Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.01.1969, Blaðsíða 7
Tawiigimvtagair 4. janúör 1969 — ÞJÓBVTLéJTNN — SlÐA 'J Tani.a, I;i gnerrillera. Á degi hverjum farast þús- iundir bama úr hungri í Rám- önslcu Ameríkiu. Margfalt fleiri draga fram lífid í t>eirri eymd, sem enigar töiur fá lýsifc hrjáöar af vannæringu, sjúkdómiuim, ör- yggisleysd og fáfræði. Stöðugur niserinigarskiortur hefur sljóvg- andi áhrif á heilasitarfsemi mannsiins og börn, sem búa við hann frá fæðdnigiu, hafa enga möguileiika á að verða nýtir þjóðféiagsþiegnar. f>aiu semkam- ast á fuillorðinsaldur eiga fyrir höndum gleðisnaiuða tilveru, at- vinnuleysi og óJæsi. Þetta víðáttuimikia meginland er heimlkynni ailra hörmunga. Kúgaður og fiáfróður lýður hjarir á þröslouldi hungurdauð- ans meðan feitir og siðilausir miljónerar sópa til sín arðinum af auðlindum landanna í skjólí hrottaiegs hervalds. Komist einhversstaðar umbótasinnaður maður í forsetastól rná reikna meö að sefca hans verði skamm- vinn, namia hann láti af öillum tilraumum til umbóta og sœtti sig við að verða böðuill og þjóf- ur. Að öðrum kasti er stjóm haris sairnstundis steypt og her- inn velur sér amnian mann að sínu skapi. v öllu venjuiegu fóliki hiýtur að verá Ijóst að siðít ástand varir ekki til eilífðamúins. — Prelsisbarátta Suður-Ameríku er löngu hafin. En menn girein- ir, á um leiðir að markinu: „hefðbundnir“ vinstri menn (kommúnistaifiokkamdr) vilja reyna umbótaleáðina, þingræð- isiega baráttu, þeir trúa á haeig- fara þróun. En hversu margar miljónir bama verða dauðar úr hunigri þegar áram^ur þeirrar þróunar lætur á sér kræfla? Hægfara þróun getur verið góð l Evrópu, en hún á onigan veg- inn við í Suður-Ameríku. Þess vegna er forustuhilutverkið ekki í höndum kommúnistaíiokkanna. holdur skæruiliða. Fyrirm>mdin er kúbanska byltimgin, aðferð- in skæruhernaður í fjöllum og vakning þjóðanna. Frelsisbarátta Rómönsku Am- eríku hofur þegar eignazt marga píslarvotta. Öðra hverju berast okikuir til eyma hetju- saignir af þessum mönnum, sem láta lífið fyrir hugsjónir sín- ar. Kannski verður okkur þá huigsað sem svo: Þetta hefur vorið afetækismaður og ailt öðruvísi '' gerður en ég. Og kannski prísuim við oklltur sæl aö eiga emgar huigsjónir að deyja fyrir. Auðvitað er það hræðilegt þetta með hungrið i heiimimuim og aumingja börnin. en ekiká er það mér að kemma og hvað get ég sivosem gert? Eg hef víst nóg á minmii könnu. En kannskd leita á okikiur á- leitnar hugsanir þegar viðfrétt- um af.ungu fióiká sem yfirgef- ur þœgileg heimili, góðarstöð- ur, vini og ættingja og heldur út í ævintýrið með bros á vör og byssu um öxi, staðráðið í að sigra eða deyja. Við rckumst kannski á myndir af þeim í biöðumum og reynum að upp- götva eittíhvað i amdiitunum sem bendi til ofetækis, stór- mennsikubrjálæðis eða ammarra óeðlileaheita, en verðum að gsfast upp, því að oftast er þetta ásköp venjulieigt urngt fólk og í emgu frábrugðið ]>eim manneskjum, sem við umgöng- utmst daglega. Þá verðum við ammað hvort að horfast í aiugu við óþægilegar staðreyndir eða leiða hugann að öðru. • □ Hún hét Haydee Tamara Bunker fuillu nafni, en áður en hún dó hafði hún fengið amnað niafn: Tania la guerrillena — skænuíliðinm Tamia. Hnin fléll í bardaiga á stað som hedtir Vado dél Yeso í Bódivíu, í lok ágúst- miánaðar 1967. Tania fæddist í Buones Aires 19. nóvember 1937. ForeQdrar hennar höfðu filúið þangað undan ofsóknum naz- ista í Þýzkalandi. Móðirin var rússmiesikur gyðingiur, faðirinn Þjóðverji. 1 Tania hóf skólagönigu sína í Argentínu. Þar lærði hún líka að spila 3 gítar, píamó og hairm- oniklku. Hún bjó yfir ágætum tónlfstarlhæfileikum og söngvar Rónvömsku Amerfku fylgdu herini hvar sem hún fór, enda leit húm allltaf á þetta dapra og hrjáða meginland sem ættjörð sína. Fjöllskylda heirimar filuittist búferium ndkkru eftir stríðs- lok og sottist að í Austur-Berl- ín. Þar lauk Tania heimsipeki- námi við Humbold t-háskóla. — Hún var félagi í samtökunum Frede Deutsche Juigend og gegmdi þar ýmsum störfúm, sem filest lutu aö ranmsóknum á vamdamálum Rlómömsiku Am- eríku. Þegar sdgur vammst í kúbönsku byltingumni var Tania kátasta mamnesikjan í öllu Þýzkalandi. Og tveimur árurai síðar fiórJnún fcil Kúbu til að kyminast bylt- inigumni. Hún dvaldist hér í 3 ár, vann sem túnkur og blaða- miaður. auk ]>ess sem hún var fulltrúi á stúdentaþdnigum, þing- uim kvenmasamlbamdsins og ungra kommúnista og tók þétt í störfium heimavamarliðsins. Árið 1964 fór hún héðan til að sinna köllum sinni. „Eg á margt eftir ógert“, sagöi Tania kúb- öniskum vinum sínum. Næst fréttist af henni í Bóli- vík. Þá var hún orðin einn af liðsmönnum Che Guevara. Che mdnntist nókkrum sdnnum á hama í dagbðk simmi, sem fræg er orðin. Tania var í leiðamigri ásamt fleirr\ sikæruliðum þegar hermehn BólSviustjómar komu þeim á óvart. Þar með var bundinn endir á betta unga en viðburðaríkia líf. Hver var „Tamda la guerrill- era“? Hvað var það í skapgerð hennar, uppéldi og umhverfi, sem knúði hana til að gerast sikæruliði og fóma lífi sínu fyr- irbjdtinguna í Suður-Ameríku? öllum seim ].>ekkt.u hana t>er saman um að hún hafi verið gædd mdklu huigirekki, samfara sterkri réttlætiskennd. Hún var ákveðin í sikoðunum em vildi samt alltaf hafa bað sem sann- ana reyndist og allt líf hennar var leit að sammleikanum. Hún leitaði hans bæði i bókum og Ingibjörg Haraldsdóttir skrifar frá Kúbu í „fólki með gott hjartaliaig". Litla íbúðin hennar í Marionao, Havamna, var yönfiull a£ bók- um og Tania notaði hverjafrí- stund sem gafst til að lesa. Hún las allt sem hönd á festi, en mesta áherzlu lagði hún á pólitfsk fræði og var svo vel að sér í þeim að hún gat rékið hvem sem var á gat í rökræð- um, sem hún hafði mikið yndi ,a£. Hún kummi að haga orðuim sínum svo að þeim fylgdi samra- færinigarkraftur. Tania var langt frá þvi að vera viðutan bókaormur, hún var allitaf opin fyrir áhrífiuim, jaflnivel hinum sraiávægilegustu, húh vildi vita allllt og skilja aillt. Hún var gagmirýnin á aðra, en þó einfouim á sjálfa sig, sí- fellt óánægð með vinmu síma og nám, vildi gera betur. Nágmannar henmar í Mariomao muna vel efitir þessari grarnn- vöxnu, glaðlegu sitúlku, sem heilsaði þeim brosamdi, þegar hún gekik heim til sín eða að heiman, íklasdd ednikennisbún- ingi heimavamarliðsins, alltaf með bækur unddr hamdleggn- um og 'alltaf að fllýta sér, eins og hún vildi ekki tapa einai augnabliki úr lífi símu, eins og hún óttaðist að missa af ein- hverju áríðamdi. Vinir hennar muna bezt hug- ulserni hemmar og óeiigingirmi, heiðarleika hénmar og óbug- amdi lífegleði. Þeir geyma £ huiga sér mymd af Tamiu með gítarinn á góðri stundu í vina- hópi og sömigvar hennarfrá Arg- entínu gleymast þeim aldrei. Hún var ein af fjöllmörgum óbreyttum liðsmömmum í bar- áittunni som enm er háð, þess- ari hörðu baráttu fyrir mánn- réttindum og hamingju til handa 300 miljónum þjáðra og kúgaði-a Amerikumamma^ Havamma, 9. desember 1968. V' Aðstoð ríkisins viö náms- menn í Svíþjóð og fslandi Ráð íslenzkra stúdierata, sem nám stunda í Uppsöduim í Sví- þjóð, kom saimam. til furadar skamimu eftir að viðreisnar- stjórniin ftelldi geragið í vetur. Til uimræðu voru hagsimunamál. Þá að nú sé alllamgit um liðið síðan fumidur þessi var haldinn þykir mér rétt að birta hér í heild ályktamir fumdarins: „Fundur íslenzka stúdemta- ráðsims í Uppsölum um hags- muni íslenzks námsfólks hald- inn 5. des. 1968 krefst þcss 1) að fslenzku námsfólki er- lendis verði þegar í stað bætt- ur sá kostnaðarauki, sem síð- ustu gemgisféllingar hafa vald- ið því, og verði þá einnig tek- ið tilfllit til rýmunar eigintekna. 2) að þegar í stað verði hætt við að misimuna némsfiólki efitir kynjum. 3) að öllum börmum á frarn- fiæri námisflólks sé gert jafnhátt undir höfði, hrvort sem þau eru fædd. í hjónabandi eða utan. 4) að nám^fólk með böm á framfæri sa'nu fiái aukalega á- kveðna upphæð fyrir hvert barn. 5) að þegar > i stað sé hætt afekiptuim af einkamálum náms- fólks. Við fláum ekki séð, að ríkisvaldinu komj við hvermig við eyðum vasapeningum okkar. _ 6) að námsfólki sé ekki mis- rnunað eftir fjölda námsára. 7) að námsilánum og styrkj- um sé úthlutað fyrri hluta náms- árs. 8) að hætt verði útlhlutun himma svokölluðu sfcóru styrkja. Bregðist ísilenzk stjómarvöld okiki fljótt og vel við þessurh kröfiuim, er fyrirsjáamlegt, að ísflenzkt námsfóllk muni í si- auknum mæli setjast að • er- / lendis. Okkur er Ijóst, að þótt oröið sé við framangreinduim kröfúrai. er þar einungis um bráðabirgða lausn að ræða. Það gefur auga leið, að háskólamám storndur i órofa tengsium við aðna hluta fræðslukerfisims og að vegma fólksfæðar muni íslemzka þjóð- in um ófyrirsjáanlega firamtíð verða tæknilega, efnahagslega og menningariega háð því, að íslenzku námsfólki sé kíleyft að stunda nám við eriemdar menntastoflnanir. Þess vegna krefjuimst við þess 1) að ödliuim íslenzkum ung- lingum . sé kfleyft að ljúka sikyldunámi, ' án tillits til bú- setu og afstöðu foreldra. 2) að framihaldsmám sé fært í nútímahorf, hvað varðar námsiháttu og efni. 3) að nákvaam áætlum ségerð uim framtfð Háskóla ísilands og þess þá giætt að gera stramgar kröfiur um allan útbúnað, að- stöðu og hæfni kennara, þvi að annað veldur afturför í þjóðfé- laiginu. 4) að rfkisvaldið geri ’sér Ijóst, hversu nauðsynlegt er að búa þeim námsimönnum íslenzlkuim, sem nám stunda erfendis, við- unandi starfeaðstöðu með Vþvi að semija um það við viðkom- andi yfirvöld. 5) að öllum þeim, sem haílda áfram némi að lofcnu skyldu- námi séu greidd laun af al- mamnafé, enda séu þá gerðar kráifur um ákveðimn náimsár- angur. Til glöggrvumar fylgir hér samanburður á þeirri fjárhags- aðstoð, sem sænska rfikið veit- ir sænskum námsmönnum, og himni fsflenzku eims og rnélin koma okkur fyrir sjónir. Sænska kerfið Hver náimsimaður fiær bæði lám og styrk. Hárnarksupplhœö- in er 70 prósiemt af vísdtölu- tryggðri grummupphæð, sem svo er nefnd, og er nú 11600 s.kr. á ári eða sem svarar u.þ.b. 195 þúsund fsl. kr. Hámarks- námsaðstoð er því 8120 s.kr. á námsári eða 135.000-140.000 fsl. kr. Þar af eru 1750 s.kr. eða u.þ.b. 29.000 ísl. kr. beinm styrk- ur. Við þetfca bætist aukaflán vegna barna, sem svarar 12,5% af grunnupphæðinmi fýrir hvert barn eða 1450 s.kr. á niámsári fyrir hvert bam eða 24.000-25.Ö00 ísl. kr. Lánin eru vaxtalaus, en vísitöluibundin. Greiðsluskilmál- ar eru sem hér segir: 1) Afborganir hefjast á þriðja ári frá síðustu lámiveitingu og halda áfram, þangað til lán- þegi hefiur náð fimmtugsaldri. 2) Aflborgunum er deilt jafn.t á öll greiðsluár efitir áikveöiruum reglum og í hlutfialli við tdkj- ur. 3) Sá, sieim ékki hefiur teikjur eða á eignir uraifram vissaupp- hæð, á rétt á greiðslufresti. Hafi námsmaður tekjur, sem ekiki neima imeinu en 40% af. grunnupphaeð eða 4640 s.kr. á ári eða sem svarar tæpum 80 þúsundum fsl. kr., nýtur hann óskertrar aðstoðar. Tveirþriðju hlutar tekina umfram þetta dragast frá hámar'ksaðstoð. — Aufcaaöstoð vegna bama skerð- ist þó ekki. Námsaðstoð rninnk- aif um einn fimmta hluta eigna umfram sexfalda grunnupphæð. Tekjur maika, sem ekki stundar nám, hafa ekki áhrif á náms- aðstoð, nema þær, sem um- fram eru 140% af grunmupphæð. Þriðjungur eftirstöðvanna dregst .þá frá háparksnámsaðstoð. — Sömu reglur giilda um eigmir makans og námsmannsins sjálfs. Styrkurimn stendur f föstu hJutfalli við heildarupphæðina, þ.e. hainm minnkar í sama hlut- falli og lánið Islenzka kerfið Við teljum ekki nauðsynlegt að skýra jáfnítarlega frá ís- lenzka kerfinu og því sænska, en látum .okkur nægja að nefna fáein atriði, sem sýna vel, hversu rainigflátt og ófuMmægj- andi íslenzíka kerfið er (sjá SÍSE-blaðið, 3. árg. 1. tbl.). 1) Fuirðulegt má télja, að frádráttur vegna bama skuli aukast með auiknum tekjum foreldra. Auk bess er frádrátt- araukningin vegna ammars og briðja bairms svo lítil, að ekki nær nokikurri átt. 2) Ótrúlegit má kalla i siðuðu þjóðfélagi, að ekki fiáist frá- drátbur vegma barna. sem fædd eru utan hjónabands. 3) Sé frádráttur, sem „til jöfnunar“ er ætlaður eykst hlut- fallslega mieð aukmum tekjum. Þetta verður að tólja hin mestu rangindi. 4) Óréttlátt er, að gert skuli upp á milli manna eftir því hversu langt þeir eru komnir ( nðmi. 5) Undarlegt er, að námsfólk) skuli áætlaðar ákveðnar lég- markstekjur, því að auðvelt ætti að vera að afla nákvæmra upplýsinga um þau efni. 6) Mikið óöryggi felst í því, að námsaðstoð hvers náms- manns er háð fjölda urnsækj- enda og áriegum fjárveitingum, þannig, að ekki er urant að reikraa út fyrirfram, hverrar að- stoðar sé að vænta. Þá má einnig geta þess, að reglur þær, sem gfflda um út- hlutun námsláina eru vægast sagt ákaflega loðnar. Eins og sjá má af því, sietm að framan greinir, fær bam- laus, ógiftur sæmskur náms- maður begsr á fyrsba námsári sem svarar, 135.000-140.000 M. kr. og mé bó hafa sem svar- ar tasplega 80.000 ísfl. kr. í árs- tékjur, ára þess, að námsaðsboð- in sé skert. Emginm þarf samt að ætlia,að sænsku námsfólki sé veitt meira fé en talið er, að það þurfi á að hailda sér til framfærslu. Vegna gengisfallingarinnar er tæpast unnt að ruefina rueiraar tölur um aðstoð við íslenzka námsmenn eriendis, em þó er ljóst, að hún samsvarar hvergi nærri þeirri upphæð, serai sænskum námsmönnum er ætl- uð, og gildir þá eimiu, þótt okk- ur verði bætt tjónid af völdum síðustu gengisfellingar að ein- hverju lieyti. Þess ber að geta, að íslanzkt námafólk í Svfþjóð getur fieng- ið söraiu námsaðstoð frásænska ríkinu og sænskir námsmenn fá með þvi skilyröi, að það skrifi uradir yfiirlýsingu þess efnis, að þeir hafi í hyggju að setjast að í Svíþjóð. Með þessari grerinargerð teílj- um við oktaur haifia nökstutt þætr kröfur, sem fram voru seftar í upphafi i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.