Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 3
Sunriiudaguir 8. september 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J kvlkmyndlr Kvikmyndaklúbburinn sýnir fjórar tékkneskar myndir Kvikmyndaklúbburinn í Litla- bíói tekur til stairfa á ixý í kvöld kSL 9 eftir mámaöar suim- arleyfi. Sú breytíng verður á stanfseminnd, að 6-sýningarnar verða feMdair niður, en á 9- sýninjguguon verðuir sama miyinidiin sýnd um vikutíma. Á nasstíi fjórum vikum sýnir klútabuiriinn fjórair tókkneskar myndir: Brottflutningur úr Paradís (Zbynek Brynych, 1962), ,,Um eitthvað annað“ (Vera Chytilové, 1962) Svarti Pétur (Milos Forman, 1963) en ekki er endamlega ákveðið hver fj'ótrða myradin verður. Eins og vikið heifur verið að hér á síð- unni yar áformað að halda í Reykjavílk í haust tékkneska menningarvilku með listaimönn- um flrá Tékkóslóvakíu, þar á meðai kvikmyndastjórum og leikurum. Sýna átti beztu kvik- myndir Tékika frá síðustu árum o.s.frv. Af þessu verður senni- lega ekki og er því sérstök á- stæða til þess að hvetja menn til að saakja þessar sýnimigar kvikmyndaklúbbsins. >ær eru einia tækifærið sem' gefst hér- lendis tíl að kynnast tékknesk- um myndum, en ég hef oftlega hér í blaðinu minnzt á áhuga- leysi ísll. kvikmynidáhúsastjóra fyrir þeim. Blaðamönnum gafst kostur á að sjá fyrstu mymdina sem klúbburinn sýnir nú, Brottflutning úr Paradís. Tékkneskir kvikmyndahöf- undar hafa oft, eins og starfs- bræður þeirra í öðrum Mið- og Austur-Evrópuílöndum, sótt áranna. Þamnig mumu Tékkar einir hafa gert ekki fáérri en tuttuigu myndir, sem tenigdar eru stríðstímumum. Brottfllutn- ingur úr Paradís er einvþeirra merfcustu. Paradísin er tékikneski þær- in Terezín, þar sem Þjóðverjar höfðu illræmdar fangataúðir i síðustu heimsstyrjöid. Árið 1941 sömdu þeir áætiuin um að flýtja til Terezín Gyðimga eJdri en sextíu ára, einnig alJa Gyð- inga, sem hlotið höfðu örkuml í stríðinu og þá sem hlotið höfðu stríðsiheiðursmerki. Þeir köJlluðu þetta borg útvalinna Gyðiniga sem nytíi forréttinda. Út á við reyndu Þjóðverjar að gefa staðnuim svip Gyðinga- Jandináms og neyddu menin til að sikrifa þaðan sakleysisJeg þréf, og gerðu einnig áróðurs- kvikmyndir um staðinn. Þeir genigu svo l'an-gt að sýna full- trúa þýzka og aJþjóðJega Rauða krossins 1 borgina eftir öhemju undirbúnimig og vaníðarráðstaf- anir. En sannleikiurinn kom í Ijós í stríðslQkin. Hinn 20 apríl 1946 höfðu 140.937 Gyðingar verið sendir til Terezín, en af þedm lifðu aðeins röskllega 23 þusumid. 1 fangabúðunum sjálf- um dóu um 33.500 manns, og segir það sina sö'gu um þessar „forréttindafanigabúðir“. Myndin hefst er nazistafor- ingi kemur til Terezín tíi þess að fylgjast með og stjórna tarottflutningi Gyðinga. Hon- um er sýnt það „markverðasta“; m.a. eir hópur manna að vinna að gerð heimiildairkvikmynda, sem sýna edigá heiminum hvað „íbúum“ hæjarims tíði vél og allir séu ánægðir. Þessu dauðadæmda féJiki er stiillt upp fyrir framan myndavélar Þjlóð- verjanna og síðan skipað að sýna af sór kaeti og lýsa með orðum vallliíðam sinni og ánœgju. Foringinn takur nú við stjórn skipuJagsstarfsdns. Sent er eftír bæjarstjóranum til þess að skrifa undir lista með nöfnum Gyðdnganna um að leyfilegt sé að senda þá í „viinihuibúðir Þjóðverja, sem sé ört vaxandi iðnaðarveldi og skorti vinnuafl í -vérksim iðj u m. “ En bæjarstjór- inn veit betur, hann neitar að skrifa uirndir, hanin er þá pynt- aður og lokaður inni. Þjóðverj- amdr fá undiirsfcrift annars þœg- ari ráðamanns og áætíunin héldur áfram. — Strax í upphafi grípur mynd- in x maintn föstum tökum. Þá þsigar er skapað hið einkenni- lega banvæna andrúmsloft, sem ríkir í henni alJri. Bryn- ych forðast alllair 'kJdsjur sem hafa verið notaðar í ótal mynda um svipað efni, hanm lætur andrú'msJoftið taJa, og notar meistaralega aJJa auikaleikara með því að sýna andJit þeirra; myndavélin fier frá einum til anmars, svipur fóllksins segir meira en nokkur orð hefðu megnað. Það genguir æðrulaust mót örlöguní sJnum eins og það trúi ekki staðreyndunum urn brottflutninginn. Fimm piJtar, sem eru mikJir vihir og haJda gjarnan hópimn, kalJa til sín vinstúlku sána, sem er ein fallegasta stúlka bæjar- ins. Þetta er síðasita kvöldáð, á morguin TRANSPORT: Það þarf ekiki að hafa mörg orð. „Ég ætla að spila fyrir þig“, segir einn félaganna og tekur að leika á gítarinn,. Stúlkan haltar sér í eitt rúmamma og piiltarmir hverfa til hennar ednn af öðrum. Allt fer þetta fram með sörnu róseminni og æðruJeysimu, á- horfandinn skynjar smárn sam- an hvað er að gierast og hrífst af þessu umga fölki; þetta at- 4 riði mymdarinmair er gietrt svo þJátt áfram og algjörlega laust við vaamni, að annað er ékki hægt. Lýsing Brymyoh á nazistun- urn er aifar trúverðug. Hann forðast allar öfgar og gefur jafnvel undirforinigja einum mammilega eigimlledkja og sjálf- stæða huigsun. — 1 myndinni sjáum við einn foringjamna ráðast að tilefmdslausu á gaml- an mann, berja hann í götuna og halda sivo áfram ferð sinni eins og eikkert hafi í skorizt með staf gamJa mannsins und- ir hendinmii. Síðam skýrist þessi árás, er við sjáum inn í skirif- stafu foringjans, þar sem veggurinn er þakinn göngustöf- um; hann er ástrfðufuillur safn- ari . . . í lítilli bók, Films and Film- makcrs in Czechoslovakia, útg. í Prag 1968 segir höfundurimn Jan Zalman m.a.: „Zbynck Brynych (1927) tek- ur þátt í mótun hinniar nýju tókikncsku kvi'kmyndar frá 1958 er hamm glerir fyrstu lörgu myndir sínar. Þær gerast meðal aillþýðufólllís í Prag og e.t. v. myindi einhver kaMa þær „við- kvæmindslogan enduróm frá ný- raunsæisstefnunni.“ Tilraunir Brynych tíl að skapa ærslafulla gamanmynd u.rðu að lúta fyrir ströngum stflkröfum hans. Að frátcldum nokkrum smáatriðum var ekkert í þessuim fyrstu myndum sem gaf til ):ynna, að Brynych myndi troða aðrar brautir en þær sem flestir sam- tíðarmemn hans fylgdu. Samt vottaði þegar fyrir því, að „list sem þyrfti að laga sdg eftir kreddubundinni raunsæis- stefnu“ Jéti fáum verr en edn- mitt honum. Frá fyrstu sjálí- stæðu tilraunfum Brymych hef- . viðfangseflnd sdn til styrjaldar- MEYJARMERKIÐ (Zbynok Brynych 1965). OG ÓTTINN SITUR FIMMTA HF.STINN (Zbyuek Brynych 1964). T. h. Miroslav Machacek í hlutverki læknisim. Svipmyndur frá tékkneska bænum Terezín. í------w WT.vTr.-n-mTTn ■V ■ (Vera Chytilová 1963). Verður sýnd í kvikmyndaklúbbmun bráðlega. ,UM EITTIIVAÐ ANNAÐ' SVARTI PÉTUR (Milos Forman 1963). Fyrsta langa mynd Formans, sýnd í kvikmyndaklúbbnum síðar í þessum mánuði. ur ferill hans verið linnulaus leit að listrænu frielsá. Á með- an hann leitaði þess utan sjálfs sín, í myndutn tímaibils sem var uim það bil að ljúka, þá heppn- aðist honum suimt að nokkru leyti en annað ékki. Bn það var ekki fyrr en liann gerði mynd- iná Skid, að hægt var að segja að Bi-ynych hefði fundið sjálí- an sig í fyrsta skipti. Hún fjailJar um tékknesknan flótta- mann, sem lætiúr gera á sér skurðaðgerð á andlíti til þess eð geta snúið aftur tíl hedmkynna sinna sem njósnari. Sagan á margt skylt við aMar þær njósnakvikmyndir sem hafa verið vinsælar hjá ökkur á seiinni ánrm og fátt er gott um að segja. En meðferð Brynych á viðfangsefninu er nýsdárleg. í fyrsta sinn leitar hann ekki yrkiseflnis í manninuim einum heldur fremur í llifsfcjörum hans: Segja má. að í heiatu mynduim hans neyðd örlögin manndnn til þátttöku í leikn- um, og það gardst í sjálfu sér á mjög dramatiskan háibt. Af þessum sökum er Brynych lítt hrifinn af cinéma-vérité (þótt hann á hinn bóginn hiki ékfci við að anota allt sem haef- ir viðfangsefninu). Aðalstefið í Brottflutnlngi úi Paradís er eftir handriti Arn- ost Lustígs, en óvenjuJegur stíll FhamhaJd á 9. síðu. 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.