Þjóðviljinn - 31.12.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1968, Blaðsíða 1
imiitinimiiitiiiNiiiiiiiiiiHMni Þriðjudagur 31. desember 1968 — 33. árgangur — 285. tölublað Þjó&viljinn óskar lesendum sinum og öll- um landsmönnum árs og friSar á nýja árinu og þakkar áriS sem nú er aS kveSja '• * s\ \ . lilliIMil >>íMI'IIIIHIWWW* r**-^*****+i*V':yx- s s 'W*w>**?* lÍIÍIKÍÍ:; H| J Sósíalistaflokkurinn hættir störfum fjöldaflokks, skuli flokksstjórnin lýsa yfir því að Sósíalistaflokkurinn sé hættur störfum og heita á alla íslenzka sósíalista að sameinast í Alþýðubandalaginu. Flokksstjórnin lítur svo á að þessar forsend- ur séu nú fyrir hendi og lýsir yfir því í krafti þeirrar heimildar, sem flokksþingið veitti henni, að Sósíalistaflokkurinn hætti störfum frá 31. desember 1968 og heitir á alla íslenzka sósíal- ista að sameinast í Alþýðubandalaginu og gera það að sem sterkustum og f jölmenniustum flokki íslenzkra sósíalista, er megni að leiða frelsis- baráttu íslenzkrar alþýðu fram til sigurs“. Skrifleg atkvæðagreiðsla fór fram i des- ember meðal flokksstjórnarmeðlima um þessa tillögu og var hún samþykkt með 53 atkvæð- um gegn 3. Samkvæmt þessari ákvörðun hættir Sósíal- istaflokkurinn starfsemi sinni frá og með þess- um degi. Sósíalistaflokkurinn hverfur nú af sjónar- sviðinu -— inn í söguna. En baráttam, sem hann hefur háð, — og Kommúnistaflokkur íslands og Alþýðuflokkurinn á undan honum, — heid- ur áfram. Sósíalisminn á íslandi, verklýðs- hreyfingin og þjóðfrelsisbarátta íslendinga skapa sér ný form, ný samtök, til þess að valda því verkefini, sem Sósíalistaflokkurinn vann að um 30 ára skeið. Síðasta verk flokksþings og flokksstjórnar Sósíalistaflokksins var að „heita á alla íslenzka sósialista að sameinast í Alþýðu- bandalaginu og gera það að sem sterkustum og fjölmennustum flokki íslenzkra sósíalis'ta, er inegni að leiða frelsisbaráttu íslenzkrar al- þýðu til sigurs“. t Sjá áramótagrein Einars Olgeirssonar í blaðinu í dag Á síðasta flokksþingi Sósíalistaflokksins, því 16. í röðinni, var samþykkt ályktun, sem fól í sér að Sósíalistaflokkurinn hætti störfum, ef sérstakar tilgreindar ástæður væm fyrir hendi. Hefur þeirrar ályktunar áður verið getið hér í blaðinú. Miðstjórn flokksins samþykkti á fundi sín- um 2. desember að leggja í samræmi við þessa ályktun flokksþings svohljóðajndi tillögu fyrir. alla flokksstjórnina til úrskurðar: „16. flokksþing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins ákvað að verði Alþýðu bandalaginu breytt í sósíalistiskan flokk á landsfundi þess og séu að áliti flokksstjórnar horfur á að Alþýðubandalagið geti í krafti laga sinna og stefnumiða rækt hlutverk sósíalistisks Einar Olgeirsson slítur síðasta miðstjórnarfundi Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins. Hægra mcgin við Einar situr K.jartan Ólafsson formaður riðstjórnar og Stefán Sigfússon ritari mið- stjórnar. ' i • Yfirlýsing miSsfjórnar S ósialistafl okksins: Miðstjórn á síðasta fundi talið frá vinstri: Stefán Sigfússon, Einar Olgeirsson, Lúðvik Jósepsson, Birg-itta Guðmundsdóttir, Gísli Ásmundsson, Haraldur Steinþórsson, Svavar Gestsson. Guðmundur Vigfússon, Guðjón Jónsson, Snorri Jónsson, Guðmundur Jónsson, Bóðvar Pétursson, Tryggvi Emilsson, Sigurjón Pétursson, Jón Thor Haraldsson, Eðvarð Sigurðsson, Magnús Kjart- ansson, Adda Bára Sigfúsdóttir, Ásgeir Blöndal Magnússon og Kjartan Ólafsson. — (Myndir A.K.). BREYTINGAR Á ÚTGÁFU ÞJÓÐVILJANS □ Frá deginum í dag, 31. desember hættir Sameiningar- flobkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn störfum og jafn- framt verður komið nýrri.skipan á útgáfu'Þjóðvi 1 jans, mál- gagns S ó sía 1 istaf lokksins. □ Þjóðviljinn verður sjálfseignarstofnun og blaðið gef- ið út sem máigagn sósíalisma, verklýðshreyfingar og þjcið- frelsis. • Á síðasta ftoikiksiþingi Sósial- istafljokksins viar samlþykikit sam- hljóða ályktun uim' nýskipan á útgáifu Þjóðviiljans, er ,sýnt var að veruleg Míihdi voru á því að Sósíaiistaflokikuiriinin hættii störf- um urn áraimótin. I samiþykifct fllokksþinigsin.s er ger't ráð fyirir að 'þessi verði sikipan útgáfuimáia Þjóðviljans frá þessum áramótum: Þjóðviljinn verði sjólfseignar- stofniun og gefinn út sem mál- gagn sós'íaljama, veikilíýðsihreyf- ingar og þjóðfrdlsis og skail svo standa í hausi blaðsiins. Míðstjórnin hefúr kjörið nefind til að koma á útgáfufélagi Þjóð- viljans. I nefndinni eiga sæti Einar Oigeirsson, Inigi R. Helga- son, Kjartam Ólafsson, Guðjón Jónsson og Steingríimur Aðal- steinsson. TJtgáfufélag Þjóðvilj- ans verði ölllum opið sem vilja vinna að þeim marlkmiðum sem Maðið er lieligað. Útgáfufélagið kýs níu menn í útgóflustjóim til eins árs í senn. Pélagið setur sér sjálft lög og meðllimir' þess greiða félagsgjald eins og tíðkasit í aíllmennuim félögum. Þeir sem standa í skiilum með fétagsigjald hafa ailir jafnan rétt í útgááu- félaginu, enda er hér ekki um neáns konar Mutafélagsform að ræða. Auk þeirra niu í útgáfustjöm. sem útgáfufélagið kýs, skal stjórn Prentsmiðju Þjóðviljans hf. iq'ósa ednn mann og sitjóm Miðgarðs hf. einn mamn, en Miðgarður hf. er eigandi hússins að Sfcóla- vörðustíg 19. Útgófustjórn síkipar ritatjóim hlaðsins og ' f jómnáilariáð og skal stjórnin halda fundi svo oft sem þurtfa þykir. Unz útgófuféla'gið hefur verið myndað fer ofangreind fiimin manna nefnd með allt vald í málefnuim Þjtóiðviljans saimtovaamt ákvörðun miðstjórnar Sóséalista- flokksins. ★ Þjóðviljinn kemur þvi út í síd- asta sinn í dag sem málgagn Samein imgarflokk s alþýðu — Sós- íalistafflokksins og í fyrsta blað- inu eftir áramót, föstudaginn 3. jamúair, komuir blaðið út sem „málgagn fyrdr sósíaiLisima, verk- lýðshrejd’ingu og þjóðfreltsi."

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.