Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — 'ÞCIÖÐVlíLJTtsrN — Langamdlaiglur 4. jarwiar 1069. U-landsliðið fer i keppnis- för til Bandarikjanna / vor Jafnhliða hinum ágæta und- •irbúningi A-landsIiðsins er und- irbúningur U-landsliðsins í fullum gangi. Unglinganefnd KSI, sú hin saima er undirbjó liðið svo vel sem raiun ber vitni siíðast Jiðdð sumar, hefiur nú skipulagt æf- inigaleiJd U-landsiláðsins í janú- air og febrúair n.k. Á þessum tveim mánuðium mun liðið leika vid filesit 2. m deildar liðin, þ.e.a.s. þau sem enu hér á suðurfandi. Leikja- prógramáð lítur þannig út: 5. janúar U4andslið — Víik- ingur. 12. janúar U-landsiið — Breiða- biik. 19. janúar U-landsiið — iBK. 26. janiúar U-landsiið — ÍA. 2. febrúar U-landsdið — Þróttur. 9. febníar U-landsiið — FH. 16. febr. U-Dandsiið — Haiukar. 23. febrúar U-landsiið — A- landsiið. Með þessu nnóti gefst 2. deild- ar liðunum kostur á samskon- ar æfingaleikjum og 1. dealdar liðin fá við A-Oandsiiðið og er það vefl. Þar sem Norðurfanda- mót unglinga í knattspyrnu verður ekki haidið aflar, hefur orðið að finna annað verkefni fyrir U-Iandsliðið á sumri kom- anda. Að öldum Mdndum mun lið- ið fara í keppmisför til Banda- ríkjanna í var og einnig hef- ur unglinganefndin lagt fyrir stjóm KSI tfllögu þess efnisað reiynt verðd að fa sænska U- lamdsliðið sem lók til úrsiita við það íslenzka s.L sumar í Norðurlandamótinu tii að koma hingað næsta sumar. Vonandi tekst stjóm KSÍ að skapa þessu efnilega liði verðuigt verikiefni næsta sumar, því að srvo áann- arflega eiga piltamir það skilið eftir að hafa borið hróður ís- lenzkrar knattspymu hærra en önnur lið síðustu árim. Ungiingaiandsiiðið sem leik- ur við Víking á morgun vórð- ur skipað þessum mönnum: Hörður Hedigiasion Fraim, Bjöm Árnason KR, Torfi Magnússon Val, Sigurður Ólafisson Val, Rún- ar Vilhjálmssom Fram, Mar- teámm Geirss. Fram, Ágúst Guð- mundsson Fram, Jón Péturs- son Fraim, Einar Gunnarsson' ÍBK, Snorri Haukssom Val, Kjartan Kjartansson Þrótti. — S.dór. Ur- ræðaleysi Þegar Bjamá Benediktsson forsætisráðiherra fluitti ávarp sitt um þossi ánamót hefiur trúlega verið hlustað betur á hann en nofcfcru sinni fyrr. Á • annað þúsund manns sem nú eru sfcráðir atvinnuiausir um land allt hafa Mustað til þess að fá vitneskju um ráðstafanir stjómarvalda til þess að tryggja þaiu Óhjáltovæmilegu mannréttindi sem nelfinast fiull atvinna Tugir þúsumda manna sem nú búa við mun lakari fcjör en þjóðartefcjurmar rétt- læta hafa hlustað til þess að fá vitneskju um það hvem hlut ríkisstjómin ætlaði þeim. Hundruð fjölsikyldna sem nú sjá fram á að rnissa fbúðir sínar hafa vafalaust gerfi sér vonir um að forsætisráðherr- ann kynni að víkja að vanda- málum þeirra, sömuleiðis námsmenn sem óftast að verða að hætta námi í miðjum klfð- um vegna fjárhagsörðugleika, og fjölmargir aðrir landsmenn sem eiga við Miðstæð vanda- mál að etja. En öll þessi nákvæma Must- un varð til einskis; forsætis- ráðherrann hafði efckert til málanna að leggja annað en margþvæidar bollaleggingar af Tá'fcúrulegasta tagi, þar sem ekki örlaði á sjálfstæðri eða tímabærri hugsun; hann minntist efckert á kjör og á- hyggjumál landsmanna, orðaði efcki eina einustu hugmynd um ráðstafanir sem að gagni mættu koma. Þjóðinni birtist úrræðalaus forsætisráðherra, sfcoðanaiaus og getulaus. Og í samræmi við þennan mál- fllutning urðu ályktunarorð ráðherrans þau að vitna í rétttrúnaðarsálm frá öndverðri Í9du öld: „Sóiir ganga sina leið 7 sem þú drottinn býð- ur. / Gleði og hryiggðar skund- ar stoeið / að skipan þinni lýður.“ Síðan bætti náðherr- arnn við hliðstæðu ákalli flrá eigin brjósti: „Megi guð Ieiða okfcur á réttar braiutir og haida vemdarhiendi sinni yfir okkur á erfiðri vegferð'1. Sam- kvæmt þessu virðist Bjami Benediktsson vilja halda því að landsmönnum að erlflðleik- amir nú séu aðeins „hryggð- arsfceið“ sem guð hafi gefið fyrirmæli um; hann beri á- byrgðina en ekki viðreisnar- stjómin; guð almáttugur sé í rauninni forsætisráðherra Is- lands, hafi tekið áfcvarðanir um geragisiæfclfcun, aitvinnu- leysi og skert launálkjör; nú eigi menn aðeins að lifa í voninni um að hann ieiði þá á réttar brautir. Fróðlegt væri að frétta hvt»rt biskupinn yfir Islandi telur slíkan stjóm- málaáróður samrýmast öðru boðorðinu. Hins vegar munu iandsmenn enn sem fyxr trúa á þau reynslusannindi að guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur, og því mun úrræða- laiusum forsætisráðherra lítt stoða að sfcfrsfcota ttl efri byggða. — Austri. ,Landsleikur' í knatfspyrnu mili Vestmannaeyja og meginlandsins A morgun, sunnudag, mun landsliðið í fcnattspsmu fara til Vestmannaeyja og Ieika þar „landsleik" við Eyjamenn. Þetta er fyrsti liðurinn í næstu áætl- un í undirbúningi iandsliðsins en sú áætlun nær yfir janúar og febrúar-mánuði. Eins og undanfarið mun landsliðið leika æfingarleiki á hvcrjum sunnu- degi næstu tvo mánuði. Næstu leikir eru svo eins og hér segir; 12. jan. landsliðið—Akranes á Afcrariesi. 19. jan. landsliðið—Fram á Framvellinum. 26. jan. landsliðið—KR á KR- vellinum. 2. febr. landsliðið1—Valur á Valsvellinum. 9. febr. landsliðið—ÍBK í Kefla- vík. 16. febrúar landsliðið—IBK á Afcureyri. 23. febr. A-landslið—Unglinga landslið í Reyfcjaivfk. Eins og á þessu sést, er efck-. ert lát á hinu mjkla starfi sem hin nýja stjóm KSl kom af stað við undirbúning landsliðs- ins /Eyrir næsta keppnistfmaibil. Á blaðamannafundi sem stjóm KSl boðaði til sl. fimmitu- dag, sagði Albert Guðlmunds- son, að þeir æfingaleikir lands- liðsins sem fram hefðu farið í nóvember og desember sl. hefðu gefið betri raun en þeir KSl menn hefðu þorað að vona. Áhugi manna fyrir leikjunum væri ótvíræður og samstarfið við leitomennina sjállfa hefiði verið eins gott og bozt gætí orðið. Albert gat þess að fyrrver- andi formaður KSl, Björgivin Schnam, hefði verið búinn að sernja um tvo Iandsleild næsta sumar við Norðmenn og Finna og nú væri endanlega búið að áfcvgða leikdagana. Fyrri leik- urinn verður við Norðmenn 21. júli í Ösjó, en síðari leikurinn við Finna 24. júlií í Helsinid. Albert saigði það takmaifc KSl-stjómarinnar að landsliðið oktoár léki minnst 30 æfinga- leiki fyrir þessa landsleiki. Þó væri efcki naígilegt verkefni fyrir liðið eftir svo góðan und- irbúning að leika aðeins tvo landsleiki og væri í undirlbúni- ingi að fá fileiri landsleiki næsta surnar. Stjómin hefði hug á að reyna að fiá landsleik við Skota ytra strax nú f vetur með það fyrir augum að þeirtgætu end- uirgoldið það með leik hér heima nassta sumar, Einnig hefði tðklkneisjtoa sendi- ráðið verið beðið að atlhiuiga hvort Téfckar gætu leikið hér landsleik næsta sumar og enn- fremur væri verið að reyna að fá landslið Berimuinda tíl að koma og leifca við ofctour á surnri komanda. Aðspurður hvort stjöm KSI hyggðist gefa Vesitmannaeying- um og KR-imigum toost á fleiri æfingaleikjum en þeim sgtn þegar eru átoveðnir, þar sem þessi félög tafca þátt í Evrópu- keppninni á nassta ári, sagði Albert, að KSl mundi gera allt sem það gæti til að svt> mætti verða. Ýmsar huigmyndir hefðu komið fram í þessu efini m.a. að koma á 6 leikja keppni milli þessara félaga,þrem lellkjum á Froslklefahurðir Kæliklefahurðir fyrirliggjandi. TRÉSMIÐJA " Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 — Kópa- vogi. — Sími 40175 hvorum heimavellli þeirra, og gaetu félögin þá selt inn á þessa Leiki, og fenigist þá eitthjvert fé til að standa straium af kostn- aði við þá. Þetta væri að vísu aðeins ein hugmyndin sem frám hefði kömið og væri þetta mál í athugun. KSÍ stjómin hélt fund með þeim mönnum sem til lands- liðsæfinga vom valdir í der- emlber sl. og er ætlunin að halda aftur slíka fiundi í lok janúar og febrúar. Pundir sem þessir eru mjög gaignlegir fyrir alla aðila og á fundunum er landsliðsmönnunum gelfinn kostur á að koma með sínar tillögur í sambandi við lands- liðsundirbúninginn og annað landsliðinu viðkomandi. Eins og af bessu sést er ekki setið auðum höndum hjá KSl um þessar mundir, og er ekki annað hægt 'ad segja en að þetta starfl KSÍ-stjómarinnar sé til fyrirmýndar og náist ekki árangur, þagar svona vel er unnið, þá er erfitt að bjarga málunum við. — S.dór. Landsliðið gegn Vestmanna- eyjum sunnudaginn 5. jan. 1. Sigurðiur Dagsson, Val, 2. Jóhannes Atlason, Fram, 3. Þorsteinn Friðþjófsson, Vail, 4. HalLdór Bjömsosn, K.R., 5. Guðni Kjartansson, ÍBK., 6. Ársæll Kjartansson, K.R., 7. Hreinn Elliðason, Fram, 8. Þórólfur Beck, K.R., 9. Hermann Gunnarsson, Val, 10. Eyleifur Hafsteinsson, K.R., 11. Helgi Númáson, Fram, Varamenn: , Þortoergur Aittason, Fram, Sigurður Altoertsson 1KB., Ingvar Eliassion, Val, Reynir Jónsson, Val. HVAÐ HÖ UNGI MAÐUR? Viltu eignast bíi? Ekki bara venjulegan bíl, heldur afburðagott ökutæki. Volvo 1800 S er tveggja dyra, sportbíll,0 2+2 sæti, með fjögurra strokka vél af nýrri gerð; sprengirúm 1.986 1; 118 hestöfl; þjöppun 9.5:1; 4ra gíra alsamhæfður gírkassi; gólfskipting. Þennan bíl gæt- irðu fengið ef þú átt miða í happdrætti SÍBS. Því fleiri miðar því meirivinningsvon. Ef þú færð ekki bílinn, er ekki ólíklegt að þú fáir annan vinning? Meira en fjórði hver miði hlýtur vinning. Aðrir vinn- ingar eru hvorki meira né minna en 16280. Kaupirðu miða, þá styður þú sjúka til sjálfsbjargar og freistar gæfunnar um leið. • Bíllinn, sem Simon Templar Dýrlingurinn, hefur gert frægan. ©AUGLÝSINGASTOFAN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.