki verða glorhun-graður al -l an mo — Hún þagn-aði og henni var brugðið. Cannin-g sá gerbreyttae Matt- hew. Hann var náfölur og gæða- svipurimm horfinn; h-anm sýn-dist agndofia og sta-rði næstu-m stjarf- ur á Celiu. Hún sagði ekkert. Celi-a hafði aldrei verið sérlega málgefin, en nú beið hún eins og hún væri hrædd. Þetta minnti Canning á það sem komið hafði fyrir nóttima áður þegar Bob kom heim. — Fyrirgefðu, elskan. Ég hef orðið fyrir hræðilegu áfalli. Og þú verður það líka. Hann gekk nær en snerti hana ekki. Hann ■virtist ekki muma eftir Canning, sem þoldi varl-a við fyrir spenmiu. — Þetta var Jerry. Það gerðist dálítið hræðilegt í nótt. Peter var — orðin þvæld-ust fyrir hon- u-m og enn beið Celia og st-arði á bann, s-tóð^ gra-fkyrr. — Fjand- inn ha-fi það. Hamn var myrtur. Celi-a endurtók hljómlausiri röddu: — Peter, myrtur. — Já. Hann fór snemm-a heim í gærkvöldi. Hann v-ar með að- kenmim-gu a-f malaríu, Jerry semdí hann heim og lét sér duga einn saxófón. En-ginn veit í rauninni hvað gerðis-t, en hann fammst dá- in heima hjá sér. Hann virðist hafa staðið innibrotsþjóf að verki, það va-r talsvert af peninig- um á gólfinu, segir Jerry. Matt- hew talaði með erfiðismubum. — Peter,. að hu-gsa sér. Hann strauk aft-ur yfir enmið. — Jerry vill að ég sé hjá honum þegar fólkið hans kemur. H-ann lagði höndin.a á öxl Celiu. — Geturðu komið undir eins? Þá get ég ek- ið þér í vinnun-a eins og van-a- lega. — Auðvitað. Celia gekk til dyra. — Gefðu mér tvær mínút- ur. Hún flýtti sér út og Ma-tthew leit á Cammimg sem sat í stól sín- um eins og stirðnaður. — Elzti vinur minn. Peter Dale. Guð min-n góður það er ekki hægt að trúa þessu. M-atthew virtist ekki taka eftir því að Canning var ein-s dolfallinn og hann sjálfu-r. Hvernig hefði hann átt að vita bvílík skelfin-g skein úf úr augum fullorðna mannsins? RAZNOIMPORT, MOSKVA >l \>SIOX-rósabóii gefnr þægUegan ilm í stofnna S KOTT A — M-aður verður bara myrkfæli-nn! lMÆXm Cabinet Athugið Geri gamlar«hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57. Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og hálferma á drengi, terylenebuxur, gallabuxur. úlpur, Siggabúð Skólavörðustíg 20. ÚTSALA Útsala í nokkra daga. — Stórlækkað verð. O. L. Laugavegi 71 * VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.