Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 9
Sunnudagur 13. októbar 1968 — 'ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 9 Grein Benedikts Gíslasonar Framihald aÆ 6. siðu. AJiþýðuiIIokkinium. Fraimledðslain er í kalda koli, gjaldiþirotin ríða ytfir eins og ræningjailloklkar í riddarasögum. BdLlibrögðutm ©r beitt við félagshyggjuna að aimerísikiu Kú Kúx Klani. Furð- an vex árlega um þeitta athæíi allt saiman. Tekjurýmun manna í fyrra er svarað með gengis- flaiili, skattkúgun og kaiupikúgun, og nú í voðamium er allt útlent vöruiverö hækkar um 20%. Aillt þetta „sociailislka“ kerfi situr á fundum og klagar hvier maður sín lúsabit. Og nú er stjómar- aindstaðan beðin að kíikja á málið. Stjómarandstaðan hefur frá upphafi sagt að athæfi AI- þýðuffliokksins væri fyrir utan sdðlega tilveru verkalýðsilolkks, og sibefndi þjóðinni í voða, því um atda þróuin eða öfugþiróuin í verðlagsrnálum undanfarið tók nú stetninn úr mieð 148% gieng- isfajli, ásamt kaiupkúgun. Sjálf- ur foringi Sjálfstæðismanna taildi máilið gilæfira, en hér réðu þeir menn sem buðu þjóðinmi ' að Möeja að kálflum á vorin. Nú er þjóðin hætt að hlæja og feomiinn voði í sitaðinn fjrrir Uá/bur o@ Alþýðufloklfcurinn er utamilands í ábyngðartilfannimg- ummi af ölíLu saman. Eysteinn Jónsson tailaði um nýja línu í stjórn landsdns og hamm sagði það sem er sann- Lei'kiur máilsims, að þjóðin verð- ur að vinna sig uipp úr eða út úr vítimu. En þessi lína er ekki til. Þetta er aðeins gamlla að- ferðitn, að brölta í feminu sem Eysteánn er að talla um. Engin Leið er til nema sú sem fyrr var bent á og hér frá sagt. Það verður að geirá miýtt verðlag í landimu og þjóðin verður loks að skiillja það að aJlur voðinn og vandimm er verðfræðilegs eðlis fm upphafi. Og þetta nýja verð'lag er laekkun á ölllu verð- gildi í lamdinu til samræmisvið verðlag á heimsmörkuðuim, sem þjóðin er aJgerlega bundin um alla framleiðsilu er snertirtekj- ur til lífsins þarfa. Svo er tap þjóðairimmar orðið geigvasmlegt af þessuim verðfræðiilega álfa- dansi, að um 2 miljarða kiróna bjargráðalám þarf þjóðin að taka til þess að koma öllu ramg- indalaust á réttan kjöl. Hinn nýskipulagðd Alþýðubandalags- flolk'kur ætti að bedta sér fyrir því að slíkt lán fengist hjá Kúss- um mað 2% ársvöxtum og sýna með þvi að hundaitaumhalds- línan er óþörf á Islliaindi. En reynsHan af ísilenzku þjóðinni umdanfarin 20 ár geflur manmi á múlann í raunhæfri bjart- sýni um framtíð þessarar þjóð- ar. Og svo er úflitið svairt, eigi sízt hvað snertir þjóðina sjálfa í einskonar herfjötri af ægilegu ráðleysi, að verði ekki brugðið til hims betra af drengskap, œttjarðarásit og þjóðrækni, get- ur ekkd farið öðruvísi en illa og má eoiigu á frest slá nema til hins verra verði. — Ég hugsa enn um söguma. Láklega heffði Bama-Sveinbjöm þurft að eáiga 51 barrn og anmar Stóri- Bóbar-Jón að vera ættfaðir Gylfia. Beneðikt Gíslason frá Hofteigi. Hlynnum að Þjóðminjasafninu Framhalld af 3. síðu. Viðeyjarkirkju og er húm í góðu ástamdi nú. Viðeyj airstof-a bíð- ur viðg'erðar, hún var orðim mjög illa farim eims og flestir viba. Viðeyjarstofan vax hreins- uð í sumar og umhiverfí hemmar og í haust var húsdnu lokað og hlerar settir fyrir glugg-a Ætti hún því að ver-a sæmilega vind- og snjó'þétt. Þessar ráðstafan- ir komu • 1 veg fyrir frekari skemmdir á Viðeyjarstofu em- orðið er, en því miður verða endurbætur á hemni að bíða betri tíma í eflnahagsh'finu. — Þjóðminjasafnið hefur friðlýst ýmsa staði, er ekki svo? — Jú, og samkvæmt lögum eru allir gamlir kirkjugarðar, þingstaðir, fomkuml og fom- hauigar friðlýst, svo og mann- virki sem ætla má að séu frá fomöld. Á vegum safnsins hafa verið sett upp sérstök merki við nokkra friðlýsta staði, eink- um í nágrenni Reykjavíkur, en á þessu sviði er mikið verk ó- unnið. Þessi merki ættu að verða þess valdandi að fólk þyrmi þeim stöðum þar sem fornminjar eru í jörðu. , 'iað kemur ammars varla fyr- ir að fólk spilli fomminjum af ásettu ráði, Þvert á móti: fólk er stolt að geta bent á söguleg- ar min-jar í landareign sinni, enda er sögulegur áhugi al- mennur hjá íslendingum, ekki sízt úti á landsbyggðinni. Það er helzt hætta á því að bændur gleymi að segja jarðýtustjórum frá friðlýstum stöðum, en merk- Um raforkumál Vestfjarða Prialmhald af 7. síðu. á þeirra feerfi. Til bakj aatlaði BaÆv. Paitrekshr. að gredða kr. 0,25 fyrdr þær kWst, sem hún notaði sjálf, eða kr. 67.277,50. Þetta ár var rekstrarkostnaðux dísilstöðvarfnnar kr. 729.971,58. Safa Baflmagnsveátna ríkds- ims til Paitrekshrepps er um 1,9 málij. kWst á ári, en árið 1966 var þeim gieirt að gredða fýrir þessa oríku fer. 956.000,—, en 1967 fer. 946.000,—. Umi þetta verðlag er búið að þvarga í um 2 ár, en þá gáfust Raflmagnsveiturnar upp og af- þöfefeuðu shk viðskiptá, emda var -þess engi-n brýn þörf, em Baf- veiita Patrekshrepps getur hald- ið áfram að kaupa oriku af Raf- magnsveitum ra"kisáns eftir þörf- um fyrir sama: verð sem áður, eða á því verði, sem almenn háspennugjaldslkrá þeárra segir tái um á hverj-uim tíma. Hér er þó um va'ðtækara mál að ráeda en Rafvedtu Patneks- hrepps eina. Raflmagnsvedtur ríkisicns selja raforku í hedlld- sölu tál alls 16 bæjaxr'afveitna á landinu og allar hafla þær rétt á sörnu kjörum. ARar gætu þær mieð sama rétti sem Paitreks- hreppur byggt sér dísilvara- stöðvar og ætílað Rafmaignsvedt- um rífeisins að bena aMam kositn- að, að viðbættu 15% áliagi. Hvar ætti að fá tekjur til að mæta sHítoum feostnaði? Þar er aðeins um tvenait að ræða, ann- ars vegar að hæfefea heildsölu- verðið og auka. þannig misrnun á aðstöðu bæjairrafveitma á landinu, eða að hækka verðið til hinna beinu rafQrkukaup- enda Rafmagnsiveitnanna, em þedr búa aðallega í strjálbýlinu, og búa auk þess við raforku- verð, siem nú þeigar er of hátt, miðað við 'vérðlag í þétbbýlinu. Nökkrum árum áður en Raf- magmsveitur. ríkisdms yfirtóku Rafveitu Bílðúdals, höfðu Bíld- dædiimgar, svo sem mörg önnur sveitarfélög farið fluli gieyst í rafveitumálin. Byggit hafði ver- ið upp rafveituikierfi og reist myndarleg diísdlstöð úr flrá áæitil- un um mikia aukningu í raf- orkunotifeun. Sú éætiLum brást og rafveitan leniti í fjánþröng af þeim söfeum. Um svipað leyti voru Rafmagnsveitur ríkisins að byglgja upp feerfi sitt á Vest- fjörðum. Það varð því að ráði, að Raffmaginsveitur ríkisins yf- irtækju rafveitumál Bil,dudals, kerfi og dísilstöð, og varð siiðan samkomulag um rúmlega 1 mdllj. kr. yfirtökuverð. Sa’ðan haffa Raftmagnsveiturm- ar starfrækt rafveitutaerfið, á- samt dísilstöðinni sem varastöð, og er þetta eimm þáttur í rékstri þeirra á Vestfjörðum, og jafn- frarnit tengiliður til anmarra notienda við Amarfjörð. - • Nú er þess éskað að snúa blaðimu við og yfirtaka aftur það, siem sörnu aðilar óskuðu að losna við fyrír áraituig síðam. Þvi er haldið fram, að Bíld- dældngar mund hagnast á end- urhedmt raflveitumnar. 1 fyrmefndum þlaðaskrifum er bdrt taflla, sem á að sanna, að „nærri 5 millj. króma séu burtfllutt fé úr byggðarlaginu“ Tafla þessi er í verulegum ati- riðum rönig og skai hér birt ömmur taflla • tdl samanburðar, sem sýniir hver greiðsla Bíldu- dals hefði raunveruilega verið, ef þar heffði starfað sem sjálf- stæð rafveita og orkiam verið keypt af Rafimagnsveitum ríkis- ins í heildsölu. í síðasta dálki eftirtflarandi töflu er síðan til samanburðar útredkndnigiur í áð- ungneindri :öflu um „orkukaup í hei!dsöliu“. stofnkostnaðar mannvirfcja þeirra, en ernk þess þarf árlega að flytja inm í fjórðumgiinm álit- lega upphæð vegma halla á rekstiranum, og nemu-r sé halli á árinu 1967, um 6,7 millj. kr. Athuigamdi er að þessi halli stafar svo til aKlur frá kostnað- arsömum rafstiöðvum og aðal- orkufllutnin-gslínum i fjórðúngn- um, en ekikd frá dredfingu í kauptúnum og þorpum. Hieildsöiluverð til bæjarraf- veitna í fjórðumignum, þ.e. til Patrekshrepps og ísafjarðar er þvf mdkið of lágti, miðað við kostnað, en verðflaigming er sett út frá þvi sjónairmiði að hafá sama heildsoluverð frá Raf- miagnsveitum ríkisins til allra bæjarrafveitna, sem a£ þeim kaupa, hvar sem er á landinu. Þetta verðjöfnunarsjónarmið veldur því, að sumar bæjarraf- veitur, í öðrutm landsfjórðung- um, greiða of hátt heildsöluvarð miðað við kostnað til þeirra einna, og þetta þekkja viðkom- andi raflveitur mæta vel, og una því illa. . Ef nú fllelri á Vestf jörðum ftetiuðu í fótspor Bíldudals í vom. um hagnað af sllíku skrefi, þá miyndu enn aufcast gredðslur til verðjöfnunar flrá þeim bœjar- Raunverulegar tölur — Rafmagnsveitur ríklslns Afl. Afl. Orku- Orku- Heildsölu- „Orkukaup ÁR notk. gjald notkun gjald vcrð f helldsölu“ kW kr/kW kWh kr/kwh kr. kr. 1959 220 600 660.000 0,20 264.000 194.000 1960 340 600 732.000 0,20 350.000 203.000 1961 340 , 690 690 737.000 0,23 404.000 245.000 1962 340 744.000 0,23 406.000 279.000 1963 290 690 882.000 0,23 403.000 278.000 1964 251 690 801.000 0,23 357.000 276.000 1965 283 690 912.000 0,23 405.000 309.000 1966 283 980 701.000 0,25 453.000 379.000 1967 267 950 787.000 0,25 450.000 405.000 Samtals kr. 3.492.000 kr. 2.558.000 Hér kemur fram skekkja, sem nemur 934 þús. kr. á heáld- rafveituim, sem nauroverulega leggja fraim fé í sjóðinn. in ættu að koma í veg fyrir skemmdir af vangá. Einn safngripur geymdur í heíli — Hvað geturðu sagti okfeur af starfinu í Þjóðminjasafninu sjálfu? — Þjóðminjasafinið, var stofn- að 1863 og verksvið þess eykst jafnt og þétt. Mörgum þykir húsið stórt en þess ber að gæta að við höfum ekki umráð yfir öllu húsinu, meðal annars hefur List-asafn rikisins heila hæð til 1 umráða. Húsnæðið er orðið allt- of þröngt og á safnið gripi víða um land. Má þar bend-a á há- karlaskipið Ófeig sem geymt er á Reykjum í Hrútafirði. Þar var hyggti sérstakt hús yfir skipið og er það hús í teneslum við bygcrðasafnið þar. Víðar á safnið skip, t.d. var því gefinn gam-all og merkilegur bátur austur í Mýrdal fyrir nofekru. Ekki var í neitt hús að vend-a og er báturinn því geymdur í helli í Dyrhólaey! Vonumst við til- að einhvem tíma rætist úr með húsnæðismálin svo að ekki þurfi að geym-a safngripi í hell- um Ýmsir merkir gripir berast safninu árlega. Meðal þess nýj- asta, sem safn-itiu hefur verið gefið. eru sdlfurhlutiir eftir Ólaf Sveinsson. gullsmið og nýlega gaf Heba Jóhannesson ekkja Alexanders Jóhannessonar safninu hluti sem dönsku kon- ungshjónin höfðu gefið Jóni M-agnússyni forsætisráðherra og Þóru konu h-ans. Þetta er m.a. púði, saumaður af Alexandrínu drottningu, áritaðar myndir af konun-gshjónunum og gullarm- baind með demöntum. Þetta eru ekki gamlir hlutir én þó merki- legir á sinn hátt. Á und'anföm- um árum hefur Ása Guðmunds- dóttir Wri-ght, í Trinidad í Vest- ur-Indíum, sent safninu mikið af innbúi sínú, m.a. gömul hús- gögn, íslenzk og erlend og skrautgripi ýmiskonar. Fyrir hálfum mánuði fengum við átta kassa með húsgögn-um frá Ásu og er óvenjulegt áð safnið fái svo stórar gjafir. Ása er dóttir Guðmu-ndar Guðmundssonar læknis í Stykkishólmi en giftist ríkum planitekrueiganda í Trin- idad. Nú er hún orðin edn eftir og sýnir mikla tryggð við land sitt með því að færa Þjóðminja- safninu þessar gj'afir. Þess má geta að nærri hver hlutur sem safninu berst er gefinn. Mikil vinná fer fram í safin- húsinu sjálfu og til þess að gefa nokkra mynd af verkaskiptin-g- unni get ég nefint að Qísli Gests- son, saflnvörður, heffur aðallega umsjón með sýningarmúnum. Hann er jafnframt aðalljós- myndari safnsins og hefur gerti fomleifarannsótonir á undan- fömum sumrum, t.d. á Gröf í söluikaupiunium einum. 1 útreikninigium sínum að öðru leyti láást einnig m.a. að reifcna fjánmagnskositaað til gjaflda, og stiarflsmannakostaaður til staðanmanna töluivert fyrir nieöan það, sem rauniverulega hefur orðið. Vairðanidi fjánmagnsfllutning inn eða út úr héraði má enn- fremur benda á, að Raftmagns- veitur rikisins hafla fflutt inn til Vestfjarða 166 mdlllj. kr. í flortmi 1 þessu máflii er verið að vekja upp draug liðins tfma í raf- ortoumélum. Hinar mörgu smáu, sjélflstæðu og einangruðu bæj- arrafveitur hafla runnið sitt sfeeiið með vaxandi þróun raf- orkumálanna. Hvarvetaa í lönd- um Evrópu hefiur verið unnið miarkivisst að þvi að sameina hinar smáu raflvedtur í stórar heildir, eða í eina rafveitu fyr- ir hvert land, og þetta gerist vissulega ekki að ófyrirsynju. öræfum en það vax merkileg I fomxúst sem fannst af tilvilj- un. Fór bærinn i eyði 1362 í Ör- æfajökulsgosi en er vel varð- veitt rúst af miðaldabæ. Þorkell Grímsson annas-t skrá- setninigu muna safnsins sem er mikið verk og Elsa E Guðjóns- son er sérfræðingur í öllu s-em lýtur að hannyrðum (textil). Safinið á nú orðið töluvert m-agn af fatnaði. vefn-aði og útsaumi — svo að dæmi séu nefnd. Mót norrænna safn- manna haldið í Rvík 1971 Mikil m'annamyndasöfin eru í Þ.ióðmmjasafin-inu og hefur Hall- dór Jónsson unnið að því að skrásetja myndimar, Eru þetta á að gizka 24 þúsund myndir, aðallega frá síðairi hluta sein- ustu aldar og fyrri hluta þess- arar aldar. Þá eru í ‘Þjóðminja- safninu Ijósmyndaplötusöfn, líklega er það elzta frá Sigfúsi Eymundssyni, Ijósmynd-ara sem tók myndir í kringum 1870. Safnmenn sjá og um útgáfu Árbókar Fomleifafélagsdns, sem eiginlega er mólgagn Þjóð- minjasafnsins. Fomleifaféia'gið var upphafllega stofnað 1879 og var tilgangur þess að hefj a fom- leifarannsóknir á Þingvöllum. í félaginu eru nú um 600 manns. f Árbókinni birtast greinar um íslenzka fomleifafræði og ís- lenzka menn-ingarsögu yfirleitt. Eru þær skrifaðar að megin- hlutia af starfsmönn-um safnsdns og skýra þeir þar frá rannsókn- um sánum. Ég hef orðið var við að Þjóð- minj-asafnið er í góðu áliti er- lendis. Hingað koroa margir fræðimenn og safnmenn erlend- is frá og skoða safnið. Reynum við að halda uppi.samvinnu við svipaðar stofnanir í nágrann-a- löndunum, enda mdfcið atriði að einangrast ekki. H-afa fulltrúar Þjóðminjasafnsins verið á safn-' mannafundum sem haldnir eru á Norðurlöndum, en þangað koma oft um 200 manns. — Hef- ur verið ákveðið að á árinu 1971 verði haldið í Reykjavík mót norrænna safnmanna. — Að endingu, Þór, hvemig er aðsóknin að Þjóðminjasafn- inp? — Á síðasta ári komu um 40 þúsund manns til að skoða safn- ið og eru þá ekki taldir með ferðamannahópar. Nærri hiver útlendingur, sem til landsins kemur, skoðar safndð, sem er þó fyrst og fremst stofnun fyrir íslendinga. Margir íslendingar skoða safndð. sérstaklega um helgar og er ánægjulegt til þess að vita að böm og umiglingar eru hér tíðir gestir. Það er mik- ilsvert að geta sýnt æskunni eitthvað af gömlum menningar- verðmætum og ætti það \ekki sízt að vera brýn ástæða til að hlynna nokkuð áð stofnun- inni. — RH FLOKKURINN Félagar, munið að skrifstofa félagsins er opin kl. 10-12 f.h. og kl. 5-7 e.h. Sími 17510. SÖSÍALISTAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrörum, vöskum og böð- um með loft- og vatnsskotum. — Niðursetning á brunnum og fleira. SÓTTHREINSUM að verki loknu með lyktarlausu hreinsiunarefni. Vanir menn. — SÍMI: 83946. Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. ■ Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa, þvottavélar, frystikistur og fléira i hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — Ðugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895. HARÐVIÐAR OTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 úr og skartgripir KDRNEIÍUS JÚNSSON ördustig 8 Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13. MARILU kvenpeysur. Póstsendum. kmbki i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.