Þjóðviljinn - 31.12.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.12.1968, Blaðsíða 8
0 SÍBA — ÞJÖÐVTLJTNW — Þriðduidagur SL desesrríbeæ 13®». Einar Olgeirsson: Áramótahugleiðingar I Um stjórnarstefnu skorts og smánar Símon Bolivax, leiðtogi þjóða Suður-Ameríku i frelsisbaráttu þeirra gegn Spánverjum, sem hefur svipaða stöðu i hug þeirra þjóða og hjarta sem Jón Sig- urðssom forseti hér, sagði 1829 eftir sára reynslu: „bað lítur út fyrir að Bandairíkin séu af for- sjóninni útvalin til þess að plága Ameríku með eymd í nafni frelsisins". það má og með sanni segja að núverandi st j óm ar f orusta og efnahagsráðgj af ar hennar séu af Bandaríkjunum útvald- ir til þess að leiða fátæktina aftur yifir íslenzka aJíþýðu í nafni frelsisins. Á áruraum 1942—47 hafði þjóð vor gert sitt sögulega á- tak til þess að hefjast upp úr eymd og atvimnuleysi og leggja efnahagslegan grundvöll að at- vinnuöryggi og mannssemandi lífskjarum, — annarsvegar með valdi verklýðsstéttarinmar, sem braut öll þrælalög afturhalds á > bak aftur, — hinsvegar með því að koma á heildarstjóm á fjárfiestingu og framikvæma hana af stórhug í krafti sam- einaðs átaks alþýðu og fram- sýnasta hluta atvinmurekcnda- stéttarinnar. Það átti þaðan í frá að vera bamalærdómur hvers manns, sem kemur nærri stjómmálum og efnahagsmálum — (því stjóm á íslandi er fyrst og fremst stjóm á efnahaigsh'fi), — að einungis með forsjálni á- aetlunarbúskapar er hægt að tryggja góða afkomu þjóðar- heildarinnar, — jafnt í góðum árum sem erfiðum. Þessu frumstæða stafrófi ís- lenzkrar efnahagsíræði hafa valdamenn þessa áratugs glopr- að niður. Við hávaðann og glauminn í „irelsis“-kröfum stórlaxanna úti í heimi,, — há- karlanna, sem heimta frelsi fyr- ir sig í öllum löndum til að gleypa hina smáu, — gleyma þeir lífsskilyrðum og aðstæð- um föðurlands sins. Meðan góðæri var glopra þeir niður fj ármununum og setla svo alþýðu að svelta í at- vinnuleysi, þegar erfiðar geng- ur. Á góðu árunum um miðbik þessa áratugs öðlast ísland í krafti óvenjulegs aflamagns og sérstakra verðhækkana 12 milj- arða króna verðmæti fram yfir útflutninigsverðmæti ársins 1959. Það jafngildár með gemg- isskráningu þessara góðu ára um 300 miljónum dollara. — Þetta fé átti að nota til vitur- legrar fjárfesitmgar eftir áætl- un. Það fé sem Nýbyggingar- ráð fékk til umráða 1944—47 var 50 miljónir dollara og var með bví fé Lagður efnabaigs- grundvöllur næstu áratuga. Þá var íslenzka boðorðið i gildi: Byggjum þjóðinni örutrra fram- tíð með markvissu átaki. — En nú var ameríska boðorðið, sem eftir var lifað: Gerið hver og elnn það. sem honum þóknast. Spakmæli ríkisstjómarinnar: Hví skyldu menn ekki mega kaiupa sér tertubotna, ef þeir vilja, — þýddi raunverulega: Hvað höfum við að gera við togara, ef menn ekki kaera sig um að kaupa þá? Forsjá valdhafanna fyrir þjóðinni á góðæristímanum var sivipuð og heimilisföður, seirr sjálfur er á syngjandi fyUirii — og viU fá aUa fjölskylduna tíl að dansa og dufla með, — og kaUar aUa þá „afturbalds- menn“ og „haftapostula“ sem ekki dansa með. Óg nú eru þeir komnir með timburmenn, valdhafamir, — ekki þó „móralska", — og heimta nú að alþýðu manna blæðd fyrir óforsjálni og eyðslu- stefnu þeirra. Brautryðjendur fátæktarinnar Valdbafamir hiafa nú — og það eru þeirra bjargráð — tU þess að viðhialda gjaldþrota stjórnlleysiskerfi sínu á efna- hqgssviðimi, — laakkað ísilenzku krónuna tvisvar á samna ári, frá 24. nóv 1967 til 12. nóv. 1968. Dollarinn, sem var 43 krónur 1966 er nú 88 krónur. Þetta var í senn ranglátasta og efniahags- lega séð dýrasta og versta ráð- stöfunin, sem hægt var að gera, — en hin etoa, sem samæýmd- ist „kerfinu" og hagsmunum er- lenda auðvaldsins. Á hverjum bitna afleiðtog- arnar af hinni efnahagslegu ó- stjóm? Ríkisstjómto reifcnar með Svissneski álhringurinn græðir 40% mtonkun taeflutnings á áriinu 1969, Það þýðdr, — þeg- ar lúxusvörur handa efnafólki verða fluttar inn áfram, — að viss hliuti affiþýðu, þær þúsiundir fjölskyldna, sem verða atvimnu- leysfau að bráð, eiga að missa eignir sínar og draga fram líf- ið á trosá sem forðum, — en hinn hluti verkalýðsins á að sætta sig við hfaa „drengUegu" lausn ríkisstjómarinnar og þola möglumarlaust mtonkun kaup- máttar dagkaupsins um 20% auk missis eftirvtanu. Samtimis eru svo mcð geng- islækkununum sparifjárcignir almennings minnkaðar um heimtag að verðgildi. Sömu ránsmeðferð hljóta þeir miklu öryggissjóðir, sem alþýðan hef- ur safnað sér: atvtanuleysis- tryggtogasjóður verklýðssiam- takanna og félagssjóðir þeirra. Og sömu ránshöndum er farið um sjóðseignir tryggingarstofn- ana og banka ríkisins. Og þeg- ar ræningjar láta þannig greiþ- ar sópa um eigur abnennings og þjóðarinnar, þá eru til menm úr alþýðusamtökum, sem kalla slíka aðferð „drengilega". Og hverjir græða fyrst og fremst á þessum gengislækkun- um? Það eru útlendu auðfélögm sem þegar eru komin hingað, og þau sem verið er að reyna að lokka hingað með loforði um hræódýrt vtanuafl, — duglega verkamenn, sem ekki séu háif- drættingar í kaupi á við ódýr- ustu bamdiarísfca negra, * Með gengislækkununum er verið að gera íslenzku þjóðdna í heild fátækari gagnvart út- lendingum, — gera erlendum aðilum gimilegra að kaupa hér upp fyrir lítið fé það, sem þeir vilja: fasteignir og vinnuafl. Og þessi gengisskráning er gerð að ráði bandaríska auðvaldsins, sem sjálft heldur uppi falskri skráningu á sínum dollar í kraftd hervalds síns, til þess að geta þamnig með ódýrara móti keypt upp fyrirtæki í öðrum löndum. Svissneski álhrtogurinn mun 1966 vairt hafa reiknað með því að greiða hverjum verkamanni í Straumsvik, — þeim sem lifa aÆ dvöltoa í þedm Hausaskelja- stað, — mdnnia en 20.000 kr. í kaup á mánuði. Við genigis- lækkanir ríkisstjómiarinnar einar saman, auk alls anraars gróða hringstos, mun láta nærri að auðhrtogurinn græði uim 2900 dcilllara á ári á hverjium verkamanni eða yfir 100 milj- ónir króna á 400 verkamönn- um, ef ríkisstjóm hins erlenda auðhirinigs txakst að kúigia ís>- lenzka verkamenn undir okið og hindra sjáOifsaigðar kaup- hækkanir þeirra. -Og þessi kúgun á að verða hin mikla auglýstag ríkisstjóm- arinniar út á við: Auðmenn! Komið til- ísiands! Hér er fá^ tækt fólk til sölu með vægu verði! Þetta á að vera fagnaðarboð- skapur valdhafanna til erlendra auðjöfra á 25 ára afmæli lýð- veldisins. 1944 fiannst beztu fcröftum þjóðarinnar rétt að samednast um endunrcisn lýðveldisdns og nýsköpun atvinnulífsins. *) Það liggur í augum uppi að íslenzkir verðbólgubraskar- ar græða líka á‘ genigisfelling- unni, þó ekki svipað eins og út- Lendir auðmenn. Þegar ríkis- stjómin ver sig með því að þetta sé gert fyrir' sjávarútveg- inn, þá ber að bafa í huga að við 100% hæíkkun á dolllar (1967-8), fær sjávarútvegurtan aðeins 50% hækkun til sta, — að svo miklu leyti sem hann er skuldlaus erlendis. Og ríkis- stjómin gerir þetta aðeins „fyr- ir sjávairútveginn", af því hún var búin að kippa grundvellin- um undan tilyeru hans og þjóð- arbúsins með meira sn 10% verðbóligu á ári. Nú, á aldarfjórékmgs aifimæli lýdveTdisins, fiininst voldugiustu mannum þjóðartonar saamst að samednast um endurreisn nýlenduástands fyrir erlent auðwald á íslandi og nýsköpun atvimnuleysds, til þess að hiaifa hungurkeyri á óþæga alþýðu- stétt. Og þetta heldur ríkisstjómin að íslenzkir verkamenn muni sætta sig við! Bjami Benedifctsson forsæt- isráðherra sagði fyrir nokkrum árum að ástandið 1930—40 hefði verið eins og helvíti samanibor- ið við himmairíki, ef líkt væri við afkomuna þá, er bann mælti þessi orð. í þvi „helvíti", er verkamenn voru í 1932, fannst íhaldinu sér sæma að reyna að lækka kaiup einmitt þeirra manna, er drógu fram lífið af einnar viku at- vinnubótavinnu í mánuði. Verkamenn sýndu íhaldinu þann 9. nóvember 1932 að þeir létu ekki bjóða sér slíkt. Og þeir brutust síðar af eigin ramleik út úr því víti. Gemgislækkumin nú og ait- vtonuleysið, sem afturhaldið kemur á með brjálaðri efna- hagsstefnu, er samskonar níð- ingsverk og virmia átti í nóv- ember 1932. Þessi aðför að alþýðu verður vissulega ekki þoluð freikar en þá. Og baráttam mun verða þvi harðari, siem alþýða manna hef- ur nú meiru að taPa en þá: í- þúðum og lifsþægindum, sem hún hefur aflað sér með aldar- fjórðungs baráttu og striti. En allt er þetta nú í *hættu fyrir grimmustu aðsókn afturhalds, sem íslenzk alþýða hefur kynnzt. ÁróðuTspostular íhaldsins virðast hins végar gera sér all- hjákátlegiar hugmyndir um hvemig ráða skuli. við afleið- imgar illra verka valdhafanna. Morgu n blaðsl i ði ð sér fram á landflótta vegna atvtonuleysis og leggwr til (21. 12.) að korna á átthagaíjötrum í formi út- flutntaigsskatts á fólki. En með- al þeirra tonfæddu, sem eftir verða þrátt fyrir allt, skal skapa slíka virðingu fyrir gróðamynd- un (22. 12.) að menn sætti sig við hvaða okur, verðbólgu eða kaupkúgun sem er, bara ef maður veit að etahver sé svo lítillátur að græða þarmeð á manni! Mikil vandræði fyrir einokunairverzlun Ðana að hafa ekki átt svona málgaign til að sætta íslendinga við hve dá- samlegt væri að láta menn graíða á sér! — Og þetta er boðskapur valdihafa um að bæta úr ,.rekstrarfjárskorti" at- vinnulífsins, — sömu valdhaf- anna, sem hafa á tíu árum rýrt alffit reksírartfié um 4?5 að verð- gildi:! (Dollarinn var 16,32 árið 1959, nú 88 kr!).* Og allt er þetta geirt undir „yfirskyni „frelsistos". Katrín Thoroddsen mælti þau fleygu orð fyrir tvedm árataigum, er ameríska auðvaldsstefnan tók að ryðja sér til rúms: „Það er til verri skönuntunarstjóri en hann Elís, það er fátæktin“. Og nú er það hún, — fátækt- to — sem á að verða skömmit- unarstjóri íihaldsins á allþýðu- heimilunum. Og það eiga ekki að heita hiöft, ef sjá fer á böm- umum vegna slkorts, — bara ef fínt fólk getur fengið að kaupa hvað sem það vill. — Eða hvað leit sjónvarpið inm til margra af 400 atvinniuleystaigjum í Reykjaivík um jólto, — svo ekki sé talað um Raufarhöfh — þeg- ar glansmyndunum var brugð- ið upp af ahsnægtunium ann- arsstaðar? Ofbeldi Ríkissitj ómin réðsit á allan verkalýð fyrix ári og bedtti hann offibeldi ríkisvaldsins til þess að sivipta hann samnings- bundnum rétti til dýrtíðarupp- bótar. VerMýðssamrtökin urðu að fiara í hálfs mánaðar verk- fiall, 20.000 manna og kvenna, — fiórna hundruðum miljóna kr. tiffi þess að hrinda að nokllcru þvf oflbeldi. Nú á að vega í sama knérunn í anmað sdnm, hnekfcja þefaa samntogum um vísitölu á kamp- gjald, sem kostuðu þá svo miki- ar fórnir. Og sú aðför afitiur- haldsins er þegar hafin gagn- vart sjófaönnunum. Með of- beldi ríkisvaldstos er samning- um þedrra þegar rift. Valdhafamdr treysta á tvennt til þess að viðhalda því kaup- ráni, sem nú er frafaið: 1) Fjötra aÆborgunarsamninganna á íbúðuim og innansitokksmun- um, — og 2) hungurssvipu at- vinmuleysisins. Hvorttveggja er valt til að byggja vald á. Framundan er samtvinnuð barátta gegn kaup- ráni og atvfanuleysi. Það þýð- ir samtvinnun fiagiegrar ogpóli- tískrar baráttu. sem krefst taf- ariausra aðgerða. Atvinnuleysi verður ekki þol- að, hvað sem það kosta/. Sú *) Erlendis þykir 10% gróði af fjármagni aflgoð aikoma fyr- ir fyrirtæki. Hér lætur ríkis- stjómin hinsvegar verðgildi krónunnar rýma um medr en 10% á hverju ári (stundum um 40—50%), þanmig að þó eitt fyrirtæki græði 10%, þá er það ekkert ríkara á eftir. Með svona vitlausu stjómarfari er óbugs- amdi að sfjóma heilbrigðu, sgálfstæðu efnahagslífi. ríkisstjórn, sem kemur á at- vinnuleysi og viðheldur því, á engan rétt á sér. Ráðherramnir sjálfir bafa m.a.s. lýst slíku yf- ir. Það er hægt a6 þurrka út mestan hluta aitvinnuleysisfas strax með því að setja fullan knaft á íbúðabyggfagar meðan verið er að koma útvegi og fan- lóndum iðnaði aifitur í fiuilan gang. Vinnuaffl og eflni er að mestu innleniL Féð er firyst í Seðffiabamkanum, bara þíða það. Auðvitað verður að loka landinu að einhverju leyti ámeðan, hafia stjóm á utanríkisverzluninni. Það verður að silátra þeim „heilögu kúm“ ameríkaniser- aðra hagfræðinga, ef fólkið á að lifia. Ef eigi varður stöðvuð sú ó- heillagamga, sem nú er bafiin með kaupráni og atvimmuleysi, ef fátæktin á æfitur að verða fylgikona íslenzknar alþýðu, þá endar fsland edns og suður-ame- rísku lýðveldfa, sem nú þjást umdir blóðhunidiasitjóm banda- rískra leppa. Fátækt og atvtonuiLeysi verð- ur ekki viðhaldið á íslandi. efit- ir að alþýða hefur um all langt skeið kynnzt atvinmuöxyggi og sæmilegri lífsafkomu, — nema með ofibeldi. Eftir hin hörðu á- tök í bardögunum fyrir rúmum þrem áratugum, lærði lögregl- an það að koma fram við verka- menn í stéttabaráttu þeirra með virðdngu og skitaingi. Það virðist htasvegar svo, afi átök- unum fyrir jólin að dætna að verið sé að reyna að ala upp hjá vissum lögregluimönnum faisistíska ofbeldishnedgð .að hætti harðsviraðrar lögreglu er- lendis. Valdhafiar íslands skulu hinsvegar varaðir við því að aetla að beita lögreglu til þess að bæla niður kröfur þúsunda, atvinmulausra verkamanna. ís- lenzkir verkamenn láta ekki af kröfu sinmi til fullrar atvinnu, — slíkt eru frumstæðustu mailnréttindi — og það er ekki eðli íslendtogsdns að láta berja sig niður vamarlausan, ef vald- hafamir hyggja á slíkt til að viðhalda atvinnuleysinu og kaupránin-u. Ef það etru slíkar fyrirætl'amir, sem búa nú í hug- um valdhafa vorxa, þá mega þedx vita að átökin nú fyrir að- fangadag verða efas og jóla- dansleikur í samanburði við það, sem þá gerist. Verkamenn láta ekki senda sig aftur i það „helvíti“, sem þeir eitt sinn voru í. Það ætti öll rikissitjómin og ekfci sízt forsætisráðherranm að skilja. Smán Út á við eru valdhaifar vor- ir að setja blett smiánar á ís- iand. \ f ‘ , yfir 100 miljónir króna á ári á gengisIækkuninnL

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.