Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 8
1 g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Stuinudagur 13. oktíSber 1903. @ntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM Wímm - > Vy<. /$&? ví^SA -*■#' ■ - ' ' /. , ■ , ' ' :- /"• • > ,.' ,», 'V-V , -V-,.'VrwW/. -, . I sem settir eru í, með okkar lull- komnu sjálívirku neglingarvél. veita íyllsta öryggi í snjó ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbaiðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu veíum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. BÍLLINN Volkswageneigendur Höfupn fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988. Gerið við bila ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÖNUSTA N Auðbrefkku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- Ijósa- og móíorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlaírötu 32. sími 13100 HemlaviSgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlasfilling hf. Súðarvogi 14 — Simi 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Síml 16227. Sunnudagur 13. október: 8.30 Max Greger og hljómsveit hans leika marsa, polka og valsia. 9,10 Morguntónleikar. (10,10 Veðurfregmir). a. „Monumentum pro Gesu- aldo“ eftir Igor Stravinsky. Columbíu-hljómsveitin leikur, höf. sfj. b. Madrigalar eftir Don Carlos Gesualdo. Söng- flokkur flvtur undir stjóm Roberts Crafts. c. Bagatellur op. 126 eftir Ludwig van Beet- hoven. Alfred Brendel leikur á pianó. d. Strengj aikvanrtett í C-dúr op. 20 nr. 2 eftir Joseph Haydn.- Koeckert-kvartettinn leikur. e. Fiðlukonsert í a-moll op. 53 eftir Antonih Dvorák. Nathan Milstein og Sinfóníu- hljómsveitin í Pittsburg leika; WiUiam Steinberg stj. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Jón Þorvarðs- son. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. 13.30 Miðdegistónleikar: „Vetr- arferðin", lágaflokkur eftir Schubert. Guðmundur Jóns- son syngur ljóðatexta í hýð- ingu Þórðar Kristleifssonar. Fritz Weisshappel leikur á píanó. 14.55, Endurtekið efni: „Útlaeinn á Miðmundahseðum". sögu- þáttur skráður af Þórði Jóns- syni á Látrum ÍÁður útv. 28. marz). Flytjendur: Helgi Skúlason. Róbert Amfinnsson, Helga Bachmann og Baldur Pálmason sem er söigumaður. 15.50 Sunnudagslögin. 17.00 Barnatími: Einar I,ogi E.in- arsson stjómar. a. ..Demants- fuglinn“. ævintýri. Erlendur Svavarsson les þýðinpn Ing- ólfs Jónssonar frá Prests- bakka b. „Olnhogabam“. leik- þáttur. Þrjú 11 ára böm lir Miðbæja.rskólanvim fivtia með Einari Loga: Sigbn'iður Jó- hannesdóttir, Ragnheiður G. Jónsdóttir og Guðmundur Þorbiömsson. c. Gam'anvisur. Alli Rúts syn/gur við uhdirleik Jósefs Blöndals. d. „Flekk- laust nafn“. Einar Logi les sögu eftir Aðalstein Sig- mundsson. 18.00 Stundarkorn með Carlos Montoya: Höfnndurinn leikur nokkur gítarlög sín. 19.30 Dr. Páll Ísólísson 75 ára (12. október). a. Erindi: Vil- hjálmur Þ. Gíslason fyrrver-' andi útvairpsstjóiri flytur. b. - Tónleikar: Páll fsólfsson leik- ur á orgel: 1: Cháconne um stef úr „Þorlákstíðum“ eftir sjálfan sig. 2:Prelúdíu og fúgu í g-moll eftir Dietrich Buxte- hude. 3: Passacaglia í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. 20.20 Tveir kvæðaflokkiar eftir Jóhannes úr Kötlum. „Karl faðir minn“ og „Mater dolo- rosa“. Höfundurinn og Nína Björk Ámadóttir flytja. 20.50 „Boðið upp i dans“ eftir Weber. Sinfóníuhljómsveitin í St. Louis leikur: Vladimir Golschmann stj. 21.00 Á úrslitastundu. örn Eiðs- son bregður uPP svipmyndum frá fyrri ólympíuleikjum; þriðji þáttur. 21.25 Hljóðfail með sveifhx. Jón Múli Ámason kynnir tónleika frá djasshátíð í Stokkhólmi í sumar. • 22.15 Damslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 14. október: 13,00 Við vinnuna: Tónledkar. 14,40 Við, sem heima sitjum. Kristmann Guðmundsson rit- höfundur les sögu sína „Ströndina bláa“ (20). 15,00 Miðdegisútvarp. Emil Prudhomme, Tony Morema, Caterina Valente, Gaby Rog- ers, Jimm Sommerville, Pet- er, Paul og Mary o.fl. leika og syngja. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tón- list. a. íslenzk vikivakalög í raddsetningu Jóns Ásgeirs- sonar. Eygló Viktorsdóttir, Reynir Guðmundsson og Liljukórinm syntgja. b. Til- brigði um frumsamið rímna- lag eftir Áma Bjömsson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leik- ur; Olav Kielland stj. Sex viikivakalög eftir Karl jO. Runólfsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur; Bodhan Wodiczko stj. 17,00 Fréttir. Klassísk tónlist. Emst Linko og Hljómsveitm Finlandia leika Píanókonsert nr. 2 „Elfuna“ eftir Selim Palmgren. Eero Kosonen stj. Yehudi Menuhin og Robert Levin leika Fiðlusónötu nr. 1 í F-dúr eftir Edvard Grieg. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18,0o Óperettutónlist. 19.30 Um daginn og veginn. Þáttur eftir Skúla Guðjóns- son bónda á Ljótunn'arstöð- um. Pétur Sumarliðason kenn- ari flytur. 19,50 „Austan kaldimn a oss blés“. Gömlu lögin sungin og leikin. / 20,25 Á TÖIkistólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur kveður til þrjá menn að ræða spuminiguna: Á hið op- inbera vald að haf.a afskfpti af miarkaðsimálum?. Jón Ár- mann Héðinsson alþingis- maíin, Jón Skaftasom alþingis- mann og Stefán Gumnlaugs- son deildarstjóra. 21.15 Píanólög eftir Oliver Messiaen. Michael Beroff leik- ur á tónlistarhátíð í Frakk- landi í apríl s.l. 21.45 Búmaðarþáttur. Guðmund- ur Jósafaitsson frá Brands- stöðurn talar um fóðurmat og forðabirgðir. 22.15 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 'Hljómplötusafnið í umsjá Gunn'ars Guðmundsson'ar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. -<S> Þrístökk J. Schmidt, Fóll. íþróttir Framhald af 12. siðu. 16,85 1964 Kúluvarp D. Long, Bamdar 20,33 1964 Kringlukast A. Oerter, Bandar. 61-00 1964 Spjótkast E. Danielsen, Nor- 87,71 1956 Sleggjukast R. Klim. 'Sovétr. 69,74 1964 Tugþraut (samkvæmt nýju stigatöflunmi) R. Johnson, Bandar. 8001 1960 sögum Maupassant. Aðalhlut- verk: John Carson, Elizabeth Weavier, Edward Jewesbury, Julia Foster, Andre Morell og Kenmeth Colley. Leikstjóri: Derek Benneth. — Islenzkur texti: Ósikar Ingimairsson. 22.35 Dagskráriok. • Mánudagur 14. okt. 1968: 20,00 Fréttir. 20.35 Opið hús. Einkum fyrir unglinga. Gestir m.a.: Hljóm- sveitim Faxar, Þrir háir tón- ar og Sigríður María Gunnars- dlóttir. Kynndr: Ólafur Þórð- arsson. 21,15 Saga Forsyte-ættarinnar. (2. mynd). Framihalldsikvik- mynd gerð eftir skáldsögu John Galsworthy. Aða/lhlut- verk: . Kenneth More, Eric Porter, Nyree Dawn Porter sfónvarpið • Sunnudagur 13. okt. 1968: 18,00 Helgistund. Séra Ölafur Skúlason, Búsitaðaprestakalli. 18,15 Stumdin dkkar. 1. Mynd úr leir. — Fyligzt með börn- um að störfum í Myndldstar- skólanum 1 Reykjaivlk. 2. Framhaldssagan Suður heiðar — Gunnar M. Magn- úss les. a) Magnús óámægði — Teiknimynd f!rá danska sjón- varpinu. 4. Rannveig og krumimi stinga saman nefj- um. — Hlé. 20,00 Fréttir. 20,20 Mymdsjá. 1 þættinum er m.a.. fjallað um Mexíkó, starf- semi Fransiskussystra í Stykk- ishólmi, óvenjulegar íþrótta- greinar og sólmyrkvann 22. septarmber sl. 20,50 Per Aabel. Per Aabel, leikari við norsika þjóðtteik- húsið syngur gamianvísur og Ieikur sjálfur undir á píanó. 21,00 Michelangelo, Fyn-i hluti myndar, er rekur ævi og > starf hins fjölhæfa ítalska snillings Michettangelos Buon- arrotis. — Þýðandi og þulur: Þórhalllur Guttormsson. 21,45 Eftirköst. Mynd byggð á og Joseph O'Conor. Islemzk- ur texti: Ramnvedig Tryggva- dóttir. 22,05 Heillaður af Sfberíu. — Sovézk kvikmyndum Síberiu, sögiu landsiins, náttúiuauð- legð og_ fólkið siam landið byggir. íslenzkur texti: Jón Thor Haraildsson. 22,55 Dagskrariolk. Afmæli • Sjötugur verður á morguni, 14. október, Jónias Bjarni Bjama- son trésimiíðamieástari frá Vall- hottti á Miðhiesi, nú til heimilis á Þinghólsbraut 9 í Kópavogi. Hann verður staddur þennan dag á heimili dóttur sinnarog tengdasonar að Settvoigsgruinni 9 í Reykjavfk. <S- NYTT NYTT Sófaseít með DAC.RON dún- púðum — Kynnið ykkur gæði og þægindi — Úrval sófasetta — Komið og sjáið — Hvað er DACRON-dúnn? HNOTAN ÞÓRSGÖTU 1 — SÍMI 20820. NYTT NÝTT Ný sending Vetrarkápur með og án loðkraga. — Terylenekápur með kuldafóðri. — Pelsar með loðkraga. KÁPU OG DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46. Biuuðborg auglýsir Þér getið valið um 30 tegundir af smurðu brauði daglega. Einnig ný svið, heitar súpur og síldarréttir. Athugið næg bílastæði. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112, Símar 18680, 16513. Breyttur viðtaistimi Viðtöl framvegis aðeins eftir símapöntun. Kl. 10 —12 í síma 18184 og kl. 2 — 3 í síma 18181 nema miðvikudaga-og laugardaga. HÖRÐUR ÞORLEIFSSON, augnlæknir, Suðurgötu 3. Útvarpsviðgerðir VÉLAR OG VIÐTÆKI, Laugavegi 147, símar 22600 - 23311. í 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.