Þjóðviljinn - 31.12.1968, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 31.12.1968, Blaðsíða 16
Þriðjudag.ur 31. desember 1968 — 33. ángangur — 285. tölutofliað. LEIÐ REYKJAVÍKURGÖNGU: Safnazt verður saman á Austurvelli kl. 14.15. Flutt verður stutt ávarp í byrjun göngrunnar, en henni lýkur með útifundi við Miðbæjarskólann í Lækjargötu kl. fjögur síðdegis. — Ræðumenn verða auglýstir síðar. Tryggve Lie lát- inn, 72 ára OSLO 30/12 — í dag lézt einhver þekktasti Norðmað- ur vorra da@a, Tryggve Lie, 72ja ára að aldri. Hann vaT lögfræðingur að mon'nt og gegndi embætti dómsmála- ráðherra á áruinum 1935-39. Hann komst undan til Lomd- on er Noregur var hertek- inn og varð utanríkisráð- herra útlagastjórnarintniar i London á stríðsárunum. Hanin var 1946 kjörinn til þess' embættis sem veitti homum mesta frægð, fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna og gegndi því til 1953; kom hanrn þá mjög við sögu Kóreustríðsins meðal annars. Try-ggve Lie var heiðursdoktor við marga háskóla og skrifaði samao nokkrar bækur. Reykjavíkurganga 1969 Meginkröfur Reykjavíkurgöngu ’69 eru: 1. Verndun skoðanafrelsis á íslandi og réttar til að koma skoðunum á fram- færi samkvæmt íslenzkri stjórnarskrá. 2. Valdbeitingarstefnu ríkisstjórnarinnar í kjaramálum verði hnekkt. Inn- rás erlendra auðhringa verði stöðvuð. — Mörkuð verði þjóðleg stefna í efnahagsmálum með markvissa heildarstjórn á atvinnumálum og utan- ríkisverzlun. Sjöfflannafélöfin segja upp samning- um og samþykkja verkfallsheimildir Frá og með morgundegi: Allar greiðslur í heilum tug aura □ Á morgun. 1. janúar 1969, ganga í gildi nýjar við- skiptareglur hér á landi er valda því að allar minni ein- ingar en heilir tugir aura falla niður. Er breyting þessi gerð til þæginda og hagræðis fyrir allan almenning, og hún á að geta sparað bæði fé og fyrirhöfn í viðskiptalífinu, gert bók'haldsstörf einfaldari og reikningsfærslur fl'jótunnari. Breyting þessi er bygigð á reglugerð, eir viðsikiptaimálaréðu- neytið gaf út 3. desember sl. en aðiailefni heninar var, að frá og mieö 1. janúar 1969 skuili fjár- hæð sérhverrar kröifu eða reikn- imgs greind með heiluim tug aura, þannig að háilfuim tuig aura eða lægri fjérhæð sikai sleppt, en hærri fjárihæð í aiurum hæklkuð í □ Sjómannafélögin hafa þegar flestöll eða öll sagt upp bátakjarasamningunum, og tekur sú upp- sögn gildi þegar er hún hefur verið tilkynnt; ien sem kunnugt er riftaði meirihluti Alþingis grund- velli allra kjarasamninga sjómanna með árásinni á sjómannshlutinn, sem nú hefur verið bundin í lög. □ Stjórnir nokkurra sjómannafélaiga munu þegar hafa aflað sér verkfallsheimildar, og sjó- mannaráðstefnain sem haldin var á sunnudag f jalh aði uim aðalkröfur sjómanna og baráttuna fram- undan. Ráðstelina aiómínmnafélöga'ima I deildum í Reykjavík, Hafnarfirði, i Lindarbæ á sunnudaginn var allra félaganma aí Suðuimesjum, vel sótt og voru þar mættir full- frá Akranesi, írá báðum félö'g- trúair frá sjómanmafélöaum og I ueum í Vestmanmaeyjum, og Árás ísraelsmanna á Beirut- flugvöll almennt fordæmd BEIRUT og NEW YORK 30/12 — Á laugardagskvöld gerðu ísraelskir hermenn skyndiárás á hinn alþjóðlega flugvöll við Beirút í Líbanon og eyðilögðu 13 flugvélar 1 eigu araba. Tjónið er talið nema 20 miljónum sterlingspunda. Þessi aðgerð. sem ísraelsmenn segja gerða í hefndarskyni fyrir árás arabískra skæruliða á ísraelska flugvél í Aþenu hefur víðast verið fordsemd, þ.á.m. af fulltrúum stórveldanna hjá Sameinuðu þjóðunum. Öryggisráðið hefur þegar fjallað.um málið. Árásin var gerð kl. 21.39 eftir staðartíma á laugardag. ísi’aeils- menn komu í þyrlurn, lokuðu vegum að fHugvöilum með vél- byssuskothríð og handspremgju- kasti. lentu á fflugvellinum og skipuðu farþegum og fllugMði 'it úr vélum í eigu Araba og eyði- lögðu þær síðan með sprengju- kasti. Aíllls eyðilögðust þreittán flugvélar í eigiu arabísikra eða blandaðra ffluigfélaga, þeirra á meðal ein Boeing-707 fllugvél og ein Caravelle-þota. Bnginn rmað- ur lét lífið við árás þesea. ísraélsk yfirvöld hafa fótt eitt sagt um einstök aitriði árásarinn- ac, em steýut finá. hemnd sem sáað- reynd. Þau seg.ja hana gerða sem andsvar við árás tveggja hermd- arverkamanna á ísraelska far- þegaflugvél í Aþeniu á dögunum, en þeir hafí verið í samitökum sem bækistöð hafi í Beirut. Eshk- ol ftorsætisráðherra sagði í ræðu aö allmenningur hefði yfirleitt saimþykkt rök þa.u sem liggja að árásinni oig ætti nú að vera ljóst að henmdaryenk gætu haft hættulegar airieiðingar. Arabar Araibísfcir 'leiðtogar haía að sjáltfsögðu fondæmt ánásinQi harð- lega, og Husisein Jórdainíukon- ungur hefur Hast til aö iftorysifcu- menn Arabarifcja komi saman til aö ræöa hugsanlégar varúðarráð- stafanir gegn slkyndiárásum Israelsmainna. Yfirvöld í Líban- on haifa gefið út yfirlýsingu þess ePnís að engar þjálifiunarbúðir fyr- ir sijiæruiliða væru í Líbanon og Líbanonmenn gætu eikiki borið á- byrgð á þeirn tveim Pailestínu- mönnum sem fióru á állþjóðleiguim ClóttamannaivegatoréEum frá Bei- rut til Aþenu til að ráðast á ísra- elska vél. Frá Kaíró berast þær fréttir að þar telji ráðamenn túiligaing Israelsmanna m.a. þann að koma í veg fyrir bætt samskipti Banda- ríkjamanna og Arabd, um lieið og margir saiki Baindarítkijamieinn um það sem skeði, þar eð þeir hafi sernt Israelsmönnum vopn. Stórveldin Sovétríkin hafa verið harð- orðust stórveida í íbrlmiaellingu á árásinni, og um laið saigt að hún hiefði varla verið gerð ef ísraels- menn mættu ekki reiða sig jaí'nan á stuðning Vesturveld- FramibaSd á 3. eíðu. ennf'remur fulltrúar i'rá félögun- um við Eyjaifijörð og matsveina- félaginu. Samband hefur verið haft við Austfj arðaf élö-gin en fulltirúi þaðan mun ekki hafa komizt á ráðstefmuna. Formaður Sjómannasambands- ins og Sjómannafélags Reykja- víkur, Jón Sigurðsson, hafði framsögu á ráðstefnunni um eina mál hennar. hvernig haga skyldi baráttunnii fyirir því að rétta hlut sijómanna við þær aðstæð- ur sem nú hafa skapazt. Var rætt um aðalkröfur sem gefa ætti við samningana sem fram- undan eru og urðu fundarmenn ásáttir um þær, og ennfrermur að í væntanlegri samnFiííganefnd skyldi eiga sæti einn maður frá hverju því sjómannafélagi sem æskti þess, auk fulltrúa frá Sjó- m anniasambaodinu. Aðalkrö'fuirniar sem ráðstefman samþykkti voru þessar: 1. Sjómenn fái frítt fæði á öll- um veiðum bátaflotans. 2. Að Landssamband islenzkra útvegsmanna mæli með því að lögunum um lífeyrissjóð tog- arasjómanna og farmauna verði breytt á þann veg að bátasjómenn fái aðild að líf- eyrissjóðnum. Ákveðið var einnig að bera fram ýmsar kröfur um ýmsar minniháttar lagfærinigar á samn- imgunum auk þessara tveggja aðalkrafna. Bæði toga,rasjómenn og far- menn hafia þegar knúið fram kröfuma um fr.ítt fæði, og báta- sjómennirnir munu vera eina vinnustéttin sem ekki nýtur frís fæðis þegar unnið er fjarri lipiipíistað, ,,, .. .......... Sjómannafélö'gin hafa verið með þessa kröfu í samningum frá 1961, að bátasjómennimir fengju einnig frítt fæði, í hvert skipti sem samningar hafa verið hreyfð- ir, en ekki fengið henni fram- gengt. Ráðstefnan á sunnudaginn kaus sérstaka nefnd til þess að ganga frá kröfunum. heillan tug aura. að enginn sé sikylduigur til að greiða fjárhæð er reiknast í hálfum tuig aura eða lægiri. Hins vegar séu allir skyld- uigir til að hlíta þvi að greiða fjárhæð, er reikmast hærri en i hálfurn tuig aura, með heiluiTi tug aura. Mál þetta er mjög einfalt í framfcvasmdinni: Frá og með morgundeginum sfculu aillar greiðslur og u.ppgjör í hvers kon- ar viðsfciptum vera gerð í heil- um tuig aura, efitir þeiiri reglu, sem rakin er að fraiman, mieð læfc'kun eða hækfkun í heilum tug aura. Grunnverð t.d. vöru eða þjónustu, má ófram vera í broiti úr tugi aura, en útfærsla í reiík'n- ing og niðurstaða slkal vera í heil- um tug aura. Mönnum er í sjáJIífsvald sett, hvernig haigað verður greiðslum á kröfium, sem hljóða upp á þrot úr tugi aura o* urðu til fiyrir 1. janúar, en gerast uipp eftir þann tíma. Koparmyntin heldur fullu gildi en verður ékfei sett í umfferð framar. Tuttugu og fimimeyringar verða áfram'í uimferð fyrst um sinn til fyilingar á 50 aura og í 1 krónu greiðslum, en 50 aura pemiingur verður gefinn út á næsta ári. 1 bæklingi, sem barinm er í öil hús þessia d-agana, er gerð grein fyrir máli þessu. Innbrot í Brynju Ininbrot var fraimiið í verzlun- ina Bi-ynju á Laugavegi í fyrri- nótt. Voru unnin tailsverð spjöl'l á húsinu, skemmdar hurðir o.ffl. Litlu var stolið en farið um fleiri en eitt fyrirtagki í húsinu og sfcemmdir uniniar. 3 fótbrotnuðu Fullloi'ðiinin maður varð fyrir Volikswaigenbifreið í fyrrinótt og fótbrotnaði og hlaut áverka á höfði. Bifreiðin var á leið vestur Hverfisgötu á mióts við Rauðar- árstíg. Maðurinn lenti fyrir fram- enda bílsins og fór yfir bflinn og féll síðain í götuna, Stærsta brennan í Kringlumýri Sótt hefur verið um leyfii fyrir 43 áramótabrennum í Reykjavfik og aulk þess em nokkrar brenn- ur sem ekki hafði veirið sótt um leyfi fyrir í gær. Stærsta bremn- an er borgarbrennan susitan Kringlum'ýrarbrautar, á móts við Hamiraihlíð. Verður kveikt í henni kl. 11 en yfirleitt er venjan sú að kveikt er í brennum milli kl. 10 og 11. Sérstafcur ábyrgðarmáður ei* fyrir hverri brennu. 1 Hafnarfirði em 15 brennur. Sú stærsta er' ofan við Kiaustrið en einnig er stór brenna á Hval- eyraiThoilti. 1 Rópavogi eru milli 15 og 20 bennur. Gleðilegt nýtt ár Þökkum viðskiptin á liðnu ári. Skóval Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 1 00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.