Þjóðviljinn - 22.11.1968, Síða 2

Þjóðviljinn - 22.11.1968, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVmTNN — Föstiidagur 22. nóvetmibler 1968. íslandsmótið í handknattleik 1. deild: ■ Þau eru dýrmæt þessi tvö fyrstu stig sem FH-ingar fengu eftir 14 :12 sigur yfir Fram, höfuðandstæðingi sín- um s.l. 8 ár. Þetta er fjórði tapleikur Fram í röð og virðist sem veldissól Framara sé að byrja að síga, eftir að hafa risið hátt s.l. átta ár. FH ná&i tveim dýrmætum stigum ai Fram fyrsta keppniskvöldið FH-liðið, sem var í ein- hverjum öldudal í fyrra, virðist komið uppúr honum og betra en mörg undanfar- in ár, ef marka má þá leiki h'já báðum liðum, enda mik- ið í húfi. Sigur FH var fyllilega sanngjarn og hefði getað orðið stærri, en bess ber að geta að Inrólfur Ósk-1^ jafnvægi hólzt út alDan fyrri hálfleik og í ledkhléi var stað- an jöfn 7:7. Eftir að stutt vair liðið af síðari hálfleik var staðan eran jöfn, 8:8, en upp úr því náðu FH-ingar betri tökum á leikn- um og sigldu hægt og ródega fram úr. Á markatöflunni sást m.a. 12:10 og 13:11 FH í hagog sigurinn varð þeirra 14:12. FH-liðið er, eins og áðursag- ir, í mun betri aafinigu en ásið- asta keppnistímabili og manini Framhald á 7. síðu. IR-ingar unnu Val mei 5 marka mun ■ 1. deildarkeppni fslandsmótsins í handknattleik hófst s.l. miðvikudag í íþróttahúsinu í Laugardal án nokkurrar viðhafnar eða tildurs, heldur var gengið beint til fyrsta leiks mótsins sem var á milli Vals og ÍR. Þeir hafa eflaust verið fleiri meðal hinna fjölmörgu áhorfenda sem komu í Laugardalinn þetta kvöld. sem spáð hafa hinum nýbökuðu Reykjavíkurmeisturum Vals sigri fyrir leikinn, og vist leit út fyrir um tíma að svo yrði þegar þeir höfðu náð fjögurra marka forskoti eftir 10 mínútur af leik. Því var spáð hér í blaðinu eftir Reykjavík- urmótið að ÍR-ingar væru til alls vísir í komandi fslands- móti og þeir hafa sannað að svo er. Lið þeirra er mjög létt og leikandi, en það kom í ljós í Reykjavíkurmótinu að þá vantar festu, en með aukinni leikreynslu ætti hún að koma og þá er ÍR-liðið orðið eitt af hinum stóru. ur verið þeirm sterteasta hliðog á skömimiuim timia hafði ÍR-iing- sem liðið hefur leikið í haust. Þessi leikur var fyrst og fremst leikur góðra vama og .mikillar taugaspennu Tvösíærstu sársamböndin halda þing Tvö stærstu sérsambönd íbróttamanna halda ársþing sín um næstu helgi. Þing Frjálsíþróttasam- bands íslands verður sett í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu kl. 4 s.d, á morgun, laugardag, en á sunnudag- inn verður þinginu haldið áfram og hefst þá fundur ki. 2 í fundarsal í Sambands- húsinn við Hverfisgötu. Ársþing Knattspymusam- bands fslands verður sett í húsi Slysavarnafélags fsl. á Grandagarði kl. 2 s.d. á morgun. arsson, fyrirliði Fram, lék ekki með liði sínu vegna meiðsla og hefur það sjálf- sagt haft eitthvað að segja fyrir Fram. Fyrri háMeikur var alveg hnífjafn og steeanimtilegur og á köfflum vel ieikinn, en gredni- legt var að mikillar tauga- spenmu gætti hjá leikmönnum beggja liðamma. Það voru Hafn- firðingamir sem byrjuðu á að skora en Framarar jöflruuðu flljótlega, 1:1, en þegiar hálflleik- urinn var um það bil hádfnað- ur var staðan 4:3 FH í vil. Sýn- ir þetta glleggst hve góður vamarleikur liðanma var. Þesbta Það var mikill krafltur í byrjumdnni hjá Vaisimönnum og, efltir um það bil 10 mín. var staðan orðin 6:2 þeim í vil. í>á biílaði vömim sem til þessa hef- um teikizt að jatfna, 6:6, og stuttu síðar náðu þeir forustf- unni, 9:8. Mega ekki fleiri þakka? Þegar nýja verðlagsnefndin var sett á laggimar í fyrra lýsti Verkamaðurinn á Akrur- eyri því með fjálglegum orð- um, að hinu nýja kerfi aetti að fylgja stóraukið etftirlit með framkvæmd verðfagming- ar, þar á meðal sérstakar eft- irlitsnefndir af hálfu verk- lýðsfélaganna. Væri það afrek Bjöms Jónssonar einhver mesti árangur sem náðst hefði í kjarabaráttunni á Isilandi. Síðan var þessi samnimgsgerð notuð sem röksemd fyrir því að eðlilegt væri að launamenn slökuðu á kröfum sínum um fullar vísitölubætur. Nú hefur verðlagsnefndin naumast undan að reikna út nýjar verðihækkanir. Og þegar útreikningum er lokið þ-egð- ur svo við að vörumar hækka á sama andartaki í mörgum verzlunum. Þegar húsmæður spyrja um einhverja nauð- synjavöru setja kaupmenn upp sakleysissvip og segia að svo einkennilega hafi hitzt á að birgðimar hafi brotið gersam- lega, nú séu aðeins til vörur á nýja verðinu. Þeir sem kunnugir eru birgðasöfnum vita að með þessu móti hagn- ast heiidsalar og aðrir kaun- sýslumenn um tugi miljóna króna umfnam það sem beir fá með hinum hámékvæmu útreikningum verðlagsmefndar. Væri ekki ráð að Albýðu- sambandsstjóm léti fjölrita traustsyfirlýsingu sína til Bjöms Jónssonar og hefði hana í verzlunum svo að hús- mæður ættu þess kost að taka undir þakddætið með undir- skriftum sfnum? Með betlistaf Á fáeinum árum jufcust útflutningstekjur Islendinga um tólf þúsund miljónir króna: önnur eins fjárráð hafa landsmenn aldrei hatft. Samt tók viðreisnanstjómin búsund- ir miljóna króna að láni er- lendis á þessum sömu árum. Frá árslokum 1963 halfa steuld- ir íslendinga erlendis aukizt um hvorki meira né minna en fimm þúsund miljónir króna. Heildarskuldir landsmanna eriendis nerna nú hálflum þrettánda miljarði, eða rúm- um 60.000 kr. á hvert manns- bam í landinu, fjórðungi mili- ónar á hverja fjögurra manna fjölskyldlu til jafnaðar. Einir saman vextir og afborganir af skuldum þessum nema í ár 15,4% af gjaldeyristetejunum: landsmenn verða að nota eina fcrónu af hverjum sjö til þess að greiða gamla eyðslu- allur freðfiski',.',nutningur lands- manna hrekkur því sem næst fyrir þessum afborgunum. 1 fréttatilkynningu frá Seðlabankanum segir að þessi stórfellda eyðisla umifram há- markstekjur sé til marks um á'gæta fjármálastióm. Ek'ki var sú skýring tekin gild á fundi Nató-þingmanna sem ræddu nýlega um það að hefja almenn samskot handa Islendingum. Elk'ki virðast dönSk blöð heldur hrifin atf efnahagsástandinu; þau hatfa rætt um að láta sénstaikan hetllibauk ganga á Norður- löndurn. Og stjómarblöðin ís- lenzku vinðast ©kfei heldur trúuð á niðurstöðuir Seðla- bainikans, því að þau hatfa þegar birt auðmiúkar forustu- greinar þar sem þateteað er fyrirfram fyrir hverja vænt- anlega samskotalkrónu. Eng- in fjarstæða Höfundur þessara pistla hitti nýlega kaupsýslumann sem kvaðst vera búinn að finna ráð til þess að leysa efnahagsvandamál Islendinga. Nú ætti aðeins að selja her- námsliöinu land bað á Mið- nesheiði sem hingað til hetfur verið látið í té ókeypis. Elf bað væri verðlaigt á 27.000 krónur fermetrinn, eins og lóð Sjálfstæðisflokksin9 við Aust- urvöll, yrði söluverðið álitleg fúlga. Ef landinu öOlu væri kornið í verð á hliðstæðan hátt myndi jalfnvel viðreisn- arstjómin geta haldizt við í valdastólum sínum f nofckur ár enn og flutt inn beim mum myndarlegra maign atf danskri mold sem meira er selt af þeirri íslenziku. Kaupsýslumammlnum fund- ust þetta ekki neitt f.iamstæðu- kennd gamanmál Og það finmst mér efclkl héldur. — Austri. Ég minnist þess varla aðhafa séð Vals-vörnina bila svo ger- samlega eins og í þessum leik, en hvað það var, sem orsaikaði, sikal ósagt látið, en rangar sikipt- ingar imné ei'ga ef til vill sinn þátt í því hvernig fór. í leikihlé höfðu XR-imgar forustu, 12-11, og í byrjumsíð- ari hálffleiks hélzt leikurinn í jatfnvægi, en sáðan tók að síga á ógæfuhliðina hjá Valsmönm- um og eftir að 10 mimiútur voru atf síðairi háMeifc var stað'am orðim 18:14 ÍR-imgum í hag. A þessu tímabili miumaði mestu fyrir iR-imgama hversu vél martovörðuir þeárra, Hallldór Sigurðssom, varði, en JónBreið- fjörð, markvörðiur Vais, varði aftur á móti næsta lítið allan ledikinn, aldrei þessu varnit Valsmenn néðu áldrei að jaflraa eftir þetta og hötfðu IR- imgar lemgst atf 3—5 marka for- ustu. em lokatöllurnar urðu háar eða 28:23 iR-imgium í vil. Bera þessar tölur og með sér hversu frámunalega lélegur vamarledk- ur beggja aðílja var. iR-liðið hefur mötTgum ung- um og efnilegum leifcmönnum á að skipa, og ber þar hæst Ágúst Sveimsson, ÁSígeir Elías- son og Vilhjálm Ságurgeirs- son, en að þessu sinni vantaði einn allra þezta leikmann 1R, Brynjólf Markússon, en þessir fjórir leikmenn eru burðarásar ÍR-liðsins. Það er vaifla hægt að tatoa einn fram yfir annan í Vals- liðirwi að þessu sinni, svo léleg- ur var leikur liðsins og larngt frá eðlilegri getu. Dóanarar voru Óld Ölsen og Magnús Pétursson. Óíli dæmdi mijög iítið, enda komsit hann varia að fyrir Maignúsi sem virðxst ékfci enn hafa sikilið tvegigja dómiara kerfið og fór hann þess vegma margioÆt út fyr- ir sitt verksvið, en ætti eikki að gera það, þvi að fram tilþessa hetfur ha/nn varla ráðið viðsitt eigið, hvað þá meira. — S.dór. Verkfrœðingur, tœkni- frœðingur Samband íslenzkra rafveitna óskar að ráða raf- magnsverkfræðing eða rafmagnstæknifræðing til starfa. Reynsla á sviði rafveitumála æskileg. Umsókn um starfið sendist Sambandi íslenzkra raf- veitna, pósthólf 60, Reykjavík — Umsóknarfrest- ur er til 31. des. n.k. Nánari upplýsingar í síma 18222. Samband íslenzkra rafveitna. Auglýsing um umferð og bifreiðastöður í Hafnarfirði Að fegnum tillöguim bæjarstjómar Hafnarfjarðar og samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga nr. 26/1958 hafa verið settar eftirfarandi reglur um umferð og stöður bifreiða í Hafnarfirði: 1. — Einstefnuakstur verður um Austurgötu til austurs frá Reykjavíkurvegi að Lækjargötu. — Bif- reiðastöður eru leyfðar á syðri götubrún, en bann- aðar á nyrðri belmingi götunnar. 2. — Bannað er að leggja vörubifreiðum og fólks- bifreiðum yfir 12 farþega á Austurgötu. Hverjis- götu, Kirkjuvegi og Merkurgötu. 3. — Bifreiðastöður eru bannaðar við Reykjavíkur- veg, neðan (sunnan) gatnamóta Austurgötu og Kirkjuvegar. Ákvæði auglýsingar þessarar taka gildi frá og með 1. des. 1968. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 12. nóv. 1968. Einar Ingimundarson. Almennur stjórnmálafundur sunnudaginn 24. nóvember kl. 3 í Aðalveri, Keflavík. FRAMSÖGUMENN: Magnús Kjartansson Ragnar Arnalds. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ. Ný sending Enskar vetrarkápur — einnig loð- bryddaðar hettukápur. SANNGJARNT VERÐ. KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN Laugavegi 46. Gerið skil sem fyrst Happdrætti Þjóðviljans

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.