Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 3
Lau'gardagwr 4. janúár 1969 — ÞJÓÐVILJINN — StÐA J Uii~Íí £ M.mv-L |Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins Horð gagnrym a Husak vegaa Horfur , ^ f iórve|din ræ6j baráttunnar gegn Smrkovsky Formaður málmiðnaðarsambandsins ræðst á Gustav Husak í „Práce" PRAG 3/11 — Einn helzti verklýðsleiðtogi Tékkóslóvakíu, Vlastimil Toman, réðst í dag harkalega á silóvaska flokks- foringjann, Gustav Husak, og sakaði hann um ruddalega árás gegn tékknesku og silóvösku þjóðinni með baráttu sinni á móti frjálslyndu þjóðarhetjunni Josef Smrkovsky í stöðu forseta þjóðþings sambandsríkisins. Vlastiimil Totnan, fonmaöur I Husak og fleirí silóvaskir leið- Saimbamds tékkóslóvaskira mólm- togar hafa óskað eftir að Slóvaki iðnaðairmanma, sem hefur 900 komi í stað Smirkovskys sem for- þúsuind verkamenm imman sinna ; seti þjóöiþiin^ims, svo að þetra vébanda, birtir , í daig hairðort bréf til dr. Husaks í blaði verk- lýðssamitakanna, „Práce“, þar sem hann m.a. vísar á þugþeirri sitaðhæfinigu Husaks, að öfiga- sinnar standi að baki baráttunni fyrir endurkjöri Smrítovskys. — Segja póllitískir fréttaskýremdur í Praig árósina á Husak þó hörð- ustu sem emdurnýjunarsinnair í flokiknum hafa himgað til leyft sér 'gegm „ný-raunseeisimönnum- um'1 svokölluðu, sem sagðir eru vilja láta uindan sovézkum toröf- um um að hætta við endurmýj- unarstefnu Alexamiders Dubceks og félaga. Málmiðniaða-rsambaindið hefur áður hótað verfkfálli verði Smrk- ovsiky ekki enidurkjörinn og í bréfi sínu til Husaks í „Práce" í dag spyr Toman, með hvaðarétti Husak kalli þá sem ekki erij skoðanabrseður hams öfigasinma og hægriménn. Verði Smrkovsky og fileirum bolað burt, gæti bQð haft' alvariegar afleið'ingar fyrir bjóð- ina, segir hanm. — Okkur finnast því kröfiur yðar öfigakenndar við núveramdi aðstaeður og staðhæf- ingar yðar eru ruddaleg árás gegn báðum þjóðum vorum. jafnvægi náist milli Tékka en silíkt verður að gerast á lýð- ræðislegan hátt, sfcrifar hann. Deildarforsetii Kari'sihástoólans í Prag, L/uibos Kohout, tekur einn- ig átoveðma afstöðu gegn Hus- ak f bréfi í æstoulýðsblaðinu^Mla- dá Fronta" í dag og í dagblað- inu „Lidova Demokracie". lýsa fulltrúar tékkmesiku kdrkjunnar ylir stuðningi við Smrkovsky. sameiginlegar ráðstafanir vertolýðshreyifiimigiarinnar og mál- stað sósíallismams og laigði áherzlu á að Husak sjólifiuir hlyti aðbera fiulla ábyrgð á þeiriri andstöðu siem staðhasiBimgar hams vektu meðal Tékfca. - Enginm er á wASHINGTON. NEW YORK, PARÍS 3/1 moti Slovokuim í æðstu stoður, • , ’ , , ’ „ , , . , ..... að takast megi að kcwxia a viðræðum storveldanna fjogurra, Sovétríkjanna, Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafsins eftir frumkvæði Sov- étríkjanna í gær er sendiherrar þeirra í London og París ræddu við þaríenda ráðamenn um sameiginlegar ráðstafan- ir til að bægi'a frá ófriðarhættunni. Hafa ríkisstiómir Frakka og Bandaríkjamanna þegar látið í Ijós áihuga á slíkum við- ræðum. Bretar selja eldflaugar til Jórdaníu Horfur eru á Smrkovsky í hópi verksmiðjufólks. Slóvaka í fjórum æðstu stöðum saimbandsn'kisims. Toman salkaði Husak ennfrem- ur um tillitsléysi við hagsmumi Enn einni farþegaþotu rænt og henni stefnt til Havana IIAVANA 3/1 — Bandarískri fíir- liegaþotu af gerðinni DC-8 með 148 manns innanborðs var að- faranótt föstudagsins rænt í lofti og snúið til Havana. Flugvélin var á leið frá New York ti'l Miami og átti eftir nokkurra. mjnútma filug að flug- vellinum bar, begar flugstjórinm tilkynnti gegnum talstöð, að vél- inni hefði verið rænt og hamn neyddur til að breyta stefinu henmar og fljúga til Kúbu, Hann gaf engar upplýsingar um loft- ræningjann. Fulltrúi bandai'ísku flugurn- ferðar.stjómarinipar sagði í dag að ekkert væri vitað um ástæð- urnar til ránsins. Fulltrúar kúbanskra yfirvalda LamdvairðarráðherinaTékkóslóv- akíu, Martin Dzur, gagmrýndi í dag í „Rudé Pravo", mólgagni Kommún i st af lpkksims, v-þý zkú stjórmina fyrir tilraunir til að komast yfir kjarmorkuvopn og, stuðning við nýnazistísk öffl. Siag- ir Dzur Tétókóslóvakiu stafa hsetta af Vestur-Þýzkailandii og boðar aukmar varnir við vestur- landamærin. Hann skrifar áð -Tékkóslóvakía bimd.i engiar tál- vonir við vesturþýzka ríkisstjórm, sem eikki hafi ó-gilt Múnchéfi- tóku að sér farþegana í Havana samninginn frá 1938, sem ekki j stöðuga meðan þeir biðu éftir að koroast j viðurkenni landaimæri sem á- heim, en í kvöld barst sú freign : kveðin voru eftir falil Hitílers og frá Miami að stolna iflugvélin sem • dtóki viðurkenni Austur- væri þangað komin með áhölfn og fjórtán farþegum. Hinir biðu eftir ferð með flugvél Ameriean Eastem Airlines, sem send var til Kúbu til að sækja þá. Er þetta í fyrsta sinn sem kúbönsk yfirvöld hafa leyft farþegum að filjúga til baka með áhölfm sitol- innar filugvélar. Við korouna til Miami skýröu fiaríþegarnir firá því að þeldökk- ur maður hefði neytt flugst.iórainn til að breyta stefnunni með því að ógna tveim farþegunum, ung- barni og móður þess meðiskamm- þyssu. þýzka aliþýðulýðvieildið. Franska stjórnin mælti með því í dag, að fjói'veldin ræddu sameiginléga ófremdarástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðar- hafs og reyndu að stuðla að friði á þessu svæði. Þó tók fúlltrúi stjórnarinnar fram að Fratókar hefðu ekki hugsað sér i þessu saimbandi f.iórvéldaffiund . æðstu manna, þess í stað ættu stórveld- in að ræða ástandið og styrkja samvinnu sína innan SÞ og við sérlegan sendimann SÞ í Austur- löndum nær og styðja starf hans, sagði ’ fúlltrúinn, Joel ie Theuie u po 1 ýs i n g am á 1 aráðherr a. í Washington skoraði Dean. Kusk utanríkis'ráðherra í dag á tsrael og arabalöndin að stöðva ofbeldisaðgerðirnar í löndunum fyrir bot.ni Miðiaröarh afsins og i’eyna að styrkja friöartilraunir ’á þessu svæði. Mik'lu máli skipti að deiluaðilar héldu aftur a.f sér í notokra mámiði meðan sepdi- maður SÞ, Gunmiar Jarring. reyndi að semja friðaruppkast sem báðir aðilar gætu sætt sig við. Samtílmis lýsti aðalrit. Samiein- uðu þióðanna, O Þant, í New York yfir stuðningi við hug- mvndina um fund æðstu mamma' fiórveldanna til að ræða stöðust versnandi ástand fyrir bo+ni Mið- iarðarhafs og reyna að finna 'T’áÚsm á því. Rtisk 'sagði að P nnð orik'i astiórn hefði áhyggiur af brónninni. sem væri hættiuleg öllum löndum við Miðiarðaríhaf auistanvert. Við frestun voonahlésins hefðú nú bætzt ofbeldisaðgerðir sem ógnuðu almennri flugumferð á svæðinu og útlit væri miög ískyggilegt. Yrði bróuninni ektoi snúið við væri eniginm valfi á aö til hö-rmuniga leiddi fyrir allar b.ióðirnar á þessu. svæði, sagði Rusk. Hann vísaði til umleitana Sovétrík.ianna um að f.iói'veldin ræddu ástamdið oá sagðist sjálfu-r beirrar skoð-unar að bau gætu haft mikil áhrif' í friða-rátt með aukinni samvinnu á bessti sviði. Lausnin yrði hinsvegar aðeins fundin í löndunum siálfium, hótt að-rir gætu veitt aðstoð. I Barfs saigði le Theule. fulfltrúi frönsikú stiómarinnar. að á fundi hen-nar í dag hefði Debré utan- rflrisráðherra gert grein fvrir málinu og de ,GauIIe falliz-t á sió-namtið hans. Fratokastjó-rn á liti að álvtotun öryaeisráðsins frá nóvember 1967 væri grundvöllur til aö byiegia friðariausntíia á, en hinsvesar vantaði Kað yfir- vald er gæti bvingað henni f Segn og ábyrgzt friðinn og mundu fiiðrveidin geta gegnt hlutverki sínu bar. sasði Theule. Hann bætti við að franska st.iómin héfði með áhuga veitt móttöku síðustu orðsendinsu Sov- étstiórna-rinnar um Miðjarðar- hafsástandið. bar sem hvatt er til viðræðna fjórveldanna. Eldflaugar til Jórðaníu LONDON 3/1 — Það olli í dag DÓIi+ístoum ágreiningi í Bretlandi. áhyggjum í ísrael o-g ánægju f Jórdaníu. að Bret-ar hafa átoveð- ið að selia Jórdanfu loftvarnar- eldflaugar af gerðinni Tigercat. Fv. landvaVnaráðherra Breta, Em'anuel Shi'nwell. sem siálfur er gyðingur og elzti þin'gmaður Verkam-annaflokksins. eagnrýndi bessa ákvörðun miög harðlega oa sa-sði að rfkisstiómin hlyti að vera orðin kolibrj-áluð, — gæti hann vart hugsaö sér anað en að þetta yki enn á úllfiúð -fyrir botrri Mið j arðaríhaísins. Eldfilaugafi'amleiðaiidi-nn, fyrir- tækið „Short Brothers & Her- land" í Norðurríriandi, staðfesti kaupin í daig og er sa-git að sam~» ið hafi verið um eldlfil:augatoerfi fyrir u.þ.b. 900 miljónir ísl. kr. Tæknilega em Tigercat eldfilau'g- arnar sagðar sérlega hæfar gegn lágfleygum flugvélum eins og ísraelsmenn noituöu við árásir á arabístoa flugvelli f júní 1967, þegar egypzto loítvamarvopn bruigðust. Loftvamareldflaugamar eiga að vera komnar til Jórdaníu f lok ársins og eru ætlaðar gegn beim autona loftárás-amætti sem ísra- elsmenn fá með Phanton orustu- þotunum 50, sem Bandarítoin hafa lofað þei-m á þessu ári. Búizt er við hægari hagvexti á , x S' ‘ ■ vesturlöndum / ár en í fyrra Talið að enn meira muni draga úr aukningu viðskipta milli ríkja og ný gjaldeyriskreppa er fyrirsjáanleg Loftræn'Higinn á- kæriur um mor&- tilraun í Aþenu AÞENA 3/1 — Griskir lagasór- fræðingar leggja nú heilann í bleyti hvernig ná megi sam- komulagi við egypzk yfirvöld um að framselja George Flamorides, grístoan múra-ra sem í gær rændi grístori ^ farþegaflugvél og neyddi flugsitjóirann til að fljúga til Kaí- ro. Þar lýsti hann yfir, að hamm væri pólitískur filóttamaður og myndi sækja u-m landrfst f Eg- yptalandi eða Sovétríkjunum. Grísku íögfræðingamir halda því f-ram, að fái Flamorides haali í Eigyptalandi, verði egypzkur dómstóll að fjalla um mál hans, — hann sé.ákærður um yfirlagða morðtil-raun í Grikklaodi. réttar síns GEORGETOWN 3/1 — Sjö lölg- reglumenn og firnm aðrir voru drepnir er imdiíánar réðust á lög- reglustöð í landDÚnaðarhéraðinu Burumini í Guyama stoaimmt írá lattd-amærum Brasilíu í gær. Náðu imdiániafm-ir á sitt vald fluig- velli og talstöðvartækjum lög- reglunnar. Engin ástæða var gefin fyrir árásinni, en undanfarið hafa indíánar landsitis, alls um 35 þús. talsims, h-áð harða baráttu fyrir jarðaréttindum og jafnframt reynt að verða óháðir stjórnmálaflokk- unum í Georgetown og mynd-a Lokmmdirbúningur hafinn undir næstu Apollo - ferðina □ Allt þykir benda þil þess að á þessu ári mumi draga úr þeim tiltölulega öra hagvexti sem var megineinkenni efnahagsþróunarinnar á vesturlöndum og í Japan á liðnu ári. Aukninigin í milliríkjaviðskiptum er einnig talin munu verða mun minni en í fyrra, en þá var hún évenjulega mik- il, og alveg þykir fyrirsjáanlegt að gjaldeyriskerfi auðvalds- heimsins muni verða fyrir nýju eða nýjum áföllum á árinu. KENNEDYHÖFÐA 3/1 — Loka- Uind.irbúnmg'Uirinn • undir næstu Appolio-ferðina, tíu daga fierð Appollo 9. á braut umhverfis jörð.u, er nú hafinn í tilrauma- stöðinmi á Kennedyhöfða. Satúrn- u-s 5. eldf-lauginnd s-em bera á Israelsstúlkur kvaddar í herinn TEL AVIV 3/1 — Fleiri hundr- uð ísraelskrar stúlkur verða nú teknar í herþjónustu til aðiþerj- ast gegin skemmídarverkaimönnum, að því er tilkynnt var í Tel Aviv í dag. Verður verkeíni þeifra fyrst og firemst að vem á verði gegn skemmdarverkamanmiuim t ísraelskuna boflgum. geinjfarið á braut var ekið út út' skýtimu að ' skotpallinum sem henni verðui1 skotið af 28. febrú- ar n.k. effi allt gengur að óskum. Apþollo 9. verður af sömu -gerð og þeirri sem filytja á menm til yfirborðs tungl-sins einhvern tí-ma sícfer á þeskú ári. Það heffi- ur með sér tumiglferjuna sem s-kilin verður frá geimtfairinu á braut um tuniglið og flytja á tvo geimfara niður á yfirborð þess og aftur upp í geimifarið sem síðan flytur þ-á heim til jarðar. í ferð Appóllo 9. verða gei'ðar tilraunir með að skilja tumgl- ferjuna frá geimfiarinu og tenigja hana af-tur við það og er mikið undir því komið að þær tilraumir taikist vel. Sm-íð-i tumglférjunnar héfur gengið erfiðlega og hafa beir erffiiðleikar taíið fyrir Ap- oho-áætl-uninni. Enda þótí margt bjátaði á f auðvaldsheiminum árið 1968, ektoi hvað sízt í penin-gaimálum hanis, va-r efinaha-gslþróunin í heild þó óvenjulega haigsfeeð og lítur út fyrir, að ha-gvöxturinn í helztu iðnaðarríkjum auðvaldsheimsins á árinu hafi í heild numið H, af hundraði, en var 3,5 af hund-raði árið 1967. Brezka fiáivnálaritið „The Economist" telur að hag- vöxturinn í ár muind í hæsta laigi nema 4 prósentum og lífcú-r þendi till þess að hann verði minni. Sentiilega muni samdrátturinn verða mestur í Banda-rikjunum og Bretlamdi, en hans mumi ann- ars gæta í öllum iðnaðarríkjum auðva'ldslheimsins fyrir utan Fralddand o-g Itailiiu. Þar muni hagyöxturi nn sennilaga verða meiri í ár en í fyrra — ekki vegma þess að horfuotar séu sérstaklega bjartar í þessum löndúm, heldur hins að firam- leiðslam haffii í fyrra aukizt hsag- ar em gera hefiðd má-tt ráð fyrir að öllu jöfnu. „The Economist" telur amnars að erfiðara sé að spá fyrir um þróunina í efnaha-gsmáium á þessu ári en oftast áður, þar sem óvissa rífci um svo mörg atriði, eMd hvað sízt í gjaldeyrismálun- um og um hvert steifni í Banda- ríkjunum. Efiniahagssamvinnus-tafnunin í Paris (OECD) gerir ráð fyrir að hagvöxturinn í Bandaríkjunum muni í ár minnka umt helming frá því í fyrra, eða úr 5 í 2.5 prósent. Sú stöðnun sem gæti oi’ðið meiri myndi áreiðanlega hafa mjög víðtæk áhrif á m-illi- ríkjaverzlumirta í heiminum, þar sem 14 prósent alls innfiiutnings fer til Banda-ríkjahna. Milliríkja- viðskipti jutaust um 12 -prósent á liðmu ári, en OECD gerir ráð fyri-r \að aukni.ngin mumi aðeins nema 8 prósentum á árinu 1969 og „The Economist" býst við henmi enn minni, eða jafnvel að- ei.ns 5 ■prósem-t. Gjaldeyrismálin „The Econo-mis-t.“ segir að hve bjartar vonir sem menn geri sér uim hagstæðar aHeiðingar af þeim ráðstöfiunum sem átoveðnar voru eftir gja-ldeyriskreppuna í nóvember sl. verðd s'á óþægilegi sannleikur ekki umflúinm að enn hafi en-gin haldgóð laus-n fenigizt á vandaimálunum. Óvissan um frankann og vesturþýzka marldð muin-i sennilega halda áfram og blaðið telur að enm séu líkur á því að gen'gi frankams verði fe®t. og bá sennilega á fyrri hluta ársins. Ef gengislækkunin yrði mikil — og við því megi búast — sé senmilegast að ektoi yrði kom- izt bjá þvf að fella gengi ster- lingspumdsins Mka. eigdm stjómmáttafliokk. Mikla-r varúðarráðstafattir hafa verið gerðar vegna árásia-rinnar í Georgetown og nærliggjandi hér- uðum og þiogið hefur verið ká-11- að samam til autoafundar. Prester ekki á' móti flutningi iólabátíéirinnar LQNDON 3/1 — Bæði kaþólskir og mótmælemdaprestar ’í Bret- lamdi lýstu því yfir í gaaj: að frá trúarlegu sjíóma-rmiiði væri ekkert því til fýrirstöðu að hátíðahaM vegna jóladagsins yrði ffl-utt frá 25. desember' til næsta sumn-u- dags á eftir, eins og brezkir iðju- höldar háfa heimibað og íhalds- bingmaðu-rinn Gresiham Cooke lagði til á þingi. Cooike ge-rði þá greim fyrir tillögu sinmj aðflutm- ingu.r heil'gihaldsins myndi komna í veg fyrir að jólahaldið þróaöist í eimn allsherjar þjóðargleðsikap, sem leiddi af sér minnkun iðn- I aðaflÍTa-mleiðslummar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.