Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 1
Apóllo-ferðin hefur að mestu gengið eins og báizt var við Geimfararnir hafa gert ýmsar mikilvægar tilraunir, minniháttar bilun varo í kælikerfi Appollo-farsins KENNEDYHÖFÐA 12/10 — Ferð Apollo-geimfarsins sem skotið var á loft frá Kennedyhöfða í Flórída síðdegis í gær gengur að mestu eins og ráð hafði veið fyrir gert. Geimfar- arnir þrír hafa gert ýmsa mikilvægar tilraunir og aðrar eru fyrirhuigaðar þá ellefu sólahrihga sem ætlunin er að geim- farið verði á braut umhverfis jörðu. Minniháttar bilun hefur orðið í kælikerfi geimfarsins en er ekki talin koma að sök. 1 dag er ætlunin að sendar veiði sjónvarpsmyndir úr geim- farinu til jarðar og verður þeiim þá sjónvarpað samtfonis i ýms- um lönidum, austan og vestan hafs. Geimifaramir þrír, Walter Schiira, Don Bisele og Walltter Cuniningham, munu tafca myndir hver af öðrum og mun mönnum þannig gefasit kostur á að fylgj- asit með störfum þeirra. Aðrar siik'ar sjónvarpssendingar frá Aþollo-fariiruu eru ráðgerðar síð- ar í ferðinni. Aðeins einu sinni áður hefur verið reynt að sjón- varpa bednt frá bamidarísku geim- PANAMABORG 12/10 — Herinn í Panama gerði í dag stjómarbylt- ingu og tók völdin aif Arias for- seta. Arias tókst að komast und- an uppreisnarmönnum og hefur hann leitað hælis hjá Bandaríkjar mönnum á yfirráðasvæði þeirra við Panaimaskurð. Það eru aðeins liðnir ellefu dagar síðan Arias tók formlega við embætti eftir mjög hæpinn sigur í forsetakosn- im@um fyrr á árinu. Ekki er getið um nein mannvíg í uppreisninnii sem ofursti að nafni Omar Torrijos stjómiar. Arias hafði fyrir skömmu lækkað Torrijos í tign. En nokkrum Idukkustundum eftir að uppreisn- armenn höfðu tekið völdin bárust fréttir af því að þeim hefði verið veitt vopnuð andstaða á götum borgarinnar. Götuvirkjum hafði verið komið upp og virðast það belzt umglingiar sem reyna að koma Arias til hjálpar. Hann seg- ir að stjóm sín hafi enn völdin í landinu utan höfuðborgarinn'ar. Þetta er í þriðja sinn sem Ari- as er steypt úr forsetaembætti og þetta er annað valdarán herfor- ' Þrír piltar handteknir fyrir þjófnað í fymadag handtók Akranes- lögreglan tvo pilta á Akranesi fyrir meinta stuldi víðsvegar á - Suðumesjum og víðar og daginn áður hafði lögreglan í Sandgerði handtekið pilt fyrir sömu brot. Keifflavíkurlögreglan hefur með rannsókn málsins að gera og eru piltarnir í yfirbeyrslu hjá henni. Er rannsókn málsims á frumstigi. Piltarnir hafa viðurkennt að hafa tekið ófrjálsri hendi ýmiis- legt dót úr bttlum, stolið benzíni bæ'ðú af bílum og úr tönkum og þá enu piltamir gruiniaðir uim bílaþjótEnaðá. fari og tókst það illa, þar sem myndirnar voru mjög óskýrar vegna slæmrar birtu í geimfar- inu. í dag er einndg ætlumin að geimfaramir stýri ApoUo-farinu að öðm þrepi Saitúrnus-eldfilaug- arinnar sem bar það á lofit og kom ^því á sem næst hrinigilaga braut umhveirfis jörðu, jarðnónd- in er 225 km og jarðfirðin 281 kílómetri. Stjómendur Apollo-áætlunar irunar eru mjög ánægðir með gang feröarinnar fram að þessu. Einn þeirra, Glynn Lunnery, ingja í rómönskiu Ameríku á rúmri viku. í síðustu viku tóku herforingjar í Perú völdin í sín- ar hendur og ráku Belaúnde Terry forseta úr landi. Kvenfélag sésíalista Félagsfundur verður haldinn i Kvenfélagi sósíalista n.k. þriðju- dag, 15. október, i Tjarnargötn 20. Dagskrá: Erindi um atburð- ina í Tékkóslóvakíu. IngimarEr- Icndur Sigurðsson. Vegagerð ríkisins hefur í sum- ar unnið að byggingu- brúar á Tungnaá fyrir Landsvirkjun, og lauk brúairsmíðinni um si. m'án- aðamót. Brúin er byggð skammt fyrir neðan Sigöldufoss í um 440 m hæð yfir sjó. Á brúárstað fell- ur áin í gljúfri, og er brúargólf um 20 m yfir vatnsborði órinn- ar. Brúin er stálbitabrú yfir þrjú höf 17 plús 34 plús .17 metrar, og heildarlengd 68 m. Stálbiti hvíl- ir á steyptum stöplum til endanna. en milliundirstöður eru stólstoð- ir, og eru þær hafðar hallandi til að minnka lengd miðhafsins. Þessar stálstoðir hvíla á steypt- um sökklum. Gólf er úr timbri, og er breidd þess 3,2 m milli bríka. Með hliðsjón af ,virkjana- framkvæmdum, er brúin reiknuð fyrir 70-90 tonma þungia. Stál-' bitar eru fluttir inn frá Englandi og smíðaðir í Stálsmiðjunnd h/f. Framkvæmdir hófust 20. júlí, og hafa að jafnaði starfað um 25 mamns að smíðinni. Verkstjóri var Eldflaug af gerðinni Satúrnus-lb sem bar Apollofarið á loft. sagði að eíkkert hinma fjölmörgu tækja um borð hiefðá brugðizt. Einu vandkvæöin hingað til hefðu verið þau að stjórmstöðin á jörðu niðri hefiði fengið mánni oriku em til sitóð, em það hefði emgim áhrif haft á ferðima sjáifia. í morgun fróttist að minni- háttar biiun hefði orðið í kæli- kerfi geimfarsins. Höfiðu stjórm- endur tiíraumarinmiar í fyrstu nokkrar áihyggjur af þessu, en nú er talið að þessi bilun mum eikki korna að verulogri sök. Þó má búast við að ofihitna kunmi nokkuð í geimfarinu á leið þess niður til jarðar aftur. Memn höfðu átt í notokrum vamdræðuim með kæiikerfiið þegar áður em geimfariinu var skotið á kxEt. 1 morgum var flrá þvi skýrt að Wajlter Schirria siem nú eir í þriðju — og síðustu — geimferð sinni hefði fenigið höfiuðverik oig tækj lyf við honum. Hugi Jóhammesson. Verkfræðdng- ar Vegagerðar ríkisins hafa hann- að brúna og haft ó hendi verk- fræðilega stjóm við brúargerð- ina. Kostoaður við brúargerðdna er ekki endanlega upp gerður, en áætlast um 5 milj. króna. Brúin er gerð í þágu fyrirhug- aðrar miðlunar úr Þórisvatni, en slík miðlun er einn liður í stækk- un Búrfellsvirkjunar. Jafnframt auðveldar brúin virkjumarrann- sótonir á svæðinu inman við Tumgraaá, eri í því sambandd má nefna, að Lamdsvirkjun er nú að ganga frá áætlun um virkjun Tumgnaár við Sigö'ldu. Hinn 10. þ.m. afherati Vega- gerð ríkisins Landsvirkjun brúma við stutta afhöfm, sem fór íram ó staðmum. Meðal viðstaddra voru stjóm Landsvirkjumar og fram- kvæmdiastjóri henmar, vegamália- stjóri, oddviti Lamdmanm'ahrepps óg nokkrir starfsmenm Lands- virkjunar svo og Guðmundur Jón_ asson, öræfabílstjóri. Dr. Jó- hannes Nordal, stjóm'airformaður Herínn í Panama tók / gær vötdin af Arías forseta Ný brú yfir Tungnaá skammt neðan Sigöldu tekin í notkun Musica Nova og Félagr íslenzkra listamanna: Hljómleikar og listdanssýning N.k. mánudagskvöld, þann 14. | verki, þau Gísii Maignússon, Guð- október, verða haldnir hljóm- rúm Kristimsdóttir, Haldór Ha.r- leikar og danssýning í Þjóðleik- aldsson og Þorkedil Sigúrbjörnsson. húsinu. Er þetta framlag Musica Þorkeill leitour þá tvö píaraóverk, Nova og Félags íslenzkra Iist- Etyðu efitár sjálfan sdg, og Svítu dansara, í tiiefni 40 ára afmælis eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Bandalags íslenzkra listamanna. ; Þessi tvö verk firuimfilutti hamn á Öll verkin á loikskránni eru tónleikium í Stoikikhólmi fynr íslenzk, oig hefiur ekikert þedrra | skömmiu. Verk Leifs Þórarinssom- ar heitir „Ég ó litimn sikrýtinn vetrið fllutt hér á landi áður. Tón- skáldin sem þarna eiga verk eim Þorkeilil Sigurbjömsson, Gunnar Reymir Sveinssiom, Leifiur Þórar- imsson, Páll Pampichler Pálsson, ööru að búast, þar sem höfund- ur tónlistarinnar við kvikmynd- ina „Surtur för sunnan“ á í hlut. Tónlistin sjálf er „mixtúra" hljóðfæra- og raftmagnstóinliSitar. Maigniús hefur síðan samdð við þetta einskonar Ijósatónverk, þar sem sviðsijósakerfið er tengt við píanóhljómiborðið, sem einn hljóðtfæralieikaranna leikur á. Dansinn sem Ingibjörg Bjöms- dóttir hefiur samið, er einnig mjög í amda nútíimans, era hann filytja 9 stúltour úr bailiettsikóila Þjóðleiitohússiins. Að tómlistariflLuitninigi sitamda 15 hljóðfæratteikiarar ásamt söng- koraunni Ruth Ldttfle Magnússon. Viðamesita tóniverikdð að frátöld- um ballflettinum enu 3 sömgilög við lcvæðd efitir Jón Ösikar, efitir Atla Heimi Sveimissan. Aulk streragja, bflósturs- og sflaighljóðtfæra, koma skugga", og er tilbrigði fyrir tolarimiett, cefllo og píaraó, samið að tilhllutan skóladeildar Riks- konserter í Svíþjóð. Páll Paimpiohler Páflsson á básúnuleikarann Björm ft- Ein- arssora. Þetta kvöld í Þjóðleik- 1 vor hiumfiu anókltorar gierldstur úr umsj’á atfgreáðslliuimanns Eim- skips á Isafirðd. Áttu þessar kist- ur að fara til Fjöfliðjunraar á Isa- fiirðd og lágu á afgreiðslunni ó- toHafgireiddar. Þorkell Sigurbjörnsson. Magnús Bl. Jóhannesson. húsinu er hið síðasta á afimæflis- hátið Bandaflags ísflenzkra lista- manna, en áður hafia verið leik- sýningar, myndlistarsýningar, upplestrar og tánlistarfcvöld o.fl. fSrði og bárust böndin að Pjöl- iðjummi sjáfltfri — sýmidist mömm- um, að íyrirtæfldð hefiði æitflað að koma sór uradan því að borga lögmæta tofllla af vörunrai, seim siemd var þvi frá Vestur-Þýzika- lamdi. Málið var síðan sierat til saík- sókmara rílkisins til fireitoari á- flcvörðumar um ákæru — hefiur embættið ekid af greitt máOið emin,- þá. Ætti sflíkt þó eíkki að taltoa marga mánuði. Þjóðviljimtt hafði tal af emb- ætti saksókm'ara ríkisins fyrir hefligiina og kivað fiuflfltrúi embætt- isins málið vera til umsagnar hjá fjánmálaráðuneytinu. ☆ ☆ ☆ Þá spurðum við einnig efitir Bjargsmálinu svomeflnda. Puflltrúi hjá emboattirau tovað það mál vera til lumsagmar í memmtamóla- ráðuneytinu. Mamni er spum: Eru það ráðuneytin en ekki saksókn- araemibættið sem taka áflcvarðan- ir um meðferð þeirra miála? Er nauðsynlegit að sflik mól þurfi að villast mórauðum sarnan á filaikid málli ráðuneyta? Ramnsókn fiór firam á vegum fram fjórír píanófleiitoarar í þessu bæjarfó'getaembættisins á Isa- Sósíalistafélagsfundur Sósíalistafélag Reykjavíkur mun halda félags- fund miðvikudaginn 16. þ.m. Dagskrá verður aug- lýst í blaðinu á þriðjudaginn. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Kópovogi Aðalfiundur verður n. k. miðvitoudagskvöld, 16. ofldóber kfl. 8,30 í Féflagsheimiii Kópiavogis. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf. — 2. Kosning fnlltrúa á landsfund. — 3. Stefnu- skrá Alþýðubandalagsins og lög, kynning á drögum og umræða. — STJÓKNIN. Atfli Heimir Sveánsson og Magn- ús Bl. JóJiaransson. Þungamiðja kvöldsins er baillett, sem Ingi- björg Bjömsdlóftir hefur samið við tónflást eftir Magnús Bl. Jó- hamnsson. Er þaf margt óvienju- legt á ferðánni, enda vart við þarna verk, sem hann netfnir „Hrimgspil 11“ og var samið á s.l. sumri, fyrir þá hljóðfæraieik- ara sem filytja það nú í fyrsta sinn: Tromipetleikarana JómSig- urðsson og Lárus Sveinsson, Stef- án Þ. Stephensen horraledkara, og 4T Ovenjuiegt seinlæti í meðferð á malum Nýja brúin yfir Tungnaá. Landsvirkjuniar, hélt við það tækifæri ræðu, þar sem hann þakkaði Vegagerðinni vel unnin stöirf við þrúargerðina og lýsti hlutverki hrúarinnar. Fól hann síðan Guðmuradi Jónassyná, sem manna mest hefux stuðlað að ör- æfaferþum fsleedmga, að opna hrúna. (Frá Landisvinkjun).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.