Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 08.09.1968, Blaðsíða 4
4 SÍDA — ÞJÓÐVHLJliNN — Sumjniujdagar 8. septesmlber 1968. ÚtgeEamdi: Sameiningarflokkur alþýdu — SósíalistaiflLokíkuriinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson, Sigurdur Guðimuindsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðujstíg 19. Sími 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 120,00 á mánuðd. — Lausasöluvexð krónur 7,00. Hríkaleg óstjórn r fyrstu sjö árum viðreisnarinnar nutu íslend- ingar hinna ákjcsanlegustu ytri skilyrða. Sí- vaxandi afli barst hér á land og jafnframt fór verð á afurðum okkar hækkandi langt fram úr því sem nokkur hafði getað gert sér vonir um. Á árinu 1959 urðu útflutningstekjur íslendinga 2799 milj- ónir króna, miðað við gengið 1961-1967, en árið 1966 voru útflutningstekjurnar komnar upp í 6042 miljónir — þær höfðu meira en tvöfaldazt. Tekju- aukningin hafðí verið samfelld öll þessi ár, hæg í fyrstu en fór síðan ört vaxandi á árunum 1962- 1966. Útflutningstekjumar á því árabili fóru tíu miljarða króna fram úr því sem verið hefði ef á- standið frá 1959 hefði haldizt óbreytt. Engin ríkis- stjórn í sögu landsins hefur haft aðra eins fjár- muni til ráðstöfunar. J^/|aður skyldi ætla að þessi stórfellda tekjuaukn-_ ing hefði leitt til þess að viðskiptajöfnuður þJjóðarinnar við útlönd hefði batnað stórlega á þessu tímabili. Raunin varð hins vegar þveröfug. Flést árin var viðskiptajöfnuðurinn óhagstæður, til dæmis um 321 aniljón á metárinu 1966. Það bil sem þannig hélt áfram að myndast var brúað með erlendum lántökum. í árslok 1958 voru fastar er- lendar skuldir 1925 miljónir króna, en um síðustu áramót voru þær komnar upp í 5.112 miljónir. Á sama tíma og þjóðarheildinni áskotnaðist meira en miljarðatugur í auknum útflutningstekju/m jókst skuldasöfnunin erlendis um nokkra miljarða. Þær staðreyndir sem þessar tölur sýna eru til marks um svo hrikalega fjármálaóstjóm að hliðstæður munu vandfundnar. Engin rök Jfy|álsvarar ríkisstjórnarinnar klifa nú stöðugt á því að stórfelld lífskjaraskerðing sé óhjá- kvæmileg. Að sjálfsögðu verður ekki hjá því kom- izt að landsmenn taki á sig þann samdrátt sem nú verður á tekjum þjóðarbúsins, en þá skiptir meg- inmáli hvernig byrðunum verður jafnað niður. Vert er að minna á þá staðreynd að þrátt fyrir sam- dráttinn eru þjóðartekjur á mann hérlendis enn einhverjar þær hæstu í heimi. Almennt kaupgjald launafólks fyrir eðlilegan vinnutíma er hins veg- ar lægra en í öðrum löndum með hliðstæðan efna- hag. Fyrir því eru engin rök að afla tekna í rík- issjóð með því að hækka mest hversdagslegustu neyzluvörur almennings, eins og gert hefur verið með gjaldeyrisskattinum nýja. r J þeim stórfelldu átökum sem nú eru framundan er það mikil nauðsyn að hagsmunasamtök launa- fólks, Alþýðusamband íslands og Bandalag starfs- nianna ríkis og bæja, fylgist sem bezt með og beiti áhrifum sínum af alefli til þess að tryggja hag launafólks. í íslenzku þjóðfélagi er fjölmargt sem þarf að spara áður en röðin kemur að þurftar- tekjum almennings. — m. Gunnar Flóvenz: Auðvelt þykir verk í annars hendi Afhugasemd vegna greinar í íÞjóðviljanum um „fiskimál Við, sem að sjávamítvegamál- uim störfum, reynum í önnum langs vinnudags að fylgjast með því, sem skrifað er um sjávar- útvegsmál í hin mörgu' dag- blöð, vikulblöð og tímamit, sem út eru gefin hér á landi. Því miður gætir oft svo mi'kils þekkingarskoris í þessum iskrif- ; uim, að menn gafasf hreinlega upp á því að reyna að koma nauðsynlegum leiðréttinigum á framfæri.' En þegar mörmurn, sem ætla má að hafi staðgóða þekkingu á málunum, verðúr á sú skyssa að rita uim viðkonn- andi mál, án þess að hafa kynnt sér þau till hlítar, verður varla komizt hjá þvi, að koma athugasemdum á fraimfæri. Jóhann J. E. Kúld, sem um all-langán tfma hefur sikrifað fróðlegar greinar um fiskimél í Þjóðviljann, hefur undanfarið ritað nokkuð um síldanflufndnga og sn'ldarsöltun um borð í skip- um á fjarlægum miðum og bendir réttilega á, að margt hefði mátt betur fara í þeim máilum en raun hefur á orðið. 1 síðusbu grein Jóhanns, sem birtist í Þjóðviljanum s.l. þriðjudag, er m.a. vikið lítil- lega að Síldai-útvegsnefnd og segir svo í greininni um þátt hennar í þessum málum: „Frá mínu sjónanmiði eru áf- skipti Síldarútvegsnefndar af þessiu máli ekki' með þeim glæsibrag sem þurft hefði að vera, undir þessum kringum- stæðum. Það er t.d. fádæma bairnasikapur og þekkingarleysi hjá sjávarútvesismálaráðuneyt- inu og síldarútvegsnefnd að, reikna með mikilli síldarsöltun um borð í veiðiflotanum, án þess að gera ráðstafanir til, að svo gæti orðið. Þetta vár hægf éin ekki gert. Til þess þurfti stærri skipshafn- ir á skipin, ef það átti að vera framkvæmanlegt. Svona löguð mistök eru leiðinleg og dýr fyr- ir þjóðarheildina, því að það er hún, sem endanlega verður að greiða kostnaðinn. Ég veit heldur ekki hvað Landssamb. íslenzkra útvegs- manna hefur hugsað viðvíkjandi sölbun á miðum. Lfklega hafa þeir menn sem þar ráða, ekki ætlað að leggja neina áherzlu á síldarsöltím á miðunum, þvl að reikna verður með{ að þeir hafi vitað hvað til þess burfti, ann- að er varla hugsanlegt. En leiga á tveimur flutningasjupum til að annast síldarflutninga frá veiðiflbtanum í land, þær ráð- stafanir eru í engu samræmi við aðistöðuna til söltunar um borð i sjálfum veiðiskipunum“. Á öðnsm stað segir Jóhann. að „einu Ijósu punktainnir“ í sambandi við hagnýtingu síldar á hinum fjarlægu miðum, halfi verið tilraun Valtýs Þorstenns- sonar með söltun um borð í . flutningaskipi og tilraun togar- ans Víkings með flutning á ís- aðri síld til land,s. Það er siiæmt, að Jóhann skyldi ekki kynna sér betur þátt Síldarútvegsnefndar f þessum málum áður en hann birti um- rædda grein. Þá hefði hann e.t.v. fengið að vita, hverjir hafa mest og lengst barizt fyrir þvf, að tilraunir yrðu gerðar með söltun um borð í sérstökum flutningaskipum og að flutning- ar á ísaðri sfld yrðu auknir. Þá hefði hann einniig getað frætt lesendur Þjóðviljans á þvf hverjir dróigiu mest i efa, að ’ mikillar söltunar væri að vænta um borð í veiðiskipunum miðað við það fyrirkomulag varðandi söltun og flutninga. sem mest áherzla hefur verið lögð á í sumar. Upplýsinigar um afstöðu Síild- a'rútvegsnefndar í þessu efni, hefði verið unnt að fá h.iá V s j ávarú tvegsmá 1 a ráðu neyt i n u Pg 5-manna nefnd þeirri, sem um málið fjallaði. SamtímiiS' hefði verið unnt að fá upplýsingar um það, hvaðan tfýrst komu fram tilmæli um það að styrkja fluitninga á ísaðri sfld á svip- aðan hátt og gert var ráð fyrir í bráðabirgðialögunum varðandi sjósailtaða síld. Trúlega hefðu og skipstjórar þeir og útgerðar- rnenn, sem þátt tóku í fundum þeim, sem Síldarútvegsnefnd boðaði til sl. vetur og vor um málið, getað gcfið upplýsingar uim afstöðtu SíldarútVegsnefnd- ar. Einkum t>g sér í lagi kynni Valtýr Þorsteinisson, útgerðar- maður að geta gafið einhverjar upplýsingiar um það, hverjir studdu hann mest við að hrinda í framkvæmd tilraun þeirri, sem hann einn hafðd kjark og tæki- færi til að framkvæma. Ég veit að Jóhann Kúld fer ekiki vísvitandi með rangt mál og ég treysti honum til að kynna sér mélið og birta það sem sannara reynist, og ég trúi ekki öðru en að hann fái réttar upp- lýsipgar hjá þeim aðilum, sem til þekkja, um þétt Síldarút- vegsnefndar og viðlhonf hennar til umræddra mála. Að gefnu tildfni leyfi ég mér að benda á eftirfarandi atriði, sem rétt er og að komi fram varðandi mál þetta: 1. — Síldarútvegsnefhd átti eng- an fulltrúa í nefnd þeirri, sem fjallaði um undirbúning bráða- . biirgðalaganna um síldarflutn- inga og hajgnýtingu. síldar á fjarlægum miðum, enda var í uppha/fi litið þannig á, aðfram- kvæmdir varðandi öflun síldar- innar gaetu ekki fallið undir verksvið það, sem Síldarútvegs- hefnd er ætlað að hatfa með höndum sam sölu- og útffluitn- ingsstofnun. 2. — Það var ekki fyrr en full- trúar útvegsmanna í 5-manna nefndinni lýstu því yfir, að sam- - tök þeirra gœtu - eikki teOcið að sér að stjóma stfldarilutningum þeim frá veiðiskipum tii sölt- una-rstöðvá, sem gert var ráð fyrir í áliti 5-mamna nefndar- innar, að Sílda'nitvegsnefnd var fyrirskipað með bráðabirgða- lögum að hafa yfirumsjón með S- þeim. 3. — Með bréfi' sjávarútvegs- málaráðuneytisins, dags. 10. maf sl. viar Síldarútvegsnefnd falin framkvæmd fflutn-inga á sjósalt- aðri síld svo og framkvæmd annarra þeirra málefna, er greinir í bráðabirgðalögunuim frá 10. matf, og álit 5-manna nefndar þeirrar, er skipuð var 20. febrúar sl. til að gera til- lögur um hagnýtingu síldar á fjariægum miðum. Lagði ráðu- neytið fyrir Síldarútvegsnefnd að fylgja að öllu leyti ákvæð- um laganna og tillögnm 5- manna nefndarinnar við fram- kvæmd málsins. Þrátt fyrir það, að ég viar ekki samimiála 5-mamna nietfndinni um einstaka atriði varðandi undirbúning síldarfflutninganna, tel ég að hún hafi unnið gott starf og hefði árangiuírinn af störfum hennair komiið enn bet- ur í Ijós, af veiði á SvaJbarða- miðum hefði verið svipuð eða mieiri í sumar en á s.l. ári. Þá vil ég taka fraxri, til að fyrirbyggja misskilning, að frairmkvæmd sí'Idianflutninga þeirra, sem nefndinni er ætlað að hafa með höndum, sikv. bráðabirgðalögunum, heyrir ekki undir verksvið mitt hjá Síldarútvegsmeifnd. En mér er þó mianma bezt kuinnugt um, að þeir, sem starfað hafa að þess- um miállium, hafa leyst verkafni sitt mjög vel og samvizkusam- lega af hendi og hvorki sparað tíma né fyrirhöfn til þess að leysia þann vanda, sem við hef- ur verið að glíma hverju sinmi. Er ég sannfærður um, að allir, sem til þekkja, eru mér sam- mála um það atriði. Br Síldarútveigsnefnd hóf undirhúning þiess sl. vor, í samráði við fulltrúa útgerðar- manna, sjómanna, síldarsalt- enda og sjávarútvegsimáilaráðu- neytisins, að fá erilteinda kaiup- endu-r til að samiþykkja kaup á nokkru magini af sjósalitaðri síld, etf illa kynni að gan-ga að fá stfld til landsöltumar, birtist í vikuWlaðinu Mjölni á Sigtu- firði (3. tbl.) flaitletruð raimma- grein með 5 dálkia fyrirsögn: „Er Síldarútvegsneflnd að gera ráðstafamir till að stöðva síld- arsödtum í landi?“. í greininni keimiur fram hörð gaignrýnd á nefndiina fyrir það að ætla sér að opna möguleika fyrir sjó- söfLtum og lýkur giredninni með þieissum orðuim: ,,Það skal líka greinilega fram teikið, að það er ékki hlutverk Stfldarútvegs- nefndar að skipulegigja síldar- söltun á hafi úti og legigja að mikflu eða öfllu leytí niður síld- arsöltun í land;i.“ Augljóst er atf sikrifum Jó- hamns Kúld, að hanm. er heldur betur á annarri sikoðun en greinárlhöfundurinm í Mjölni. Jóhann Kúld fer hörðum orðum um sjávarútvegsmálaráðuneytið og Síldarútvegsnefnd fyrir að hafa ekki tekið ráðim af út- gerðarmöntnum og ráðið stærrj skipsh^fnir á veiðiskipin til þess að stórauka sjósöltunina, en Mjölnir deilir á Síldarút- veigsmiefnd fyrir það að hún skuli leyfa sér að freista þess að tryggja sölu á sjósaltaðri síld. Meðalhófið er sem sagt vandratað. Annars má . það furðulegt heita, að ásaka ráðuneyti og söaustofnun fyrir þaö að blantía sér ekiki í ráðninigu skipshafna á síildveiðifflotann. Ég tel það jafnvel mjö-g vafasama ráðstöf- un að 'fyrirskipa sölustofnun eins og Síldarútveigsinefnd, að ^ taka að sór ftutninga á stfld, ' sem útgerðarmaður sellur sölt- unarsitöð í landi. Ef þessir flutn- ingiar hetfðu nauðsynflega þurft að vera á einni hendi, þá hefði legið beinast við að samtök út- gerðarmanna eða síldarsaltenda tækju að sér verkefndð. Ég held að flesitir hljóti að vera sammála um það , að með- an emglin síld fæst i námunda við landið allt sumiarið, sé sjó- söltuin nauðsynleg. En sé unnt að fá stfld að einhverju ráði til söiltunar í landi, tel ég land- söltunima þjóðhagslega æski- legri. Sé útliit fyrir ilað sxldin hagi göngum sínum næstu árin á svipaðan hátt og í fyrra, þ.e. að hún haldi sig á fjarlægum miðum að sumrinu en náligist lamdið þegar hausta fer, teldi ég það ékki æskilaga þróun að fraimkvæma svo mdkla söltun um borð x skipum á hafi útí, að landstöðvar fái Mtið sem elkkert söltunarverkefini vegna hinna takxnönikuðu miarkaðsmögulieika. Reynslan atf sjósöltuninni í suimar benidir að vx’su ekíki til þess, að .landstöðvairnar þurfi fá síld að ednlhverju réðd til móti væri ekki óeðlilegt þótt við værum .uiggandi um hag ís- lenzbrar saltsffldarfraimleiðslu vegna vaxandi samkeppni á helztu mörtouðum „ísiandssxld- arinnar“, endia getum við varla vænzt þess, að halda lengi velli á því sviði, ef norsk stjómjjr- völd halda áfram að gireiða 480 brónur í uppbætur á hverja sffldartummu á saima tíma og hér þarf að greiða um 200 króniur 1 útfflutninigsigjöfld. Þar við bœt- ist að um er að ræða margs- konar annam aðstÖðumun Ncrð- mönnum í hag, svo sem legu lamds þeinra gagnvart aðal markaðssvæðdnu, ódýrari tunn- ur o.s.frv. Reykjavík, 4. ssptember 1963 Gunnar Flóvenz. úr og skartgripir KDRNELiUS JÖNSSQN skúlavördustig 8 MÍMIR InnrJtun til 25. september Kennsla fyrir fullorðna síðdegis og á kvöldin: ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, RÚSSNESKA,, SÆNSKA, ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Allir velkomnir, ekki sízt byrjendiur! ENSKA og DANSKA fyrir börn og unglinga. Aðstoð við skólanemendur. Athygli skal vakin á því að hafin verður kennsla í íslenzku og íslenzkri stafsetningu fyrir fullorðna. Málaskólinn MÍMIR Brautarholt 4 — sími 1 000 4 og 11109 (kl. 1-7). Frá Samvmnuskólanam Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst verður settur fimmtudaginn 26. september, kl. 11 fyrir hádegi. Nemendur mæti í skólanum miðvikudag- inn 25. september. Norðurleið h/f tryggir nemendum ferð frá Umferðarmiðstöðinni þann dag kl. 14.00 (kl. 2 eftir hádegi). SKÓLASTJÓRI.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.