Þjóðviljinn - 31.12.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.12.1968, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 31. desemiber 1968 — ÞJÓÐVIUINN SIÐA ASTRIKT HJÓNABAND EiMri aU fyrir lömgu skeði það, að ég vaf einn á gangi útí í guðsgraenni náttúruinni. Ég ' áttí mér einskis von. hvorki góðs né ills og lét hverri minútu nægja sinia þjánimgu eða rétt- aira sagt sitt þjáninigairleysi. Eitthvað var það í umdirvitund- innd sem Hvíslaði því að mér, þótt hljóðlaust væri, að ég aettí nú reyndar einhvers von, en hvaðan það kaemi eða hvað það væri var mér ennþá gjörsam- lega hulið. Daggardroparnir á jörðdnni og skýin á himnimum töiuðu náttúriega til mín á sínu máli, en þeirra mál skildi ég ekki. Það er saigt að víða liggi vega- mót á leiðum manna í gegnum líf þessa heims. Á eitt af þeim mörgu dæmum rak ég mig ein- mitt í þetta sinn. Allt í eirnu maetti ég þarna manni, en sá var nú ekki aldedl- is sam a rolan og ég. Þegar hann var kominn í hæfilegt ballfæri, heilsaði hann mér með nafind og sagði mér að koma blessuðum og sælum. Ég varð þama að hálfgerðum aumingja, vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið. hafði ekki huigmynd um hvaða maður þetta var. Ég reyndi samt að manna mig upp í það að anza honum í svipuðum tón og GLEÐILEGT Þökk fyrir viðskiptin. NÝTT ÁR! Kaupfélag Hafnfirðinga. GLEÐILEGT Þökk fyrir viðskiptin. Hótel Saga. NÝTT r ÁR! GLEÐILEGT Þötek fyrir viðskiptín. NÝTT ÁR! Haukur Bjömsson, heildverzluii, Pósthússtræti 13. \ \ GLEÐILEGT NÝTT ÁR! Þökk fyrir viðskiptin. Hótel Borg. SölfunarsföSin GULLRÚN Breiðdalsvík « óskar viðskiptamönnum sínum og starfsfólki kveðja hans var fram borin. þótt ég yrði að láta það ógert að nefna nafn hans, þar eð ég hafði ekki enmþá áttað mig á því hver maðurinn var. Nú, en svo þegar við höfðum nálgazt hvor anman betur og tekizt í hendur, þá fór ég nú að átta mig og kom þá upp úr kafinu að þetta var hann Palli. Já, en hvaða Palli? kann ein- hver að spyrja. En sleppum þvi nú alveg hvaða Palli þetta var, má vera, að nafnið hans sé dá- lítið lengra í einhverri kirkju- bókarskræðu. en hvað sem þvi líður og hvað sem kirkjubækux kunna hér um að segja, þá lát- um við nú bara Palla-nafnið duga. Þar sem að hér hittust nú tveir gamlir góðkunningjar sem ekki höfðu sézrt um nokkurt árabil, já fast að því einin ára- tug, þá kom okkur nú saman um það, að rétt væri að efna hér til ofurlítils samtalsþáttaf og rifja upp það sem á dagana hafði drifið. og í þvi augnamiði gengum við spölkom út frá al- faraleiðinni og tókum okkur þar sæti, sinn á hvorri þúf- unni. Eftir nokkurt þóf kom okkur saman um það, að mér bæri að hefja umræðurnar þar eð ég væri eldri, að minnsta kosti hélt Palli því mjög ein- dregið fram og á það varð ég að fallast. Saga mír, varð nú. þegar tíl kom, ekki á marga fiska. ég hafði satt að segja hvorki þjón- að guði né mammoni. en lifað lífi léttúðairfullra heimsins bama, stundáð lúxusfliakk. bæði utanlands og innan með tilheyrandi lágmarks-skyldu fylliríi og kvennafari, sem <ekki varð hjá komizt, en sem hvorki hafði látið eftir sig afleiðingar • né ávexti. En þegar kom til kasta Palla mins, þá kvað nú við dálítíð airnan og líflegri tón. Þar var nú aldeilis líf í tuskunum. t Hóf nú Palli frásögn sína á þessa leið: — Skömmu eftir að við fjar- lægðumst hvor annan héma um árið, þá lenti ég í því sem sumir balla að ganga í heilagt hjónaband. með öðrum orðum ég asnaðist tíl að gifta mig — Var það nofckur asnaskap- ur, var ekká aillt í lagi með gift- inguna • og hjónabandið? — Nei, það var nú eitthvað anniað. Ég lenti þama á and- skotans kellingarvargi. sem ætl- aði mig lif andi að drepa. — Nú, hvað er þetta maður. athugaðir þú ékki þdnn gang, vissirðu ekki hvað þú varst að gera? — Líklegast ekki nógu vel og máske hpfiur það tnuflað mig, að kerlingarskrattínn áttí tölu- vert til. — Nú, var það svona Padla tetur, fórstu nú að gifta þig tíl fjár? — Ja, hafa ekki fjármundr margra freistað, og víst eru ó- heiðarlegri fjáröflunarleiðir til heldur en að giftast efnuðum konium, — Þú álítur það, en um það er ég nú ekki alveg eins viss. En hvað var hann nú annaxs mikill auðurinn sem þú fékfcát með kerlinigairskriflinu? — Nú, hún áttí 100 rollur og þó nokikrar aðrar eigmir. — Mér finnst nú að þetta hafi verið fullþokkalegur byrj- unarbústofn hjá þér og hvað sem nöldrinu í kerlingunni hef- ur liðið. þá þykist ég vita að þú sért búinn að koma rollu- tölunni upp í svona tvö tíl þrjú hundruð. — Nei, þetta fór nú allt öðru- vísi. Andskotimn tók við roll- unum öllum í sjóinn, þær flæddi allar á sama skerinu. — Hvaða hörmun.g er að heyra þetta, þama sé ég nú enga sök hjá neinum nema þér Palli minn, þú hefur ekki gætt kindanma nógu vel, — O, ég var nú ekki sá fyrsti sem helvítis . flæðiskerin á Breiðafirði hafa drepið fé fyrir, en satt að segja varð mér þetta nú ekki að öllu leytí tíl tjóns. því að haustlagi varð ég fyrir fjárskaðanum og talið er að hollur sé haustskaði. Mér urðu talsverðir fjármunir úr þess- um dauðu skrokkum, en þeim varði ég tíl þess að koma mér ' upp nýjum bæ, því að húsa- kynni voru áður mjög léleg. — Lán var nú það með óláni Palla tetur. — Þú' talax um lán, en það lán lék nú ekki lengi við mann því að eftir fáar vikur brann bærinn til kaldra kola. — Hörmung er að heyra þetta, hverskonar óskapar ólán A, er. þetta sem eltir sig á rönd um í gegnum allt þitt lif. Hvað sem þú tekur þér fyrir hendur þá virðist mér <svo sem þú sért alltaf dæmdur tíl að bíða ósi-gur og að bera ekkert úr býtum ánnað en skaðamn og skömmina. — Já, það var náttúrléga bölvað að missa bæinm, en það var bót í máli kall minn. að kerlinigarfjandihn brann líka. Elías Guðmundsson. <&- úr og skartgripir KDRNELfUS JðNSSQN iskólavöi'dustíg; 8 V farsœls komandi árs og þakkar jbað liSna GleSilegf nýtf ár Vinnuveitendasamband íslands GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Húsgagnavinnustofa Helga Einarssonar, Brautariiolti 26. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðsldptin. A ísmm u) 'ODUSf | LÁGMÚLI 5, SlMI 115 55 GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Harpa, málningarverksmiðja, Einholti 8. \R! GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Á. Jóhannsson & Smith, Brautarholti 4. , GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Gluggar h.f., Hafnarstræti 1. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Vérzlun H. Toft, Sikólavörðustíg 8. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Kvöldvökuútgáfan, Laugavegi 8. GLEÐILEGT NYTT ÁR! Þökk fyrir viðskiptin. Kórall s.f., kolburstaverksmiðja, Vesturgötu 55. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Bókfell h.f. GLEÐILEGT NYTT AR! Þökk fyrir viðskiptin. Bjami Þ. Halldórsson, umboðs- og heildv., Garðastræti 4. GLEÐILEGT NYTT ÁR! Þökk fyrir viðskiptin. Davíð Sigurðsson h.f. — Fíat-umboðið. GLEÐILEGT NYTT ÁR! Þökk fyrir viðskiptin. Plastprent h.f. GLEÐILEGT NÝTT ÁR! Þökk fyrir viðskiptin. Gúmmivinnustofan h.f. Skipholti 35. \ GLEÐILEGT NÝTT ÁR! Þökk fyrir viðskiptin. Landssmiðjan, , * Sölvhólsgö'tu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.