Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 13.10.1968, Blaðsíða 10
J Q SÍÐA — ÞJÓÐVXLJINN —• Sunmndagu/r 13. ofctxSber 1967- MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 37 húsimi, sagði Randall við bíl- stjórann. — Nei, sagði Canning með á- kefð. — fig ætla að ganga. Eg vil ganga. Ég er ekki örvasa enmþá. Randall yppti öxlum og öku- maðurinn hjálpaði Canning út úr bflnum. Þess gerðist reyndar lítil þörf. Hann hefði heilsunnar vegna getað komið heim fyrir viku, en hann hafði farið að ráðum Halls laeknis og verið kyrr til frekari heilsubótar. Honum leið ágætlega og hann hafði geng- ið um spítalalóðina; ef ekki hefði verið fyrir hugarangur hans vegna Bellu, hefði hann verið ánægð'jr. Og þrátt fyrir allt fann hann til eins konair hamingju. Það hafði verið vél hugsað um garðinn; flesta daga höfðu nokkr- ir vinir frá Minchester ekiðheim til hans og unnið í garðinum nokkra tíma og beir höfðu gert alveg eins mikið og hann og Bella hefðu getað gert. G-ras- flötin var snyrfileg og kantamir beinir. Beðin voru full af blóm- um, ýmist blómstrandi eða óút- sprungnum; blá Gleym mér ei bg bleik Lundúnaprýði gáfu beð- unum lit. Fjólur stóðu lika í blóma og sumir blómrunnamir voru enn með knúppum. Dyrnar opnuðust. Celia kom hlaupandi niður stig- inn og Matthew stóð í dyrunum Qg hprfði á eftir henni. Kinnar hennar voru rjóðar og aúgun ákof. Canning horfði á hana gagn- tekinn ánæ"ju. Þrátt fyrir ailt sýndist hún hamingiusöm: og að einu leyti að minnsta kosti va^ hún bað. Sólin skein á demants- trúlofunarhringinn hennar og granna platinuhringinn. Celia var gilft og innst inni var Canning glaður vfir bvi. — Ó, pabbi, mikið er gott að sjá þig. Hun faðmaði hann að sér og kyssti hann beint á munn- inn. — Þú lítur ljómandi vel út. Hún hélt í handelg'rinn á honum pg steig aftur á bak til að virða hann fyrir sér. — Þú hefur verið úti í sólinni; þú ert dálítið brúnn. — Það mætti halda að þú hefð- ir efcki séð mig á hverjum degi síðustu þrjár vikumar, sagði Canning. — Þú lítur ekki bein- EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16- Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. línis laslega út sjálf. Hann leit í áttina til Matthews og veifaði. Matthew gekk í áttina til þeirra — Hvemig líður nýja tengda- syninum mínum? — Dásamlega. — Ég verð að fá hlutlausf mat. Canning heilsaði Matthew með handabandi — Matti, það var fallegt af þér að vera heima til að taka á móti mér. — Góð afsökun til að fá sér frídag, sagði Matthew léttum rómi. — Góðan daginn, herra Randall. — Komið þið sæl, turtildúfur. Georg, þú verður að afsaka, það er mikið ,að gera hjá mér, sagði Randall..— Við getuim ekki snú- ið öllu upp í kæruleysi eins og þessir unglingar. Hann kinkaði kolli til Matthews, þrýsti hönd Celiu. — Hugsaðu vel um hann. Nei, Georg, ég verð að fara. Hann sneri sér frá og Canning horfði á eftir honum. Það var búið að snúa Rolls Röyce bflnum við og þeir óku samstundis af stað. — Kaffið er til, sagði Celia þegar þau snem heim að hús- inu. — Viltu fá það hingað út í garðinn, pabbi? — Hreint ekki. Canning var enn hrjúfur. — Parið þið inn og hafið ofanaf hvort fyrir öðru í tíu mínútur. Þau gengu upp að húsinu bak- dyrmmegin. Útidymar vom gal- opnar. Canning gekk hægt í átt- ina þangað. Það var erfitt að gera sér í hugarlund að Belia myndi ekki birtast þótt ekki væri nerna andartak — til að horfa illilega á hann undir surnum kringumstæðum og veifa tilhans bess á milli. Þrátt fyrir baráttu hans fyrir hana, var erfitt að sjá hana ekki fyrir sér illilega og fskalda á svipinn, — bað kom fyrr fram í hugann en bros hennar. í hjarta sínu gat hann ekki verið öruiggur um Belíu; vissi ekki með vissu hvort hún og Bob höfðu í sameiningu eitr- að fyrir hann eða bá að hún vildi ekkert segja sér til vamar vegna Bobs. Hann gekk inn í húsið. Allt var eins og hann mundi eftir hví. Og því ekki það? Hafði hann kannski verið í burtu ár- um saman? Hann brosti með sjálfum sér. Dymar vora opnar og gluggat.iöldin í setustofunni dregin fyrir til að útilöka sólina og komá í veg fyrir, að húsgögn- in og gólfteppið upplituðust. Hann fór inn og leiit í kringum sig, fór síðan að ganga um hús- ið án bess að vita almennilega hvað ýtti undir hann. Eiginlega var eins og hann væri að leita að Beilu. Herbergi Celiu var breytt. Rúm Matthew haifði verið fært úrhinu herbenginu og bví ýtt upp að hennar rúmi. Canning brosti. Þau höfðu verið gift í viku. Matthew hafði heimsótt hann til að spyrja hvort hann hefði nökkuð á móti því, en áður hafði Celia komið og sagt hPnumhinn einfalda sannleika. — Hann vill bara gera mér — og þér — fullkomlega ljóst að fyrir hann skiptir al-lf annað engu máli. — Þetta flýtir aðeins ákvönð- un okkar um nokfcra mánuði og við viljum basði vera meira sam- an, hafði Matthew sagt. — Þetta er dálítið erfitt fyrir Celiu eins og stendur. „Eitfitt fyrir Celiu“, mátfci svo sem til satnns vegar færa. Cann- ing hafði getað gent sér í hiugar- lund hvemig henni leið. Allir sem hún hitti vissu að móðir hennar og bróðir vom í héraðs- fangelsinu og biðu rétfcarhalda ákærð fyrir morðtið á Cyril Rig- by og morðtilraun á Canning. Matlhew hafði fyrir hvem mun viljað sýna Minehester og reynd- ar öllum heiminum, að tilfinn- ingar hans til Celiu hefðu ekfc- ert breytzt. Vitandi bað hafðd Canning átt auðvelt með aðveita samþykki sitt. Þau höfðu séð hve stopul .gæfan gat verið og vildu grípa hana. Þau lifðu fyrir dag- inn í dag og bám ekki kvíð- boga fyrir morgundeginum, því að þau trúðu hvort á annað. Hann velti fyrir sér hvað Bellu þætti um þetta hjónaband. Ef Bella kæmi heim — já, það bjó efi í huga hans og hann hprfðist í augu við bað — bá myndu utrgu hjónin setjast oð í Minchester. Ef Bella kæmi ekki heim ... Hann fór inn í vinnustofu sína og settist þunglega niður. Hand- ritin sem hann hefði verið að vinna að þegar Weston kom í heimsókn, lágu í snyrtilegum hlöðum. Húsgögnin höfðu verið fáguð, en ekkert haifði veriðfært úr stað. Það var stór hlaðd af óopnuðum bréfum; annar hlaði af bréfum sem Maitthew eða Celia höfðu afgreitt.. Nú þegar hann var seztur, var hann of þreyttur til að standa upp aftur. Hann var alflt í einu örþreyttur og miður sín. Hann heyrði unga fólkið á ferli áneðri hæðinni. Guð gefi þeim hamingju, gefi að Celia breytist aldrei eins og — Hann reyndi að útiloka hugsun- ina, en gat það ekki. Ekikert hefði getað bent til þess að Bella myndi nokkrn sinni breytast eins Pg hún gerði. Hvers vegna hafði hún breytzt? Að hve miklu leyti stafaði breytingin af því að Bob kom í heiminn? Hanni' reyndi að ímynda sér þau bæði tvö í fangelsi, hvemig þeim hlyti að liða, og rifjaði síðan enn upp það sem gerzt hafði. Þau höfðu verið ákærð fyrir morðið á Cyril Rigby fyrir sér- stökum dómstóli, dæmd í átta daga gæzluvarðhald, köliluð fyrir aftur og þeim gert að mæta fyrir héraðsdómi; þangað til vom tvær vifcur. Merrydew halfði sagt Canning mifclu meira. Hann undraðdst hve miklu lögreglan hafði komiztað, hve mikið vitað var um dynti og duttlunga Bellu og andrúms- loftið á heimili hans, Banifiold myndi trúlega leiða fram óvænt vitni — í þeim tilgangi að sanna að Bella hefði hatað eiginmanni sinn. Minnzt hafði verið á morðdð á Peter Dale og aðild Bobs fyrir réttinum en elkki alltaf beinlín- is. Merry haföi bent á eitt sem óvíst er að Canning hefði upp- götvað sjálfur; því hafði aldrei verið haldið frám beinlínis að Bob hðfði orðdð Peter Dale að bana og hann hafði efcki verið ákærður fyrir þann verknað. Bob hafði gefið lögreglunni langa skýrslu, að mesbu leyti sanna, með lýsingu á bví sem gerzt hafði á Hasðarbmn. Sú ályktun að Bella hataði eiginmann sinn byggðist að mestu á beirri skýnslu. Belia hafði ekki sagt orð (fyrir dómstólnum, nema hvað hún hafði lýst því yfir að hún væri „ekki sek‘‘ að þrábeiðni Merry- dews. Canning skildiist að um skeið hefði hún jafnvel brjózk- azt við að gera bað. Bob hafði tapað ‘ sér í réttarsalnum; bað hlaut að hafa verið ömurlefít á að horia. Flest blöðin höföu sleg- ið því upp með stóram fyrir- sögnum. ÁKÆRÐUR UNGLING- UR GRÆTUR í RÉTTARSALN- UM. MOÐURSJÚKUR PILTUR SEGIST VERA SAKLAUS. I skýrslu sinni hafði hann svarið að hann vissi ekkert um munika- hettuna, að móðir sín heföi beðið sig um að skafa pipar- rótina og búa til sósuna, sagt sér hvað hann ætti að gera og hvar hann gæti fundið rót- ina í græmmetisbauk i eldhús- inu. Hvorki með orðum né at- höfnum hafði hann gert nok'k- urn skapaðan hlut til að hjálpa móður sinmi. Hvað fannst Bellu um bað? Þetta vom ömurleg laun fyrir alla umhyggjuna. . Annað hafðii gerzt, sem ekki var óvænt í sjálfu sér, þótt af- leiðingamar væra dálítið undar- lagar. Fallið hafði verið friá á- kæmnni á Waclow um að hann hefði myrt Peter Dale, en hann var hafður i haldi, sakaður um að hafa stolið frá húsbónda sin- um. Hann beið líka dóms. Hið ui.darlega var, að Bob hafði ekki verið ákærðuir fyrir moirðið á SKOTTA Nýkomið i úrvaii Vinnubuxur. — Vinnuskyrtur. — Ulpur — Regnföt. — Sokkar. — Peysur. — Húfur. ALLT Á LÁGA VERÐINU. O.L. Laugavegi 71 Sími 20141. voKOHnmn I11ERKIÐ RÐ BRHI EfBÐRRRR Un/IBOÐSMENN ATHUGIÐ ! afgreiitum hjólbarta beint úr tolfvðrugeymslu VÉIRDEILO SÍS RRmÚLn 3 • SÍR1I 38900 ROBIIVSOIV'S ORANGE SQIJASH má blanda 7 sinnmia með vatni „Raggi! Þ úgætir hætt að hætta við mig fyrst!“ HAGSYN HÚSMÓÐIR NOTAR Ódýrast i FÍFU Úlpur — Peysur — Terylenebuxur — Molskinns- buxur — Stretchbuxur. Regnkápur og regngallar. Póstsendum hvert á land sem er. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá' Snorrabraut)' Teryienebuxur á drengi frá kr. 480. Terylene-flauelsbuxur drengja Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. — Telpnaúlpur — VÉLAIEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Símf 3-68-57

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.