Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 4
4 SfiöA — I>JÖBfVTLJINlsr — ijaiujgaiPdiaigiuir 4. jaoúar 1969. Yfir 150 þús. fórust og 7,5 miljénlr slösuðust í umf erðarslysum árii 1967 Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb'), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Þjóðviljinn |Jm þessi áramót urðu umskipti á högum Þjóðvilj- ans, þegar Sósíalistaflokkurinn, sem hafði gefið blaðið út í meira en þrjá áratugi, hætti störfum. Á síðasta flokksþingi Sósíalistaflokksins var ákveðið einróma að útgáfu Þjóðviljains skyldi engu síður haldið áfram, svo að tryggt væri að málstaður sósí- alisma, verklýðshreyfingar og þjóðfrelsis héldi á- fram að móta daglegar landsmálaumræður á ís- landi, svo að alþýða manma ætti áfram kost á vopni seim jafnan hefur dugað bezt þegar mest hefur á reýnt. Aðferð sú sem treyst er á til þess að tryggja út- gáfu Þjóðviljans eftirleiðis er sú sama sem dug- að hefur blaðinu í nær aldarþriðjung, aðstoð les- endanna sjálfra. Þjóðviljinm hefur ævinlega ver- ið gefinn út með verulegum halla, og þann halla hafa lesendur ekki aðeins greitt með kaupum á happdrættismiðum og öðrum fjárframlögum, held- ur hafa þeir og stækkað blaðið stig af stigi, tryggt því prentsmiðju og húsakynni. Þessi þátttaka les- endanna í útgáfu Þjóðviljans hefur verið blaðinu óh^álívæmilegur fjárhagslegur bakhjarl og jafn- fraimt ómetanleg siðferðileg og skoðanaleg kjöl- festa, tryggimg þess að stefna blaðsins væri ævin- lega í næsta nánu samræmi við hagsmuni lesend- anna og skoðanir. Framtíð Þjóðviljans á að tryggja með því að auka þessi tengsí. Eftir nokkrar vikur verður boðað til stofnunar útgáfufélags sem opið verður öllum þeim sem aðhyllast málstað sósíal- isma, verklýðshreyfingar og þjóðfrelsis, en tilgang- ur félagsins verður sá að tryggja útgáfu Þjóðvilj- ans áfram, kjósa stjórn og taka aðrar ákvarðanir um rekstur blaðsins. Þátttakemdum í útgáfufélag- inu verður ekki boðið upp á nein hlutabréf, engar vonir um gróða, heldur það eitt að leggja fram fé, vinnu og skynsamleg ráð til þess að útgáfa Þjóð- viljans haldi áfram og eflist; mönnuim er boðið upp á að leggja nokkuð fram til stuðnings málstað. Engu að síður veit Þjóðviljinn af áratuga reynslu að sú skírskotun mun kalla til starfa mörg humdruð Tveir alþjóðlegir sáttmálar, sem miða að 'því að létta á umferð um vegi og auka öryggi á götum og þjóðvegum um heim allan, voru lagðir fram til und- irskriftar 8. nóvember s.l. í Hof- burg í Vín eftir að þeir höföu verið samþykktir af umferðar- ráðstcfnu Sameinuðu þjóðanna, sem haldin hafði verið vikurn- ar á undan. Er hér um að ræða sáttmála um umferð á vegum og sáttmálann um umferðar- tákn og -merki. Sáttmálamir tveir, sem kcxma í staðtnn fyrir aMa fyrri sátt- mála um ofangreind eflni, ganga í' gilldi einu ári eftir að 15 ríki hafa staðfesit þá eða samþykikt.. _Á lokafundi ráðsitefnunnar lýsti forseti hennar, Albert Buzzi-Quattrini frá Austurriki, yfir því, að unnizt hefði sigur í baráttummi við umflarðarsllys- in. Hann sagði ennfremur, að þótt mörg ákrvæðamna í sátt- málanum væru ékiki bindandi. heldur mæltu einumigis rnieð á- kveðnum ráðstöfumiuim, þá. von- aðist hanm til, að sem allra flest ríiki færu eftir tflmæliunuim. I mörgum löndum, þar siem umferð á vegum er enn á þró- umarstigi, mé h'ta á tfflmæilin sem leiðbeiningar um framtíð- ina. Sfðari laigfæringar vorða án efa nauðsynleigar í ýmsum til-. vikum, sagði Buzzi-Quattrini, en upptaka alþjóðlega viður- <$> kenndra reglna í löggjöif ein- staikra ríikja „jafinigffldir nýjum áfan.ga í umiferðarlöiggjöf“ rrueð I mörgum alveg nýjum ákvæð- i um. Skrifstofa Sameinuðu þjóð- anma hafði gemigið frá uppköst- umum, sem légu til grumdvaillar séttmálunum. Enda þótt mörg o@ jafnvel flest ákvæðanna séu „viðtekin regla“ í aMmörgum löridum, geta séttmálamir lédtt til þess að fleiri lönd taiki upp sömu siði. Af einstökum aifcriðum í siátfcmálunum mé nieifina, aðeitt á'kvæðið kveður á um að bíl- ar verði tryggðir gegm þb’ófiniaði' með því móti, að „þegar bfl er lagt, verður einn af nauðsyn- leigum hlutum hans sjá.iflkrafa óvirkur". Bflhom má einunigis þeyta til að komast hjá silysi eða utan við byggð svæði til að. gefia bfl, som eikur á undam, miedki um að fairið. verði fram úr homurn. Engir bflar miega hafa fasta útskagandi Mu>ti livorki immi né uitam á sér. Sáttmiállinn um umfierðairtákn og merki hefur Miðsjón af því, að £ins og stendur em fvrir hendi tvö grundivaillarlkerfi — venjulcga wetfnd „evróipsika kerf- ið” og „ameriska kerfið" — og uimferðairmeriki í flestum lönd- manna um land allt, og hugsar blaðið gott til þeirra umskipta að stuðningsmenn og lesendur taki einn- ig ákvarðanir um tilhögun útgáfunnar og stjóm. Jþessi umskipti gerast á meiri óvissutímum en ver- ið hafa á íslandi um lamgt skeið. Gjaldþrot við- reisnarstefnunnar hefur leitt yfir landsmenn ugg- vænlegt atvinnuleysi og stórskert lífskjör, og Ijóst er að valdhafamir hyggja helzt á að varpa áhyggj- um sínum á erlenda aðila, hemáimsliðið, auðhringa og efnhagsbandalög. Til þess að hrinda þessari öf- ugþróun, tryggja landsmömnum fullt atvinnuör- yggi, viðunandi lífskjör og efnahagslegt fullveldi, þarf öfluga sókn vinstrimanna, undanbragðalausa baráttu stjórnrhálasamtaka og verklýðshreýfingar. Þjóðviljinn ætlar sér að vera vopn í þeirri baráttu, en hann hefur það afl eitt sem honum er veitt af stuðnimigsmönnum sínum.. Sá stuðningur hefur jafnan verið þeim mun meiri sem nauðsynin hefur verið brýnni; því hugsar Þjóðviljinn gott til þess að eiga framtíð sína undir stuðningi lesendannp — m. utm eiga upptök siín í öðru hvoru þessara kerfa. Bæði aí öryggSs- og kostoiiað- arástæðum varð ráðstefnan á- sáitt um, að mijöig erfitt yrði að leglgja aif merki sem væru vf notkun frá öðru hvoru kerfinu — einkanitega viðvörunarmerki. Þess vegna varð samkiomiulliag uim, að veáigaimesta taikmarkið hljdi að verða að staðla táfcn- in á merkjuinum. Mismunurinn á hættumerkjunuim er ekki tal- in hindra öryggii og þess vegna er hann leyfilegiur. Þess vegna veitir séttmiáilinn valfrelsi um, hvað vailið verði úr kerfunum tveimur að því er varðar við- vörunarmerfci. Fimm férust í RIO DE JANEIRO 1/1 — Fimm manns fórust í skriðufalli í Pav- ema, skammt norðan við Rio grande de Sul í Brasilíu um ára- mótin. Skriðan reif m.a. með sér vörufLutninigalest fuillhlaðna múr- steini. Sama á víð um stöðvunar- merki, þar sem vetja má millli hins amieríska áttstrenda merk- is og hins hringlaga evrópska. Að öðru leyti mdðar sáttmál- inn að flullkoiminni sitöðllun á rherikjum kerfisins, þegar frá eru talin nokkur afbrigði, sem breyta þó í emgu merkimgu táfcnsins. Þetta ' er tailin vera ein veigamesta niðurstaða stefinunnar, og í skýrslu frá einnd atf netfndum réðstefinunin- a.r seigir: „Það er greinfflegtur á- vinningur í samanburði við á- standið sem nú rílkir". SáttmáHamir tveir liggjafyrir til utndirskriftar fram til 31. desember 1969. Aðild að þeim geta öll aðildarríki Sameinuðu þjóðanna hlotið, svo og ríki sem eiga aðild að ednbverri sérstotfnun samtakanna, að Al- þ.ióðakjarnorkus.tofnuninni, lönd sem hafia umdirritað sáttmálá Aniþjóðadómistðlsins, eða sem hafa verið hvött tffl aðffldar af AHsiherjariþingi Sameinuðu þjóð- anna. Alllmargir ræðumenn á ráð- stefinunni þeirra á meðall full- trúar Búlgaríu, Maií, PóMands, Rúmeníu, Sovétríkjanna, Tékkó- slióvakíu og Umgverjaiiands — andimælitu því að ákveðin rfki gætu etoki orðið aðdlar að sátt- málunum. Það strídtíi gegn • því grundvalllarsjónanmdði að þedr öðiuðust sem víðtækastan situðn- inig. Fullltrúar aililmargra annarra ríkja, m.a. Noregs, litu svo á, að það værí akfci í verkaihring ráðstefnunniar að reyna aðleysa póllitísik v vandamál. í umræðunum kom meðal annars fram, að á árinu 1967 létu miedra en 150.000 mianns í yfirliti sem Þjóðviljanum barst i gær frá Slysavamafélagi íslands um banaslys á árinu 1968 segir, að 62 íslendingar hafi lát- izt af slysförum hér á landi á árinu og er það mun lægri tala en oft áður. Þá hafa tveir menn týnzt nú í vetur og eru enn ó- fundnir. Erlendis hafa svo 6 ís- lendingar látizt á árinu af slys- förum eða týnzt. Hafa því alls 70 íslendingar farizt af slysför- um eða týnzt á árinu sem nú er að Ijúka. Af þeim 62 sem farizt hiafia hér á lamdi eða hér við land hef- ur meira em helmimgur drukkn- að eða 35, þar af 21 með skip- lífið í umfierðarsilysum, en 7,5 miljónir slösuðust. 1 Bandarfkj- unum eioum nam efnahaigs- tjónið afi völldum umfierðarsilysa árið 1967 10 mffljörðum ddfflara eða 880.000.000.0Ö0 ísil. krónum. Fjögur Norðurlamda tókuþátt í ráðstefinunni í Vín: Dammörik, Finnliamd, Norieigur og Sviþjióð. (Frá S. Þ.). um, tveir hafa fallið útbyrðis og 12 drukkn,að í ám og vötnum eða við land. 8 hafa láitizt í eða afi völdum mnferðarslysa og er það mum lægri tala em umdamfarin ár. 6 hafa farizt í flugslysum og 7 í vinrauslysuim. 39 brezkir sjómenn drukknuðu hér við lamd um mánaðamótin janúiar og febrúar er þrír togiar- ar fórust hér við land. Þá munu 7 erlemdir menn hafa farizt hér af siysföirum á árinu og 1 týnzt, af þesisum 7 fórust 2 í vinnu- slysum í Straumsvík, 1 beið bana af voðaskoti, 1 fórst í flugslysi, 2 drukknuðu og 1 fórst í um- ferðarsiysi. ráð-<g---------------------—-----------— 70 íslendingar hafa farht af slysförum eða týnzt á si árí •• i ,.•>, ...../. ' BUÐfN ■ Hinum árlegiu umræðum ó AlMierjarþingi Sameimuðu þjóð- anna um rétt Kínverstoa al- þýðuilýðvendisins tffl að skipa læti Kína hjó samtökumuim i stað Fbumósustjómar lauk 19. nóvember, og lágu þé fyrir 3 ályktunartifflöigur: Tillaga 14 ríkja (m.a. studd af Bandaríkjunum) sem hvatti Ailsherjáriþingið til að árótta fyrri samþykiktir sánar um, að „sérhver tilliaiga um að breyta fyrirsvari Kína hjó samitökun- unum skal sfcoðast sem veiga- mikið va.ndamól“ (ekki forms- atriði), en samlkvæmt 18. grcin Stefinuskrárinnar þarf tvohriðju hluta atkvæða til að breyting- ar á „veiganjMum máluim“ nái fram að ganga. Tillaga 16 ríkja (m.a. studd a£ Sovétríkjunum) um að Allls- herjarþingið atfráði „að veita réttimdi sín og að viðurkiemna fuilltrúa stjómarinnar þar sem einu löigtegiu flulffltrúa Kína hjá Sameinuðu þjóðunum og svipta þar af leiðamdii fulllltrúa Sja,ng Kai-sjeks þeiim sæbum semþeir skipa mieð óttög(leg)um hætti hjá Sameinuðu þjóðunum og Örtllum stofniumum tenjgidum þeim.“ Tillaga 5 ríkja (Im.a. studd atf íslaiidi og Italíu) um að Alls- herjarþingið átoveði að setja á laggimar milffliiþingianefnd sem kanni ástandið „frá öífluim hilið- um“ með það fyrir auigum að leggja fyrir þiragið næsta ár tilfflögu „um viðhJítamdi ograun- hæfa lausn á því vandflirnáli, hverniig fyrirsvari Kfna hjá Sqjrrueiimuðu þjóðunum sikuili hátt- að“. í umræðunum röksrtuddi fluiffl- trúi Isllands afstöðu stjórnar sinniar með því að segjh, að eft- ir 18 ára umnæður um fulffltrúa Kfna hjá Saimeinuðu þjóðunum væru þær en,n í sama vanda og fyrr, og ekki væri fýrirsjáanileg nein lausn á honum. Hann hélt því fram að sfcipun millilþinga- nefndar hefði efcfci í för með sér, að á noktoum hátt væri tekið fram fyrir hendumar á' einstökum sendinefindum varð- amdi þetta miáll. Hins vegiar kyinni sMk nefind að finna þá lausn sem þörf væri á. Islanid var edtt landanna 5 sem stóðu að tililögunni, og ís- lenzki fullltrúinn hvatti þing- heirn til að greiða henni at- kvæði. Hanm kvaðst sjá fram á að ýmis ríki mundu leitast við að fá tilllöguna sikoðaðasem „veigamikið máll“, sem þyrfti tvo þriðju hluta atfevæða til samíþykfctar. En íslenzka nefind- in væri á mtíti því viðhorfii og mundi gireiða aitlkvæði gegn til- lögu sem genigi í þé átt. ísiland 1 gæti ekki sfcutt tifflögu rikjanna 16. Sæmslki sendihierramm bemti á, að Svíþ'jóð hefði þegar árið 1950 viðurikemmt Kínverska al- þýðuiýðveldið og stjóm þess sem Oögiega stjórn Kína og tekið upp stjómmáliasamband við hana. Svfar téldu að Kín- verska alþýðuilýðvelMið gæti og ætti að fara mieð málefni Kína hjá Sameinuðu þjóðunum. og... því mumidi sœnska sendimetfnd- in greiða atkvæði með 16-riíkja tillöigunni en gegn 14-ríkja og 5-ríkja tillögiunum. 1 aitkvæðagreiðsllunni var 14- ríkja tillaigan samþykkt með 73 atkvæðum gegn 47, en 5 ríki sótu hjá. Isiand gireiddi atkvæði með tffllögunmi, en Danmörik, Finnlamd, Noreigur og Svíþjóð gegru hemmi. 16-rikja tiMaigan ,var Mld með 58 mtítaitfcvæðum, Hún Maut 44 attovæði, en 23 ríki sátu hjé, þeirra á meðaii Is- land, en Dammö'rk, Finhlland, Noregur og Svilþjóð greiddu at- kvæði með hennd. 5-rfkja tifflagan var feffld með 67 mótatkvæðum. Húm hllaut 30 attovæði, en 27 riki sétu hjá. Þeirra á rraeðail Noreglur. fsiland greiddi atfcvæði með henni, en Danmörk, Finnlamid og Svíþjóð gagn henni. — (Frá S.Þ.). Klapparstíg 26 Sími 19800 ' Condor

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.