Þjóðviljinn - 31.12.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.12.1968, Blaðsíða 2
GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Korkiðjan h.f. Skúlagötu 57. GLEÐILEGT NYTT Þökk fyrir viðskiptin Kr. Ó. Skagfjörð — Steinavör h.f. Tryggvagötu 4. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin Kolsýruhleðslan s.f, Seljavegi 12. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Lýsi og Mjöl h.f, Hafnarfirði. □ LEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Kexverksmiðjan Frón Skúlagötu. NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Kexverksmiðjan Esja, Þverholti 13. □ LEÐILEGT NYTT AR! Þökk íyrir viðskiptin. Mars Trading Company, Laugavegi 103. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. OPAL H.F. Skipholti 29. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Bemharð Laxdal. Kjörgarði. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Smjörlíki h.f., Afgreiðsla smjörlíkisigerðanna. Þökk fyrir viðskiptin. Ingi R. Helgason, lögfræðingur, Laugavegi 31 Fiskimjölsverksmiðjan í Vestmannaeyjum óskar viðskiptamönnum sínum og sitarfsfólki góðs og farsæls komand Þökk fyrir viðskiptin. NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Keilir h.f. við Elliðavog. GLEÐILEGT NYTT AR! ",.-. - fc: i tf .W»!CI Þökk fyrir viðskiptin. Sigtún, GLEÐILEGT NYTT AR! GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Þökk fyrir viðskiptin. Bifreiðasalan Borgartúni 1. Hekla h/f, Laugavegi 172. NYTT AR! GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. rf Húsgagnabúðin Hnotan h/f, Þórsgötu 1. Þökk fyrir viðskiptin, 2 SÍÐA ÞJÓÐVTLJIISFN — Þridjudagur Sl. deseMJber 1968. * * ■ □ LEÐILEGT Þökk fyrir viðskiptin. NYTT AR! Gísli J. Johnsen h.f., Túngötu 7. < GLEÐILEGT NÝTT ÁR! OPIÐ BRÉF til íslendinga ■V"////"" ---- —-"""/% Séra Sveinbjöm (Jönas- son t Ólafsson höfundur þessarar greinar er fædd- ur 1897 og því rúmlega 71- árs að aldri. Ilann er fæddur á Akranesi og þar ólst hann upp til tuu ára aldurs. Ðm þriggja ára , skelð var hann í Reykja- vík. Arið 1911 fluttist hann með fjöískyldu sinni til Ameríku. Sveinbjöm er prestur við Meþódista/- kirkju þar vestra. Hann fylgist ótrúlega vel með öllu sem gerist á lslandi, þrátt fyrlr svona langa fjarveru. Hann hefur nokkrum sinnum komið heim, eins og hann orðar það, og síðast nú á liðnu sumri. Kseru landiar. Það eru nú bráðum nærri sextíu ár sáðan ég fór alffiaónm. frá Islandi, laindi feðra mánna og ættstofns. Dandi bemsku minnar og vöggu. Þótt svona langlt sé um liðið, þá hefuir sajmiband mátt við móður- málið aildrei roÆnað. Það sann- ast víst það sem allþýðudkáldið segir: Móður jörð hvar maður fæðist, mun hún eigi flestum kær. (Sig, Breiðfjörð). Ég hafi liika átt þess kost að haifa haft tækifaari að hedm- sækja Island nökikrum sinnum og komasit í snertingu við ætt- irngja og vini. Ýmislegt í sögu Islands og mennin.gu hefiur orðið mérhug- stætt. Hér verður aðeins mdnnzt á eitt aitriði, sem óg hefi hugs- að um álllengi og ég hreyfði látillega við ýtmsa kunningja míma er óg kom „heim“ í sum- ar og er það aðaáefni þess að ég rasðst í að sJcrifa þetta bróf: Það gengur undrum næst að Islendingar sikuli ekiki hafa skrifað bók um Leif heppna Biríksson og frægð hans. Það ættá öllum Isiendingum að vera ljóst að margir í Bandaríkjun- um æsikja að vita samnlleikann um Leif og að fá sem réttasta hugmytnd um fund Ameríku. Ef svo væri ekiki mundu ekki tíma- rit eins og Readers Digest birta grein eftir grein um bessi efni. f Em IsUendingar, sem ætti þó að vena málið skyldasit, leggja ekki orð í belg. Því þessl leið- inlegia þögn? Getur það verið að synir Sögueyjairinnar þurfi að beita sig hörðu til að skrifa um frægasita landa sinn? Þótt margtr hór váiti noktour deiílá á Leifi og ságflingum hans, er þó saant bráðnauðsynflegt að Islendingar skrifi um þetta sifeýrt og greinilega, enda munu emgir geta gert það betur. Þetta er þeirra sagja og nóga eiga þeár frseðimieininina á þessu sviði, vitra og iærða. Þeirra umsögn væri eins og dómur friá Hæsta- rétti. EUestir þeir sem skrifauim þetta hér gera efininu ek|ki nóigu góð skdl, sökum þess að þeir hafa ekki þekkingu á ísHenzku máli né sögu, og hieámildir eru þeim ekki tiltækar, sem kann- ski er ekki heldur við að bú- ast, þar sem þær eru skráðar á ólfka tungu, sem fáir kiunria Fæstir hafa hugmynd um að Leáfiur var fæddur á IsHiandi og ólst þar upp. Þeir láta sig það engu skipta. Þá varðar ekkert um það. En skáptir það engu máli fyrir Isilendiniga? Ef Is- lenddngar vilja eigna sér Leif, einn frægasta Islending, sem uppi hefur verið, þá verða þeir að koma fram á sjóniarsviðiðog sýna og sanna ölílum heimin- um að sá sem fýrstur fann Am- eríku var Islenddngur í húð og hár. Það er mörg landkynning- in verri. Bók um þetta efnl er tíma- baer. Þvá till sönnumar er nóg að benda á eftirfarandi: 1. Myndastytta gefin af Bandarákjunium. 2. Leifs Biríkssonardagur, 9. okt. settur af Bandaríkja- þingi. 3. Frímerki af Leifsstyttunni nýkomin út í Bandarfkj- unum. 4. Yale-kortið. 5. Smiðjan, sem nocrsku hjón- in fundu. 6. Hvað afit birtast greinar um þetta efni í bandaiu'sk- um tímaritum og blöðum. Það sýnir fiorvitni og á- huga. Ef fsáendingar hailda áfram að feila sig og þegja verðurþað létt verk fyrár frændlþjóðimar að eigna sér vaska drenginn frá Eiríksstöðum á Haukadal á Is- landi. Þeim hefiúr dottið það í hug. Aðeins ein aðvörun: — Bók- ina á að skrifa fyrir fjöldamn, á álþýðlegan hátt. A ei nokkur ykkar penna, nógu sterkan til að taka, andans lönd til baka. Sveinbjöm S. Ólafsson, 7120 Stevens Avenue S. Minneapolis Minn. 55423 — Minmásóta US.A. FrostklefahurSir Kæliklefahurðir fyrirliggjandi. TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 — Kópa- vogi. — Sími 40175.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.