Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 12
Gull — silfur—brons u síðustu OL-leikum ■ Á Olympíuleikunum í Tokíó 1964 hlutu Bandaríkin flesta verðlaunapeninga eða 100 samtals sem skiptust þannig: Gull 36, silfur 36 og brons 28. Næst í röðinni urðu Sovétríkin sem hlutu 96 verðlauna- peninga: Gull 30, silfur 31 og brons 35. Þriðju urðu Þjóðverjar með 50 verðlaunapeninga: Gull 10, silfur 22 og brons 18. Sem kunnugt er fer formleg stigakeppni ekki fram á Oiymp- íuleikjunum milli hinna ýmsu ^■■■■■■■■■■B■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Guðm, keppir í i kúluvarpi í dag j Guðmundur Hermannsson jj —keppir á fyrsta degi. í dag, sunnudaginn 13. okt., verðajr keppt í frjálsum fþrótt- am á olympíuleikunum i VTexíkó, körfuknattleik, hnefa- Leikum, knattspymu, hokkí, Lyftingum, nútíma fimmtar- þraut, róðri og biaki. í frjálsum íþróttum verður iðeins keppt til úrslita í einni grein, 10 km hlaupi. Undan- rásir verða í 100 m hlaupi karla og undankeppni í kulu- varpi karla, spjótkasti kvenna, langstökki kvenna, einnig verða undanrásir í 800 metra hlaupi karla. Guðmundur Her- mannsson kúluvarpari verður því fyrstur íslendinga til að þátttökuþjóða. Hins vegar er það svo, að óformlega er þetta gert og hefur svo verið alla tíð -<$> síðan leikarnir voru endurvakt- ir 1896. Þar sem Olympíuleikaflmir eru nú að hefjast, ætlum við til gamams að birta skrá yfir þessa óformlegu stigakeppni. Bamdaríkin eru lamig stiga- hæst allra þeirra ríkja, sem tek- ið hafa þátt í OL frá því 1896 Þau hafa hlotið 7.152,69 stig. Næst í röðinni er Stóra-Bret- lamd með 2.987,33 stig. Þriðja í' röðinni er Svíþjóð með 2.538,28 stig Þar naest kemur Þýzkaland með 2.482,48 stig og Sovétríkin eru 5. í röðinmi með 2.448,83 stig. Ramdairíkin og Bretland hafa tekið þátt í leikjunum frá upp- hafi' eða 15 sinnum, en Svíar voru ekki með árið 1904. Þjóð- verjar hafa ætíð verið með, nema árið 1948. Sovétríkim (og Rússland) hafa aðeins 7 sinn- um tekið þátt í leikjunum, fyrst árið 1900, þá 1908 og 1912 en síðan ekki aftur fyrr en 1952, og siðam. Næstir Sovétmönnum eða 6. í röðinni eru Frakkar með 2.265,48 ’stig, 7.. ítalir með 1.843,62 sitig, 8 Finmar með 1.601,78 stig, 9. Ungverjar með 1.569,09 stig og 10. Ástralía með 925,91 stig. íslendingar hafa hlotið 10 stiig og helminginn »f því fyrir afrek Vilhjálms Einarssonar, er hann varð annar í þrístökki í Mel- boume 1956. Ralph Boston hefur í áratug verið í fremstu röð langstökkvara. Blukkir bundmískir íþrótta- menn snúa baki s fána sinn NEW YORK — Um langa, hríð hefur hinn bandaríski íþrótta- heimur óttazt að blökkumenn gerðu alvöm úr þeirri hótun sinni að taka ekki þátt í Ol- ympíuleikjunum í Mexíkó. ÝmS- ir þekktir blökkumenn eins og t.d. hlauparamir Tommie Smith og Lee Evans höfðu hótað, að fara hvergi til að leggja áherzlu á andstöðu sína við misrétti kynþátta í Bandaríkjunum. Nú hefur málið skýrzt. Blökkumennimir ætla að fara. En margir þeirra ætla ekki að líta á sig sem fulltrúa Banda- ríkjanna, þótt þeir verði að bera búninga landsliðs þeirra. Þeir ætla að taka við verðlaun- unum sem blökkumenn, en ekki sem fulltrúar „lands möguleik- anna“. Þeir ætla að snúa baki við bandaríska fánanum, og þeir ætla ekki að stíga upp á verðlaunapallinn. Og þeir vona að eftir þessu verði tekið. Um það bil þriðjungux þanda- ríska ólympíuliðsins er blökku- menn, og búizt er við því að þeir fái helming verðlauna sem Bandaríkjamömnum fellur í hlut. Blökkumenn eru nú 11% af íbúum Bamdaríkjanna. Olympíumetin 110 m grindahlaup L. Calhoum og J. Davies, Bandar. 400 m grindahl. G. Davies, Bandar. 3000 m hindrunarhl. G. Roelamts, Belg. 8.30,8 1964 13,5 1956 4x100 m hlaup , Bandaríkin 39,0 1964 Hástökk 49,3 1960 V Brumel. Sovétr. 2,18 1964 Langstökk R. Boston. Bandar. 8,12 1960 Stangarstökk F. Hansen, Bandar. 5,10 1964 Framhald á 8. síðu. hefja keppni á olympíuleik- unum. Hefst undankeppnin í kúluvarpinu kl. 10 að morgmi í Mexíkóborg, þ.e. kl. 4 síð- degis að íslenzkum tíma. Á morgun, mánudaginn 14. október, verður keppt í sömu keppnisgreinum og í dag, nema hvað siglingar koma nú t stað róðurs og sundknattleik- ur bætist við. 1 frjálsum fþróttum verður keppt til úrslita í kúluvarpi kiarla, 100 m. hlaupi karla, sipjóbkasti kvenna, langstökki kvenma og 20 km göngu. Þá verða undanúrslit í 800 m. hlaupi karia og 400 m grinda- hlaupi, undanrásir verða í 100 metra hlaupi kvemna, 400 metra hlaupi kvenna ogumd- ankeppni í stamgarstökki og Itringlukasti karla. Næstur Islendinga í eldlín- una í Mexfkó verður Guð- mundur Gíslason, sem keppir í 100 m. skriðsundi á fimmtu- daginn kernur. r i ! <$- Þó undarlegt megi virðást, er ekki vanalega um neitt heims- metaregn að ræða í frjálsíþrótt- um á Olympíuleikjunum. Mað- ur skyldi þó ætla, að þar sem allir fremstu íþróttamenn heims koma saman við beztu hugsan- legar aðstæður sætu heimsmetin ekki óhreyfð. Ekki svo að skilja. að mörg heimsmet hafi ekki ver- ið sett á OL, en það er ekki eins algengt og ætla mætti. Þyí er háldið fram af sérfróð- um mönnum, að á þeim Ol- ympíuleikum sem nú eru að hefjast í Mexíkó verði þungur róðurinn fyrir langhlaupara. Þessu veldur hversu hátt Ol- ympíuleikvanigurinn stendur og andrúmsloftið þar af leiðandd mjög þunnt, og muni það geta haft alvarlegar afleiðingar fyr- ir óvana. Hins vegar sé þarna tilvalið tækifæri fyrir þá sem eiga heimabyggð í svipaðri hæð og leikamir íara fram, að vinna stóra sigra. Aftur á móti mun þetta þunna loft bafa jákvæð áhrif á stuttu hlaupin og ýmsar aðrar grein- ar. Af þessum sökum.hefur stað- setning leikanna að þessu sinni orðið töluvert deiluefní meðal manna. Við skulum nú til gamans líta á skrána yfir Olympiumet- in í frjálsíþróttum: 100 m hlaup R. Hayes, Bandar. 10,0 1964 // Villisvmaveiðar ii 67. fundur alþj óð aol ympíu- nedindarinnar hófst í Mexíkó- borg sl. mið'vikudag Þar var m.a. samþykkt að næstu vetr- anoJympíúIeikjar skúli haldnir í Sapporo í Japan 3.-13. febr- úar 1972. Þá samþykkti neftnd- in að skipaður skuli yfirdóm- ari OL í Mexíkó og vinni hann eið að því að sta.rf sitt skuli hann inna af hendi hlut- drægndslaust með 'öílilu. Loks samiþykkti alþjóðaolympíu- nefndin að „viillisvinavedðar“ skulli vera meðal keppndsgreina á næstu odympíúleikjum. 200 m hlaup H. Carr. Bandar. 400 m hlaup O. Davis, Bandax. 20,3 1964 ' » I 44,9 1960 800 m hlaup P. Snell N.sjálandi 1.45,1 1964 1500 m hlaup H Elliot, Ástr. 3.35,6 1960 5000 m hlaup V. Kuts, Sovétr. 13.39,6 1956 10.000 m hlaup W. Mills, Bandar. 28.24,4 1964 Vegna breyfinga á verzluninni er haldinn Stór kuldaskómarkaður fyrir kvenfólk Self verSur m.a* mikiS úrval af enskum kuldaskóm á mjög hagstœSu verSi - Allf vönduS og góS vara SKÖVAL, Austursfrœti 18 EymundssonarkjalJara y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.