Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 7
V Sunnudagur 8. september 1968 — ÞJÓÐVTIjJINN — SlÐA ^ JANE EYRE Á , nítjáltdu öld þróíiöist, s\'o sem kunnugt er, sá skemmti- lestur, sem viö kölium skáld- Sögu. Svo er að sjá. sem tíminn hafi þá liðið hægar en nú, og meiru variö unnt að koma i verk, því sögurnar einu margar langar og ei'tir því veigíiimikl.ar og hafa þarDnazt- mifciMar ýfir- legu og alúðar af hendi hiöf unda sinna, auk liaeCileika til þessa verks, sem nú virðist mimni fyrir hendi í lieiminum en þú viar. (Menn afeaki mi,g, ég vcit ekki hvað er að gorast, það gerist sivo margt). Bkiki þainlin- ast þessi þúsund hflaösíðna rit minná alúðar a£ hondi lesond- anna, en sú er. bötin um siuim þeirra, að lesturinm gorist sjálf- krafa og lesandtnn hvorfur inn í veröld þessa, hvort siom hon- um h’kar betur eöa ver, og sinnir ekki ööru. íyrr en bófcin er lesin til endá, og kann þá svo að fara að hann byrji aft- ur. Jane Eyre eftir . Ciiarlotte Eronte, er t.d. á sjötta hundr- að blaðsíður þéttpneintaðar, og mundi vera lesin á einni nottu ef augun hefðu við. X>að veitir víst efcki af tveiimur auignanna vegna. Imyndum manns er furðulegt apparat, hún hefur oftast við, nema bún dotti, og máttu hafa það til marks, t- myndun mín, að ef þú hvarflar frá, þá ertu að horfa á vondan skáldskap og lélega uppsetta SÖiglU. Og oft hefur mdg langað til ■ að borga vondum rithöfundum fyrir að hætta þessu starfi, ag taka upp annað nytsamlegra og veglegra, svó sem að brynna kúm í fjósi og mjóilka þær, þvo þvotta, géllf' og göbur; „eftir að mér varð það ljóst, hve nyl- sairnleigir þeir eru mór, þossir merm (bakarinn, sllátrarinn, veí- arinn og klosðskerinn) hof ég elskað l>á atla“, segir franskt skáld (ég man ekki hvaö hann hét). „Sagnaskeimmituin íslend- iniga“ er sögð aif saima toga, en hún er öðru vísi, ekikert gerist eins öld fram af öld. Ekki þýðir að iesa íslondibgasögur nerna að læra þær orði tii orðis, og iáta . sannleifcsigrundvölilinn, som í þeim fellst, aldrei hvika, þetta gerðist þarna á þessuirrf stað. og tíma og atbuirðiiiinir gerðust í þessari röð, en að vísu talaði víst onigiun í þossum u.ppskrúfaða stíil, sem samtölin oru lútin gerast í, það sannaði ég þegpor ég las söigur eftir Arne Garborg. Að lík’indum hefur tal manina veiiáð miklu líkara því som gerist hérna í þessari stofu, meðan .við erum hór, seim bráðum verður ekki lengur. En sannast að segja er textinn, sem fvlgir sumurn sjónvarpsmymdum og kvik- myndum, eitthvert amnað m'ái, á ek'kert skylt við íslenzku. Flæðir nú yfir okkur sá elgur af tteirburði, sem hótar að færa okfcur í kaf (Þeir, sem þykir þetta gott og fagurt. og indæit, fyrirgefi mér ekki). Svo ég snoii mér að söguinni Jame Eyre, s?m ég ias hraðar en auga mætti á festa, þangað til óg sá að mér, þá er þess að geta til viðbótar, . að sá maður sem þetta 'gerði — ég — skilur ekiki stakt orð í þessu konglomeran úr engiilsaxnesku, latínu, frönsku og eimlhverju fleiru, sem ensk tunga er, sú ömiur- lega barátta við að skilja, sem ætíð lendir í enn minni skiln- in.gi, hofur nú bráðum staðiö i sextíu ár. Og svo er verið að segja að enska sé iétt mál. fokfci fyrir mig. Ég gat þess í upphafi, aö ég haíö halldið nítjúndu öldina vera svo næðissama, aö engin skáildsaga hafí vieirið svo löng, að ekki fengist nóg af lesend- uim, sem unntU sór þoss næðis sem þurfti, og að rithöfundarn- ir hafi líka lifað í góðu næðt. Flastir voru þeir heilsulausir, flcsitir urðu skaminillífir. Hoim- ilisihald var þá svo uimsvifa- og viðamikið, að hafa þurfti nokk- ur hjú. þ<> oð oniginn væri bú- skapurinn, hvað þá ef búskap- ur var. Það þurilti sérstaka ráðskonu, eldabusku, ekil, garð- yrkjumann, barnfósti-u, strák tii að fara snattferðir o.fl.o.Bl., húsasikjól fyrir þetta allt, stóra sali til að Jialda stórveizlur i með skartklæddu fóiki, feik.n af silfurborðbúnaði og po.stu.1ini og kristailli, dýrindis dúka, 'yfrið nóg af eld.iviði, strokkkerti og .olíuilampa, ef eildci lýsislampa, arin í hverri krá, allt tilstandið htóð utan um sig enn moiL'a tilstandi. Stéttaskipting va.r þá svo alger, að fólik í annarra þjónustu var neifnt fornafni og ekki tailið meö fóliki, það hét hírlingar (engilsaxneska), og ein fnívan í söigu þessari (J. Eyrc), sem naut þeirrar náðar að vera nefnd ættamafini vegna stöðu sinnar, hún var ráðskona, tjáir það nýkominni stúlku, að þetta fólk, vinnufóTkið, geti hún ekki umgengizt eins og jaifningja sína, hún verði að hailda þvi í hæfilegri fjarlægð frá sér; og af þessu fólki er sama sem ekk- ert sa,gt í sögunni, það vinniur sín skítvei'k í kyrr)>ey, og iæt- ur þúa sig. — Od'i profanuim \mlgus et arceo. Stúlkan, það er nú sbúlka sem sogir siex. Ilún kenv.tr þarna öllum ókunnug, ætt- ingja- og vinalaus einstæðingur úr vondum skóla, þar seun gongið var nasst lífi hennar. Hún or ráðin tiil að kenna yng- ismey sem ekki er af bams- aldri, og á þessari yngismey stendur svo undai'leiga, að hún er frá Frakkilandi, dóttir skem/mtimcyjar einnar (koniu, sem dansar og syngur á skemmtistað) og hvers? Það veit enig'inn, en móðirin hefur kennt hana hinum forríka herra þessa húss, o.g skilið hana eftir handa honuim að hirða. Var hún frilla hans í París, og hélt hann hana ríkmannlega. En herra hússins vill ekiki kannast við aö hann eigi neii.t í þessu afkvæmi, en tekur það saimt (segir huindinn sinn li'k- legri til að eiga hana), og elur upp som hefldri stúlku. Auðvit- að skoi-tir hana atla hina aeðri eiginleika, vegna þoss að hún er frönsk (l>etta vissd óg ekki áð- ur), hina háu siðferðilegu reisn eagUsaxnesks aðails, hún or lík- ari fiðrildi on manni, skartgjörn, gi-unnihyggiin og lagleg, tekur íromiu.r illa við fnæðslu. Stúlk- an sjálf, Jane Eyre, er fyrst og fremst lady (kona sem aldr- ei fatast engilsaxneekur virðu- leiki), en auk þess er látið i þaö skína að hún sé stórgáfuð (hún var það, eða höfundurinn réttara sagt, raunar er þetta ein og sama konan), og þrátt fyrir einstæðinigssíkap, fátækt, og iaktegai þjóðfélagsaðsitöðu hennar, tekur herra hússins hana fr@m yfir hinar fegui'stu og auðugustu skarbmeyjair og vill ólimur giftast henni.. En þá kerrlur babb í bátinn, því herr- ann er raunar giftur fyrir, á ha.nn konu, ef konu skyldi kalila, bandvitlausa kerlingu, soim liöfð er í parraki uppi ?. háalofti, og fengin til þes.s þagimælstk kona að gæta henn- ar, en þvi miður leiðist kon- umni svo skelfilega þetta ileið- inlega vei-k, að hún leitar sér huggunar í brennivínii á nótt- unni, og sleppur þá him gialna frú, bor loeirti um húsið og vill kynda undir manni sínum svo han.n þurfi ekiki lieitara að baka. Við lyktina aif reyknuirr', þegar farið er að loga í undir- sæn.ginni, vaknar Jane Eyre litla, þýtur upp i ofboðii og tekst að di-aga þennan illa gifta eigirimanm fram á gólf ó- bren.ndan að kallla. Illa hieifði farið, ef kennslu-kona frönsku telpunnar hefði ekki veriðkom- in, og illa fór sáðar eftir að hún hrotoklaðást buirt einmana og allslaus, fyrir sakir yfii-vætf- is djúprar skynjunar á réttri hegðun, og vilja til að fram- fylgja hinu rétta. Hápunkti sínuim nær þetta drarna þegar brúðkaupsdagur þeirra Jane litlu og hús- herrans rennur upp. Dýrindis ferðatöskur stamda í löngunn íikðum í forstofunni því iagt skal af stað í brúðkaupsferð- ina samdægurs, brúðat-kjóllinn er kominn, og slæðan, þetta þing, samlx>ðið keisarafrú. Brúðarefnið scfur illa, dieymir þaðan af ver, sér í draunni (eða vair Ixið í vöku?) hracðilegt andlit hi-æðilegrar vei*u, sem faidar sig brúðarslæðu meyjar- innar, og hlær gieðveikishlátri upp í opið geðið á henni i rökkrinu. Ýmsir fyrirbcöar vokja grumsemdiir um aðsteöj- andi böl, eldingu slær miður i kastaniíUitréð, sem þau höfðu til að trúlofast undir, som nú eiga að fara að giftast, það klofnar niður í rót, visnar. Rauður urðarmáni líður uim loft. Skyldi Jón Thoroddsen hafa lesið þessa bók? Því þam.-i gerist hið sama sem í Pilti ■ og ■stúltou, að meinlbugir eru sagnT- ir á giftingu. á kirkjuglóiifi, og verður svo etoki neitt úr nednu í það sinn, óluiktoams geðsjúk- linigurinn í lítoi forynju, eða forynja í liki geðsjútoflimgs, hei- ur betur. Sorg, örvingluin, o- yndisúnræði — nei, emigin ; — „þegi nýtast svoddam. kann“, til þess or stúlkan af vönd að virðingu siinnd. Svo flýr hún um nótt, sorguim slieigin, skiliur eftir töskur sínar áfllar ■ ósnertar, i peiiu'há.lsmenið góða (gjöf frá ' unnustanum), tetour leigubil — nei, hestvagn — gleymir svo buddunni sinni — sem. hún var þó, nýbúin að tærna í gleði sinni gaif hún ölfl. pennýin fá- tækum — í þeim vagni, stend- ur uppi siypp á ednhverjum alls ókunnum stað, litlum og ómierkileguim, hún kveður dyra víða, en allstaðar er skellt á hana hurðum með ókvæðisorð- um, dreginn slagbrandur fyrir. Binu siinrai fær hún áheym, hún kemur að kcfadyruim þar sem bándi situr fyrir utan og er að sn@iða sér brauð, og hún segir eins og krummi: „Gef mér bita af borði þínu, \ bóndi minn.“ Þessu sinnir bóndinn og hún fier með sneiðina sína ekki numda við nögl, út í skot til að éta hana þa.r í einrútmi. A næturnar - sefur hún í hellis- skútum og hvorki dýr né menn né veðrátta get-a henni mein. Og svo gerist hið ótrúlega, sem jafn l.ítolegt er til að gerast í rauninni sem í skáldsögu, að hún hittir fyrir í húsá það fólk sem helzt skyldi, nákomið sér að frændsemi, án þess að vita það, og iifir þar í Xukkunnar éelstandi um nokkra hríð, en samt hrygg í hjartanu sakir vonbrigða sinna, en, þar kemur um síðdr að ættartenesflin verða uppvís og samtimis tæmist henni mikill arfur, sem hún skiptir hnífjafnt mifllli sín og Framhald á 9. síðu. Úr Sólarljóðum Akhnatons konungs í Egyptalandi Hvei-su fögur er dagrenning þín í austri, ó Aton, þú hinn lif andí guð, skapari alls! Fagiur ert þú og máttuigur og hátt rís þú ofar jörðu. Geislar þínir ná til yztu endimarka allra landa. Þú ert Ra, gæzka þín sigrar allan mótþróa mannanna og þú sameinar þá undir veldissprota sonar þtfcat. Þótt þú sért fjarri falla geislar þínir á jörðina og speglast í augum mannanna. Þegar þii stígur upp á himinhvelfinguna, ó Aton, lýsast löndin birtu þinni. Þú hrelcur myrki’ið á flótta og þá ljómar Egyptaland í dýrð. Menn vakna og fara á fætur og því veldur þú. Og þeir lauga limi sína afþreytta og klæðast. Og þeir snúa sér móti morgunroðanum og lyfta höndum til að fagna þér. Og hver maður fer til sinnar iðju. Búpeningur fer í haga, tré og ’jurtir grænka. Og fuglar, allt sem flogið getur, fagnar því að þú skín þeim ofar. Veiðidýrin fara á kreik, skjótast. taka undir sig stökk. Þegar þú fcr að skína taka fiskarnir að stökkva. Bátarnir fara á flot á ánni, allir vegir verða færir í birtunni frá þér. Það ert þú sem lætur fóstur þroskast í kviði konu barn dafna við brjóstin. Og þú huggar bömin svo þau hætta að gráta. Þú skapaðir oss árstíðir svo að verk þitt mætti fullkomn ast. Þú veittir oss árstíðir flóðanna, jörðinni til endumýjungar og sumarið til að ylja akrana, Þú skapaðir hinn fjarlæga himin til að stíga upp á og skoða af honum sköpunarverk þitt.. Þótt þú sért ávallt hinn sami og komir fram í líki hins lifandi Atons stígur þú upp, skin, lækkaf, hverfur og kemur aftur, og svo koll af kolli. t Þú hefur skapað allt ótal hlutanna af sjálfum þér; það sem er í borgum, í þorpum, í iðju manna, á vegum, á bökkum árinnar. Augu allra manna l'íta upp til þín þar sem þú skín í ljóma, ó Aton, guð dagsins. Þú skapaðir mönnum augu svo þeir gætu séð allt það sem þú hefur skapað. Þú býr í brjósti mér. Enginn þekkir þig nema sonur þinn, Akhenaton. Þú hefur gert hann hluttakanda að fyrirætlunum þínum og valdi. Hönd þín hefur mótað veröldina að vild sinni. Þegar þú kemur upp lifnar allt. þegar þú gengur til hvílu deyr allt, því þú ert aldimar sem líða og allt líf er frá þér. Öll augu mæna á fegurð þina þegar þú hverfur að baki sjó ndeildarhringsins. (M.E. þýddi 15. ágúst 1968) Amenhotep fjórði varð konungjrr í Egyptalandi laust eftir 1400 fyrir Kristsburð. Hann hóf trúarbyltingu í ríki sínu breytti heiti sínu og nefndi sig Aklinaton eða Ekn-Aton, kenndi sig: við hinn forna sól- guð í On, borglnni sem Grikkir nefndu Heliopolis, Sólborr. Hann yfír&af Þebu og reisti ríkinu nýja höfuðborgr sem hann kallaði Eket-Aton, eða Sólheima. I*ar heitir nú TelI-el-Amarna. Sú borg var brennd að honum látnum og henni gereytt, enria var hann þá sag#- uif hafa verið „villutrúarmaður". Drottning Akhnatons var Nefertiti bin fagra. Hún ói honum sjö dætur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.