Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Sunmidagiuir 13. október 1967. Ctgefandi: Sameiningarflokkur alþýöu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgredðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarveirð kr. 130,00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 8,00. Hrossakaup gins og greint var frá hér í blaðinu í gær hefur þingflokkur Framsóknárflokksins nú gert samn- ing við Hannibal Valciimarsson og Björn Jónssön um samstarf við nefndarkosningar á alþingi. Til- gangur þeirra samninga getur ekki verið annar en sá að fella þingmenn Alþýðubandalagsins úr ýms- um nefndum þingsins og þá væntanlega einnig úr ýmsuim stofnunum utan þings sem kosið verður til í vetur. Hér er um að ræða veigamikinn stjórnmála- atburð sem hafa mun áhrif á þróun mála á næst- unni. Me« þessum samningum hafa þeir Hannibal og Björn staðfest það enn einu sinni að þeir hafa ekki aðeins sagt gersamlega skilið við Alþýðu- bahdalagið, heldur er þeim það kappsmál að vinna Alþýðubandalaginu allt það ógagn sem þeir mega. Atferli þeirra vekur þó enga sérstaka furðu; þeir hafa sýnt það um skeið að þeir eru orðnir mjög frá- hverfir því fólki sem styður Alþýðubandalagið og taka persónulega valdastreitu fram yfir nauðsyn þess. Hins vegar hlýtur aðild Framsóknarflokksins að þessum samningum að vekja sérstaka athygli. Mörg undanfarin ár hefur verið mjög háíh og vax- andi samvinna milli þingflokka Framsóknarflokks- ins og Alþýðubandalagsins. Hefur sú samvinna helgast af líku mati á ýmsum stórfelldum og nær- tækurn vandamálum þjóðfélagsins og þeirri sam- eiginlegu nauðsyn alþýðu manna að heyja sem öfl- ugasta baráttu gegn stjórnarstefnunni og fram- kvæmd hennar. Nauðsyn slíkrar samstöðu vinstri- manna hefur aldrei verið augljósari en nú þegar framundan eru mjög afdrifaríkar ákvarðanir í efna- hagsmálum, ákvarðanir sem munu hafa hin víðtæk- ustu áhrif á atvinnuöryggi manna og lífskjör. Það er við þessar aðstæður sem þingflokkur Framsókn- arflokksins riftar samstöðunni og tekur í staðinn upp þá stefnu að reyna að rýra sem mest hlut Al- þýðubandalagsins á þingi. Sú ákvörðun sannar að ráðamenn þingflokksins, Eysteinn Jónsson og Ólaf- ur Jóhannesson, hafa nú ákveðið að fara aðrar leið- ir en Alþýðubandalagið jafnt í viðræðum s'tjórn- málaflokkanna sem í ákvörðunum um aðgerðir í efnahagsmálum. Samningurinn við Björn og Hannibal fjallar um annað og miklu meira en kjör manna í nefndir; hann sýnir að forsprakkar Fram- sóknar vilja hafa sem frjálsastar hendur til samn- inga um nýja ríkisstjórn og til ákvarðana um efna- hagsmál. Jjéssir atburðir eru auk þess einkár skýrt dæmi um þau óheilindi stjórnmálaforingja sem vakið hafa almenningi hvað mest ógeð að undanfornu. Enginn veit hvað kann að gerast þegar „hinir æfðu stjórn- málamenn" taka að iðka hrossakaup sín á hinum pólitíska uppboðsmarkaði. Óbreyttir fylgismenn flokkanna eru ekki spurðir um slík viðskipti og öll málefni víkja ef einhversstaðar glittir í völd. Eigi íslenzkir vinstrimenn að ná árangri í baráttu sinni verða þeir að binda endi á þessa málefnalausu hrossakaupaste’fnu og efla með sér þróttmikil lýð- ræðissamtök. — m. Úr sögu olympíuskákmóta Upp úr miðj'uan mánaiðinum miun hefjast í borginni Lugano í Sviss 18. oiytmpíumótið í skák. Svo sem fiestnm er kunnugt enu dlymipíumióit haldin á tveggja ára fresti. Rótt er að víkja aðeins að sögu olympískra skáfcmóta. Fyrsta oilympíumótið var haldið í Landon árið 1927 og töku þá 16 þjtóðir þátt í mótinu. Sigurvegarar urðu Ung- verjar, en Danir urðu í öðru sér annað sætið. 34 þjóðir tófcu þátt í muótinu og urðu Isliend- ingar í 14da sæti. Til þess að lesendur geti frek- ar glöggvað sig á síyrkleika ninna ýmsu þjóða, verða hér taldar upp þær þjóðir, sem lent hafa í fimm e&tu sætum síðasta áratug: Munchen 1958: 1. Sovótríkin 34f/2- 2. Júgóslavía 29. 3. Arg- entina 25l/2. 4. Bandaríkin 24 Ritstj.: Ólafur Björnsson 13. Kbl 0-0-0 14. g3 Kb8 15. Bh3 Bc8 16. Hhel h5 17. De3 (Hugmyndin er að ledka Rc3- e2-f4). 17. Bd7 18. Re2 Re5 19. Rf4 Rg4y 20. De2 Hdg8 21. Rd4! (Ef nú 21. — e5, þá Rb3 á- sarnt Rd5 og svarta staðan er voniaus). 21. Db6 BYRNE 26. Ra5 Bd8 sæti. Annað olympíumótið var haldið í Haag árið 1928, eánnig þar sigruðu Ungverjar, en Bandaríkjamenn urðu í öðru sæti. 17 þjóðir tóku þátt í því móti. 1 þriðja oflympíuskákmót- inu sem fram fór í Hamfoorg árið 1930, sigruðu Pólverjar, sn Ungverjar urðu í öðru sæti. >ar voru Isiendingar meðal þátttakenda í fyrsta sinm og urðu nr. 15. af 18 þátttökuþjóð- um. Á næstu fjórum móbuim sigra sivo Bandairíkjamenn: í Prag árið 1931, þar urðu Pói- verjar nr. 2, í Foikestone árið 1933; Tókfcair urðu í öðru sæti. Þar tófcu Isiendingar þátt í anrnað sánn og urðu nr. 14 af 15 þátttakuiþjóðum. I Varsjá 1935 éru það svo Svíar er lenda í öðru sæti. 1 Stokkhóimi árið 1937 eru Unigverjar í öðru sæti. Þar verða íslendingar í 16. sæti af 19. 1 Buenos Aires árið 1939 vinna svo Þjióöverjar. Þar urðu Isiendingar í efsta sæiti í B- riðli og unnu svokaliaðan for- setabikar. Sú ferð varð all söguileg að því leyti að heim- TAL ferðin tók einar sjö vikur. Leið nú alllanigur tími þar til næsta oilympíuimót fór fram ein það var haiddð í Dubrovndk árið 1950. Þar sigruðu Júgóslavar, en Argenitínumenn urðu í öðru sæti. Tíumda olympíusikáikmótið fór fram í IMsimki árið 1952. Sov- étríkin urðu í fyrsta sæti, en Argenitfnumenn í öðru. Þar hefst sigurgamiga sovézkra skák- manna, sem sitaðdð hefiur yfir síðan. 1 þessu móti urðu Is- lendingar 23. af 25 þátttöku- þjóðum. Árið 1954 er svo mótið haidið í Amsterdaim. Sovótríkin sdgra og Argantínuimienn eru í öðru sæti.' Á þessu móti stóð ísienzka sveitin sdg mjög vel, varð i 12ta sæti, en þátttökuiþjóðdmar. voru 26 talsins. Árið 1956. fer mótáð svo fram í Moskvu. Sovétmemm si-gra, en ... - ; Alþýðubandalagið í Reykjavík Skrifstofa Aiþýðubanda- lagsdns er að Laugiavegi 11 — opið 3-6 s.cL, sími 18081. Gerið slkil í happdrætti Allfþýðufoandalaigsins og greið- ið fólagsgjöld. Drög að nýjum lögum og - stefnuskrá fyrir samtökin , liggja frammi á skrifstof- unni. nú tekst Júgósiövum að tryggja og 5. Tókkar með 22 vinmimga. Islendingar urðu nr. 22 af 36 þjóðum. Leipzig árið 1960: 1. Sovét- ríkin 34. 2. Bandaríkin 29. 3. Júgósiavía 27, 4. Ungverjaland ■ 22V2 og 5. Tðkkar mieð 2172- Þátttokuþjóðámar vom 40 og urðu ísiendingar í 23. sæti.. Varna árið 1962: 1. Sovétríkin 3172- 2. Júgósiavía 28, 3. Arg- entínia 26. 4. Banidarikin 25. 5. Ungverjar 23. Þátttökuþjóðdr voru 37 og urðu Isiendingar nr. 23. Tel Aviv árið 1964: 1. Sov- étríkán 36l/2. 2. Júgóslavía 32. 3. V-Þýzfcialand 30 y2. 4. Ung- verjáland 30. 5. Tékkósilóvakía 2872- 50 þjóðir tóku þátt, og urðu Isiendángar i 29. sæti. A síðasta olympíumóti er haldáð var á Kú-bu voru þátttökuþjóð- iraar 52 og vann íslenzka sveát- in það ágæta afrek að komast í 11. sæti og hilaut hún alls 19 vinninga. Röðin varð annars þessi: 1. Sovétrnemn 3972- 2. Bandarikin 34 ¥2, 3. Ungverja- land 3372- 4. Júgóslavía 3372- Argentíha 30. Er aðalíkeppi- nautarmir, Bandaríkjamienn og Sovétmenn skyld-u mætast kom upp deila vegna Fischers er eikki vildi teffla vegna trúar- skcðana sinna. Neituðu Banda- ríkjamennimir að teflá án hans, og var þeim dærnt ta-p á öllum borðum. Seionia rættást svo úr þessu og teiffldu sveitimar sam- an og sdgmðu Sovétiríkin mieð 2V2 gegn 172. Við stouilum að lokum skoða skák þá er úrsiit- um réðá milli þessaira þjóða, en hinar þrjár urðu jafntaflli. Það var sniEjnguirinn Tail er tryggði Sovétríkjunum sigur, en and- stæðinigur hans var stórmedst- arinn Byme er tefldi hér í sumar á stóirmóti Taifflfélags Reykjavífcur. Hvítt: TAL Svart: BYRNE SIKILEYJAR-VÖRN. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxái 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 Be7 10. Rf3 b5 (Mikiar flækjur gætu komið uþp ef" hvítur léki hér 11. e5 — b4! t.d. 12. exf6 — bxc3. 13. Dxc3 — gxf6. 14. Bih4. — (Ekki genigur 14. Hxd6 Bxd6. 15. Bxf6 vegna Bb4). 14. — Hc8 og svartur stendur vtei. Ef hvítur leikur hins vegar í 12. leik exd6 — bxc3. 13. Dxc3 — Bf8 14. 15 svarar svartur bezt með 14. — Da5. 15. Bxf6 — gxí5. 16. Dxf6 — Hg8. 17. fxe6 — fxe6. 18. Bc4 — Hb8 og hefur hættutófea gagmsóknarmö-guieika. Hinsveg- ar mé swartur ekiki drepa á e5 í 11. leik. T.d. 11. e5 — dxe5. 12. fxe5 — b4. 13. exf6 — bxc3. 14. Dxd7! — Dxd7. 15. Hxd7 ásamt fxe7 og hvítur vinniurlið. Tai vefiur hinsvegar aðra ledð). 11. Bxf6 gxf6 12. f5 Da5 / • (Betra virðisí 12. — Dfo6 til að gete svarað Rc3-e2 með Df2). 22. Hd2! (Sterklega kom tii gredna að drepa á e6 t.d. 22. fxe5 — fxe6. 23. Rxe6 — Bxe6. 24. Rxe6 — Rf2 25. Rf4 eða Bg2 og frum- kvæði hvíts vegur fyllilega upp á móti skiptaimunstapinu, en vegna þess hve úrsilit á hinum bo-rðunum voru tvísýn velur Tai öruggari leið). 22. e5 (öllu væri lokið fyrir svartan, ef hamn hefðd í staðinn ledkið 22. — d5 þá 23. fxe6 — fxe6 24. exd5 — e5 25. Rc6t! (Ein- faldast) — Bxc6 26. dxc6 og svarte staðan er í rúsitum). 23. Rd5 Dd8 24. Rb3 Bc6 25. c4! Dd7 27. Rxc6t Dxc6 28. Hcl Kb7 29. cxb5 Dxb5 30. Hd3 Ka7 31. Bxg4 hxg4 32. De3t KaS 33. Hb3 (Einfaldast hefði veirið 33. Hc8f — Kb7 34. Hxd8 — Hxd8 35. Hb3). 33. Dd7 34. Dd3 Ka7 35. De3t (Tímasóun, einfaldast var 35. Rb4). 35. Ka8 36. Hb6! o@ svartur gaflst upp, því aftir 36. — a5. 37. Ha6t — Kb8. 38. Hc8t!verður svart- ur mát. RAZNOIMPORT, MOSKVA VEGIR RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENDIST Hafa enxt 70.000 Km akstui* samkvæmS voffopðf atvlnnubffstlðpa Faest hiá flesfum hlölbapðasölum ð lamtinu Hvepgi lægra verö ^ 1 I SfMI 1-7373 TRADING CO. Klapparstíg 26 Sími 19800 Cabinet

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.