Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞO’ÓÐVXLJINN — Sxmmidagiur 13. ókb&besr 1067. Marlboro mest selda ssgarettan • Nýlega hófst haustauglýs- ingaherferð hjá E. Th. Mathie- sen hf., sem hefur umboð fyrir Philip Morris sér á landi. — Sölustjóri þess fyrirtækis á Norðurlöndum, Olaf Stallberg, kom til landsins af þessu til- efni og hitti fréttamenn aðmáli á dögunum. Einar Th. Mathiesen tók við umboði bandaríska tóbaksfyrir- tækisins 1966 og hefnr siðan veorið lumnið skipuleiga að mark- aðsmólum m.a. með auglýsing- um á Marfllboro og Philip Morr- is Muitifilter. Reyndar höfðu sígarettur frá Philip Morris lengi verið seldar á íslamdi. Að sögn Olafs Stallibergs vinna filtersígairettur stöðugt á hérlendis. Árið 1964 var sala þeárra 4% af heildarsölu en er nú komin upp í 39%. í>aiu tóbaksmerki siem fáanleg eru hór á landi af framlleiðsluvör- um Philip Morris eru: Marl- boro filter í FIip Top paikka, Philip Morris Muiltiifilter i Flip Top plastik pakka, Roy ánfilt- ers, Parliamenit filter soft pakk- ar og Revelation píputóbak. Sígarettur Philip Morris eru útflutitar frá verksmiðjuinum i Virginia og Kentucky og þær eru framlleiddar af verksmiðj- um Philip Morris i Kanada, Sviss, Guatemaila, Venezúela, Austuirríki, Finnlamdi, Frakk- landi, Þýzloalandi, Hollandi, Hong-Kong, Indlandi, Italíu, Nýja Sjálandi, Panama og Fil- ipseyjum. Marlboro er mest selda ameríska sfgarettan. Dúnsængur ÆÐARDÚN SÆNGUR GÆSADÚNSÆNGUR V ÖGGU SÆNGUR kr. 800 — 1300 KODDAR — SVÆFLAR SÆNGURVER, LÖK KODDAVER DÚNHELT OG FIÐURHELT LÉREFT PATTONSGARN nýkomið mikið úrval. lit- ekta, hleypur ekki, 6 grófleikar (gamalt verð) SKÓLAFÖTIN DRENG J AJ AKKAFÖT DRENGJAJAKKAR DRENGJABUXUR á 3ja — 13 ára terylene og ull DRENGJASKYRTUR frá kr. 75 — 150 MATROSAFÖT MATROSAKJÓLAR á 2ja — 7 ára KULDAÚLPUR BARNA TERYLENE BUXNAEFNI — Póstsendum — Vesturgötu 12. Simi 13570. 12 sjúkraliðar . Eftirtaldir 12 sjúkraliðar Iuku námi frá Landspítalanum 15/9 1968. Anna Kristín Björgmundsdótt- ir, Kirkjubóli, Mosvallaihr. V.-ís. Birna Bjömsdóttir Lövdial, Reykjavík. Brjmhildur Ró®a Jónsdóttir, Hafnarfirði. Brynhildur Vilhjálmsdóttir, Möðrudal, Jökuldalshr. Guðný Sigurgísladóttir, Kópav. Kristín Jakobína Gísladóttir, Skáleyjum, Breiðafirði. Kristín Erla Stefánsdóttir, Rvik. Málfríður Jónsdóttir, Kópav. María Guðrún Loftsdóttir, Reykjavík. Rósa Guðmundsdóttir, Kópav. Vilborg Jóbannesdóttir, Hafn- arfirði. Vilborg Elín Kristjónsdóttir, Gilsbakka, Hellissandi. Klæðaverksmiðjur Kápuefni, dragtir, margir litir. Breidd 1,50 m. Verð 276,50 kr. pr. m. GUÐMUNDURI. BJARNASON Umboðs- og heildverzlun Tryggvagötu 2, Rvik. — Sími 23662. THboð óskast í temgivaigna (trailer) er verða sýndir að Grensásvegi 9 næstu daga. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri fimmtudaginn 17. . október kl. 11. Sölunefnd varnarliðseigna. Kemísk-teknísk þ/ónusta Kemiísk-teknísk verkfræði- og efnarannsóknastofa, FJÖL-VER, Garðastræti 45, Reykjavík, sími 22848, tekur að sér hvers konar ráðgjafa- og upplýsinigastörf á kemísk- teknísku sviði, annast framleiðslueftirlit og efnarannsófcn- ir á eigin rannsóknastofu. VINSAMLEGAST LEITIÐ UPPLÝSINGA. JÓHANN JAKOBSSON efnaverkfraeðingur. Fatabreytingar Tökum að okkur alls konar breytíngar á karlmannafötum. BRAGI BRYNJÓLFSSON, klæðskeri, Laugavegi 46, II. hæð. Sími 1-69-29. Leikfangahappdrætti Thorvaldsensfélagsins Stendur sem hæst — 100 glæsilegir vinningar. Aðeins 10 kránur miðinn. — Dregið 22. þ.m. Ágóðinn remmur til Bamaheimilisins við Sunnutorg. Miðar fást á Thorvald- sensbasar, Austurstræti 4, flestum kvikmymdiahúsum, Kjörgarði og viðar í verzlunum. íst- og símamáiastjórnin % óstkar eftir tilboðum í byggingu undirstöðu og stag- festu fyrir 4 möstur við f jarskiptastöðina í Gufunesi. Útboðsgagna má vitja frá og með þriðjudeginum 15. október á skrifstofu Radíotæknideildar, 4. hæð Landssímahúsinu gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Radíotæknideildar fyriir þriðjudaginn 22. októbér kl. 10,00, en þá*verða þau opnuð. Póst- og símamálastjómin. Stór sending af hollenzkum vetrarkápum og kuldahúf - um úr loðskinni tekin fram á morgun. Bernharð Laxdal Kjörgarði. Bannað að fleygja ras/i og úrgangi Að gefnu tilefni tilkynnist hér með að bann- að er að fleygja rusli og úrgangi á sorp- haugunum yzt á Kársnesi í Kópavogi. HEILBRIGÐISFULLTRUI. i ' • 'l,? > \ KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar VOLKSWAGEN - 1969 - LAND-ROVER BILASYNING / dag laugardag og á morgun sunnudag frá klukkan 2 til 1 e. h. að Laugavegi 170-172 KOMIÐ - SKOÐIÐ - REYNSLUAKIÐ - Upplýsingasími 11276 — Heildverzlunin HEKLA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.